Morgunblaðið - 02.10.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 02.10.1965, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLADID Laugardagur 2. okt 1965 ] Sveitarstjóri og hreppsnefnd Miðneshrepps. Þökkum ógleymanlegt ferðalag 24. september sL Aldrað fólk í MiðneshreppL Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem heiðruðu mig á sjötíu og fimm ára afmæli mínu með heimsóknum, skeytum og gjöfum. — Guð blessi ykkur öll. Daníel Ó. Eggertsson, Hvallátrum. Harmonikuskóli Kennzla á harmóniku, gítar. Hóptímar. Munnharpa, Melodica. EMIL ADÓLFSSON Framnesvegi 36 Simi 15962. Eiginmaður minn, JÓN SIGURÐSSON AUSTMAR skipstjóri, andaðist í Kaupmannahöfn 28. september sl. — Jarð- sett verður í Reykjavík. Ingibjörg Austmar. Maðurinn minn, TÓMAS TRYGGVASON jarðfræðingur, andaðíst 30. september á heimili sínu. Kerstín Tryggvason. Systir mín, KRISTÍN JÓNSDÓTTIR frá Mófellsstöðum, andaðist í Landakotssptalanum 1. október. Ólína Jónsdóttir. Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, ÓLAFUR JÓNSSON Reynisvatni, andaðist laugardaginn 25. september. — Jarðarförin hefur farið fram. — Þökkum innilega auðsýnda samúð og aðstoð. Þóra P. Jónsdóttir, Geirlaug Ólafsdóttir, Anna Ólafsdóttir, Jón Ólafsson, Sigríður Ólafsdóttir, Eyjólfur Kristinsson, Guðríður Ólafsdóttir, Tryggvi Valdimarsson, Jóhanna Ólafsdóttir, Þorgeir Þorkelsson, Kristinn Ólafsson, og barnaböm. Hu'gheilar þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu sam- óð og vinsemd við andlát og útför eiginmanns mins, fóstursonar, föður, tengdaföður og afa, ÓLAFS ÞÓRÐAR ÞORBERGS ÁGÚSTSSONAR Ixmri-Njarðvík. Ingiríður Bjömsdóttir, Rúdólf Sæby, synir, tengdadætur og barnabörn. Þökkum auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát litla drengsins okkar og bróður, ANTONS VALS Jarðarförin hefur farið fram. Gyða Gísladóttir, Jakob Sigurðsson, Ingibjörg Jakobsdóttir, Sigríður Jakobsdóttir, Ásdís Jakobsdóttir, Valgerður Jakobsdóttir, Ásgeir Már, Gunnar Örn, Stóragerði 21. Alúðar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, STEFÁNS FRIÐLEIFSSONAR Siglufirði. Sigurbjörg Hjálmarsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Somkomur Hjálpræðisherinn Samkomuvika Sunnudag samkomur kl. 11 Og 20.30: Fjölskylduhátíð kl. 17. Majór Óskar Jónsson og frú tala og stjórna samkom- unum. Kjörorð dagsins: „Ung- ur, frelsaður og glaður“. — Mánudag kl. 16: Heimilasam- band. Allar konur velkomnar. Kl. 20.30 talar majór Anna Ona. Majór Svava Gísladóttir stjórnar. Ræðuefni: „Mikil- vægasta spurning lífsins, og svarið“. Allir eru hjartanlega velkomnir. K.F.U.M. — Á morgun: Kl. 10.30 f.h.: Sunnudaga- skólinn við Amtmannsstíg. — Barnasamkoma í samkomu- salnum Auðbrekku 50, Kópa- vogi. Kl. 10.45 f.h.: Drengjadeild- in Kirkjuteigi 33. Kl. 1,30 e.h.: Drengjadeild- irnar við Amtmannsstíg og Holtaveg. Kl. 8.30 e.h. Almenn sam- koma í húsi félagsins við Amt mannsstíg. Sira Jóhann Hann- esson, prófessor, talar. Fórnar samkoma. Allir velkomnir. Félagsiíl Knattspyrnufélagið Valur Handknattleiksdeild Aðalfundur deilöarinnar verður haldinn í félagsheim- ilmu miðvikudaginn 6. okt. ki. 20.30 stundvíslega. — Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin. ★ ÆFINGAR hefjast af fullum krafti mánudaginn 4. október og verða á eftirtöldum dögum og tímum: Mánudaga Kl. 18.00—18.50 IV. fl. karla. Ki. 18.50—19.40 III. fl karla. Kl. 19.40—20.30 II. fl. kvenna. Ki. 20.30—21.20 meistarafl. og 1. fl. kvenna. Kl. 21,20—23,00: Meistara- og I. fl. karla. Þriðjudaga Kl. 19,40—20,30 n. fl. karla. Fimmtudaga KI. 18.00—18.50 telpur 11—14 ára. Kl. 18.50—19.40 IV. fl. karla. KL 19.40—20.30 IH. fl. karla. Ki. 20.30—21.30 meistarafl., I. og II. fl. kvenna. Kl. 21,30—23,00: Meistarafl. og I. fl. karla. Sunnudaga Kl. 10.10—11.00 telpur 11—14 ára. Kl. 11.00—11.50 II. fl. karla. ÓSKAÐ er eftir, að þeir, sem ætla sér að vera með í vetur, mæti þegar á fyrstu æfingarn- ar. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Glíma Glímuæfingar hefjast hjá Ungmennafélaginu Víkverja mánudaginn 4. okt. nk, og verða í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar, Lindargötu 7. — Kennari verður Kjartan Berg- mann. Æfingatími er á mánu dögum kl. 7—8 sd. og á laug- ardögum kl. 5%—6% sd. — Æfingar fara fram í minni salnum. VERILUMN BORG Lokað í dag og næstu daga vegna flutninga að LAUGAVEGI 89. Garðahreppur Börn eða konur óskast til þess að bera út Morgunblaðið í Garðahreppi í eftirtalin hverfi: Grundir — Ásgarð o. fl. Upplýsingar í síma 51247. Atvinna oskast Stúlka vön venjulegum skrifstofustörfum óskar eftir atvinnu frá kl. 1—5. Upplýsingar í síma 38284. Dansleikur verður haldinn í Lídó föstudaginn 22. októ ber 1965 og hefst kl. 20,30. Þeir, sem stundað hafa nám í „Dansskóla Hermanns Ragnars“ 2 ár eða lengur, eru velkomnir. — Nánar auglýst síðar. Skemmtinefndin. Skólatöskur Skólavörur Skólafatnaðu Lækjargötu 4. — Miklatorgi. Oskum eftir að ráða Plötusmiði, vélvirkja og hjálparmenn. Öll vinna innanhúss. Upplýsingar gefur verkstjórinn á staðnum. Stálskipasmiðlan hff. v/Kársnesbraut, KópavogL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.