Morgunblaðið - 29.10.1965, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.10.1965, Blaðsíða 21
Föstudagur 29. okt^ber 1965 MORGU N BLAÐIÐ 21 TILBOÐ Tilboð óskast í frágang á lóð og byggingu á grunn- plötu undir 24 bifreiðageymslur. — Útboðsgagna skal vitja á teiknistofu Bárðar Daníelssonar, Lauga vegi 105, og verða tilboðin opnuð þar, mánudaginn 8. nóvember nk., kl. 17.00. Husgagnaverzlun — Ritfangaverzlun Til leigu er húsnæði fyrir verzlanir, skrifstofur eða aðra skylda starfsemi að Grensásvegi 50. Upplýsingar í síma 17888. Stúlka vön afgreiðslu óskast strax. — Vakt&skifti. — Upplýsingar í síma 19457 og í Kaffisölunni, Hafnarstræti 16. Barnanáttföt Fallegt úrval. — Stærðir: 1—14 ára. R. Ó. búðin Skaftahlíð 28. — Sími 34925. BÍLAR Soab Station ’65 hvítur, ekinn 3 þ. km. Volvi P-544 ’65 steingrár, ek- inn 9 þ. km. Opel Caravan ’65 ekinn 16 þ. km, toppgr., útv. Opel Caravan ’64 ekinn 21 þ. km, grár, útv. Opel Rekord Cupé ’64 hvítur, ekinn 18 þ. km, gólfsk. Volkswagen ’66, rauður, ekinn • 2 þ. km. Moskwitch ’63 rauður og hvít- ur. Skoda Octavia ’63 ekinn 30 þ. km, blár. Simca Ariiane ’63 einkabíll, gott verð. Willys jeppi ’55, Kristinshús, mjög vandaður. Rover, Willys, Austin og Rússa jeppar. Affalbílasalan í borginni. Ingólfsstræti 11. Símar 15014 — 11325 — 19181 LOFTUR /»#. Ingólísstræli 6. FantiS tíma i síma 1-47-72 GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. Sími 11171. Miðstöðvarketill Viljum selja ágætan þýzkan miðstöðvarketil úr potti, stærð 16. ferm. Mjólkurfélag Reykjavlkur Sími 1-11-25. Stúlka óskast til starfa í tízkuverzlun við Laugaveg. Helzt ekki yngri en 25 ára. — Tilboð merkt: „H-1966 — 2756“ óskast lögð inn á afgr. Mbl. fyrir 1. nóvem ber nk. Strandamenn Spila- og skemmtikvöld verður í Skátaheimilinu (gamla salnum) laugardaginn 30. október kl. 8,30. STERO-tríó leikur fyrir dansi. Mætið vel og stundvíslega. Átthagafélag Strandamanna. Ensk verksmiðja Getur afgreitt af lager mikið úrval af karlmanna ullar-fötum. Eitt og eitt stykki fáanlegt. Munstur eftir óskum. Wilson Smith & Sutcliffe Limited. Dominion House, Peckover Street, Bradford — Yorks. ( < EFNALAUGIN LINDIN HF. SKÚLAGÖTL 51 - SÍMI 18825 \ Afgreiðum hina vinsælu „Kílóahreinsun" 4 kíló af fatnaði hreinsum við fyrir kr. 120.oo. tekur aðeins 14 mínútur Vic vélar nofa aðeins 18 stiga hita við að hreinsa og þurka fatnaðinn Vic þurr'hreinsunarvélar hreinsa 4 kíló af fatnaði á 14. mínútum. Það er aðeins brot af þeim tíma, sem áður þurfti. „VALCLENE“ er nafnið á hreinsiefninu er VIC vél- arnar nota. Það er fimm sinnum dýrara en allt annað hreinsiefni. Það er sérstaklega framleitt fyrir VIC kíló hreinsun hjá hinu heimsþekkta firma DU PONT. — FATNAÐURINN KEMUR LYKTAR- LAUS ÚR VÉLINNI. — VIC þurrhreinisvélar eru þær fullkomnustu á heimsmarkaðnum í dag. Þær hafa verið þrautreyndar af sérfræðingum undan- farin 10 ár og reynzt frábærlega vel. Kíló-hreinsun er: Fljótari hreinsun — Ódýrari hreinsun. EFUGIN UNDIN SKÚLAGÖTU 51 Óþarfi er nú að klippa af tölur fyrir hreinsun. Öll brot og , ,pliseringar“ haldast sérstaklega vel við hina köldu hreinsun. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.