Morgunblaðið - 13.10.1965, Síða 5

Morgunblaðið - 13.10.1965, Síða 5
Miðvikudagur 13. október 1965 MORGUNBLAVID 5 Fyrir þúsundum ára, lík- lega skömmu eftir ísaldarlok, hófust gos mikil inni á Veiði- vatnasvæðinu milli Tungnaár og Þjársár, og flóði þaðan af- ar mikill hraunstraumur, fyrst niður með Tungnaá og síðan niður með Þjórsá, síðan yfir neðanverðan Gnúpverja- hrepp og Árnes. Eftir það breiddi hraunbylgjan úr sér yfir mestöll Skeið og Flóa, og nam ekki staðar fyrr en úti í hafi og kemur þar enn fram á. allri strandlengjunni milli ósa ölfusár og Þjórsár. Guð- mundur Kjartansson jarðfræð ingur á heiðurinn af því að hafa rakið feril þessa mikla hrauns, alla hina löngu leið ofan af öræfum fram til sjáv ar. Telur hann að það skeri sig alveg úr öðrum hraunum og sé auðþekkt á hinum stóru, ljósu dröfnum, sem í því eru. Víðast hvar er hraun þetta nú komið undir mold og gróður VÍSUKORN Þroskun andans ma sín mest. Metum land og framann með að vanda verk sem bezt, vinna og standa saman. Jóhann Ólafsson í Miðhúsum. urmn sagði að hann hefði verið að fljúga um yfir mi'ðborginni í gær í góða veðrinu, svona rétt til að sko'ða þessi bílhræ, sem menn hafa verið að stilla upp víðsvegar um borgina, þeim til viðvörunar, eem ennþá kunna ekki fótum íinum forrá'ð í umferðinni í henni Reykjavík og víðar. En þá var til allrar hamingju búið að íjarlægja hræin. Storkurinn hitti mann á Hótel íslands torginu, sem var ekki í allt of góðu skapi. Storkurinn: Eitthvað angrar þig, manni minn? Maðurinn á torginu: Já, svo eannarlega. Af hverju tóku þeir bílræsknin niður? í fyrsta lagi held ég, að þetta hafi verið þörf lexía fyrir glanna, í öðru lagi held ég að Reykjavík sé ekki of rík af styttum og minnismrekj um á almannafæri og í þriðja lagi er mér sagt að nýmóðins list með menningarþjóðum líti út ósköp líkt þessum ræsknum, og hefur meira að segja verið haid- in sýning á þess konar verkum úti í heimi. Auk þess mætti segja mér, að skynsamlegra hefði ver- ið, að láta þessi hræ standa ofur lítið lengur, máski hefði engum dottið í hug að steypa þeim af stalli eða vinna á þeim skemmd og allmikill jarðvegur á því eins og t.d. í Flóanum. Og nokkrar líkur eru til þess að á landnámsöld hafi eróið land náð lengra í sjó fram, heldur en nú er, eða út á skerjagarð inn fyrir fýaman Stokkseyri og Eyrarbakka. Hallsteinn jarl Atlason af Gaulum nam þarna land og segir svo frá því: „Hann skaut setstokkum fyr- ir borð í hafi til heilla sér eftir fornum sið. Þeim sveif á land, þar sem síðan heitir Stokkseyrr, en skipið kom í Hallsteinssund fyrir austan Stokkseyri og braut þar“. Af þessu mætti ráða, að þar hefði gengið gróin eyri í sjó fram, þar sem nú eru skerin. Önn- ur slík eyri hefir líklega ver- ið fram af Eyrarbakka og drægi staðurinn nafn þar af, en Stokkseyri af hinni eyr- inni. Á þennan stað var mikil sigling fram eftir öldum, og í elztu ritum er þá altaf talað arverk, eins og listaverkunum í Listamannaskálanum á dögunum, en allt um það, það'hefði verið í lagi að klína á þ<jssi verk varalit eða einhverju öðru, án þess að væri að meini, og kynnu þá ein- hverjir að hafa fengið útrás fyr- ir skemmdarfýsn sinni á óskað- legan hátt. Storkurinn sá ekki ástæðu til þess frekar að vera manninum sammála, en flaug í þess stað upp á Morgunblaðshúsið og hugsaði stíft um vonzku mannanna, sem aldrei virðist neitt lát á. um Eyrar í fieirtölu, en of langt mál hér að vitna til allra heimilda um það. Þess má þó geta, að Loftur gamli var stundum nefndur Eyra- Loftur. Nú hefir hafrót fyrir langalöngu brotið af þessar eyrar, og er ekki annað eftir en svartur skerjaklasi, eins og sjá má á þessari mynd, sem tekin er á Stokkseyri. Því verður ef til vill seint svarað hvernig á því stóð að sjórinn skyldi brjóta af eyrarnar