Morgunblaðið - 02.10.1965, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.10.1965, Blaðsíða 12
12 MORCUNBLAÐIÐ Laugardagur 2. okt. 1965 . Síí“ií3!tíkS&jsSSJ, þvi vitm ao sum arið er liðið. Laufið á trjánum er annaðttivort falli'ð og þvælist vfð skósóla fólks eins og mann- orðið eða það er þrjózkufullt og heldur dauðahaldi í greinar trjánna; þá breigður það föl- rau'ðu hausti á garðana í bænum eða gamla kirkjugarðinn, þar sem fólk og tími er hætt a'ð berast á enda- laust karp og öfugmæli. Þang- að er gott að leita, setjast hjá góðum vini, hlusta á þá einu I>óesíu sem máli skiptir: Þegar þrösturinn fiögrar eins og hvísl í trjánum. Bf við ættum svoleið is hvísl í dagblöðunum! Nei, þar tócal samtíminn ríkja, við höf- • um nýlega kynnzt honum í • foókum Kristjáns Albertssonar; hávaði. karþ, auglýsingar fyr- ir fólki og vörum. Markaðistorg líðandi stundar. Sumarið hefur kvatt okkur og bráðum fer vetur fim land- ið; gras fölnar og deyr, sinan ver'ður eldinum að bráð- Þannig miðar allt í sömu áft: bálför hvert sem litið er. Hrímnálar setjast í moldina, jörðin kaun um slegin. En svo kemur aftur vor og gamam að lifa. Haust. Fiðringur fer um fólk ið, ekki sízt þá sem ætla að verða” frægir á vetrinum og eignast þan^ orðstír sem aldrei deyr. Flestir reyna að næla í frægðina með margvíslegum klækjabrögðum, eins og þegar sæmilega virðulegur hrepp- stjóri hefur allar klær úti til að sigra vfðnámsþrótt orðu- nefndar. Hvílíkt tívoli — stund- um kallað mannl’íf, borgarlíf eða sveitaiif; þó ávallt eins og troðningur á tombólu. Hver er mesti patríótinn, frægasti stjórn málamaðurinn — hver verður skáld vetrarins? Eða öllu held ur: hver ætlar ekki að sigra heiminn? Sumarið er skemmtilegur tími. Vorþeyrinn unaður á boið við hvaða hamingju sem er. Á sumrin hættum við af einhverjum ástæðum, þessu daunilla dægurhjakki, förum að hlusta. Og þá segir enginn neitt- Þá ráða fuglar, lömb og laxar lögum og lofum í þessu landi — það eru einu lögin sem er gaman að hlíta. Og þá dettur engum í hug að föndra við frægðina, eins og maður stingi sóley í hnappagatið. Og til hvers? Þá er markaðstorgið autt og yfirgefið eins og allir séu heima a'ð klippa graskanta eða visna grein af gömlu tré sem hefur staðið við gluggann öll þessi ér; eða síðan við vorum ung og spörku’ðum bolta á Landakots- túninu. Þá var Ferdinant hringj ari með sítt, hvítt skegg. Nú er foann með hvítt, sítt skegg; foann er einn af þessum föstu tilverupunktum sem segj.a okk ur, að enn eru til mið sem hægt er að treysta á, þegar peninga- vertíðin nær hámarki. ★ í sumarbyrjun leikur sól vi'ð jökul og hafið verður biátt eins og hugmyndin um drauminn- - Þá hverfur gigtin úr lúnum foeinum gamalla kerlinga og Ragnar í Smára guíar upp úr þjóðifélaginu. Nú er ég farinn að rekast á hann aftur. Um dag inn taíaði hann mikið um bæk ur, mér þótti þa'ð heldur góðs viti. Ég treysti mér ekki til að fylgjast með öllu sem hann sagði eða impraði á en ég veit að þáð var allt skemmtilegt, og flest aðkallandi. Einhvern veg inn minnti Ragnar mig á það, þegar eg var i messanum a Brúarfossi í gamla daga; hann minnti mig á kyndarana. Þeir voru alltaf önnum kafnir og kófsveittir við að moka kolum og halda uppi dampi. Einu sinni úti á miðju Atlantshafi komu þeir allir upp á dekk í einni halarófu og sögðu: „Hing að, og ekki lengra“. „Nú, hvað er að“, sögðu yfirmennirnir- „Það er stræk“, sögðu þeir. „Hvers vegna“, spur’ðú yfir- mennirnir. „Vegna þess að við fáum ekki bjórinn okkar“, sögðu þeir. Og þeir fengu bjór inn sinn og skipið hélt áfram að ganga. Og það endaði með því, að vi'ð komumst heilir í höfn. Þar sem Ragnar sat við stýri'ð í jeppanum sínum, minnti nann mig einfovern veg inn á þessa kalla. Ragnar kem ur allt í einu upp á dekk og segir: „Það er stræk“. „Nú, hvers vegna?