Morgunblaðið - 29.10.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.10.1965, Blaðsíða 4
4 MORGUUBLAÐIÐ Föstudagur 29. október 1965 Kpflavík — Nágrenni Herbergi óskast. Upplýsingar í síma 1626. Atvinna Reglusamur fjölskyldumað ur óskar eftir atvinnu úti á landi, margt kemur til greina. Tilboð sendist af- greiðslu Mbl. merkt: „841“. Volkswagen ’58 góður bíll ,til sýnis og sölu í dag og á morgun kl. 1—6. Staðgreiðsla. Uppl. Kárs- nesbraut 63, sími 4-08-07. Til sölu sófi og tveir stólar, mjög ódýrt. Uppl. í síma 32729. Þýðingar, prófarkalestur, vélritun, verðútreikningar, kennsla eða önnur heimavinna ósk- ast. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Heimavinna — 2832“. Herbergi óskast Upplýsingar í síma 23812. Ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst, fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Reglusemi — 2769“. Vil kaupa vel meðfarinri Volkswagen 1963. Staðgreiðsla. Upplýsingar í síma 40202 eftir kl. 2 á laugardag. Bílaskipti Volkswagen 1200, árgerð ’63—’65 óskast í skiptum fyrir Volkswagen 1500 Station, árg. ’64. Uppl. í síma 12319. í „Easy“ þvottavé! með þeytivindu, tekur 9 puná af þurrum þvotti, vel meðfarin til sölu. — Sími 23942. Vil taka á leigu forstofuherbergi í Þingholt unum. Tilboð sendist blað- inu, merkt: ,,2845“. Atvinna Stúlka utan af landi óskar eftir hreinlegri og vellaun- aðri vinnu strax. Upplýs- ingar í síma 32368 milli 4 og 6 í dag. Stúlka vön saumaskap óskar eftir vinnu við léttan iðnað, ákvæðisvinnu eða gott mánaðarkaup. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánaða- mót, merkt: „Vinna 2843“. HÚSMÆÐUR ATHUGIÐ! Gólfteppahreinsun aðeins 25 kr. hver ferm. Hús- gagnahreinsun, vélahrein- gerning. Ódýr og vönduð vinna. Þvegillinn - sámi 36281. ÁTHUGIÐ að borjð saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa ( Morgunbiaðinu en öðium blöðum. Dit mó íi moour minnar Hannes Hafstein og sonur lians Sigurður tveggja ára. Myndin ) er tekin árið 1915. m ÍÉ^ÉÉÉSiÍÍÍSSISÍÍI Hannes Hafstein orti kvæði til móður sinnar, Kristjönu Gunnarsdóttur Ifavstein, í beinbrotslegu hennar áttræðrar árið 1916. Kvæðin eru 6 erindi og birtast hér 3 af þeim. Elskulega mamma mín, má ég örstutt ljóð þér færa, lítt þótt mýki meinin þín, mæðraprýðin góða, kæra. Meiri sól og sældarkjör sjálf þú öðrum létir valin heldur en þinni fylgdu för fram í gegnum kaida dalinn. Syðra hér við sæinn blá sorgir nægar á þér dundu. Enn samt ljómar áttræð brá elskugnott og vonarlundu. Þrátt fyrir sár og brotin bein brjóst þitt enn þú vildir reita einhver til að mýkja mein. Magn er enn til slíkra leita, Veiti Drottinn nokkrum náð, náð og sæld þú átt þér vísa. ÖII þín liyggja, allt þitt ráð æðri krafta leiðsögn prísa. Elsku mamma, miid og góð, mildur Guð þig ennþá styrki. Fyrirgef nú litið ljóð. Lífsins faðir mátt þinn yrkL Eg er vínviðurinn, þér eruð grrein- arnar, sá sem er í mér og ég í honum ber minn ávöxt, því án mín getið þér alls ekkert gert (Jóh. 15,5). í dag er föstudagur 29. október og er það 302. dagur ársins 1965. Eftir lifa 63 dagar. Tungl lægst á lofti. Árdegisháflæði kl. 8:05. Síðdegisháflæði kl. 20.25. Upplýsingar um læknaþjon- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18868. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan solir- bringinn — sími 2-12-30. Næturlæknir í Keflavík 28./10. — 29/10. Kjartan Ólafsson s. 1700, 30/10. — 31/10. Arinbjörn Ólafsson s. 1840, 1/11. Guðjón Klemensson s. 1567, 2/11. Jón ' K. Jóhannsson s. 1800 3/11. Kjartan Ólafsson s. 1700. Næturlæknir í Hafnarfirði að- fararnótt 30. okt. er Kristján Jóhannesson sími 50056. Næturvörður er í Vesturbæjar apóteki vikuna 23/10—30/10. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki vikuna 9.—15. okt. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tíma 18222, eftir lokun 18230: Kópavogsapotek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag* frá kl. 13—16. Framvegís verður tekið A mðtl þelm, er geta vilja blóð í Rlóðbankann. sem hér segir: Mánudaga. þrlðjudaga, fimmtudaga og föst.udaga frá kl. 9—II f.h. Of 2—4 e.h. MIDVIKUDAGA fl* kl. 2—8 e.h. I.augardaga fra kl. 9—11 f.h. Sérstök ath.vgll skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka, daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 Orð lífsins svarar í síma 10000. □ EDDA 596510297 = 2. 13 HELGAFELL 596510297 VI. IOOF 1 == 14710298* * = til. Ég var að koma með bílinn minn úr hreingerningu. í>að var nú meira þrifabaðið. Var heldur ekki vanþörf á . Þetta tekur að- eins nokkrar mínútur, þegar maður loksins kemst að, en sú bið skagar hátt upp í heilan með göngutíma, en borgar sig samt. Illa trúi ég því, að Vesturbæing ar heimti ekki aðra slíka stöð fyrir vestan læk, og það veit ég, að Kópavogur kemur sér bráð- um upp slíkri þrifnáðarstöð. Það væri þá helzt að Hafnfirðingar færu á mis við þessi gæði, því að þeir eiga víst sjaldan vatn aflögu til annars en að renna upp á könnuna. Ég mundi segja, sagði maðurinn, að þetta þvottamál væri eitt- hvert bezta viðreisnarmál, sem upp hefur verið fundið í seinnl tíð. Hrein torg, fögur borg er raunar kjörorð dagsins í dag. Storkurinn var manninum al- veg sammála og með það flaug hann upp á háhýsi eitt í grend- inni, rétt þar hjá, sem Sundlauga vagninn stanzar á blá'horni, öll- um til leiðinda á kortérsfrestL Hvað á eiginlega að draga það lengi að láta strætisvagninn stanza á öðrum stað? Eftir hverju er verið að bíða? VfSUKORIM VÍN Veldur ólgu í vömb og görn, vitlaus augun standa. Verið ei þau blessuð börn að bragða þennan fjanda. Kristján Helgason. sá MÆST bezti Þegar Guðlaugur E narsson var bæjarstjóri á Akranesi, voru þeir í bæjarráði kaupstaðarins ólafur B. Björnsson, Jón Árnason og Hálfdán Sveinsson. Þó ti þá líðindum sæta, ef allir bæjarráðsmenn voru mættir til fundar i senn, bví sökum margvíslegra starfa voru þeir, sitt á hvað, staddir í Reykjavík, vegna ýmiss konar erind- reksturs þar. Eitt sinn bar þó svo við, að allir aðalmenn bæjarráða voru, ásamt bæjarstjóra, á yíirlitsferð um bæinn, og gekk bæjar- stjóri fremstur. Árni Böðvarsson Sparisjóðsstjóri mætti þeim, er þeir gengu eftir aðaigótu bæjarins, nemur staðar og víkur sér að bæjarstjóra, og segir: „Ég sé ao þú er með fullu ráði í dag, bæjar- stjóri.“ Guðlaugur leit snöggt við til bæjarráðsmanna og svarar: „Þetta fæ ég fyrir að umgangast ykkur.“ að hann hefði verið að fljúga um kringum hina vinsælu benz- instöð Skeljungs við Suðurlands braut í gær, og það myndaðist biðröð bíla fyrir framan nýju þvottastöðina, sem Þórir Jóns- son innleiddi til að spara mönn- um ómakið við að spúla bíla sína, og var sannarlega ekki van þörf á, og það skemmtilegasta er, að gjaldið fyrir spúlinguna er lægra en menn greiða fyrir að aka mannsæmandi veg suður til hinnar miklu Sódómu og Gómóru íslands, KEí'LAVÍKUR. Þarna á þessu astralplani hrein lætisins hitti Storkurinn nýþveg inn mann, sem ljómaði af hrein læti og vatnskembingu. Storkurinn: Mikill er ljóminn af ásjónu þinni, maður minn!- Maöúrinn hreinláti: Og ástæða Vegatoílinum harÖlega mótmælt á borgarafundi í Keffevík- Leggja til að salerni fyrir almenning! ÍÍÍPHr w.c GREÍÐSLA EFTÍR STftUF? f i S’-'T EKKl MÁL! GJUGG í BORG! ÞAÐ ER NÚ SAMX SKYLDA, GÓBORIN N!t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.