Morgunblaðið - 29.10.1965, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 29.10.1965, Blaðsíða 20
so MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 29. október 1965 Höfum nú fengið í mörgum litum hinn vinsæla keðjutvinna COATS Heildsölubirgðir: EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÓTia ÞÉR ÚTSÝNIS, FUÓTRA OC ÁNÆGJUtEGRA ELUGFERÐA. 4ra herbergja íbúð við Laufásveginn til leigu strax. — Teppi, gardín- ur, ljósakrónur og svefnherbergishúsgögn fylgja. — Upplýsingar í síma 11908. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. Einhleyp, miðaldra kona óskar eftir herbergi í Molnarfirði SÍMAR: VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVELll 22120 með aðgang að eldhúsi. — Upplýsingar í síma 34011 f. kl. 19. FAsniommiAN Óskilca hross Hafnarstræti 4. Nýtt símanúmer 2 3 5 6 0 í vörzlu hreppstjóra Mosfeílshrepps: 1. Rauðblesóttur hestur, veturgamall, mark biti aftan hægra, blaðstíft framan vinstra. 2. Jarpur hestur, veturgamall, ómarkaður. 3. Brúnskjótt hryssa 2ja—3ja vetra, ómörkuð. 4. Brúnn hestur, mark stift og biti aftan hægra, biti framan vinstra. Ef þér þurfiö að kaupa eða selja fasteign, þá hafið samband við skrifstofuna. Jón Ingimarsson, lögmaður Sími 20555. Kristján K. Pálsson, fasteignaviðskipti (Kvöldsími 36520). 5. Jarpur hestur, mark biaðstíft framan og biti aftan hægra, biti framan vinstra, járnaður. 1 6. Ljósaskjóttur hestur, ómarkaður. Hafi réttir eigendur ekki vitjað hrossanna fyrir 5. nóvember og greitt áfallinn kostnað, verða þau seld á opinberu uppboði hjá hreppstjóra, sem hefst kl. 14 mánudaginn 8. nóvember. Hreppstjóri Mofellshrepps. Sigsteinn Pátsson. §wip®ir SBHHGI FAST COLOURS Davíð 5. Jónsson & Co Sími 24-333. hf. FASTEiGNA-OG VERÐBRÉFASALA Til sölu Úrvalsfalleg 2ja herb. íbúð á 4. hseð í nýlegu húsi við Hverfisgötu. — Mjög faiiegt útsýni. Stórar svalir. Ólafur Þorgrímsbon hri. Auslurstræti 14, 3 hæð - Sfmi 21785 NESCAFÉ er stórkostlegt - kvölds og morgna, - og hvenær dags sem er. Það er hressandi að byrja daginn með því að fá sér bolla af jlmandi Nes- café, og þegar hlé verður í önnum dagsins er Nescafé auðvelt, þægilegt og fljótíegt í notkun, og bragðið er dásamlegt. Nescafé er einungis framleitt úr völdum kaffibaunum - too°/o hreint kaffi. Hvenær sem er, og hvar sem er, þá er Nescafé hið fullkomna kaffi. Umboösmenn: I. Bryniólfsson a avaran

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.