Morgunblaðið - 29.10.1965, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.10.1965, Blaðsíða 31
FÖstudagur 99. ófrföber 1965 MORGUNBLADIÐ 31 // Skálholtssveinninn 44 afhentur annað kvöld Leiklistarverðlaunum Minningarsjóðs SoHiu Guðlaugsdóttur úthl. 1 fyrsta sinn AÐ lokinni sýningu Leikfélags Reykjavíkur annað kvöld á leik- riti Diirrenmatts, „Sú gamla kemur í heimsókn“, fer fram af- hending leiklistarvþrðlauna Minn ingarsjóðs Soffíu Guðlaugsdótt- ur. En verðlaunin eru styttan „Skálholtssveinninn", sem mynd höggvarinn Aage Nielsen Edwin gerði. Er þetta í fimmta skipti, sem verðlaunin eru veitt. Sér- stök sjóðstjórn úthlutar verð- laununum, en hana skipa nú Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarps- stjóri, formaður, séra Jón Auðuns dómprófastur, Steindór Hjörleifs son leikari, sem tók sæti Indriða heitins Waage, Guðlaugur Hjör- leifsson forstjóri og frú Kristín Gu'ðlaugsdóttir systir frú Soffíu. Verðlaunin voru fyrst veitt á Mýjar reglur i umferðinni BORGARRÁÐ hefur samþykkt tillögur umferðarnefndar varð- andi umferð í borginni, sem hér segir: Barónsstígur verður aðal- braut. Stöður bifreiða á Hamrahlíð að sunnanverðu við Eskitorg að Háuhlíð verða bannaðar. Bifreiðastöðubann verður sett á Álfheima að vestanverðu milli Suðurlandsbrautar og Lang- holtsvegar. Bönnuð verður hægri beygja úr Laekjargötu frá norðri inn í Skólabrú. Sléttuvegi verður lokað við Hafnarfjarðarveg. Stöðvunarskylda verður á- kveðin á Skipholti begg'ja meg- in Nóafúns. afmælisdegi frú Soffíu, hinn 6. júní 1958, og hlaut þau þá frú Helga Valtýsdóttir. Síðan hafa þau verið veitt leikurunum Arn- dísi Björnsdóttur, Steindóri Hjör leifssyni og Indriða Waage. Vegna margra fyrirspurna hefur sjóðstórninni þótt rétt að gera nokkra grein fyrir verð- launum, og hvers vegna sytttan „Skálholtssveinninn“ varð fyrir valinu. Fer hér á eftir greinar- gerð dr. Björns Karels Þórólfs- sonar, skjalavarðar, um það at- riði: „í latínuskóla Skálholtsstóls stóð vagga íslenzkrar leiklistar. Þar var að loknum haustpróf- um haldin leiksýning, sem nefndist Herranótt. Aðalatriði hennar voru konungskrýning og svonefnd Skraparots predikun. Dux skólans var krýndur kon- ungur, en annar skólapiltur var biskup og flutti hann predikun um hinn mikla Skraparot, en húp var þungamiðja messugjörð ar, sem flutt var máttarveru þessari til dýrðai. Talið er senni- legt, að Skraparot hafi verið hræða gerð af skólapiltum, en óvíst er um uppruna nafns hans. Ef til vill er það afbökun úr ein- hverju latnesku nafni. Þegar lagður var niður biskups stóll í Skálholti, var skólinn fluttur þaðan að Hólavelli við Reykjavík. Þar voru haldnar herrnætur að fornum Skálholts- ~ EFTA Framhald af bls. 1. ingsuppbótum, er þeir seldu til annarra EFTA-landa. Norski fulltrúinn benti hins vegar á, að felli Noregur niður toll á iðnaðarvörum. þá komi brezkir framleiðendur