Morgunblaðið - 29.10.1965, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 29.10.1965, Blaðsíða 29
ITRstudagur 29. október 1965 MO&GUNBLAÐIÐ 29 ajtltvarpiö ' Föstudagur 29. október 7:00 Morgunútvarp: Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — 9:2S Spjall- að við bændur — TónJeikar — 10:00 Fróttir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13:16 Lesin dagskrá næstu viku. 13:30 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum. Finnborg ÖrnóLfsdóttir les sög- i una „Högni og Ingibjörg" eftir Torfhildur Hólm (3). 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ís- lenzk lög og klassísk tórilist: Ólafur Þ. Jónsson syngur þrjú lög eftir Markús Kristjánsison. Sinfóníuhljómsveit íslands og kór flytja ,,Þakkargjörð“f tón- verk eftir Charles Ives; William. Striokland stj. Leon Goossens og hljóm-sveitin Philharmonia leika Óbókonsert eftir Richard Strauss; Aleceo Galliera stj. 1€:30 Siðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik: The Modern Jazz Quartet, hljómsveitir Teds Heaths, Ed- mundos Ross, Laurindos Alm- eidhs og Franks E>eVols leika. Norman Luboff kórinn syngur. 3/7:00 Fréttir. 17 j05 I hljómanna veldi: Jón Örn Marinósson kynnir sígilda tónlist fyrir ungt fólk. 1® :00 Sannar sögur frá liðnum öldum Alan Boucher býr til flutnings fyrir börn og unglinga. Sverrir Hólmarsson les sögu frá Egypta- landi hinu forna: „Rensi og asni bóndans“. 1®:20 Veðurfregnir. 18:30 Tónleikar — Tilkynningar. 19:30 Fréttir 20:00 Kvöldvaka: a Lestur fornrita: Jómsvíkinga saga Ólafur HaLldórsson cand. mag. les (1). b Brúðkaupsveizla á Möðruvöll um 1465. Arnór Sigurjón&son rithöfundur flytur erindi. d Ljóð og stökur: Guðbjörg Vigfúsdóttir les úr ljóðabók Ólínu og HerdLsar Andrésdætra. c Hvar er Lögberg? Guðjón Guðjónsson flytur erindi eftir HeLga Haraldsson á Hrafnkelsstöðuan. 21:35 Útvarpssagan: „Paradísarheimt*4 eftir Halldór Laxness. Höfund- ur flytur (2). 22:00 Fréttir og veðurfregmr 22:10 íslenzkt mál . Dr. Jakob Benediktsson flytur erindi. 22:30 Næturhljómleikar: SinÆóníuihljómsveit í slands leik ur; síðari hiuti efnisskrárinnar frá kvöldinu áður. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Einsöngvari: Yannula Pappas. a. „E1 amor brujo“ eftir Man- uel de Falla. b. Invocation and Dance eftir Paul Creston. 23:10 Dagskrárlok. S.G.T. Félagsvist í GT-húsinu í kvöld kh 9. Nú þriggja kvölda keppni. Heildarverðlaun krónur 1000,00. Gód kvöldverðlaun. — Dansinn hefst um kl. 10,30. Vala Bára syngur með hljómsveitinni. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 13355. Hafnarfjörður Efri hæð hússins númer 10 við Reykjavíkurveg, sem er glæsileg 5 herb. íbúð er til sölu. — íbúðin er í nýlegu steinhúsi og í ágætu ástandi á • mjög góð- um stað í miðbænum með stórri lóð. Laus næsta vor. — Útborgun má dreifast á nokkra mánuði. ÁRNI GUNNLAUGSSON, hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði sími 50764 kl. 10—12 og 4—6. Jno'Kt iA<7A I E Rl II Ll L SíEdarvagninn í hádeginu í dag. 8 tegundir úrvals síldarrétta ásamt heit- um smárétti, brauði og smjöri á kr. 85,00. RJÍJPIJR á matseðli kvöldsins í Grilli og Súlnasal. Balletskóli Keflavíkur TEKUR TIL STARFA 1. NÓVEMBER. Byrjendaflokkar — Framhaldsflokkar — Sérstakir frúarflokkar. Nemendur mæti til innritunar í Æskulýðsheimilinu í Keflavík, laugardaginn 30. október milli kl. 3 — 5. Upplýsingar í síma 1395 og 1780. ÞÓRHILDUR ÞÓRLEIFSDÓTTIR. Hlöðudansleikur frá kl. 8—11,30. Breiðfirðingabúð Hiöðudansleikui í kvöld STRENGIR leika nýjustu lögin í kvöld. SULNASALUR HÖT€L5Æ<SiA HLJÓMSVEIT RA6NARS BJARNASONAR OPID í KVÖLD . BORDPANTANIR EFTIR KL. 4 í SÍMA 20221 Suðurnesjamenn Suðurnesjamenn BIIMGÓ - STÓR - BIIMGÓ í FÉLAGSBÍÓI í KEFLAVÍK í KVÖLD KL. 9. Stórglæsilegt úrval vinninga eftir vali m.a.: SJÁLFVIRK ÞVOTTAVÉL GÓLFTEPPI fyrir kr. 20 þús. GRUNDIG ÚTVARPSFÓNN SÓFASETT (4ra sæta) ásamt sófaborði. Ferð á heimsmeistarakeppnina í knatt- spyrnu fyrir 2. Aukavinningur kvöldsins: FERÐAÚTVARP — STÁLBORÐBÚN. f. 12. BRAUÐRIST — VÖFFLUJÁRN HITAKANNA — HÁRÞURRKA RAFMAGNSRAKVÉL — GULLÚR ALLT í EINUM VINNING. Skemmtiatriði: — Spumiiigakeppni AÐGÖNGUMIÐASALAN HEFST KL. 6 í FÉLAGSBÍÓI — SÍMI 1960. K. R. K.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.