Morgunblaðið - 02.10.1965, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 02.10.1965, Blaðsíða 20
2? Ný kennslubók: Lnndnfræði honda bornaskólum I. hefti RÍKISÚTGÁFA náms'bóka hef ur gefið út Landafræði handa harnaskói um, 1. hefti, eftir Erl- ing S- Tómasson kennara. Bók- in er miðuð við núgildandi náms ekrá og fjallar um námsefni 10 éra barna, þ.e. ísland, og náms- efni 11 ára barna, sem er hin Norðurlöndin ásamt Bretlands- eyjum og Þýzkalandi. Þessi nýja bók er að ytri gerð verulega frábrug’ðin þeirri kennslubók, sem notuð hefur verið í barnaskólum undanfar- in ár. Hún er í stærra broti, með breiðum mymdskreyttum spás- síum og prentuð í tveimur litum. í henni er mikið af myndum og teikningum eða alls á fjórða hundráð. Lesefni bókarinnar er Gjöf til Möðruvalla- Idausfurskirkju SÍRA Sigurbjöm Á. Gíslason í Ási átti erindi norður að Möðru- vöilum í Hörgárdal hinn 6. sept. ».l. Kom hánn færandi hendi, þar eem hann hefði meðferðis og af- henti settum sóknarpresti á Möðruvöllum tuttugu sálmabæk- pr í nýjustu prentun, áletraðar ikirkjunni, að gjöf frá Elliiheim- ilinu Grund í Reykjavík. Sömu- leiðis tuttugu eintök af lítilli en hugþekkri bók eftir norskan biskup, sem í íslenzkri þýðingu ólafs Ólafssonar nefnist „Helgi- Vinarborg, 27. sept. NTB. • Aðstoðar - utanríkisráð- herra Ungverjalands, Bely Szilagyi, upplýsti í gær, að um þessar mundir væri unn- j ið að því að hreinsa þau svœði é landameerum Ungverjalands og Austurríkis, þar sem | eprengjum hefði verið komið tfyrir til þess að hamla gegn | tferðúm undirró'ðursmanna frá | Vesturlöndum. Sagðist ráð- herrann þvi miður ekki geta sagt, að endi hefði fyllilega verið bundinn á starfsemi vest rænna útsendara, og því yrðu Ungverjar að taka í þjónustu sína nýtízkuiegri aðferðir en | áður við landamæragæzlu- IHverjar þær eru vildi hann ekki segja. stundir“. Síra Sigurbjörn Ást- valdur segir í formála að bók- inni m.a.:-------þessar hugleið- ingar stefna allar að þvi að hjálpa sjúklingum. Margur er æfilangt að læra að segja: samt treysti ég þér drottinn minn. Raunabörnin eru mörg, sem það hafa sagt og reynt fyrr og síðar. — Þessj tuttugu eintök af bók- inni Helgistundir eru, eins og sálmabækurnar, gjöf frá Grund í Reykjavík. Fylgja gjöfinni þau tilmæli, að bókin verði seld til styrktar sjúkrasjóði þeim, er fyr- ir er í sókninni. Prestar Möðruvallaklausturs- kirkju og sóknarnefnd færa þeim feðgum síra Sigurbimi og Gísla Sigurbjörnssyni forstjóra Grund- ar þakkir fyrir þessa veglegu bókagjöf. Nokkrar bókanna verða afhent ar Stefáni Jónssyni forstjóra og eiganda Elliheimilisins í Skjald- arvik við næstu guðsþjónustu þar, í þakklætis og virðingar- skyni, er hann lætur nú af stjóm og starfrækslu stofnunar sinnar. En eins og kunnugt er hefur Stefán gefið Akureyrarbæ óðal sitt í Skjaldarvík með öllum mannvirkjum, en bærinn aftur heitið honum, að starfrækja þar áfram líknarstofnun. Ágúst Sigurðsson settur sóknarprestur. Járnhausinn verður sýndur í Þjóðleikhúsinu í 28. sinn í kvöld. Briet Héðinsdóttir hefur nú tekið við hlutverki Helgu Valtýs- dóttur, en áður hafði Þóra Frið riksdófctir tekið við hlutverki