Morgunblaðið - 05.10.1965, Side 32

Morgunblaðið - 05.10.1965, Side 32
imwmmmwmwwvfí ELDHÚSRÚLLAN 226. tbl. — Þriðjudagur 5. ohtóber 1965 herrafatnaðurherra faftiaöur 4» H- andersen & Iauth P vesturgötu 17.... s=A f p w <Q laugavegi... 39... E X sími 10*5*10... ...> ^ herraíatnaöurherraíatnaður oksíld fyrír oustan Léndunarstöðvun i bræöslu — saltað á ölðum stöðvum — Fólkið er að verða uppgefið — aJIs- staðar vantar vinnuafl FEIKNA mikil síld berst nú á land á Austfjörðum og er nú svo komið að löndunarstopp er orðið á flestum eða öllum síöðum frá Bakkafirði og suður á Breiðdalsvík. Stöðv- arnar geta ekki lengur tekið á móti síld bæði vegna þess að þær geta ekki komið frá sér síldinni, pæklað kana og unnið að henni eins og nauð- syn ber til. Á sumum stöðun- um eru bræðslurnar svo á settar að þær geta rétt annað úrgangi frá söltunarstöðvun- um. Fólkið er líka orðið upp- gefið og verður að fá ein- hverja hvíld, því heita má að söltun hafi verið stanzlaus sl. viku og jafnvel lengur. Skipin voru í gærkvöldi tekin in að sigla norður til Raufarhafn- ar með aflann. Heildaraflinn er nú orðinn 2 milljónir 347 þúsund tunnur og mál og frá laugardags- morgni til mánudagsmorguns sl. fengust tæp 144 þúsund mál og tunnur. Síldin er misjöfn og all- mikill úrgangur, en flokkunarvél ar flýta fyrir söltunarstarfinu, þar sem fólksekla er svo mikil að engin söltunarstöð hefir nægi- lega margt fólk. Blaðið átti í gær tal við söltupnarplássin á Aust- fjörðum og fara fréttir þaðan hér á eftir: Sildarleitin á Dalatanga sagði RANNSÓKN vegna umferðar- slyssins, sem varð á Langholts- vegi aðfaranótt laugardags, held ur enn áfram og beinist m.a. að J»ví, hver hafi ekið bílnum, sem olli árekstrinum. Bræðurnir þrír, sem voru í Ohevrolet-bílnum, eru enn í gæzluvar'ðhaldi. Þeir bera við minnisleysi vegna ölvunar þeg- ar þeir eru spurðir um aðdrag- anda slyssins og telja sig af þeim sökuon ekki vita, hver þeirra ók bílnum. Stúlkan, sem var með þeim, telur sig vita með vissu, hver ökumaðurinn hefur verið, og hefur skýrt lögreglunni frá því. Þar sem allir í Ohevrolet- bíinum voru undir áhrifum áfengis er slysið varð liggur ekki enn fyrir með fullri vissu, hver hafði verið við stýri hennar. Um hádegi á sunnudag gaf sig fram piltur, sem hafði ekið þeim bræ'ðrum fyrr um nóttina er slysið varð. Hann tjáði rann sóknarlögreglunni, að hann hefði ekki vitað um siysið fyrr en þá um hádegi'ð, er hann las um það 8 ára drengur fyrir bíl — Var að heimsækja móður sína á Landsspítalann UMFERÐARSLYS varð laust fyrir kl. 7 á sunnudagskvöld á Eiríksgötu. Þar varð 8 ára dreng- ur fyrir bíl. Tildrög slyssins voru þau, að þrír feðgar voru á leið til Lands- spítalans og lagði faðirinn bíl sínum á Eiríksgötu. Annar dreng urinn, sem var 12 ára, gekk yfir götuna, en bróðir hans, 8 ára, sá bíl koma vestan Eiríksgötu og beið á meðan hann ók framhjá. Ætlaði drengurinn svo að ganga Trygging greiðslujafnvægis í viðskiptum þjóða eitt meginumræöuefni á aðalfundi Alþjóðabankans Rætt