Morgunblaðið - 05.10.1965, Síða 5

Morgunblaðið - 05.10.1965, Síða 5
Þríðjudagur 5. október 1965 MORGUNBLADIÐ 5 Sumarið 1742 skeði þaW á Alþingi á Þingvöllum, að sýslumaðurinn í Rangárvalla sýslu, Nikulás Magnússon, steypti sér í vatnsgjána, sem er austan megin við hraunri- mann kunna, og drukknaði þar. Var þáð sumra manna miál, að hann hefði orðið sturl aður út af fjölkyngi saka- konu nokkurrar vegna af- ÞEKKIRÐU LAIMDIÐ ÞITT? skipta hans af máli hennar, og þess vegna tekið þetta til brag'ðs. En síðan er gjáin við hann kend og kölluð Niku- lásargjá. — Svo var það rúm um 200 árum seinna, að einn sumarfagran sunnudag voru margir gestir á Þingvöllum og nutu veðurblíðunnar í skógi vöxnu hrauninu eða annars stáðar þar sem þeir kunnu bezt við sig. Sumir gengu út á ranann milli Flosagjár og Nikulásargjár. Varð þeim hvertft við, er þeir litu niður í Nikulásargjá, þvi að þar sýndist eitthvert fat á tfloti. Hafði nú einhver fari’ð að daemi sýslumannsins og steypt sér í gjána, eða var þetta afturganga sýslumanns- ins? Menn stóðu á gjárbarmin um og virtu þetta fyrir sér og einhverjir voru að tala um að hlaupa þegar heim í Vaihöll og ná í einhver björgunartæki því áð hér hlyti að hatfa orð ið slys. En í gjánni er sígandi straumur og barst þessi flík, eða hvað það nú var, haegt og rólega niður gjána. Sáu menn þá að þetta var svo létt, að þar gat ekki verið lík á floti. Sem betur fór reyndist svo, að hér var ekki um neitt slys að ræða. Einhver, líklega kraklki, hafði hent tómum, litlum bakpoka í gjána og hann flaut þar vegna þess að loft var í honum. Það rar vegna minningarinnar um Nikulás sýslumann, að mönn um kom fyrst til hugar, a'ð nú hefði einhver steypt sér í gjána, og voru þeigar viðbún- ir að reyna að bjarga. — Myndin hér er tekin við þetta tækifæri og sýnir vel hrika- leik gjárinnar, enda er Niku- lásargjá tilkomumesta vatns- gjáin á Þingvöllum. Efst á myndinni eru klappirnar, sem loka rananum á norðan, eða „spönginni“ sem sumir kalla. fyrir ne'ðan þær klappir er spöngin slétt og grasi vaxin og þar var kallað Heiðna-Lög berg að fornu, og gæti það bent til þess, að það hefir ekki verið alveg úr lausu lotfti gripi’ð, er menn töldu allt fram á þessa öld, að þar hefði lögberg verið upphaflega. VÍSUKORIM Sumri hallar, sólarglit sézt nú varla að kveldi. Blöðin falla, breyta lit, boða mjallarveldi. Gísli Jónsson Akranesferðirt Sérleyfisbifreiöir X».Þ.Þ. Frá Reykjavík alla daga kl. 8:30 frá BSÍ og kl. 6:30 frá BSR, nema laugardaga kl. 2 frá BSR. •unnudaga kl. 9 e.h. frá BSR og 11:30 frá BSÍ. Frá Akranesi: kl. 8 og 12 alla daga nema laugardaga kl. 8 og •unnudaga kl. 3 og 6. KAUPMAN NASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Vikan 4. okt. til 8. okt. > Drifandi, Samtúni Ii2. Kiddabúð, Njálsgötu 64. Kostakjör s.f., Sikipholti 37. Verzlamin Aida, Öldugötu 29. Bú- staðabúðin, Hólmgarði 34: Hagabúðin, Hjarðarhaga 47. Verzlunin Réttarholt, Róttarholtsvegi 1. Sunnubúðin, Máva- hlíð 26. Verzlunin Búrið, Hjalilavegi 15. Kjörbúðin, Laugavegi 32. Mýrar- búðin, Mánagötu 18. Eyþórsbúð, Ba-ld- ursgötu 11. Holtsbúðin, Skipasundi 51. Siilli og Valdi, Freyjugötu 1. Verzlun Einans G. Bjarnasonar, v/Breiðholts- veg. Vogaver, Gnoðarvogi 44—46. Verziunin Ásbúð, Selósi. Krónan, Vest urgötu 35. Auisturver h.f., Fálikagötu 2. Kron, Skóiavörðustíg 12. Eimskipafélag fslands hf.: Bakka- foss fer