Kristbjargar Kjeld. — Myndin er af Þóru og Búrik Haraldssyni MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 2. okt. 1065 ^ einnig nokkru meira, jafnframt 1 því sem niðurskipun þess er sam ræmd námsskránni. Hið mikla myndaefni bókarinnar er ekki aðeins ætiað til prýðis, heldur einnig —og jafnvel fremur — til fróðleiks og skýringar. Mynd irnar eiga m a., ásamt töflum og tailnailistum aftast í bókinni — að auðvelda mjög vinnubókar- gerð og lífrænt landafræ’ðinám yfirleitt. Aftan við meginmál bókarinn- ar er orðsending til kennara, þar sem gerð er grein fyrir bók inni og ennfremur tillögur um hugsanlega notkun hennar. Prentmyndagerðin í Hafnar- firði gerði myndamótin í bókina. ísafoldarprentsmiðja h.f. annað i ist prentun og heftingu. Aðventistar senda 35 tatakassa til Grœnlands fatnaður, en einnig nýr, sem kaupmenn hefðu gefið af gömlum umframbirgðum. Þetta kæmi allt af sjálfu sér. Rétt einsog þetta kæmi allt eftir þörfum. Konurnar hefðu unnið geysilegt starf í þessu sambandi. Þeirra væri heið- urinn. Sending þessi færi héðan til Keflavíkurflugvallar, en það myndi ameríski herinn fljúga með hana til Syðri Straum- fjarðar. Fyrst hefði Flugfélag íslahds séð sendingum þessum farborða, og aldrei tóku þeir eða herinn nú, neitt fyrir flutn inginn. Notaður fatnaður væri jafn- an hreinsaður, væri hann ekki hreinn fyrir, en annars væri það þannig, að sá fatn- aður, sem til Grænlands færi, þyrfti að vera af sérstökum gæðum. Sérstöku lofsyrði er lokið á íslenzku sendinguna, því að fátt kemst í samanburð við íslenzku ullina og úlpurn- ar. Ekki þýðir heldur að senda fatnað á stórvaxið fólk, því að Grænlendingar eru allir fremur smávaxnir, en mest er spurt um fatnað á stálpaða unglinga. Við höfum fengið uppskrift af því, hvernig fatnaðurinn á helzt að vera til að henta aðstæð- um. Að lokum vil ég taka fram aftur, sagði Júlíus, að kven- félögin hafa unnið með þessu þarft starf og þeim ber heið- urinn, en jafnfrmat vil ég nota tækifærið og þakka öll- um þeim sem mál þetta hafa stutt. Veit ég, að guð launar glöðum gefanda. AÐVENTISTAR á íslandi eru frekar fámeimur söfnuður en þeim mun samhentari og ákveðnari til verka. í gær fór af stað frá þeim stór sending fatnaðar til Grænlands, en sú sending er nú árviss, en hefur stærsta sendingin, sem til Grænlands hefði farið frá Að- ventistum. Þarna væii um að ræða 31 kassa, 4 myndu bæt- ast á bílinn í Keflavík, þannig að samtals 35 kassar um 35 kg að þyng hver, myndi að þessu Þessi mynd var tekin af Sveini Þormóðssyni fyrir ufcan Aðventkirkjuna í Reykjavík. Þarna hafa þeir staflað öllum kössunum framan við hílinn, sem flytur þá til Keflavikur. aldrei verið stærri en nú. Þegar við komum að torg- inu framan við Aðventkirkj- una beið þar stór hlaði af pappakössum vírbundnum við hlið grænmálaðrar vörubif- reiðar. Við hittum fyrst að máli Steinþór Þórðarson, ung an mann, sem stóð þar hjá. Seinna fréttum við, að hann mun taka við starfi Svein Jó- hanesen, sem nú er farinn sem kristniboði til Liberíu. Steinþór sagði okkur, að þetta væri langsamlegasta sinni verða sendir til Græn- lands. Við áttum síðan tal við