Morgunblaðið - 29.10.1965, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 29.10.1965, Blaðsíða 32
Lang siæxsia og ííölbreyttasta blað landsins 247. tfol. — Föstwdagur 29. olktóber 1965 MYNDAMÖT HF. MORGUNBLAÐSHÚSINU SlMI T7ÍS2 r árekstur S GrÆKKVÖLDI kl. 22:42 varð liaiffiur árebstur á mótum Hverf- isg'ftttM og Snorrabrautar. Slökkvi JéMSSfHt lÉtiHH 1 GÆR iézt í Kaupmannaböfn Sigurður Jónasson fyrrum for- stjóii Tóbakseinkasölu ríkisins. I liffisbifreið kom akandi austur | Hverfisgötu meffi sírenu í gangi og rautt Ijós, á leið í brunakall | inn i Hátún. Fóiksvagn kom akandi á sama tima sunnan Snorrabraut og hafði grænt ljós á gatnamótun- um. (Rétt er að geta þess að slökkviliðsbílar hafa rétt til að aka yfir gatnamót á hvaða ljósi sem er með sírenu í gangi). Siökkviliðsbíllinn ók yfir gatna- mótin á rauðu ljósi og lentu bílarnir þá saman með þeim af- leiðingum að vinstra framhorn fólksvagnsins snerti hægra fram- bretti slökkviliðsbílsins og slengd ist fólksvagninn aftur með slökkviliðsbílnum, en siðan frá honum. Karl og kona voru í fólksvagninum og varð árekst- urinn svo harður að bæði hent- ust út úr biinum. Voru þau flutt á Slysavarðstofuna og konan síðan á Landakotsspitala. Grænalón, eins og það litur út nú, eftir hlaupið í Súlu. Vatns borðið hefur sigið um ea. 20 m, sem sést á fjöruborðinu til vinsíri á myndinni, þar sem jakahröngl hefur strandað. Röndin sýnir efsta vatnshorð. í baksýn er Öræfajökull. (Ljósm.: Magnús Jóhannsson). Hafði hann kennt sér sjúkleika í ágúst í sumar og fór þá þegar utan. Hefir hann legið á Finsens Institut frá þeim tíma. Sigurður var húnvetnskrar ætt ar, fæddur að Lækjarbæ í Mið- firði 19. ágúst 1®98. Foreldrar hans voru Jónas Jónasson bóndi að Lækjarbæ og Húki og Sigur- Framhald á bls. 31 Grænalón hefur lækkað um 20 m ísþekjan á Grímsvötnum um 60 m VATNSBORÐ Grænalóns hef- ur lækkað um ca 20 m við ný- afstaðið hlaup í ánni Súlu, og Norðanáttin í gærmorgun færði okkur frostkala með ísskel á tjömum. Bömin kunniu að meta þetta og fengu sér klakaplötur og sleiktu, og hér sést ein yngis mærin með klaka og sleikir með ekki minni ánægju en þótt Sam söluís væri. (Ljósm.: Ól.K.M.) ísþekjan á Grímsvötnum hefur sigið um ca. 60 m. í Skeiðarar- hlaupinu í sepfember sl. Þetía er áætlun, sem þeir Jón Eyþórs son og Magnús Jóhannsson gerðu. er þeir flugu ;neð Agnari Kofoed Hansen flugmálasljóra inn yfir Vatnajökul í fyrradag, til að kanna þetta. Jón sagði Mbl. frá þessari fhig ferð. Flogið var sem leið liggor yfir Fljótshverfi, fyrir sunnan Lómagnúp. Virtist mikið vatn í Súlu ennþá, en enginn teljandi Aili lmubota AKRANESI, 28. okt. — Fimm línubátar lönduðu hér í gær sam- tals 23,2 tonnum fiskjar. Þ>rir voru aflahæstir og jafnir með fimm tonn, Höfrungur I., Ver og Haförn; Rán 4,2 og Reynir 4 tonn. — Oddur. i jakaburður, að því er séð varð úr lofti. í>á var flogið upp að Skeiðarárjökli og sáust engin missmíði á honum. En þegar kom upp að Grænalónið var auð séð að þar hafði vatnsborð lækk að mikið. í stað þess að lónið náði alveg upp að n-vestur jökl- Starfsmenri Landsvirkjunar ráðnir tiK starfa Á FUNDI sínum 26. þ.m. ákvað stjórn Landsvirkjunar að ráða Halldór Jónatansson, lögfræð- ing, sem