Morgunblaðið - 13.10.1965, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 13.10.1965, Qupperneq 8
8 MORGU N BLAÐIÐ Stjórnarfrumvörp S.I. mánudag var lagt fram stjórnarfrumvarp um veitingu ríkisborgararéttar til handa eftir talinna einstaklinga: 1. Rader, Donald Farr, kenn- ari I Kópavogi f. á íslandi 10. febrúar 1945. 2. Sawamura, Matsoka, sjúkra- þj'álfari í Reykjavík f. í Japan 112. jan. 1931. 3. Wendler, Dietrioh Hans Udo, starfsmaður Flugfélag íslands, f. í Þýzkalandi 25. júní 1934. 4. Ziebert, Ernst Franz, af- greiðslumaður í Reykjavík, f. í Þýzkalandi 12. janúar 1933. í annarri grein frumvarpsins krveður á um, að þeir sem heita erlendum nafnum, skuli þó ekki öðlast íslenzkan rikLs'borgara- rétt með lögum þessum, fyrr en þeir hafa fengfó íslenzk nöfn samkvæmt lögum um manna- niöfn. í greinargerð er fylgir frum- varpinu segir að umsækjendur þeir, sem teknir hafa verið á lagafrumvarp þetta, fullnægi all ir þeim skilyrðum, sem sett voru af allsiherjarnefndum beggja þingdeilda í nefndaráliti á þing- Félagslíf Frá Körfuknattleiksdeild ÍR Æfingar í vetur verða sem hér segir: 5 flokkur drengja: iR-hús Mánudaga kl. 17,20—18,20 4. flokkur drengja: ÍR-hús Mánudaga kl. 18,20—19,10 4. fl. b-lið. Mánudaga kl. 19,10—20,00 4. fl. a-lið. Laugardaga kl. 13,50—14,40 4. fl. b-lið. Langholtsskóli Þriðjudaga kl. 18,50—19,40 4. fl. a-lið. 3. flokkur drengja: ÍR-hús Þriðjudaga kl. 19,10—20,00 3. fl. b-lið. Þriðjudaga kl. 20,00—20,50 3. fl. a-lið. Fimmtud. kl. 20,00—20,50 3. fl. a-lið. Fimmtud. kl. 20,50—21,40 3. fl. b-lið. 2. flokkur karla: Hálogaland Föstudaga kl. 19,40—20,30 2. fl. a'bc-lið. ÍR-hús Þriðjudaga kl. 20,50—21,40 2. fl. a-lið. Þriðjudaga kl. 21,40—22,30 2. fl. b-lið. Fimmtud. kl. 21,40—22,30 2. fl. a-lið. LangholtsskóH Þriðjudaga kl. 19,40—20,30 2. fl. c-lið. Fimmtud. kl. 18,50—19,40 2. fl. b-lið. Fimmtud. kl. 19,40—20,30 2. fl. c-lið. L flokkur karla: ÍR-hús Laugardaga kl. 13,00—13,50 Meistxraflokkur karla ÍR-hús miðvikud. kl. 20.50-22.30. Hálogaland mánud. kl. 18.00-18.50. föstud. kl. 18.50-19.40. Réttarholtsskóli sunnud. kl. 16.40-18.20. Meistaraflokkur kvenna Hálogaland mánud. kl. 18.50-19.40. ÍR-hús fimmtud. kl. 19.10-20.00. tR-ingar! mætið vel og stund- víslega. Nýir félagar ætíð vel- komnir. Stjómin. skjali nr. 309 á 85. löggjafar- þingi 24. marz 1965. S.l. mánudag var lagt fram á þingi stjórnarfrumvarp um iðn- fræðslu. Er það samhljóða frum- varpi er lagt var fram á sið- asta þingi, en hlaut ekki af- greiðslu þá. Helztu breytingar frá núgildandi lögum eru þessar: 1. Iðnfræðslukerfið taki ekki einvör'ðungu til náms í löggiltum iðngreinum heldur til starfs- þjálfunar vegna annarra greina iðnaðarins. 2. Komið verði upp verknáms- skólum iðnaðarins, þar sem kennd vefði undirstöðuatriði iðn- aðarstarfa. 3. Stofnað verði til skipu- legrar kennslu fyrir verðandi iðnmeistara, þ.e. meistaraskóla. 4. Lagt er til, að starfræktur verði einn fðnfræðsluskóli í hverju núverandi kjördæma landsins. 