for- stöðumann safnaðarins, Júlíus Guðmundsson. Hann kvað kvenfélögin 1 söfnuðinum eiga mestar þakkir skilið fyrir þessar sendingar. Kvenfélögin hefðu sett sér það að markmiði að vinna að líknarmálum, og það væru þessar konur, sem hefðu gengið frá þessum fatnaði. Fatnaður þessi væri fengi frá ýmsum. Það væri notaður Þarna sést Aðventkirkjan í Godhaab í Grænlandi. Kirkj- an er lengst til vinstri, í miðjunni er sjúkrahús, en tU vinstri er íbúðarhús starfsf ólks. Þangað fara sendingarnar. Tékkar vllia auJka víð- skipti sín við Ésland SENDIHERRA Tékkóslóvakíu á íslandi, Hr. Jaroslav Pisarik, boðaði fyrir skemmstu blaða- menn á sinn fund til þess að kynna fyrir þeim forstjóra tékk- neska fyrirtækisins „Centrotex“, Hr. Jaroslav Pinkava, en fyrir- tækið „Centrotex" hefur á und- anfömum árum átt mikU við- skipti við ísland. Sendiherrann sagði við þetta tækifæri, að koma Hr. Pinkava væri liður í áætlun um að auka enn viðskipti íslands og Tékkó- slóvakíu og myndu á næstunni koma hingað fulltrúar fleiri tékkneskra fyrirtækja til þess að kanna markaðsmöguleika hér og ræða við ísJenzka viðskiptavini sína. Væri þetta undirbúningur að heildarviðskiptasamningi land anna, sem gerður yrði á árinu 1966. Þé tók til máls Hr. Pinkava. Sagðist hann ætla að dvelja hér á landi í fjóra daga og ræða við viðskiptavini sína héx um fram- tíðarhorfurnar. Um fyrirtæki sitt sagði hann að það væri eitt af stærstu fyrirtækjum í Tékkósló- vakíu og væri það að nokkru leyti rekið af opiniberri hálfu. Velta fyrirtækisins á ári væri um 550 milljónir dala. Aðalsölu- vara „Centrotex" sagði Hr. Pink- ava að væri alls konar vefnaðar- vara, en Tékkar framleiddu mik- ið af slíkum vörum. Næmi vefn- aðarvara 11.5% af útflutnings- verðmætum landsins. „Centrotex" hefur á undanförn um árum átt mikil viðskipti við ísland og hefur áhuga á að auka þau viðskipti enn meir. Þær vör ur, sem mest hefur verið flutt hingað af, eru alll konar skó- fatnaður, teppi, baðmullarvörur, kvensokkar og margt fleira. Sagði Hr. Pinkava ,að fyrirtæki hans hefði mikinn áhuga á að flytja einhverjar íslenzkar vörur til Tékkóslóvakiu. Þá minntist forstjórinn á, að „Centrotex" hefði farið fram á að fá að halda sýningu hér á landi á vörum sínum á næsta ári, en fengið þau svör, að vafa- samt væri, að sýningarhúsið ydði ti libúið fyrir þann tímóu Sagðist hann vonast til þess að aif sýningunni yrði, svo íslend- ingum gætfist kostur á að sjá, hvað Tékkar hefðu á boðstól- um. Slíkar vörusýningar væru haldnar árlega í Tékkóslóvakíu og væru mjög vinsælar- Hefðu margir íslendingar lagt leið sána á þessar sýningar, og sagðist hann vona að fleiri sæu sér fært að koma í framtíðinni. Sem svar við spurningu sagði Hr. Pinkava, að vörur þær, er „Centrotex" hefði á boðstólum, væru fullkomlaga samkeppnis- hæfar við vörur annarra landa, enda væri mikið haft íyrir þvi að gera þær sem bezt úr garðL Þetta kæmi einnig fram í þeirri staðreynd a'6 útflutningur Tékka færi vaxandi með hverju ári. ATHUGIÐ að borjð saman við útbrerðslu er langtum ódýrara að auglysa ( Morgunbtaðinu en öðium biöðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.