Morgunblaðið - 29.10.1965, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 29.10.1965, Blaðsíða 24
24 MORGU N BLADIÐ Föstudagur 29. október 1963 Vatteraðar næEonúlpur Verð eftir stærðum: kr. 495,00 — kr. 505,00 kr. 525,00 — kr. 535,00 kr. 515,00 Laugavegi 116. Trúloíunarhringar H A L L D Ó R Skólavörðustíg 2. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Grundarstíg 2A Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. SKRIFSTOFUSTARF Kaupfélag úti á landi, vantar vanan skrif- stofumann nú þegar eða frá næstu ára- mótum. — Hagstæð laun. Leigufrítt húsnæðL — Upplýsingar gefur: Starfsmannahald S. f. S. Sambandshúsinu. STARFSMAN NAHALD AÐALFUIMDUR HEIMDALLAR verður haldinn í Sjáifstæðishúsinu nk. sunnudag 31. október og hefst kl. 15:00. D A G S K R Á: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar. 3. Lagabreytingar, ef fram koma. 4. Stjórnarkjör. Tillaga kjörnefndar um stjórn félagsins fyrir næsta starfsár liggur frammi á skrifstofu Heimdallar. Aðrar tillögur skulu hafa borizt skrifstofu félagsins eigi síðar en tveim sólarhringum fyrir aðalfund. Stjórn Heimdallor 4 LESBÖK BAHNANNA LESBOK BARNANNA 3 „Faðir minn mun verða hryggur," sagði Nun Yang við sjálfan sig. „Ég mun valda honum mikl- um vonbrigðum“. Nun Yang var nú stadd- ur í myrkum skógi. Handan hans var þorpið, t>ar sem pabbi hans og mamma og systkini^ hans áttu ennþá heima. A leið sinni gegn um skóginn heyrði hann til næturgal- ans og söngur fuglsins fékk Nan Yang til þess að gleyma sínum eigin raunum. Hann nam staðar og horfði á næturgalann og sá þá kött, sem læddist hljólaust nær og ætlaði augsýnilega að hremma fuglinn. „Flýðu og forðaðu þér, litli næturgali", kallaði Nun Yang. „Annars nær þessi gráðugi köttur í þig og étur þig“. Næturgaiinn breiddi út vængina og tók flugið. Hann hnitaði hringa kring um Nun Yang. Lítil fjöður féll niður við fætur Nun Yangs og næt- urgaiinn hækkaði flugið. „Vesaling næturgali", sagði Nun Yang, ,þarna misstir þú eina af fall- egu fjöðrunum þínum“. „Eigðu hana, eigðu hana“, söng næturgalinn. Hún mun færa þér gæfu og gnótt fjár“. Nun Yang tók fjöðrina upp og stakk henni í vasa sinn. Síðan hélt hann ferðinni áfram. Brátt var hann kominn langt inn í skóginn. Allt í einu koomu her- menn keisarans og slógu hring um Nun Yang. „Hver ert þú, sem ferðast aieinn um skóginn?" spurði foringi þeirra. „Ég heiti Nun Yang. Faðir minn á heima í þorpinu hérna fyrir handan. Ég er nú á heim- leið eftir að hafa ferðazt víða og freistað gæfunn- ar“. Herforinginn skipaði mönnum sínum að leita á Nun Yang. En þeir fundu hvorki gull né silf- ur né nokkurt verðmæti. „Ég trúi þér ekki“, sagði herforinginn. „Þú ert sjálfsagt betlari og keisarinn hefur fyrirskip að okkur að handtaka alla betlara. Komdu, við verð um að leiða 'þig fyrir keisarann". Nú var þannig ástatt í þessu ríki, að keisarinn gat aldrei litið glaðan dag. Honum stökk aldrei bros, hvað þá heldur að hann heyrðist hlægja. Allir þegnar hans höfðu reynt að auka honum kæti og koma honum til að hlægja. Hirðfíflin fettu sig og brettu. í>au sungu gamanvísur. Þau stóðu á höfði og grettu sig ámátlega. En keisar- inn varð alltaf daprari og sorgmæddari. ,,Betlari“, sagði keisar- inn, „ef þú getur komið mér til að hlægja, skal þér verða launað ríku- lega. En takist þér það ekki, skalt þú eyða því sem eftir er ævinnar í dimmustu myrkrastofu minni“. Nun Yang var nú skip- að að leika eftir allar listir hirðfíflanna fyrir hinn óhamingjusama keisara. Hann gerði eins vel og hann gat, en án nokkurs árangurs. „Burt með hannH, sagði keisarinn, leiðið fyrir mig næsta betlara“. Foringi lífvarðanna ætlaði nú að leiða Nun Yang burt, en þá sveif fjöðrin upp úr vasa hans og flaug í fallegum boga beint yfir á nefið á hans keisaralegu hátign. Þaðan féll hún niður á hinar keisaralegu undirhökur, þar sem hún skoppaði niður þrep af þrepi. Allt I einu fór keisar- inn að hlægja. Fyrst lág- um, niðurbældum hlátrL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.