5. öll iðnfræðsla lúti yfirstjórn menntamálaráðherra og mennta- málaráðuneytisins. 6. Lagt er til, að komið verði upp samræmdri yfirstjórn á framkvæmd iðnfræðsunnar, iðn- fræðsluskrifstofu og veiti iðn- fræ'ðslustjóri henni forstöðu. • 7. Fjölgað verði í iðnfræðslu- ráði úr 5 í 7, og fái Félag ís- lenzkra iðnrekenda og Samband iðnskóla á íslandi þar fulltrúa. 8. Komi'ð verði á fót frœðslu- nefnd innan hverrar iðngreinar, og geri hún tillögur um náms- efni, bæði að því ér varðar verklegt og bóklegt nám. 9. Lagt er til, að reynslutími lengist úr 3 mánuðum í 6 mán- úði. 10. Samkvæmt lögum nr. 45/1955 er heimilt að veita við- töku í iðnskóla nemendum, sem ekki hafa lokið miðskólaprófi. Hér er lagt til, að sú heimild verði takmörkúð við nemendur, sem eru fullra 18 ára, er þeir hefja iðnnám, og ennfremur að slík undanlþága verði því aðeins veitt, að fyrir liggi samlþykki viðkomandi i'ðngreinar. þA var einnig s.l. mánudag lagt fram stjórnarfrumvarp um fuglaveiðar og fuglafriðun. í greinargerð frumvarpsins segir m.a.: Menntamálaráðuneytið fól fuglafriðunarnefnd a'ð endur- skoða gildandi lög um fuglaveið- ar og fuglafriðun, og auk nefnd- armanna hafa þeir Agnar Ing- ólfsson, náttúrufræðingur, og Birgir Thorlacius ráðuneytis- stjóri, starfað me'ð nefndinni að endurskoðun laganna. Hefur nefndin skilað frumvarpi því, sem hér liggur fyrir. Með setningu laga nr. 63/1954 um fuglaveiðar og fuglaíriðun, voru felld saman í eina heild hin sundurlausu ákvæði í ís- lenzkum lögum um rétt til fugla- veiða, friðun fugla og veiðitíma, svo og ákvæði urn stjórn fugla- friðunar og fuglaveiðimála, á- kvæði um veiðitæki og veiðia'ð- ferðir, inn — og útflutning fugla, kaup og sölu þeirra o.fl. Leitazt var við að gera lög nr. 63/1954 þannig úr garði, að ákvæði þeirra væru að efni til í sem nán- ustu samræmi vfð alþjóðasam- þykkt um verndun fugla, sem gerð var í París 1950. Lög nr. 63/1954 tóku gildi 1. janúar 1955, og ári síðar eða í janúar 1956 fullgilti ríkisstjórn íslands al- þjóðasamþykktina um verndun fugla. Alllöngu áður eða í apríl 1948 hafði ísland gerzt aðili að aliþjóðaráði um fuglavernd, og var þá þegar skipuð aérstök nefnd, sem síðar hlaut nafnið Fuglafriðunarnefnd, til a'ð koma fram fyrir fslands hönd í þeim samtökum. Með bréfi, dags. 3. júní 1959, fól menntamálaráðuneytið fugla friðunarnefnd að endurskoða lög nr. 63/1954, um íuglavei'ðar og fuglafriðun, þar sem „óhjá- kvæmilegt virðist, að heimild sé til þess í lögum að leyfa veiði gumra fugla á friðunartíma Miklar breytingar hafa verið gerðar á Alþingishúsinu í sum- ar. M.a. hefur anddyri þinghússins verið breytt, þannig að gengið er beint úr ytra anddyri í innra, svo sem sjá má á með- fylgjandi mynd. þeirra, þar sem þeir kunna að valda tilfinnanlegu tjóni á nytj- um e'ða hindra viðkomu og aukn ing fuglategunda, sem æskilegt er að viðhalda og fjölga“. Tjón á nytjagróðri af völdum grágæsa var meðal annars eitt af þeim málum, sem brýn nauð- syn var á að rannsaka nánar. Vegna skorts á fé og mannafla til slíkra