við Magnús Jónsson íjórmálaraðherra BLAÐIÐátti í gær samtal við Magnús Jónsson fjármálaráð- herra, en hann kom heim að- faranótt sunnudagsins vestan um haf þar sem hann sat aðal fund Alþjóðabankans í Was- hington, en hann er haldinn samhliða aðalfundi Alþjóða- gjaldeyrissjóðsins. Þeir ráð- herrarnir Magnús Jónsson og Gylfi Þ. Gíslason eru fulltrú- ar íslands hjá Alþjóðabankan um, en Jóhannes Nordal seðlabankastjóri og Jónas Haralz forstjóri efnahagsstofn unarinnar fulltrúar hjá Al- þjóðagjaldeyrissjóðnum. Jón- as Haralz hefir að undan- förnu verið á vegum sjóðsins sem formaður sérstakrar nefndar í Ghana. í hans stað sótti því Þórhallur Ásgeirs- son ráðuneytisstjóri þennan fund . Fjármálaráðherra skýrði svo frá þessurp fundarhöldum: — Fundir Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins svo og tveggja dótturfyrirtækja fyrr- greindu stofnunarinnar voru yfir leitt sameiginlegir. Fundina sóttu fulltrúar 103 landa, sem eru að- ilar að þessum stofnunum. Voru það aðallega fjármálaráðherrar landanna dg aðrir þeir ráðherrar, er fara með bankamál, og banka stjórar þjóðbanka. Þar að auki sátu fundina mikill fjöldi banka- stjóra og fjármálamanna víðsveg ar úr heiminum, sem gestir. Fund armenn voru því alls á 9. hundr- að. — í upphafi fundar fluttu að- að enn hefðu verið sömu fréttir þaðan í gær, nóg síld, þoka á miðunum, en mikil veiði hjá þeim skipum, sem úti voru, en stærstur hluti" flotans bíður í höfnum eftir löndun, eða er að landa. Síldin veiðist nú 52—60 mílur SA af A frá Dalatanga og segja menn að nú sé svo komið að skipin rétt skjótist út, renni niður nótinni og séu þegar búin að fá afla. Nú er mest unnið á skipunum að nóttunni og er þetta allt orðin nætursíld eins og sið'kast um vetrarsíld .— Til Raufarhafnar voru komnir fjórir bátar í gærkvöldi og söltun þafin á tveimur stöðvum, eitt skip fór Framhald á bls. 23 I n ri rJui—»n ri» «i nii~i i«i 3 Longjöku!s- mcnnum sleppl úr vurðkuldi ÞREM skipverjum, sem ver- ið hafa í varðhaldi vegna Langjökulssmyglsins, var sleppt úr haldi sl. laugardag. Þótti rannsóknardómaranum í málinu, Þórði Björnssyni, yf- irsakadómara, ekki ástæða til að halda þeim lengur í varð- haldi. Eftir sitja í varðhaldi þrír skipverjar af Langjökli, en núgiidandi varöhaldsúrskurð- ur þeirra rennur út þann 11. október n.k. Mólsrannsókn beínist að því hver bræðranna haffi elcið í dagblaði, og að óskað væri eftir því að hann gæfi sig fram. Pilturinn s-egist hafa skilið við Framhald á bls. 31. yfir, en í sömu mund kom sendi- ferðabíll úr hinni áttinni og skall á drengnum. Hann kastaðist í göt una og svo á kyrrstæðan bíl, sem þarna var. Drengurinn var fluttur í Slysa- varðstofuna. Hann meiddist á höfði en meiðsli hans ekki talin mjög alvarlegs eðlis. Drengurinn var að koma úr sveitinni og ætlaði með föður sín- um og bróður til að heimsækja móður sína, sem liggur í Lands- spitalanum vegna slyss sl. sumar. Hópur unglinga skemmir listaverk Ruddist inn á listsýningu i Listamannaskálanum i gærkvöldi