“, spyrjum við hin. „Ég fæ engan foiasar“, segir hann. „Þú skalt fá nóg af hasar”, ségjum við. Þá fer hann aftur þegjandi niður og byrjar að kynda. Og ekki var hann nú minna ákve'ðinn í því en áður, að lækna íslenzkt þjóðfélag af ein hverjum iðrakvölum, sem allt eru að gera vitlaust eins og allir vita. Já, ég hugsa að Ragn ar ydði góður læknir, góður ur bítill sem bom fram í hátt- virtu ríkisútvarpi síðast liðinn vetur (og var reyndar ekki tal andi) sagði meðal annarrar speki, að Beethoven skinnið væri nú eiginlega hálfgerður skussi. Svo þetta er allt á réttri leið, bara að halda uppi damp- inum, það er sko lóði'ð. Osvald- ur Spengler hafði auðvitáð rangt fyrir sér. Og ef hann hafði rétt fyrir sér, getum við samt veri'ð glöð- ,(Ef menningin deyr og allt fersf nema vehneg unin, getum við verið þess full- viss að jarðaríörin verður fyrsta flokks. En hvað sem því líður. Þegar ég hugsa um allt þetta tal, heyri hljó'ðið af brimöldu sam- tímans, segi ég ósjálfrátt, og eins og í hljóði við sjálfan mig: „Bara að þetta verði ekki lang ur vetur, sem nú fer í hönd“, ★ Langt er víst um liðið sí'ðan þessi þjóð tók sér bólfestu hér á landi; einhvern veginn hefur mér aldrei fundizt hún hafa byggt þetta land, eins og fólk sem ætlar að setjast að. Mér hefur þvert á móti stundum dottið í hug a@ Íslendingar hafi skroppið hingað norður eins og til að slá upp tjöldum á ein- hverju laugavatninu og ætli svo heim aftur — þegar ballið er búi'ð. En af eirihverjum ástæð- um er ballið ekki búið. Og hér erum við enn þaulsetnir eins og hýrnir sjóarar á sæmilega fengsælum miðum. Áður höfðu menn, eins og gamlar bækur sýna, gaman af áð munnhöggv- ast með vopnum; það hélt þeim við efnið, þ.e- landið. Síðan hefur tungan odðið okkur sá átgeir sem bezt hefur dugað í náungavígum. Það heldur okk ur enn við efnið. Þeim þótti gaman að láta geirinn gjalla gömlu körlunum, nú þykir okk ur gaman að láta hvína í tálkn unum. Og þá skiptir auðvitað skurðlæknir. Ekki mundi hann gleyma hnífnum í maga sjúkl- ingsins. Og nú nær hann bráð um dampi, því annaðhvort för umst við e'ða komumst á áfan/ga stað- En það er víst enginn á- fangastaður, éða hefur einhver heyrt um hann? Það gerir ekk ert, við skulum kynda samt. Og það er komin gigt í land ið. En Ragnari kemur það lítið sem ekkert við. Hann fór að tala um að Reykjavík væri mið punktur heimsins, og aldrei hef ég verið nokkrum manni jafn sammála: ég geng í hring í kringum allt sem er . . ■ Og nú fór bann að tala um bækurnar sínar, og ekki verða talin á fingr um annarrar handar öll þau meistaraverk sem hann ætlar áð gefa út nú fyrir jólin. Bg bað guð að hjálpa Kiljan og Hemingway, og ítreka það hér, ef það yrði til eirihvers. íslenzk engu máli hvaða fjarstæða er látin fjúka. Brauð og leiki, það er vígorð dagsins. Enginn þarf að spyrja um pólitíkina, þáð er svo sjálfsagður hlutur að þar standi ekki steinn yfir steini. Á þeim vettvangi hefur raunar verið unnið dyggi- lega að því að breyta íslenzkri tungu í samsafn glórulausra öfugmæla; nú veit t.d. enginn íslendingur lengur muninn á hægri og vinstri- Þáð hefur kannski ekki í för með sér nein .stórslys á þeim pólitíska vegi, en þessi ruglingur