rannsókna reyndist hins vegar ekki unnt að hefjast handa um áðgerðir í því máli fyrr en árið 1963, að samið var við „The Wildfowl Trust" i Bretlandi um framkvæmd rann- sóknanna. Sérfræðingar frá þessari stafnun unnu síðan í tvö sumur í samráði vi’ð íslenzka aðila að víðtækum athugunum á íslenzka grágæsastofninum, stærð hans, útbreiðslu og lífs- háttum. Rannsóknir á beinu tjóni af völdum gæsa féll eink- um í hlut dr. Janet Kear, en hún hafði þá um skei'ð unnið að hliðstæðum rannsóknum í Skot- landi, þar sem íslenzkar grágæs- ir hafa vetrardvöl og þar sem einnig hafði verið kvartað yfir tjóni af þeirra völdum. Haustið 1964, þegar ni'ðurstöður af þess- um rannsóknum lágu fyrir, var talið ástæðulaust að fresta leng- ur endurskoðun laga nr. 63/1954, og með bréfi, dags. 30. okt, 1964, fól ráðuneytið fuglafri'ðunar- nefnd að ljúka sem allara fyrst endurskoðun laganna. Þegar tekið var til við endur- skoðun laganna, kom fljótt í ljós, áð nauðsynlegt var að gera á þeim margvíslegar breytingar. Af þeim sökum, svo og vegna ýmissa nýmæla, sem rétt þótti að taka upp í lögin, kom nefnd- armönnum saman um að endur- semja lögin um fuglaveiðar og fuglafriðun, fremur en semja frumvarp til laga um breytingu á þeim. Auk þeirra stjórnarfrumvarpa er getið er um hér og áður hefur veið geti'ð voru eftirfarandi frum vörp lögð fram: Frumvarp til laga um atvinnu réttindi vélstjóra á íslenzkum skipum. Frumvarp til laga til breyting- ar á lögum um Stýrimannaskól- ann í Reykjavík nr. 5 14. marz 1955. Frumvarp til laga um vél- stjóranám. Frumvarp til laga um inn- heimtu-ýmissa gjalda með við- auka. Frumvarp til laga um breyt- ingu á lögum nr. 50 24. apríl 1954, um brunatryggingar utan Reykjavikur. Miðvikudagur 13. október 1965 valdur Garðar Kristjánsson (S). 2. Samgöngumálanefnd: Kosningu hlutu: Bjartmar Guðmundsson (S), Páll Þorsteins son (F), Jón Árnason (S), Jón Þorsteinsson (A), Björn Jónsson (K), Ásgeir Bjarnason (F) og Sigurður Óli Ólafsson (S). 3. Landbúnaðarnefnd: Kosningu hlutu: Bjartmar Guð mundsson (S), Ásgeir Bjarnason (F), Sigurður Óli Ólafsson (S), Jón Þorsteinsson (A), Páll Þor- steinsson (F), Björn Jónsson (K) og Jón Árnason. 4. Sjávarútvegsnefnd: Kosningu hlutu: Jón Árnason (S), Helgi Bergs (F), Þorvaldur Garðar Kristjánsson (S), Sveinn Guðmundsson (S), Gils Guð- mundsson (K), Ólafur Jóhannes- son (F) og Friðjón Skarphéðins- son (A). 5. Iðnaðarnefnd: Kosningu hlutu: Friðjón Skarphéðinsson (A), Hermann Jónasson (F), Þorvaldur Garðar Kristjánsson (S), Sveinn Guð- mundsson (S), Helgi Bergs (F), Gils Guðmundsson (K) og Auður Auðuns (S). 6. Heilbrigðis- og f élagsmálanef nd: Kosningu hlutu: Friðjón Skarp héðinsson (A), Auður Auðuns (S), Karl Kristjánsson (F), Þor- valdur Garðar Kristjánsson (S), Ásgeir Bjarnason (F) og Bjart- mar Guðmundsson (S). 7. Menntamálanefnd: Kosningu hlutu: Auður Auð- uns (S), Páll Þorsteinsson (F), Óafur Björnsson (S), Jón Þor- steinsson (A), Karl Kristjánsson (F), Gils Guðmundsson (K) og Bjartmar Guðmundsson (S). 