HÓPUR ungliniga strákar og stelpur, ruddist í gærkvöldi með ærslum og ólátum inn á Haustsýningu Félags íslenzkra myndlistarmanna í Lista- mannaskálanum og skemmdu unglingarnir tvær höggmynd- ir og málverk eftir heiðurs- gest sýnirgarinnar, Svíann Sten Dunér. Umsjónarkona sýningarinn- ar, Margrét Sigurjónsdöttir, skýrði Morgunblaðinu svo frá atburðinum: — Ætli klukkan hafi ekki verið um 9 leytið þegar 5—6 unglingar komu hingað með ærslum og ólátum. Þá voru ein hjón í sýningarsalnum. Ég bað ungiingana að fara út með góðu og virtust þau í fyrstu ætla að gera það. Mér sýndist þetta vera stelpur í fyrstu. Þau voru öll með sítt hár, klædd leðurjökkum, með síða trefla. — Ég komst þó að öðru fljót lega, því ég ætlaði að stöðva eina þeirra, sem ætlaði inn á snyrtiherbergi karla, en svar- ið, sem ég fékk var: „Þú held- ur þó ekki að ég sé stelpá?" — Ein stelpan tók handfylli af peningum í kassa, sem var fyrir innan lúguna á miðasöl- i*tt illlWIIIII.. "l' Þannig leit gipsmyndin út. unni, en ég held hún hafi sleppt þeim aftur. — í þessu bar að eina 7—8 gesti og þurfti ég að afgreiða þá. En unglingarnir notuðu tækifærið og ruddust inn í sýn ingarsalinn. — Þar máluðu þau með ein- hverjum rauðleitum lit, ef til vill varalit, á höggmynd Sig- urjóns Ólafssonar af Ragnari Framhald á bls. 31. Magnús Jónsson fjármálaráðherra albankastjóri Alþjóðabankans og aðalforstjóri Alþóðagjaldeyris- sjóðsins mjög ýtarlegar skýrslur um starfsemi þessara stofnana og snerust umræður síðan að mestu leyti um þau höfuðatriði, sem þar komu fram. — Það kom í ljós, að báðar stofnanirnar hafa aukið mjög starfsemi sína á liðnu starfsári, og kom fram almenn ánægja á fundinum yfir þeirri þróun. Þótt mörg og flókin vandamál væru Framhald á bls. 23. Bóndi stórslasast Akureyri, 4. október. GÍSLI bóndi Jónsson á Engimýri í Öxnadal, 51 árs, slasaðist mikið skömmu eftir hádegi í gær er hann varð undir dráttarvél, sem valt með hann út af þjóðveginum neðan við Geirhildargarða, sem er eyðibýli skammt fyri. sunnan Engimýri. Gísli var á heimleið úr smala- mennsku og var einn á ferð. Ungur maður, Sigurður Ásgríms- son frá Bálsi, var staddur uppi í hlíðinni um IV2 km frá, þegar hann heyr.ði einhvern hvin og sá dráttarvélina velta vestur af veginum. Hijóp hann þegar á slysstaðinn, en fékk ekki að gert, þar sem Gísli lá sko.rðaður undir hinni þungu vél. Hraðaði Sigurður sér þá heim til sín eftir mannhjálp ■ fór faðir hans, Ásgrímur Halldórs- son, með honum á dráttarvéþ fyrst að Engimýri, þaðan sem þeir símuðu til Akureyrar eftir lækni og sjúkrabíl, en síðan ’á slysstað. Þá voru vegfarendur sem að hafði borið á meðan byrjaðir að reyna að lyfta vélinni ofan af manninum með bílalyftum sín- uim. Tókst/ það eftir að dráttar- véiin frá Hálsi kom til skjal- anna. Gísli Jónsson hafði hlotið áverka á höfðu og klemmzt O'g marizt, en annars voru meiðsli hans ekki að fullu könnuð 1 kvöld. Hann liggur í sjúkrahúsi Akureyrar. — Sv. P.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.