Morgunblaðið - 29.10.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.10.1965, Blaðsíða 5
Fostudagur 29. október 1965 MORGUNBLADID Á hásléttunni suðvestur af Hofsjökli rísa Kerlingarfjöll, sérstök fjallaþyrping um 160 ferkm. ummáls. I>að er eins og þau hafi tekið sig út úr, enda eru þau gjörólík öllum fjöllum hálendisins. Þar eru margir háir tindar og nýpur, þeir hæstu um 1400 m. yfir sjó, en hásléttan undir þeim er um helmingur þeirrar hseð ar. Nafn sitt draga þau af klettadrang einum miklum, sem gnæfir upp úr ljósleitri líparítskriðu sunnan í fjöll- unum. Fjöllin eru sundur skorin af gljúfragiljum og er því seinfarið um þau. Hæstu tindarnir eru svo brattir, að í þeim festir varla FRETTIR Bústaðaprestakall Altarisganga verður í kvöld kl. 8.30 í Kópavogskirkju. Séra Ólafur Skúlason. Bindindisráð kristinna safnaða. Fullítrúar, munið fundinn í kvöld kl. 8:30 í Neskirkju. Frá Guðspekifélaginu: 6túkan VEDA heldur fund í kvöld kl. 8:30. Grétar Fells flytur erindi: „Framliðnir menn og lífið eftir dauð- ann“. Kaffiveitingar að fundi lokn- um. Tónlist. Allir velkomnir. Basar félags austfirzkra kvenna verður þriðjudaginn 2. nóvember kl. 2 i Góðtemplarahúsinu. Velunnarar félagsins, sem styrkja vilja basarinn, vinsamlegast komið munum til eftir taldra kvenna: Guðbjargar Guð- mundsdóttur, Nesvegi 50, Valborgar Haraldsdóttur, Langagerði 22, Fann- eyjar Guðmundsdóttur Bragagötu 22, Laufeyjar Arnórsdóttur Álfheimum 70, Áslaugar Friðbjörnsdóttur, Öldugötu I 69. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar heldur sína árlegu kaffisölu 1 Tjarnar kaffi sunnudaginn 7. nóvember. Þar verður einnig basar með handunnum munum, sem konurnar hafa unnið. Velunnarar Dómkirkjunnar, sem ®tyrkja vilja þessa starfssemi, komi munum til: frú Súsönnu Brynjólfs- dóttur, Hólavallagötu 6, Elínar Jó- hannesdóttur, Ránargötu 20, Ingibjarg ar Helgadóttur, Miklubraut 50, Grétu Gíslason Skólavörðustíg 5, Karólínu Lárusdóttur, Sólvallagötu 2 og Stefaníu Ottesen, Ásvallagötu 6. HJÁLPRÆÐISIIEBINN. Ofursti Johannes Kristiansen frá Noregi, sem um þessar mundir er í heimsókn á íslandi, talar á samkomunum miðvikudag, fimmtudag og föstudag. Brigader Henny Driveklepp stjórnar. Foringjar og hermenn taka þátt. Það verður mikill söngur á sam komunum. Allir eru hjartanlega velkomnir, bæði ungir og eldri. Samkomurnar hefjast kl. 20:30. Kvenfélag Kópavogt heldur afmælis (agnað i Félagsheimilinu föstudaginn 39. október kl. 8:30. Félagskonur fjöl- ■nennið. og látið vita í sima 40831 og 40981. Kvenfélag Kópavogs heldur paff- ■níðanámskeiði í nóvembermánuði. Kennari Herdis Jónsdóttir. Uppl. í lima 40102 og 40984. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur bazar laugard. 6. nóv. Félagskonur og eóknarfólk sem viH gefa muni hafi eamband viö Sigríði Ásmunds. sími 34544 og Huldu Kristjánsd. sími 35282 og Nikolinu Konráðsdóttur sími 33730. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Rcykjavík heldur basar miðvikudag- inn 3. nóvember kl. 2 í Góðtemlara- húsinu uppi. Félagskonur og aðrir velunnarar félagsins eru beðnar að koma gjöfum á basarinn til: Bryndís- •r Þórarinsdóttur, Melhaga 3, Ingl- bjargar Steingrimsdóttur, Vesturgötu 46 A, Elinar Þorkelsdóttur, Freyju- *ötu 46. Kristjönu Árnadóttur, Lauga- veg 30. Lóu Kristjánsdóttur, Hjarðar- baga 10. Margrét Þorsteinsdóttir, Laugaveg 52. Orðtending trk Verkakvenuafélag- snjó, og eru þvi engir jöklar á þeim. En þar sem snjór safn ast helzt í sökkum og skörð- um, þar eru jöklar, en inn á milli þeirra eru óteljandi hver ir og leirpyttir, því að jarð- hiti mikill er í fjöllunum. Fyr á öldum munu menn hafa ótt ast að útilegumannafoyggð væri í f jöllunum og ekki dirfzt að fara þangað, enda má heita að þau hafi verið ó- könnuð allt fram á miðja 19. öld, en þá dirfðust menn fyrst að fara þangað í fjárleit. Þor- valdur Thoroddsen kom þang að fyrstur fræðimanna, en það var árið 1888. Hann dvald ist þar aðeins einn sólarhring og gat því ekki kannað fjöllin að neinu ráði. Haustið 1937 var ruddur vegur þangað upp í Árskarð og er þar sæluhús Ferðafélagsins. Á leiðinni er farið fram hjá tveimur foss- um og heitir annar Gýgjarfoss en hinn Hvinur, og er þar brú á Jökulfallinu. Síðan hefir mönnum orðið tíðförult upp í Kerlingarfjöll, en þangað er rúmlega 200 km. Jeið frá Reykjavík. Og nú á séinni ár- um hefir verið þar skíða- skóli á hverju sumri, því að altaf er hægt að finna fannir í fjöllunum. Marga hefir' tign, litadýrð, fegurð og marg- breytni fjallanna töfrað. Þó er þar ekki gróðri fyrir að fara, því að mestur hluti fjall anna er gróðurlaus með öllu. Samfelldur gróður hefir að- eins náð að myndast í útjöðr um fjallanna, og þá helzt í Innra-Árskarði. Þar hefir frá upphafi verið áningarstaður þeirra sem fóru til Kerlingar- fjalla á hestum. Myndir er tekin þarna og sýnir hesta ferðamanna í skarðinu. Á rananum til vinstri er sælu- hús Ferðafélagsins, en það sést ekki á myndinni. ÞEKKIROU LANDIÐ ÞITT? lnu Framsókn: Basar félagsins verð- ur 11. nóvember n.k. Félagskonur vin samlegast komið gjöfum á basarinn sem fyrst, á skrifstofu félagsins, sem er opin aila virka daga frá kl. 2_6 e.h. nema laugardaga. Stjórn og basarnefnd. MR — stúdentar 1949 Við heilsumst í kvöld á þegar boðuðum stað og stundu. Stefnendur. A Ungur drengur kom að máli við Dagfoókina og sagði sín- ar farir ekki sléttar. Hann var að hjóla úti i gærkvöldi, og týndi þá ljósbrúnu peninga- veski úr leðri. í veskinu voru engir peningar, en lyklar og nafnskírteini hans, ásamt skólaskírteini. Hann biður skilvísan finnanda að koma veskinu til skila til Dagbók- arinnar. Ekki er vafi á, að veskið kemur til skila, því að engum er það að gagni nema þessum unga dreng. 65 ára er í dag Jón Jónsson, Hlíðarbraut 5 Hafnarfirði, starfs maður Rafveitu Hafnarfjarðar. 