Morgunblaðið - 05.10.1965, Blaðsíða 1
32 siður
Luna 7.
á loft
Jwoskvu, 4. okt. — (NTB-AP)
SOVÉTRÍKIN skutu í dag á loft
geimfarinu Luna 7, og ætla því
«ð lenda á tunglinu einhvern
tíma á fimmtudag ef allt geng-
ur að óskum. Geimfarið er 1506
kíló að þyngd og sagði Tass-
fréttastofan að því hefði verið
Ekotið á loft með margra þrepa
eldflaug.
Talið er að þetta mundi vera
þriðja tilraun Rússa til þess að
mjúklenda geimfari á tunglinú,
þó ekki hafi Tass haft um það
nein orð. Fyrr í ár hafa þeir
ekotið upp geimförunum Luna 5
og Luna 6 og komst hið fyrra á
Jeiðarenda en lenti heldur ómjúk
lega að sögn en hið síðara varð
íyrir vélarbilun svo lending
fórst fyrir.
Rússum mun mjög í mun að
»ú takist mjúklending geimfars
þeirra á tunglinu, enda mikill
eigur fyrir sovézka geimvísinda-
inenn ef af yrði og fyrirheit um
að æ færist nær sá dagur er
mannað geimfar geti lent á
tungiinu.
Páll páfi VI. ávarpar Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í gær. AP.
Boðskapur Páls páfa VI. til Sameinuðu þjóðanna:
Aldrei framar styrjaldir - Friöurinn
verður að ráða ðrldgum þjóðanna
New York, 4. október — NTB-AP.
S E M fyrsti páfi í veraldarsögunni, er heimsækir Ameríku, hóf
Páll páfi VI. í dag, mánudag, 1334 klukkustundar heimsókn til New
York og Sameinuðu þjóðanna. Kom hann með flugvél frá Róm.
Hann hélt m.a. ræðu í Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna, þar
Bem hann varaði við ófriði í heimi. Skoraði hann á meðlimaþjóðir
Bamtakanna, að vinna eið að því, að breyta sögu mannkynsins í fram
tiðinni. „Aldrei framar styrjaldir. Friðurinn verður að ráða örlög-
nm þjóðanna og mannkynsins í heild“, sagði páfinn I ræðu sinni.
Sendinefndir allra meðlimaríkja Sameinuðu þjóðanna nema
Albaniu voru viðstaddar og fullskipaðar, er páfinn flutti ræðu
eina. Einnig voru utanríkisráðherrar fjögurra stórveldanna, þ.e.
Bandaríkjanna, Sovétríkjanna, Bretlands og Frakklands viðstaddir.
Geysilegur viðbúnaður var við-
hafður, er flugvei páfans lenti
á Kennedyflugvelli kl. tæplega
hálft tvö e.h. og voru U Thant
framkvæmdastjóri Sameinuðu
þjóðanna og aðrir æðstu menn
6amtakanna þar komnir til þess
eð taka á móti páfanum.
Er" páfinn ók inn í New York
borg stóðu íbúar borgarinnar
milljónum saman á gangstéttum
borgarinnar, þar sem úifreið
páfans fór uim og hylltu hinn
endlega leiðtoga m_.ra en 530
millj. kaþólskra manna. Ók páf-
inn til St. Patrick-dómkirkjunn-
er, sem er í miðju Manlhattan,
þar sem tekið var á móti honum
af Spellmann kardinála, sem er
erkibiskup í New York.
Geysilegar öryggisráðstafanir
voru framkvæmdar af hálfu lög-
regluyfirvalda borgarinnár
vegna kocmu páfans, og voru
18.000 lögreglumenn látnir gæta
hans, en alls eru 24.000 manns í
lögregluliði borgarinnar. Voru
þyrlur á lofti alls staðar á hinni
36 km. löngu leið, sem bifreið
páfans ók um, en úr þyrlum þess
um gátu lögreglumenn fylgzt
með öllu, sem fram fór í grennd
við bifreið páfans. Á undan bíla-
lestinni fóru um fjörutíu og
fimm lögregluiþjónar á vél-
hjólum.
Djakarta, 4. okt. — AP, NTB.
