Morgunblaðið - 02.10.1965, Blaðsíða 10
w
MORGUNBLAÐID
Laugardagur 2. okt. 1965
15INS og áður hefur verið skýrt
frá hér í blaðinu stendur nú yfir
í Listainannaskálanuin haustsýn
ing Félags ísl. my rdlistamanna.
Á sýnúigu þessari eru 45 verk
eftir 26 listamenn og þar á meðal
eru 3 málverk eftir ungan sænsk-
an listmálara, Sten Diinér, sem
sýnir þir sem gestur. I»á hefur
það og vakið athygli að þarna
sýna ei'inig aokkrir ungir Iista-
menn, yem ekki hafa áður tekið
þátt í be_s.su m sýningum og má
þar ne/na Magnús Xómasson og
Tryggvi Ólafsson, sem báðir
dveljas* nú í Kaupmannahöfn við
nám á listakademíunni þar, svo
og Jónis Guðvarðsson og Arnar
Herbertsson. Nokkrir af okkar
*idri tyg þekktari Ustamönnum
Gunnlaugur Scheving á vinnustofunni við eina mynd
frá sjávarútveginum.
sína, sem er, eins og svo margar aðrar,
A haustsýningu F.I.M.
í Listama n naskála nu m
aýna þarna einnig, t.d. Gunnlaug
or Scheving; Jóhann Briem og
Ásmunidur Sveinsson, svo ein-
hverjir séu nefndir.
Við brugðum okkur fyrir
skömmu út í Listamannaskála til
þess að líta á sýninguna og einnig
til þess að hafa tal af nokkrum
listamannanna, er þarna sýna.
Við vorum vrt komnir inn fyrir
dyr skálans, er við rákumst á
þrjá af stjórnarmönnum Félags
ísl. myndlistamanna, þá Sigurð
Sigurðsson, Valtý Pétursson og
Hörð Ágústsson og datt okkur í
hér og þar og einnig væri hann
orðinn of lítiil. Þeir kváðu allar
listgreinar hafa sómasamlegt þak
yfir höfuðið að myndlistinni und
antekinni og væri það þó furðu-
legt, því að hún væri einna vin-
sælust allra listgreina í landinu.
Þeir félagar kváðust hafa fengið
loforð fyrir lóð á Miklatúni fyrir
nýjan skála og væri reyndar lok- i
ið við teikningar af honum og
nú unnið við að gera líkan af
honum. Sögðust þeir vænta stór-
átaka í húsnæðismálum félagsins
um miðjan mánuðinn. Að lokum
myndlistina algjörlega fyrir þig?
— Ja, það væri auðvitað gam-
an að geta helgað sig þessu
meira. en það er ýmislegt sem
hindrar mann — bæði atvinna
og fjölskyldan.
— Þetta er þá nær eingöngu
frístundavinna hjá þér?
— Já, það má segja það.
— Hvað kom til, Jónas, að þú
varst með á þessari sýningu?
— Félag ísl. myndlistarmanna
sýningu hérna, Jónas?
— Hún er mjög góð að mínum
dómi. Mér finnst að vísu heldur
lítil þátttaka af hálfu myndhöggv
ara, en það er kannski ekki nema
eðlilegt, því að fáir ungir menn
hafa komið fram í höggmynda-
listinni undanfarin ár, og virðist
mér sem uhgir menn snúi sér
miklu fremur að málaralistinnL
Um sænska málarann hef ég það
að segja, að mér finnst hann
hvorki betri né verri en okkar
menn, heldur mjög sambærileg-
ur að flestu leyti.
— Að lokum, Jónas. Hefur þú
hugsað þér að halda sjálfstæða
sýningu á næstunni?
— Ég hef hvorki myndir í það
né heldur nægilega menntaður
til þess.
Næstan hittum við að máli Jón
Benediktsson myndhöggvara, en
hann sýnir þarna fyrir tvö verk
úr málmi. Annað kallar hann
Skúlptúr en hitt Dans, sem Jón
segir að hafi orðið til fyrir áhrif
frá leikhúsinu en Jón vinnur,
eins og flestir vila, í Þjóðleik-
húsinu.
— Vinnur þú við höggmynda-
listina eingöngu í frístundum
þínum, Jón?
— Já, en maður *reynir auðvit-
að að gefa sér einnig tíma til
þess frá vinnu.
— Hvernig er aðstaðan fyrir
myndhöggvara hér á landi?
— Hún er slæm. Þetta hefur
að vísu nokkuð breyt2Jt núna á
síðustu árum, en hún er ennþá
hvergi nógu góð. Þetta er kostn-
aðarfrek listgrein en lítið upp úr
henni að hafa og illmögulegt að
Jon Benedikisson við verklð „Dans“, sem hann segir að hafi
•rðið til fyrir áhrif frá leikhúsinu.
hug að spyrja þá um húsnæðis-
mái félagsins, en eins og kunn-
ugt er hefur mikið verið ritað
og rætt um þau að undanförnu.