samt sem áður til að njóta góðs af upp- bótum. Sé ekki hægt að telja það skref í framfaraátt. Eigi hins vegar að gripa til niður- greiðslna í Noregi, kunni það að hafa ófyrirsjáanlegar afleið- ingar fyrir fjármál norska ríkis- ins. Fulltrúi Noregs benti einnig á. að bæði útflutningsuppbætur og brezki 10% tollurinn væru í engu samræmi EFTA-samning- inn. Hvorki fulltrúar Sviþjóðar né Danmerkur komu fram með mótmæli gegn brezku tillög- unni. Willoch lagði ennfremur mikla áherzlu á, að 10% tollurinn brezki verði lagður niður, eins skjótt og kostur er á. Sagði hann alla framtíðarþróun Fríverzlun- arbandalagsins undir því komna, að Bretar hyrfu frá þeim aðgerð- um, sem þeir sjálfir hefðu boðað, að yrðu aeins til bráðabirgða. Taldi hann hættu á, að tollurinn yrði til frambúðar. Fulltrúi Breta, Michael Stew- *rt, utanrikisráðherra, sagði, að baofl vildi fara þess á leit, að aðr ar BFTA-þjóðir sýndu bið- 4ufl4 »ð þvi er varðaði 10% i«fl. því *i óeimatwei-t afrtám baflfl gaeti haft ófyrirsjáanlegar ifteiðiwgwf fyrir break efnatvags- IHfll. Á morgua raeðir ráðber-afufld- flrMtfl afstöðu MTA tét Kfflahags bflwdaiaga Ewápa. Jftmdttrmn fltefldur í tvfl dag» stað, en þær munu hafa lagzt niður áður en skólinn fluttist til Bessastaða, enda voru nýtízku- legri leiksýningar teknar upp í Hólavallaskóla. í Bessastaðaskóla mun heldur hafa verið dauft yfir leiklistinni, en þó voru þar sýndir sjónleikir. Er skólinn fluttist aftur til Reykjavíkur færðist brátt nýtt líf í leiklist. skólapilta, og urðu þeir um skei'ð forgöngumenn í leiksýningum höfuðstaðarins. Slík forusta komst síðar í ann- arra hendur, sem alkunna er, en skólapiltar héldu áfram leiksýn- ingum við góðan orðstír. Það var löngum á orði haft að þeir þættu leika vel. Þegar ákve'ða skyldi verðlauna grip til minningar um SOFFIU GUÐLAUGSDÓTTUR leikkonu, varð fyrir valinu hugmynd Kristínar Guðlaugsdóttur, systur hennar, um „SKÁLHOLTS- SVEIN“. Ástæða var sú, að skólasveinn í Skálholti, Gísli Einarsson, síðar prestur í Selár- dal, samdi 13 ára að aldri haustið 17¥2 „Stutta undirvísun um Scrapartoths þekkingu í spurn- ingum og andsvörum“. Gísli var langömmubróðir Soffíu Guð- laugsdóttur og má vera, a'ð leik- listargáfa hafi geymzt í ætt hans, þó að lítt yrði þess vart, svo vitað sé, þar til faðir Soffíu, Guð- laugur Guðmundsson, síðar sýslu maður og bæjarfógeti, kom í skóla. Þegar á öðru skólaári lék hann Siggu vinnukonu í Nýjárs- nóttinni, en einkanlega var róm- a'ður leikur hans í Skuggasveini, þa'r sem Gúðlaugur lk sýslu- manninn, og var jafnvel talið að Skálholtssveinninn. hann hefði með leik sínum i skóla blásið nýju lífi í þetta þjóðarleikrit íslendinga. Börn hans systkini Soffíu, og nokkur barnabörn hafa haldið tryggð við Thalíu. Félagar lífeyrissjóða hafi sama rétt og aðrir til almennra lána Frummyndina af „Skálholts- sveininum", styttu