þarna. En tvennt er þó til: versnandi veðrátta, aukið brim og flóð, eða þá að land- ið hafi sigið nokkuð í sjó á þessum slóðum. ÞEKKIRÐU Hœgra hornið Jafnskjótt og maður hefur náð svo langt í lífinu, að geta veitt sér tvo tíma til að borða hádegis matinn, . . . skipar heimilislækn- irinn honum á matarkúr, 2 kex- kökur og eitt glas af mjólk. LAIMDIÐ ÞITT? KAUPMAN NASAMTÖK ISLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Vikan 11. okt. til 15. okt. Verzlunin Laugranesvegi 116. Kjöt- búðin, Langholtsvegi 17. Verzlun Árna Bjarnasonar, Miðtúni 38. Verzl- un Jónasar Sigurðssonar, Hverfisgötu 71. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgar stíg 1. Verzlunin Herjólfur, Grenimel 12, Austurver h.f., Skaftahlíð 22—24. Ingólfskjör, Grettisgötu 86. Kjötverzl- un Tómasar Jónssonar, Laugvegi 2. Gunnlaugsbúð, Freyjugötu 15. Stór- holtsbúð, Stórholti 16. Sunnubúðin, Laugateigi 24. Kiddabúð, Garðastræti 17. Silli & Valdi, Asgarði 22. Alfa- brekka, Suðurlandsbraut 60." Laufás, rjauÆásvegi £8. Sunnubúðin, Söria skjóli 42. Vogabúð h.f., Karfavogi 31. Kron, Hrísateig 19. GAIVIALT og gott Það er list að tala í tíð og taka því hygginn segir. Sá er vitur, sem í tímia þegir. Æsknlýðsstarf í Nessókn Nú fara fermingar að hefjast og æskulýðsstarf hinna ýmsu félaga og safnaða jafnframt. I kvöid er fyrsti stúlknafundurinn í Nessókn, eins og sést hér annarsstaðar í Fréttum. Á myndinni hér að ofan er séra Frank M. Halldórsson í fararbroddi fermingarbarna sinna, að leiða þau til kirkju á fermingardaginn. Byg'gingarlóð óskast sem fyrst. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „2736“. 3ja—4ra herbergja íbúð óskast í bænum. Get borg- að 1—2 ár fyrirfram. Tilb. sendist Mbl., merkt: „273ð“. Til leigu Góð íbúð, 4 herb. og eld- hús, 115 ferm. Reglusemi og góð umgengni. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 32838. Vil kaupa 2—3 ferm. ketil með spíral eða hitadunk ásamt sjálfvirkum brenn- ara. Sími 40044. Til leigu Góð 2ja—3ja herb. fbúð til leigu á góðum stað. — Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 16. þ. m., merkt: „X 12 ý — 2369“. Reglusöm 18 ára stúlka óskar eftir vel launaðri at- vinnu við símavörzlu eða verzlunarstörf. Upplýsing- ar í síma 21930. Reiðhjól til sölu með gírum, í góðu lagi. — Upplýsingar í síma 40212. Opel Rekord árgerð 1962. Til sýnis «C sölu Barmahlíð 6. Sími 16084 eftir kL 1*. Stúlka óskast til iðnaðarstarfa. Leðurverkstæðið Víðimel 35. 2ja—3ja herbergja íbúð í Hafnarf. eða Garðahreppi óskast til leigu. Þrennt I heimili. Uppl. í síma 50676 eftir kl. 19. Nýleg Morphy Richard strauvél til sölu. Uppl. í síma 40603. Til leigu tvö herbergi með baði og sérinngangi. Má elda í öðru. Aðeins barnlaust fólk kemur til greina. Uppl. í síma 21360. Pallur og sturtur 7 tonna til sölu. Þeir, sem áhuga hafa, leggi nöfn sín á afgr. Morgunbl. fyrir föstud., merkt: „177 — 4737“. Gott 40 fermetra geymslupláss til leigu. — Upplýsingar í síma 60167. Frá Nátfúrulækii!3iga- iélagi Reykjavíkur Fundur verður haldinn laugardaginn 16. október nk. kl. 2 e.h. í Ingólfsstræti 22 (Guðspekifélags- húsinu). DAGSKRÁ: 1. Kosning fulltrúa á 10. landsþing N. L. F. í. 2. Félagsmál. Félagar fjölmennið. STJÓRNIN. VerzliEnarmaðisr Vanur maður óskast strax til léttra afgreiðslu- og lagerstarfa hjá stóru fyrirtæki í miðbænum. — Umsóknir merktar: „Afgreiðslumaður — 7554“ sendist afgr. Mbl. fyrir 27. þ. m. Hjónuklúbbur Kefíuvíkui Félagsskírteini afhent miðvikudaginn 13. okt. 1965 kl. 8—10 e.h. í Ungmennafélagshúsinu uppi. — Séu skírteinin ekki sótt á þessum tíma verða þau seld • öðrum. STJÓRNIN. Höfum kaupanda að góðum 25—45 smálesta báti. MIKIL ÚTBORGUN. ALMENNA FASTEIGNASALAN 'tlNPARGATA 9 SlMI 21150

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.