Morgunblaðið - 05.10.1965, Page 22
22’
j-f Sfl
.t,
Eiginmaður minn og faðir okkar
GUÐNI HJÖRTUR ÁRNASON
húsasmiður,
lézt að heimili sínu Suðurlandsbraut 64 þann 3. þ.m.
Jarðarförin verður auglýst síðar.
Erla Unnur Ólafsdóttir og böm.
Jarðarför mannsins míns
ÁRNA INGVARSSONAR
Brávallagötu 48,
fer fram frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 6. október kL
IVz e.h.
Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna.
Jakobína Jónsdóttir.
Útför mannsins míns og föður okkar
TÓMASAR TRYGGVASONAR
jarðfræðings,
fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 6. október
kl. 10.30. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Kerstin Tryggvason og börn.
Eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir
ÁRNI HINRIKSSON
húsgagnasmiður, Eskihlíð 12,
verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju miðvikudag-
inn 6. október kl. 1,30 e.h.
Hólmfríður Pétursdóttir,
Sólveig Árnadóttir,
Stefán Þórhallsson.
Innilegar þakkir til allra þeirra mörgu, er sýndu
samúð og.vinarhug við andlát og útför
JÓNS BJARNASONAR
frá Klúku.
Einnig þökkum við öllum þeim er sýndu honum vel
vild og umhyggju á undanförnum árum. Sérstakar
þakkir til hjónanna frú Sveinbjargár óg Guðm. Magn-
ússonar, Flókagötu 21 fyrir alia þeirra vinsemd i hans
garð.
Kristín ög Jón Hlíðberg.
Þökkum af hjarta sýnda samúð og viiiarhug við andlát
og útför
SIGURBJARGAR haixvarðsdóttur
Mánagötu 14.
Sérstakar þakkir til þeirra sem hjúkruðu henni og
hjálpuðu í veikindum hennar.
Aðstandendur.
!>«•
«amúð og vináttu við andlát og jarðarför,
JÓNS JCLÍUSSONAR
-J m'.; í r -i'.'.V í gtf.r.-
iíKíT y, IV y-raíO -
Odda, ísafirði.
}v'r>A -
■*4t\ r*
MÖkCUNBtAÐÍÐ
* Innilegt þakklæti til skyldfólks og starfsfélaga minna
fyrir heillaóskaskeyti og gjafir á fimmtugsafmælinu.
Viggó F. Sigurðsson,
Borgarholtsbraut 48, Kópavogi.
Innilega þakka ég öllum þeim ættingjum og vin-
um er heimsóttu mig á sjötugsafmæli mínu hinn
21. september sl. Svo og þeim góðkunningjum mín-
um er sendu mér heillaóskaskeyti og gáfu mér
veglegar gjafir.
Guð blessi ykkur öll um ókomin ár.
Kristinn Jónsson,
Dalsmynni, Dalvík.
N au&ungaruppboð
2. og síðasta uppboð á V.b. Gæfan K.E. 111 fer fram
við skipið sjálft bundið við bryggju í Keflavíkur-
höfn, fimmtudaginn 7. okt. 1965 kl. 2 e.h.
BÆJARFÓGETINN f KEFLAVÍK.
Alúðarþakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur
6í fi. iöv
j • •„< Aðstandendúr.
.liííuT ifiíC ú •
vrjf* •-i
ALLSKONARPRENTUN
I EINUM OG FLEIRI LITUM
FLJUGIÐ með
FLUGSÝN
balastore
Stærðir 40—260 cra.
Kristján
Siggeirsson hf.
Laugavegi 13. — Sími 13879.
Þriðjudagúr 5. október 1965
Léttar frúarkápur
stórar stærðir.
Fat^markaðurmn
Hafnarstræti 3.
Skemmtilegar íbúSir
Til sölu eru 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herbergja íbúðir
í sambýlishúsum á góðum stöðurn við Hraunbæ, Ár-
bæjarhverfi. Seljast tilbúnar undir tréverk og sam-
eign úti og inni fullgerð. — Hagstætt verð. —
Teikningar til sýnis hér á skrifstofunnL
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur — Fasteignasala
Suðurgötu 4. — Sími 14314.
Lögreglubjónsstö&ur
3 lögregluþjónsstöður í Keflavík, þar af tvær varð-
stjórastöður eru lausar til umsóknar. Laun sam-
kvæmt launasamþykkt Keflavíkurbæjar Umsóknir
á þar til gerð eyðublöð, sendist skrifstofu minni
fyrir 15. október.
Keflavík, 2. október 1965
BÆJARFÓGETINN.
Stúlka öskast
til afgreiðslustarfa (hálfan dagjnn).
BAKARÍIÐ
Álfheimum 6 — Sími 36280.
Alvinna
Maður óskast til hjólbárðaviðgerða. Aðeins reglu-
saraur maður kemur til greina. Uppl. í dag og
næstu daga kl. 2—6 ekki í síma
BARÐINN H.F., Skúlagötu 40.
Verksmiðjuvinna
Stúlkur og karlar óskast til verksmiðiu-
vinnu nú þegar. — Eftirvinna.
Hf. H rmpitt|iivi,
Stakkliolti 4.
Royal áva
■ 'fFt:
mr
Inniheldur C. bætiefnl og
er góður eftirmatur. Einnig
mjög fallegt til skreyting-
ar á kökum og tex-tum.
Matreiðslá;
a. Leysið innihald pakkana
upp í einum bolla (%
Itr.) af heitu vatnL Bæt-
ið síðah við ’Sama inágni
..... , af köjdu vatni. ■■„ ,,,
b. Setjiö 1 mói og látið
,;(hlaupín
iflVSI iia.ri Ifc
C«ll6í-. .ir' n-föb fi'íd m*
. mbí# attm
■mijj,
't-IV-.y/t'-'
\<ý
■y<d ‘‘