þeirri, sem veitt er fyrir frábæran leik, af stjórn „Minningarsjóðs Soffíu Guðlaugsdóttur“, gerði danski myndhöggvarinn Aage Nielsen Edwin. Björn Karel Þórólfsson**. LAUGARDAGINN 23. október 1965 var að frumkvæði Banda- lags starfsmanna ríkis og bæja, haldinn fundur fulltr. sjóðfélaga lífeyrissjóða. Á fundinum mættu 26 fulltrúar frá ýmsum stéttar- félögum og starfsgreinum víðs vegar af landinu. Umræðuefni fundarins var skerðing á rétti sjóðfélaga lífeyrissjóða, til lána hjá húsnæðismálastjórn. Eftirfarandi ályktun var gerð á fundinum með atkvæðum allra fundarmanna. Landsfundur fulltrúa sjóðfé- laga lífeyrissjóða haldinn í Breið firðingabúð 23/10 ’65, að tilhlut- an B.S.R.B. til þess að ræða um lánamöguleika hjá hinu almenna veðlánakerfi gerir svofellda ályktun: Fundurinn telur einsætt rétt- lætismál, að sjóðfélagar hinna ýmsu lífeyrissjóða eigi sama rétt og aðrir þegnar þjóðfélagsins til lána úr hinu almenna veðlána- kerfi svo sem verið hefur, þó að þeir eigi rétt á láni úr sínum lífeyrissjóði. Mótmælir fundur- inn fyrirhugaðri réttindaskerð- ingu, sem mun eiga að gera við endurskoðun á útlánum úr hinu almerina veðlánakerfi. Fundurinn bendir á eftirfar- — Rækjan Framhald af bls. 2 þannig út, og kveðtir hann um um engann að sakast í þvi efni. Ari kveður tilraunir tH að •þiða rækjuna og pilla ekki, bafa ekki borið árangur aem skyldi. Það h»fi ekki reynzt unnt að f« markað fyrir þessa rækju, bvorki áfi ntanneidis né sk«p«u<óðurs. Hafi þrí h+otið að kflnia að því, að frystibúsið bat'i orðið að lo«« «e vi* l»fln» tM þesa að ryma afc'um- aRirðuat. andi atriði til rökstuðnings álykt un þessari: 1. Lífeyrissjóðirnir eru raun- veruleg eign sjóðfélaga þeirra þar eð tillag vinnukaupenda — Sigurbur Jónasson Framhald af bls. 32. borg Geirmundsdóttir bónda í Gröf í Hrunamannahreppi. Sigurður lauk stúdentsprófi 1916 og lögfræðiprófi 1923. Hann var starfsmaður við Landsverzl- un frá 1920 og við Tóbaksverzlun fslands 1926-31. Hann éerðist framkvæmdastjóri Tóbakseinka sölu ríkisins 1932 og var það þar til á árunum eftir síðari heims- styrjöld er hann gerðist um nokkurt skeið forstjóri Olíufé- lagsins h.f. (Esso) en tók síðan aftur við forstjórn Tóbakseinka- sölunnar og hélt því starfi þar til hún var sameinuð Áfengis- einkasölunni. Hann var bæjar- fulltrúi í Reykjavík um 6 ára skeið og tók mikinn þátt í störf- um bæjarstjórnar. Hann var 7 ár í niðurjöfnunarnefnd Reykjavik- ur. Sigurður var athafnamaður mikill og átti hlutdeild í stofnun margra fyrirtækja. Hamt keypti Bessastaði og efndi þar til mikilla framkvæmda en gaf siðan rikinu tit forseta bustaðai'. Haim keypti og Geysi í Haukfldfll »f et-lenckMfl eigend- um ag gaf mnoi; rikmu. Sigurð- ur látaðt greinflr í 'M«ð og tima- rit UHfl sáýórniiflái og félagaiflfli fiflt*« v«r ófcvyeotur. Wi« s»ða«-i ár lét Sigflrðwr bygSH-a bus «g ttmáyy eginoai' ag seldi. /jb róttir verður að teljast sem hluti af launum. 