Morgunblaðið - 29.10.1965, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 29.10.1965, Blaðsíða 23
Föstudagur 29. október 1965 MORGU N BLADID 23 Til leigu Tvö lítil samliggjandi forstofuherbergi, til leigu strax. Fyrirframgreiðsla eða lán áskilið. — Fyrir- spurnir sendist afgr. Mbl., merktar: „Góður staður — 2844“. Skriistofustarf Viljum ráða nú þegar skrifstofustúlku, helzt vana skrifstofustörfum. — Umsóknir óskast sendar til Norðurstjörnunnar h.f. Hafnarfirði fyrir 1. nóv. nk. a<J auglýsing í útbreiddasta blaðtnu borgar sig bezt. Hjólbarðo og benzínsolan Vitatorgi. H J ÓLB ARÐ AVIÐGERÐIR RAFGEYMASALA OPIÐ FRÁ KL. 9—24 E. H. Hjólbarða og benzínsalan Sími 2-39-00. — Vitastíg 4. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS opnar útíhú í MÚÐÆIZDJIL lautfardaginn 30. okt. 1965 Jafnframt yfirtekur bankinn starfsemi Sparisfóðs Dalasýslu Afgreiðslutími: Virka daga kl. 10-12 og 2-4 nema laugardag a kl. 10 - 12 Utibúið annast öll innlend bankaviðskipti BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS 4 LESBÓK BARNANNA síðan skellti hann upp úr og loks sauð í honum óstöðvandi hláturinn. Hirðfólkið var furðu elegið. Engum hafði nokkru sinni heppnazt að koma keisaranum til að hlægja. Hlátur hans Ibreiddist út um skugga- lega höllina eins og sól- skin. Dimmir hallargang- arnir fylltust af kæti og birtu. Loks tókst keisaranum að stilla sig og hann sagði: „Ég skipa lífverði mínum að fara með Nun Yang niður í gullhús initt. Látið hann taka eins mikið af gulli og gersemum og hann treystir sér til að bera“. Eftir að hafa þakkað keisaranum fylgdizt Num Yang með varðmönnun- um niður í gullhúsið. Hann rak upp stór augu »f undrun, þegar hann sá fjallháa hlaða af gulli, silfri og gimsteinum. Verðirnir brostu og sögðu: „Kjóstu nú það sem þú vilt. Keisarinn sagði, að þú mættir fá eins mikið og þú getur borið“. Nun Yang fyllti vasa sina og pokann sinn af gulli og gersemum. Hann tnátti kjósa sér hvað sem hann vildi af fjársjóðum keisarans. Glaður og ánægður hélt Nun Yang för sinni áfram til þorpsins, þar sem haxm átti heima. Á leiðinni gegn um skóginn ílaug næturgalinn grein • f grein og fylgdi honum •ftir og söng fyrir hann. I.árétt: 3. hestar, 6 komast til, 7. ármynni, 9. ekki, 10. veitingastofa, 12. ósam- stæðir, 13. nudda, 14. segi ósatt, 15. samtenging, 16. þrír samhljóðar, 18. á fæti, 19. félagsskapur, 21. tónn, 22. hugsa um. — „Hvort þetta sé bezta auglýsingablaðið? Já, það getið þér verið viss um. í gær auglýsti skrifstofustjóri nokkur eftir dreng, og í morgun ól konan hans þríbura, —allt drengir!“ Lóðrétt: 1. koma auga á, 2. tónn, 3. eignast, 4. í kirkju, 5. friður, 6. gælunafn á kvenmanni, 8. miða, 11. fiskur, 17. fljót í Evrópu, 20. hæð, 21. var á bakinu, 23. á fæti, 24. óþekktur. Anna: Þegar Pétur hef- ur lokið herþjónustunni ætlum við að gifta okk- ur“. Emma: ,,Það lízt mér vel á, þá verður hann búinn að læra að hlýða“. Skrýtlur James Rhodes: Gjöf næfurgaia ns Nun Yang var á heim- leið. Fimm löng ár hafði hann veiúð að heiman og freistað gæfunnar, nú var hann þreyttur og von- svikinn. Gæfan hafði ekki brosað við Nun Yang og hann hafði hvorki öðlast fé né frama.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.