frá Hull 5. til Rvíkur. Brúar- foss fer frá Akureyri 4. til Siglufjarð- Rvíkur 1. frá NY. Fjaiifoss kom til ar og ísafjarðar. Dettifoss kom til Jtvíkur 4. frá Gautaborg og Vestmanna eyjum. Goðafoss fór frá Húsavik 1. til Kaupmannahafnar. Ventspils og Finnlands. Gullfoss fór frá Rvík 2. til Leith og Kaupmannahafnar. Lagar foss fer frá Vestmannaieyjum 4. til Kefiavíkur og Akraness. Mánafoss fór frá Reyðarfirði 5. til Antwerpen og Huil. Selfoss fer frá Hamborg 6. til Leith og Rvikur. Skógafoss kom til Hafnarfjarðar 3. frá Akureyri. Tungu foss fer frá NY 5. til Rvíkur. Utan Bkrifstofutima eru skipafréttir lesnar i sjáifvirkum síntsvara 2-14-66. Hafskip h.f.: Langá fór frá Gaiuta- borg 2. þ.m. til Vestmannaeyja og Rvíkur. Laxá er í Gautaborg. Rangá er í Rvík. Seliá er 1 Rvik. >f Gengið x- 90. september 1965. 1 Sterlingspund 120,13 120,43 1 Bandar. dollar ..... 42,95 43.06 1 Kanadadollar 39,92 40,03 100 Danskar krónur ........ 622,45 624,05 100 Norskar krónur ....^. 601,18 602,72 100 Sænskar krónur _____ 832.70 834.85 100 Finnsk mörk______ 1.335.20 1.338.72 100 Fr. frankar ________ 876,18 878,42 100 Belg. frankar........ 86.47 86,69 100 Svissn. frankar 994,80 997,40 100 Gyllini ........ 1.193,05 1.196,11 100 Tékkn krónur 596,40 598,00 100 V.-þýzk mörk... 1.071,24 1.074,00 100 Lirur ................. 6.88 6.90 100 Austurr. sch. ....^. 166.46 166.88 100 Pesetar--------------- 71.60 71.80 Skálholtssöfnunin Gjafafé, er borizt hefur skrifstofu biskups: Skálhol'tsfélagið, Rvik (1. gr.) 50ó:, Skálholtsfélagið, Reykja-vík (fyrsta greiðsla) Kr. 500.000,00 Ha-Ildór Sigurðsson, hús- vörður, Reykjavík — 10.000,00 Ónefndur — 500,00 Þórður Tómasson, safnvörö- ur, Skógum, Rang. — 1.000,00 Hákon Guðmundsson, yfir- borgardómari, Rvík — 1.000,00 Stúdentar í íslenzkum fræðum, Reykja-vík — 3.500,00 OO'OOO'OI — ‘98 mos Verzlunin Örnólfur, Njáls- Sigríður Guð #. undsdóttir, frv.kennari Lokast. 20 Reykjavík — Þuríður — GuðJmundiína Guttorm®- dóttir og HeLgi Sigurðs- son, Rvík — Stúden-tar í guðfræði- / deiki, Reykjavík — 500,00 1.000,00 1.000,00 4.500,00 Samtals kr. 533.000,00 d3cen um liauót Hljóði breytir bára á sænum, breytir hafið raust Syng ég eins og bam í blænum, bráðum komið haust. Sölnar barnsins sumargróður, sólin er min hlíf, í þínu ríki, guð minn góður, gef mér eilíft líf. Kjartan Ólafsson Skipadeild S.Í.S.: ArnarXell er vænt •nlegt til Gl-oucester 9. þjn. frá Húsa- vík. JökulfeU átti að fara í gær frá Calais til íslands. Dísarfell er á Vopna firði, fer þaðan í dag tii London, Rotterdam, Hamborgar og Huli. Litla- feLl fór í nótt frá Borgarfirði til Hjalt- eyrar. Helgafeil fór 1. frá Gdynia tiil Reyðarfjarðar. Hamrafelil er væntan- Jegt til Rvíkur 7. frá Constanza. Stapa fel-1 er væntalegt til Rvíkur i nótt. MælifeH fer frá Akureyri í dag til Sauðárkróks, Húsavíkur, Raufarhafn- ar, og Arohangelsk. Fandango er vænit anLegt til London á morgun. Fiskö fór frá Reyðarfirði í gær tid Norðurlands hafna. Eimskipafélag Reykjavíkur hf. — Katla er í Rvik. Askja er í Leningrad. Hf. Jöklar: DrangajökuM fór 28. f.m. frá Bordeaux til V-India. Hofs- Jö-kuM er í CharLeston. LangjökuM fór 27. f.m. frá BeLfast til Montreal. Va-tna Jökul-l er í London. Minni Basse er í Rvík. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er 1 Rvík. Esja er á Austfj arðarhöfn/um á suðurleið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21.00 í kvödd til Rvikur. Skjaldbreið var á Akureyri i gær. Herðubreið fer frá Rvík kd. 16.00 I i dag austur uan land í hringferð. Demantssíldin er „amma gamla" i ... ■< ..... —— Ég skutlaði ömmu-gömlu í pottinn um leið og ég frétti þetta!!! Keflavík — Suðurnes Vanur bílaviðgerðarmaður óskast. — Uppl. í síma 1349. — Reglusöm stúlka óskar eftir íbúð, 1 herb. og eldhúsi. Einhver húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 32528. Húsráðendur í Vesturbæ Gott pláss undir hárgreiðslu stofu óskast. Tilboð sendist Mbl. merkt: Hárgreiðslu- stofa — 2449. Atvinna óskast Ungur sjómaður óskar eftir vinnu úti á landi. Mcirgt kemur til greina. Tilboð merkt: „Landsýn — 839“ sendist á afgr. Mbl. Herbergi óskast Hjúkrunarkona óskar eftir herbergi með aðgang að eldhúsi nú þegar. Uppl. í sima 24920. Keflavík Ungan reglusaman mann vantar herbergi. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Kefla- vík, merkt: 840. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í kvöldsölu. Uppl. í síma 12555. Keflavík Píanó til sölu. Uppl. í síma 1847, Keflavík. Keflavík Útsalan stendur yfir: Úlpur peysur, garn o. fl. Eitthvað nýtt daglega.. Verzlun Kristínar Guðmundsdóttur. Herbergi Húsnæði óskast. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Hús- næði — 2442“. VW’63 til sölu Uppl. í síma 40298 eftir kl. 18,00 í kvöld og næstu kvöld. V erkstæðispláss óskast á leigu um óákveð- inn tíma. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Verkstæðis- pláss — 2443“. Píanókennsla INGRID MARKAN Laugateig 28. Sími 38078. Keflavík — Suðurnes 3ja—4ra herb. íbúð óskast í Keflavík eða Njarðvíkum. Uppl. í síma 1760 A, Kefla- vík. Sölubúðarborð ca. 2 metra langt, úr gleri og krómrörum að mestu, er tiksölu mjög ódýrt ef tekið fljótlega. G. M. BJÖRNSSON, Skólavörðustíg 25. Til sölu Mjög gott mótorhjól. Uppl. hjá Jóni Pálmasyni, Korpúlfsstöðum, kl. 11—2 og 6—10 í dag. Þýzkukennsla Létt aðferð. Fljót talkunn- átta. — Edith Daudistel, Laugaveg 55. Sími 21633, milli 6 og 7 e.h. Klæðningar — Bólstrun Barmahlíð 14. Sími 16212. Tökum að okkur alls konar klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Úrval af áklæðum. Ung hjón utan af landi óska eftir 1— 2 herb. og eldhúsi eða eld- húsaðgangi frá 1. des. í 4 mánuði. Uppl. í síma 37130 frá 5—7 í kvöld. Atvinna óskast Ungur, reglusamur stúdent óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn. Margvísleg störf koma til greina. Til- boð sendist afgr. Mbl., merkt: 2447. Til leigu við miðbæinn Gott einstaklingsherbergi ásamt aðgangi að síma og baði. Tilboð er greini mögu lega fyrirframgreiðslu send ist Mbl., merkt: „Gott her- bergi — 2700“. HÁRGREIÐSLUDAMA óskar eftir atvinnu á hár- greiðslustofu nú þegar. — Uppl. í síma 34437 fró kL 4—6 í dag og næstu daga. Vanar saumastúlkur óskast strax. Solido Bolholti 4 — Sími 31050. 3ja herb. íbúð Til sölu er 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í húsi við Grenimel. íbúðin er 2 samliggjandi stofur, 1 svefn- herbergi, eldhús, bað o. fl. Aðeins 2 íbúðir um þvotta hús. íbúðin er björt og sólrík. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 Sími 14314. Atvinna óskast Stúlka óskar eftir verzlunar- eða skrifstofustarfi. Er vön verzlunarstörfum. Tilboð sendist blaðinu fyrir 8. október n.k. merkt: „2448“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.