2. Eign þeirra í lífeyrissjóði er sparifé, sem safnað er með sér- stökum hætti og bundið fast um langt árabil, sem talið er heil- brigt fyrir efnahagskerfið. 3. Lífeyrissjóðirnir hafa flest allir myndast við samningsgerð um kaup og kjör sjóðfélaga og þá alltaf verið taldir sem hluti af launahækkun. 4. Sjóðfélagar lífeyrissjóða greiða á sama hátt og aðrir þjóð- félagsþegnar fé til hins almenna veðlánakerfis og eiga því ótví- ræðan rétt til lána úr því með sama hætti og aðrir landsmenn. 5. Óhjákvæmilega yrði um kjaraskerðingu að ræða hjá þeim launþegum, sem sviptir yrðu að einhverju umræddum lánarétti. Kosin var 7 manna nefnd til þess að vinna áfram að þessum málum og eiga sæti í henni: Kristján Sigurðsson, Lögreglufé- lagi Reykjavíkur. Einar Ólafsson, Starfsmannafél. ríkisstofnana. Guðjón Hansen, tryggingafræð- ingur. Guðmundur H. Garðarsson, Verzl unarmannaféiagi Reykjavíkur. Jón Sigurðsson, Sjómannasamb. íslands. Sturla H. Sæmundsson, Trésmiða félagi Reykjavíkur. Þorsteinn Óskarsson. Féiagi ísl. símamanna. (Frá undirbúningsflefftd). Sigríður Sigurðardóttir átti mjög góðan leik í fyrri hálfleilc eins og fyrr segir. Þessar tvær báru af ísl. liðinu. Hinar léku laglega og sýndu oft góð tilþrif, en þær skutu í tíma og ótíma. Oft var eini „ár- angur“ skotsins að ísl. liðið tgp- a'ði knettinum og danska iiðið náði leiftursókn sem lyktaði með marki hjá ísl. liðinu. Á þennan hátt spillti ísl. liðið fyrir sér — gleymi því míkilvæga atriði að öryggið er fyrir öllu í leik. Mörk ísl. li'ðsins skoruðu Sigríður 4, Elín Guðm,, Sigrún Guðm., Sig- ríður Kjartansd., Vigdis Pálsdótt ir og Sylvía Hallsteinsdóttir 1. Allan fyrri hálfleikinn leku sömu stúlkurnar fyrir ísland án hvíldar. í síðari hálfleik var skipt út til hvíldar eins og venjulega. Danska liðið hafði miklu meira úthald og liðið sýndi og yfir- vegáðri leik í síðari hálfleik. Þetta tvennt fyrst og fremst skap aði sigurinn. Aðspurður sagði Prip Andersen að Danir hefSu teflt fram sínu allra sterkasta liði. Hann lauk frásögn sinnl aneð þessum orðum: Þetta var skemmtilegur letkur, mikii og gó'ð stemming ríkjandt Leikurinn var all harður á köfl- um enda lengi jafn. Dómari var Svíinn Victor C. Nilsson. H»nn dæmdi mjöj* vei. Danir fengu 3 vítaköst á ísland, fsland eifct á danska markið. Einni í liði Uama var vísað af velli í 2 mín. fyrir endurtekin leikþrot. Á laugardaginn mætasrt liðm aftur kl. 1.30 eftir ísl. túfla. Þá verður öllum leiknum sjéflvayp- að í Danmörku. Mínar iiynilegustu þaklcir faeri ég börnum tengdii- ag barnabörtflMw og íiilum ættinftjum og. UHfl n*i' og fjaer, sem sýndu naér blýhug og vinsemd flg: gföddu nvig með gjöfuna og* bfl»>ingýtK»*kw« á sjöf-ugsflf - twæti tfl+tfl* st. amwr. — Guð Wessi ykkuy öH'. ifelga Jíinéótiic, Mi+finaydr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.