gæti komið sér illa í umferðinni; t.d. væri ekki gott ef formaður Framsóknar- flokksins keypti sér bíl. Hann mundi hiklaust gefa stefnuljós til vinstri og beygja til hægri. Og ef árekstur yrði, mundi hann fullyrða fram í rau'ðan dauðann að hægri sé vinstrL Um daginn hélt Tíminn því fram að ritstjórar Morgunblaðs ins væru goldvotersinnar, (hvað svo sem þáð er) — vegna þess þeir vita enn skil á bændaflokki og kommúnista- flokki. Við svoleiðis fullyrðing ar dettur engum manni á ís- landi í hug að elta ólar. Fólk ypptir bara öxlum og segir: pólitík! Er slíkt ástand á þeim vettvangi, þáðan sem landinu er stjórnað, þ.e- úr pólitísku her- búðunum, gott til afspurnar? Það var eftirsóknarvert hlut- skipti að vera landráðama'ður í þeirri merkingu sem Snorri lagði í orðið. Síðan breyttist merking þess, sfðan breyttist fólkið í landinu. Bf Tíminn heldur uppteknum hætti, rekur að því, að það verður eftirsókn arvefðasta hlutskipti í lílfinu að vera eitthvað sem kallað er: goldvoteristi. Þetta ágæta blað er á góðri leið með áð eyði- leggja merkingu orða eins og naisisti eða McCarthyisti. Mað- ur hélt áð kommúnistar hefðu einkaleyfi á að breyta íslenzkri tungu í samsafn öfugmæla. En þetta er bara pólitík, segir fólk — og ypptir öxlum. Fyrri grein ★ Henrik Ibsen var merkur maður- En það hafur hann ekki alltaf verið t.d. ekki í augum norskra eða sænskra stjórn- valda. Einhverju sinni sótti hann um utanfararstyrk og fékk neitun. En stjórnin benti skáld inu á, að hann gæti fengi’ð undertoldbetjent — stöðu í Kristianíu. Þegar ég las þetta í ágætri bók etffcir Bergljót Ibsen „De tre“, þurfti ég ekki lengur að fara í grafgötur um, hvaðan við værum komnir: auðvitáð af Norðmönnum. En hvað um það. Ibsen lærði margt af sporðdrekanum, það er dýr sem spýr eitri. 1870 skrifar hann í bréfi: Þegar ég skrifaði Brand hafði ég sporðdreka í tómu ölglasi á borðinu hjá mér- Stundum var dýrið veikt; þá kastaði ég venjulega dálítilli sneið af mjúk um ávexti niður til þess, og ré'ðst þá sporðdrekinn í æði á ávaxtabitann og spjó eitri sínu í hann — og þá varð sporð drekinn aftur frískur. Mér kemur í hug þessi frá- sögn, þegar ég hugsa um ýmis- legt það sem sagt er og skrifað hér á landi um það bil sem sól tekur að lækka *á lofti ag skuggar að lengjast og grafa sig æ dýpra inn í gil og skorninga mannlífsins. Mundum við ekki líkjast sporðdrekanum meir en góðu hófi gegnir? Sumt er auð- vitað í flimtingum haft eða sagt í gamni, eins og þegar þekktur íslenzkur rithöfundur sagði í samtali um Hamsun: „Hann, strákgreyið, hann skrif- ar stundum bara skrambi lag- lega“. En Reykjavík er líka nafli tilverunnar, eins og Ragn- ar segir. En samt. Eins og ástandið raunar er í okkar ágæta, svo- kallaða þjóðfélagi er brýn nauð syn áð ávallt sé til „snei'ð af mjúkum ávexti" til að fólk geti með jöfnu millibili losað eitrið úr sinni sálarkymu. Blöð in gegna oftast hlutverki þessa „mjúka ávaxtar". Án þeirra væri ólíft í þjóðfélaginu fyrir innibyrgðri fýlu og daunillri mannfyrirlitningu; án þeirra væri krónísk sporðdrekaeitrun eilífur sjúkdómur og sálarböl margra góðra manna (ekki sízt þeirra sem ætla að verða fræg- ir, hvað sem það er). En — eða eins og H.C. Andersen mundi sagt hafa: alas! Ekki brúkaði hann nú stærri orð — og samt er hann líklega mesta leyni- vopn sem náttúran hefur enn fundið upp í baráttunni við fá- tækt. Allar ræður heims, öll stjórnmálakerfi veraldar saman lögð, hafa ekki haft eins mikil áhrif á hugarfar fólks og