Morgunblaðið - 29.10.1965, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.10.1965, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐID 25 r Föstudagur 29. október 1965 Faðirinn (við dóttur sína): — I>að sem mér sárnar mest við þennan unga mann, sem er að draga Sig eftir þér, er að hann skuli alltaf taka með sér morgun- blöðin, þegar hann fer frá þér. i, Prjónaskapur veitir kvenfólki umhugsunarefni meðan það tal- ar. —- Getum við ekki hitzt aftur. A sama stað, á sama tima — eftir fimm ár? — Hvað er listdómari, pabbi? — Það er maður sem er stað- ráðinn að lifa á listinni hverju sem tautar. Kennarinn: — Hefurðu nokk- urn tíman séð brekkusnígil, Tommi? Tommi: — Já, það fór einn fram úr mér þegar ég vax á leið- inni í skólann áðan. Lögregluþjónn við drukkinn mann, sem slangrar eftir götunni um hánótt: — Hvert ert þú að fara kunningi? — Heim til þess að hlusta á fyrirlestur. SARPIDONS SAGA STERKA ~K- —X- Teiknari; ARTHÚR ÖLAFSSON Þar er nú frá að segja, að Sarpidon konungur réði yfir Portúgal. Hann átti þrjú börn með konu sinni Júlíu. Hinn elzti son þeirra hét Hlöðver, en annar Helanar, og dóttir kon- ungs var nefnd María. Synir konungs urðu miklir menn er þeir óxu upp. Lengi var óvild millum land- anna Spánar og Portúgals, en aldrei þorðu þó Spánverjar að herja á Portúgal, meðan Sarpi- don konungur stýrði ríkinu, því mönnum var svo kunnug orð- in hreysti hans og sigursæld, að öllum stóð ótti af honum, og vildu forðast ófrið við hann að eiga, þangað til Samarín kon- ungur, sonur Viktors konungs, er fyrr var nefndur, sendir menn á fund Sarpidons með friöarboðum og bauð honum sætt, og fylgdi þar með, að hann hað sér til handa Maríu dóttur hans til fullra sátta og samkomulags með tengdum. Sarpidon konungur tók því máli vel og kvað það maklegt, að hann fengið dóttur sína í föður- bætur, en þó með þeim skil- mála væri bað gjört, að Samar- ín konungur Jæki kristni og allir menn hans. Það fór fram, að Samarín lét skirast og menn hans allir. Síðan fór hann á fund Sarpidons konungs. Tók hann honum blíðlega. Sættust þeir þá heilum sáttum, og eftir það gifti Sarpidon konungur honum Maríu dóttur sína og hélt þeirra brúðkaup með stórri vegsemd og prýði. Var að því hófi setið hálfan mánuð, og eft- ir veizluna gaf Sarpidon kon- ungur miklar gjafir öllu stór- menni og leysti dóttur sína af hendi með miklu fé í gulli og silfri. Síðan hélt Samarin konungur með drottningu sina Maríu heim í sltt riki og settist um kyrrt að föðurleifð sinni. Konungur átti einn son með Maríu, og var hann nefndur Ferdínand, og dætur tvær, sem hétu Maris og ísabella. Af börnum Samarins konungs er mikil ættkvisl runn- in. Þessir konungar ríktu með friði langa tima, og hafa oft síðan verið mægðir millum þessara ríkja, Portugala og Spánar. Og endar svo hér með sagan af Sarpidon konungi sterka og köppum hans. JAMES BOND — >f- >f ->f- Eftir IAN FLEMING — Þetta er hugarburður. Það veitir okkur enginn eftirför. Það hefur enginn áhuga á okkur lengur, því að verki okkar er Iokið. — Auðvitað hefurðu rétt fyrir þér, þeirrar, sem Vesper hefur valið sér. segir Vesper, en þó ekki fyllilega ánægð. — Þetta er Paradís, Vesper. Bond og Vesper koma til baðstrandar Sama kvöld. J Ú M B Ö Teiknari: J. MORA Óveðrið hélt áfram, og nýir brotsjóir er það versta sem ég hef lent í, stundi lagl hafði hann ekki enn öðlazt fulla brutust inn í káetuna og hafði það í för Spori. Prófessor Mökkur hafði náð taki á krafta vegna hins langa svefns og svo var líka orðið vonlaust að veita nokkra mót- spyrnu núna. — Hvar skyldi þetta alit með sér, að þeir félagar flutu út úr koj- tunnu: — Veit nokkur hvort þetta er gólf- unum, þar sem þeir höfðu leitað skjóls. — í sjávarháska. Um borð í skipi. Þetta ið eða loftið? hrópaði hann. Það var mjög af Júmbó dregið. 1 fyrsta saman enda? SANNAR FRASAGNIR — Eftir VERUS Ástfanginn maður sendi einu sinni kærustunni sinni varalit með þessum orðum: — Ástin mín, ég vona að ég fái meiri hlutann af honum aftur. Það var í fjölleikahúsinu og á sviðinu stóð maður sem hermdi eftir alls konar dýrum. Áhorf- endurnir voru alveg agndofa yfir þessari leikni mannsins. Að lok- um sagði hann við áhorfendurna: — Ef einhver getur komið með dýr, sem ég get ekki hermt eftir, fær hann 1000 krónur. — Sardína i olíu, hrópaði þá einn eftir nokkra umhugsun. Sóknarpresturinn spurði íra nokkurn, sem var talinn full vín- hneigður, hvar hann héldi að faann myndi lenda eftir þetta líf. Hann svaraði: — Ég reyni auð- vitað fyrst þarna uppi og ber að dyrum. Þegar Pétur opnar hliðið geng ég fyrst inn, síðan út aftur, inn aftur og út aftur og svona koll af kolli, þangað til Pétur auminginn kallar: — í guðana bænum vertu ann- að hvort úti eða inni, Mike minn. ANTONIN DVORAK Kröfur. — Dvorak var sífellt hvattur ti lað semja meiri tón- list eftir því sem frægðin óx. Útgefendur hans vildu fá létta vinsæla tónlist. Kóra- og hljóm- sveitarstjórar kröfðust fleiri verka fyrir hópa sína og Dvo- rak reyndi allt hvað hann gat til þess að gera þessa menn ánægða. Föðurlandsvinur. — Föður- landsást var sem trú hjá Dvo- rak. Hann krafðist þess, að út- gefandi sinn stafsetti nafn sitt á tékknesku „Antonin". Hann trúði því, að tónlistin gæti ver- ið sem fulitrúar ríkja og að þau lönd, sem sköruðu fram úr myndu verða eilíf „án tillits til smæðar þeirra". Heiður. — Eftir því sem frægð Dvoraks óx hrönnuðust á hann heiðursmerki og titlar. Haun var í miklu afhaldi í Eng- landi, en þangað kom hann níu sinnum á lífsleiðinni. Dvarak var lítillátur maður, sem ávallt mundi eftir sínu fátæklega upp- hafi og hann var í rauninn mjög frábitinn öllum þein heiðursmerkjum, sem ham fékk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.