8. Allsherjarnefnd: Kosningu hlutu: Ólafur Jó- hannesson (F), Ólafur Björnsson (S), Alfreð Gíslason (K), Her- mann Jónasson (F), Sveinn Guð- mundsson (S), Sigurður Óll Ólafsson (S) og Friðjón Skarp- héðinsson (A). í Neðri deild: 1. Fjárhagsnefnd: Kosningu hlutu: Davíð Ólafs- Framh. á bls. 27 Nefndakosningar í GÆR fóru fram á Alþingi kosningar í fastanefndir sam- kvæmt 16. grein þingskapa: f Sameinuðu Alþingi. 1. Fjárveitinganefnd: Kosningu hutu: Jón Árnason (S), Halldór Ásgrímsson (F), Einar Ingimundarson (S), Jónas Pétursson (S), Halldór E. Sig- urðsson (F), Geir Gunnarsson (K), Matthías Bjarnason (S), Birgir Finnsson (A) og Ingvar Gíslason (F). 2. Utanríkismálanefnd: Kosningu hlutu: Hermann Jónasson (F), Sigurður Bjarna- son (S), Davíð Ólafsson (S), Þórarinn Þórarinsson (F), Matt- hías Á. Mathiesen (S), Einar Olgeirsson (K) og Gylfi Þ. Gíslason (A). Til vara: Ólafur Jóhannesson (F), Þorvaldur G. Kristjánsson (S), Benedikt Gröndal (A), Gunnar Gíslason (S), Helgi Bergs (F), Guðlaugur Gíslason (S) og Gils Guðmundsson (K). 3. AUsherjarnefnd: Kosningu hlutu: Pétur Sig- urðsson (S), Einar Ágústsson (F), Matthías Bjarnason (S), Sigurður Ingimundarson (A), Gísli Guðmundsson (F), Ragnar Arnalds (K) og Axel Jónsson (S). 4. Þingfararkaupsnefnd: Kosningu hlutu: Einar Ingi- mundarson (S), Halldór Ásgríms son F), Björn Jónsson (K), Frið- jón Skarphéðinsson (A), Jónas G. Rafnar (S), Jónas Pétursson (S), Halldór E. Sigurðsson (F) og Björn Jónsson (K). S.l. mánudag var kjörin í Sam- einuðu Alþingi kjörbréfanefnd og hlutu kosningu: Einar Ingi- mundarson (S), Matthías Á. Mathiesen (S), Friðjón Skarp- héðinsson (A), Auður Auðuns (S), Ólafur Jóhannesson (F), Björn Fr. Björnsson (F) og Al- freð Gíslason (K). í Efri deild: 1. Fárhagsnefnd: Kosningu hlutu: Ólafur Björns son (S), Sveinn Guðmundsson (S), Karl Kristjánsson (F), Jón Þorsteinsson (A), Helgi Bergs (F), Björn Jónsson (K) og Þor- Á þingfundi í fyrrad. voru lögð fram 12 stjórnarfrumvörp og ein þingsályktunartillaga, einnig borin fram áf ríkisstjórninni. Hér er um að ræða: Frumvarp tiil fjárlaga 1966. Frumvarp til laga um vél- stjóranám. Frumvarp til laga um breyt- ingar á lögum nr. 19 10. maí 1965 um Húsnæðismálastofnun ríkisins. Frumvarp til laga um atvinnu réttindi vélstjóra á íslenzkum skipum. Frumvarp til laga um veitingu ríkisborgararéttar. Frumvarp til laga um i'ðn- fræðslu. Frumvarp til laga um breyt- ingu á lögum um Stýrimanna- skólann í Reykjavík nr. 5 14. marz 1955. Frumvarp til laga um breyt- ingu á lögum nr. 8 14. febr. 1961 um Bjargráðasjóð íslands. Frumvarp til laga um heim- ild fyrir ríkisstjórnina til lán- töku vegna vega og flugvallar- gerða. Frumvarp til laga um inn- heimtu ýmissa gjalda með við- auka. Frumvarp til laga um breyt- ingu á lögum nr. 50 24. apríl 1954 um brunatryggingar utan Reykjavíkur, Tillaga til þingsályktunar um hvernig minnst skuli ellefu hundruð ára afmælis íslands- bygg'ðar árið 1974.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.