skrifstofustjóra, Ingólf Ágústsson, rafmangsverkfræð- ing, sem rekstrarstjóra og dr. Gunnar Sigurðsson byggingaverk fræðing, sem yfirverkfræ'ðing Landsvirkjunar. (Frétt frá Landsvirkjun). inum fyrir 3 vikum, var komin þar upp breið landsspilda, þétt sett stórum jökum, sem höfðu strandað þar. í hlíðum Græna- fjails var jakaröst og sýndist vera nákvæmlega miðja vegu milli núverandi vatnsborðs og efstu strandlínunnar í Græna- fjalli, en hún var áætluð um 20 m yfir vatnsborði áður en hiaup ið kom. Þessvegna kvaðst Jón Framh. á bls. 3 Snfór milli og Siglufirði, 28. okt. 1 FRRINOTT gerði hér NA-átt með snjókomu og er hér allt hvítt milii fjalls og fjöru. Siglu- fjarðarskarð tepptist að vanda, en hefur þó verið fært jeppum og öðrum bílum með drifi á öll- um hjólum. Dágott veður hefur verið hér í dag, þó smávegis bleytuslydda síðari hluta dags. Gert er ráð fyrir að Skarðið verði rutt strax og fært þykir þar eða allmargir bílar bíða eftir að komast yfir það bæði heim og heiman. — Stefán. Stóraukin framlög til vegamála TÍMINN heldur því fram, að samgöngumálaráðherra hafi ekki staðið við orð sín vegna þess að nú er fyrirhugað að Dágóð rjúpnaveiði BLAÐIÐ átti í gær tal við Gunnar Guðmundsson bónda í Fornahvammi og spurðist fyrir um rjúpnaveiðina- Sagði hann hana hafa gengið vel að undanförnu og menn fengið þetta 20—80 rjúpur á dag. í gær var þó heldur lélegt þrátt fyrir að þá létti til og var bjart og gott veður. Taldi Gunnar að veiðimenn hefðu leitað of hátt til fjalla í gær. Snjóföl er á heiðinni og hefir nú verið í tvo daga. Rjúpan hefir verið hátt uppi í rysj- ungnum undanfarna daga og verið þar heldur spök og gott að eiga við hana. Mjög erfitt er að sjá rjúp- una í grámanum þar sem sam felld fönn er ekki yfir allt. í gær höfðu veiðimenn þetta frá 15 og upp í 30 rjúp- ur, en fáir voru að, sagði Gunnar. taka af fjárlögum 47 millj. kr., sem þar hafa verið til vegafram kvæmda. Þegar vegalögin voru sett, lýsti ráðherra því yfir, að útilokað væri að framlög til vegamáia yrðu lækkuð. Það væri miklu líklegra að varið yrði til vegamála í landinu miklu meiri fjárhæðum á næst- unni heldur en vegalögin og vegaáætlun gerði ráð fyrir. Það mætti segja, að ráðherra stæði ekki við orð sín, ef vegaíéð væri lækkað og framkvæmdir drægjust saman. Þessu er ekki þannig varið. Árið 1958 var var ið til vegamála aðeins 80 millj. króna. 1 vegaáætlun fyrir árið 1964 var gert ráð fyrir að verja til vegamála kr. 238,1 millj. í 28<2,7 millj. Á árinu 1965 er gert ráð fyrir að verja 3-93,3 millj, kr. til vegamála. Aukning frá því 1958 nemur 392%. Af þessu má sjá að til vegamálanna er varið miklu fé, þótt ýmsir geti með réttu haldið því fram, að. æskilegt væri að hafa meira til framkvæmda á ýmsum stöðuin. Að því er nú unnið að athuga með hverjum hætti unnt er að hraðbrautir og aðra þá vegi, sem mest liggur á að gera. í>að er því mikil óskammfeilni af Tímamönnum, sem létu sér nægja 80 millj. króna til vega- mála 1958, að reyna nú að halda því fram, að illa sé að vega- málunum staðið og jafnvel gei'a í skyn, að samgöngumálarað- herra standi ekki við þau fyrir- heit, sem gefin voru um fjárút lát vegna vegaframkvæmda. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.