al- menningsálit og stuðlað eins að útrýmingu fátæktar í heiminum og Litla stúlkan með eldspýt- urnar, nokkur orð á pappír, skrifuð af skrýtnu skáldi sem enginn þekkti og enginn vildi sjá. Eins og kunnugt er segja hag skýrslur að íslendingar séu mið að við fólksfjölda mesta blaðles andi og blaðskrifandi þjóð i heimi. Með fyrr greindar upp- lýsingar í huga fer maður að skilja hina raunverulegu ástæðu þessarar ^taðreyndar. Við þurf- um að láta taka frá okkur eitr- ið, svo það leggist ekki á sál,- ina — þetta hægvirka ,óum- flýjanlega skammdegiseitur. ★ Og nú er bezt að snúa sér með nokkrum orðum að blá- köldum veruleikanum. Ég hef verið að lesa nokkrar bækur undanfarið, það merkir: vétrarkvíðinn er farinn að læsa í mig klónum (já, mikið eiga birnirnir annars gott að leggjast í dvala á veturna). Ein þessara bóka sem ég hef gluggað í er Kínabók Magnúsar Kjartansson ar, Bak við bambustjaldið, fró’ð leg bók á ýmsa lund og sumt gott sem í henni steridur; t.d, líka mér vel árásir hans á upp- dráttarsýki sem kalla má lama- trú (þó húrr eigi auðvitað rétt á að lifa í friði eins og önnur trú- arbrögð og fáránlegt væri að nota hana til að réttlæta útrým- ingu Tíbeta). En svo skýtur alls staðar Upp kollinum þessi yndislegi öfugmælastíll, eins og vera ber. Því Magnús er all3 ekki genginn af trúnni! Hann er ágætur maður og notalegur í samkvæmi, eins og allir pípu- reykingamenn. En hann er hald inn þessum íslenzka kvilla: að láta skammdegið fara í taug- arnar á sér, og þá fer hann, éf ég hef lesið rétt, að nota full- yrðingastíl sem maður brosir að eins og þegar barn semr skrítlu: grýla tekur vondu börnin. Hann heldur að komm- únisminn se dunhillpípa stjórn- arkerfanna og treystir fólki eins og Mao Tse Tung að tilreykja hana. Það er mikil bjartsýni. Þegar hann sá eitt af stærstu fangelsunum í Kína varð hanri svo uppnuminn og hrifinn, að hann hélt hann væri kominn í skrúðgarð. Ég rpundi, fíjótt á litið, telja að þarna væri of sterkt að orði kveðið. En sem sagt: Magnús, kollega minn, hefur gert til- raun til að eyðileggja merk- ingú orðsins skrúðgarður. Þetta er ágætt orð og leiðinlegt, ef það fer nú allt í einu að merkja: kínverskt fan/gelsi. En hvað væri það svo sem á móti því að einu sinni var næstum búið að eyðileggja orð eins og paradís, sem margar kynslóðir á íslandi hafa leitað í huggun, þegar skammdegisnóttin var ekki einungis hvimleiður fiðr- ingur og metnaðarstref, heldur bláköld staðreynd hungurs og horfellis. Að fitla við merk- ingu svo viðkvæms orðs, sýnir í aðra röndina hversu miklir við teljum okkur vegna auðs og allsnægta. Og þó er ég ekki viss um, að við höfum efni á því eins og sakir standa. Annars líkar mér vel við Kínverja, eins og Magnúsi. Þeir eiga eftir að glutra niður kommúnisman- um, þá verður gaman að lifa. Ástkæri Mao formaður sólin í hjörtum okkar---- Annar maður, sem eitt sinn lét íslenzka skammdegið koma sér úr jafnvægi var Brynjólfur Bjarnason; nú situr hann við glóðir langrar reynslu og skrif- ar um heimspeki. Hann liefur minnkandi þörf fyrir „mjúku ávextina“ eftir því sem árin færast yfir hann. Enginn frýr honum vits, þó hann hafi eitt sinn^ verið grunaður um græsku. Ég hef verið að glugga í síðustu bók hans, Á mörkum mannlegrar þekkingar. Hún er merk tilraun til að segja á ís- lenzku það sem virðist ekki hægt að segja (og kannski á ekki að segja). Brynjólfur er sér þess meðvitandi: „En ekki veit ég, hvort þessar hugleið-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.