SVO virðist nú sem hægrisinna
hershöf ðingjar , hafi töglin og
hagldirnar i höfuðborg Indónesíu,
en nokkur vafi er á því,
hversu sé háttað völdum Sukarn-
ós fciscta þessa stundina. Er
sagt að hann reyni nú að hamla
á móti því að herinn gangi milli
Engin óhöpp komu fyrir á
meðan á för páfans stóð inn í
borgina, enda þótt lögreglunni
hefði áður borizt nafnlaus til-
kynning um, að sprengju myndi
verða varpað á bifreið páfans.
Sjálfur veifaði páfinn allan tím-
ann til hins gífurlega mann-
fjölda, á meðan bifreiðin ók
áfram með rúml. 25 km hraða
á klukkustund.
Ferðin til St. Patrick dómkirkj
unnar tók tvo tíma, en í dóm-
kirkjunni blessaði páfinn mann-
fjöldann og þakkaði Spellmann
erkibiskupi móttökur. Kvaðst
háhn flytja sérstakar kveðjur á
þessum degi.
bols og höfuðs á kommúnista-
flokki Indónesíu, sem talinn er
standa að baki uppreisn Ung-
tungs 30. september, en hers-
höfðingjarinr séu vart viðmæl-
andi um neinar tilslakanir síðan
dys Achmeds Yani og fimm her-
foringja annarra fannst í Dja-
karta í dag. Hefur forsetinn boð-
Fundur mcð Johnson forseta
Páfinn átti nær klukkustundar
fund með Johnson forseta á
Waldoff-Astoria hótelinu í New
York. Eftir á skýrði forsetinn frá
því, að þeir hefðu rætt m. a. um
ófriðinn í Vietnam, stríðið milli
Indlands og Pakistans og þróun
mála í Dóminiska lýð'veldinu.
Þá ræddu þeir einnig um ráð til
þess að útrýma ólæsi í heimin-
um, en nú er talið að um 800
millj. manns kunni ekki að lesa.
Að fundinum loknum settu þeir
fram sameiginlega ósk sína um
frið.
að ríkisráðsfund í sumarhöll
sinni í Bogor, nokkru utan við
Djakarta, á miðvikudag.
Útvarpið í Kuala Lumpur full-
yrti í dag, að bardagar geisuðu
nú víða í Indónesíu milli herliðs
uppreisnarmanna og stuðnings-
manna Sukaróns og væru hafnar
handtökur félaga úr kommúnista
--------------------------4—
Ekkert varnor-
bandalog
Stokkhólmi, okt. NTB.
Sænska stjómin hefur borið
til baka orðróm, sem komizt hef
ur á kreik um, að Svíar og Norð-
menn hafi í hyggju að taka upp
með sér samvinnu með varnar-
bandalag í huga milli landanna,
er þátttókulönd NATO árið 1969
öðlast heimild til þess að ganga
úr Atlanzhafsbandalaginu.
Sænski varnarmálaráðherrann,
Sven Andersson neitaði þessum
orðrómi nú um helgina og í da.g
bar Tage Erlender forsáetisréð-
herra þennan orðróm einnig til
baka. Sagði hann, að ekki hefðu
farið fram neinar athuganir eða
umræður í framangreinda átt.
Allur þessi orðrómur hlyti að
byggjast á misskilningi.
Sænski forsætisráðherrann við
hafði ummæli sín í tilefni þess,
að blaðið Morgenposten hefði
haldið fast við fyrri ummæli sín
um, að samband hefði verið haft
á milli ríkjanna um þessa sam-
vinnu. Frétt um þetta hafði einn
ig komið fram í nokkrum öðr-
um blöðum á Norðurlöndum.
flokki Indónesíu, sem sóttir yrðu
til saka f.vrir byitingartilraunina
30. september. f Singapore er tal-
ið, að það sem eftir sé af liði
Ungtungs, leiðtoga uppreisnar-
manna, hafi dregið sig í hlé til
herstöðvar einnar við Serang,
um 128 km vestan Djakarta og
bíði þar átekta. Óvissa ríkir um
ástandið á Mið-Jövu, en sagt að
allt sé með felldu á austurhluta
eyjarinnar og á Súmatra. Frá
Celebes hafa engar fregnir borizt
Framhald á bls. 31.
Framhald á bls. 31.
iBtdénesio:
Borgarastyrjöld í aðsigi?
öjakarta í hers höndum — skæruliðar varða þjóð
vesgi — óljósar fregnir af átökum á Jövu miðri