50 ára er í dag frú Unnur Pét- I ursdóttir, Skálagerði 9, Reykja- i vík. Hún verður að heiman í dag. Gefin verða saman I hjóna- I band 30. október af séra Birni i Jónssyni í Keflavík, ungfrú Margrét Einarsdóttir, flugfreyja, Álftamýri 48 og Ásmundur Björn Cornelíus, Brávallagötu | 48. Heimili þeirra verður að Iloltsgötu 27, Ytri-Njarðvik. KAUPMAN NASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Vikan 25. okt. til 29. okt. Kjörbúðin Laugarás, Laugarásvegi I 1. Verzlunin Rangá, Skipasund 56. ! Hverfiskjötbúðin, Hverfisgötu 50. Kjötbúðin Bræðraborg, Bræðrabórg- 1 arstíg 16. Birgisbúð, Ránargötu 15. Austurver h.f., Fálkagötu 2. Austur- ver h.f., Háaleitisbraut 68. Verzlun j Jóhannesar B. Magnússonar, Háteigs- | vegi 20. Verzlunin Varmá, Hverfis- götu 84. Laugabúðin, Laugateigi 37. Sig Þ. Skjaldberg h.f., Laugavegi 49. Verzl. Lárus F. Björnsson, Freyjugötu 27. Kiddabúð, Bergstaðastræti 48. Sólvallabúðin, Sólvallagötu 9. Magga- búð, Framnesvegi 19. Silli & Valdi, Laugarnesvegi 114. Silli & Valdi, Hringbraut 49. Verzlunin Kjalfell, Gnoðarvogi 78. Verzlunin Þróttur, Samtúni 11. KaupfélÖg Rvíkur og nágrennis: Kron, Tunguvegi 19. og Kron, Bræðraborgarstíg 47. ÆSKULÝÐSVIKA K.F.U.M. cg K. Hversvegna Kristur? Æskulýðsvika K.F.U.M. og K. heldur áfram í húsi félag- anna við Antmannsstíg. Sam koman í kvöld hefst kl. 8.30. Yfirskrift samkomunnar er eins og áður hefur verið á- minnt: HVERS VEGNA KRISTUR? í kvöld talar Jó- hannes Ingibjartsson bygging arfulltrúi, en auk hans tala Hilmar E. Guðjónsson og Gísli Friðgeirsson. Æskulýðskórinn syngur. Mikill almennur söng ur. Allir eru hjartanlega vel- komnir á þessar samkomur, þótt ungt fólk sé sérstaklega hvatt til að koma. Samkoman hefst kl. 8.30. Jóhannes Ingibjartsson. KJOSVERJAR Átthagafélagar og nærsveitarmenn. Skemmtun að Félagsgarði í Kjós, laugar- daginn 30. okt. kl. 21.00. Skógræktarfélag Kjósarhrepps. T résmí ða vélar Til sölu er „kobeneruð" Stenberg trésmíðavél, minni gerð. Walker Törner fræsari og tólf tommu bandsög. — Upplýsingar í síma 41980. Stúlka óskast til starfa í mötuneyti. — Góð vinnuskilyrði. Upplýsingar í síma 22393 kL 9—18 daglega. Óska eftir að fá leigt lítið verzlunarpláss ca. 30 ferm. Einnig gæti verið um kaup á lítilli verzlun að ræða. Verður að vera vel staðsett. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 3. nóvember, merkt: „Strax — 2846“. Sendisvelnn oskast á ritstjórnarskrifstofur blaðsins. Vinnutími kl. 6—11 e.h. Lcnghentir menn óskast til iðnaðarstarfa. Trésmiðjan VÍÐJR hf. Laugavegi 166. Bátur til sölu Höfum 23ja tonna bát til sölu. Atlantor hf. Símar 17250 og 17440. Húsgögn i fundnrsal Tilboð óskast í húsgögn í fundarsal, sem áætlað er að muni rúma ca. 150 manns, þar af 100 við borð. Nánari upplýsingar veitir Grímur Bjarnason, sími 12120 og 12380.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.