Þeir sögðu, að Listamannaskál-
inn hefði nú verið notaður eins
lengi og kostur væri, en nú væri
svo komið að það væri vart
mögulegt lengur, því eins og sjá
mætti væri gólfið farið að síga
lýsti Valtýr aðdáun sinni á mynd
um Svíans þarna á sýningunni,
hve myndir hans væru að mörgu
leyti skemmtilega ólíkar mynd-
um okkar manna og því skemmt
legt að bera þær saman og taldi
að báðir gætu nokkuð lært af
þeim samanburði
Að svo mæltu kvöddum við þá
Sigurð, Valtý og Hörð og fórum
Valtýr, Hörður og Sigurður við brjóstmynd af Ragruari Jónssyni bókaútgefanda.
á stjá til þess að hafa upp á
einhverjum ungu listamannanna,
er þarna sýna. Og lánið lék við
okkur, því að við höfðum ekki
leitað lengi, er við rákumst á
ungan og óþekktan málara frá
Hafnarfirði, Jónas Guðvarðsson
að nafni. Þetta er í fyrsta skipti
sem hann tekur þátt í slíkri sam
sýningu en hann sýnir þarna eitt
olíumálverk.
— Hefur þú eitthvað verið við
myndlistanám eða ert þú sjálf-
menntaður, Jónas?
— Ég hef verið í Myndlista-
skólanum undanfarin tvö ár, já,
og ég hef hugsað mér að halda
náminu þar áfram í vetur.
— Hefur þú fengizt lengi við
að mála?
— Já, ég hef verið að dunda
við þetta alveg frá fermingu. Ég
fór fyrst í Myndlistaskólann 1955
en gafst þá upp síðar um vetur-
inn og fór síðan ekki aftur fyrr
en 1963 — þá meira fyrir hvatn-
ingu annarra.
— Hefur þú hug á að leggja
Séð yfir sýninguoa í Listamaimaskál anum
bíður ætíð einhverjum utanfélags
mönnum að taka þátt í þessum
sýningum og auglýsir þá eftir
iþátttakendum. Síðan er valið úr
umsóknunum og ég þykist satt
að segja heppinn að komast á
þessa sýningu.
— Og þetta er að sjálfsögðu
nokkur viðurkenning fyrir þig.
— Ja, tnér þykir þetta hálft
í hvoru vera staðfesting á því,
að þetta hefur ekki verið vit-
leysa sem maður hefur verið að
gera undanfarin ár.
lifa á henni, sérstaklega fyrir
þá, sem ru að vinna sig upp.
— Hversvegna ertu þá að fást
við þetta, Jón.
— Ja, þetta er orðin ástríða hjá
mér, sem ég get alis ekki losnað
við. Það er þessi árátta hjá mann
inum til þess að vera alltaf að
skapa eitthvað og glæða dauða
hluti lífi. Það er skoðun mín að
höggmyndir eigi ekki að vera
eingöngu „mónumenntal", held-
ur eigi þau að fara inn á öli
heimili, og fólk eigi að um«a! <-
Arnar Herbertsson við eina af teikningum sinum.
-— Málar þú eingöngu abstrakt
málverk?
— Já, nú orðið. Ég var ekkert
um of hrifinn af þeim, þegar ég
byrjaði að mála, því að þá tók
maður landslagið fram fyrir allt
annað. En þetta hefur breytzt
og nú er abstrakt orðið að ástríðu
hjá manni.
— Telur þú, að þú hafir orðið
fyrir áhrifum af einhverjum inn
lendum málara, öðrum fremur?
— Nei, það held ég ekki, nema
að ég hef að sjálfsögðu orðið fyr
ir áhrifum frá kennurum mín-
um, þeim Jóhannesi Jóhanessyni
og Hafsteini Austmann.
— Hvað finnst þér um þessa
ast þau alveg eins og málverk.
Að mínum dómi eru höggmynd-
ir alveg eins nauðsynlegar á
heimilum og pottad og pönnur.
— Hvaða efni þykir þér mest
gaman að vinna úr?
— Málmi og móta hann með
því að láta logann leika um hann.
Þá verður maður eins og eld-
fjall — það kemur í mann þessi
sami ofsi, segir Jón og hlær.
— Þú hefur fengizt lengi við
þessa listgrein?
— Já, það er orðið nokkuð
langt, þótt ég muni nú ekki ná-
kvæmlega hvenær ég byrjaði. Ég
byrjaði að læra hjá Marteini Guð
mundssyni, var síðan ein sex ár,
Framhald á bLs. 19.