Morgunblaðið - 29.10.1965, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 29.10.1965, Blaðsíða 19
Fðstudagur 29. oktStier 1965 MORGUNBLAÐIÐ 19 Vil kaupa sfóro íbúð eða einbýlishús 7—8 herbergja. Aðeins góð íbúð í Reykjavík kemur til greina. — Vildi gjarna láta í staðinn vandaða íbúð með milligreiðslu. íbúðin er 5 herbergja, 143 íerm. í sambýlishúsi, stór og falleg stofa. — Upplýsirigar í síma 10004 kl. 1—7 e.h. Sniðkennsla Næsta kvöldnámskeið hefst miðvikudaginn 3. nóv. Innritun í síma 19178. Sigrún A. Sigurðardóttir Drápuhlíð 48. Tilkynning frá bygginga- fulltrúa Kópavogs Framvegis verða ekki gefin út vottorð um að hús séu fokheld, nema eftirtöldum atriðum sé fullnægt: 1. Úttekt hafi farið fram á grunnvatnslögnum. 2. Fyllt sé að húsi og lóð jöfnuð, að öðru leyti gilda fyrri reglur um fokheld hús. Kópavogi, 26. okt. 1965. Byggingafulltrúinn. Einbýlishús Til sölu einbýlishús, sem er 6 herb. með meiru, í smíðum í Reykjavík. — Húsið selst fokhelt eða lengra komið. — Komið gæti til greina að taka skuldabréf í % hluta kaupverðs. Upplýsingar gefur HÚSA og ÍBÚÐASALAN Laugavegi 27. — 2. hæð. Upplýsingar aðeins gefnar á skrifstofunni. Vélbátur til sölu Vegna sérstakra ástæðna er vélbáturinn Björgvin II VE 72 til sölu. Báturinn er mældur 27 tonn að stærð og hinn bezti farkostur á sjó. Bátnum geta fylgt fiskitroll, humartroll, snurruvoð, línu- og neta- veiðarfæri, ennfremur spil og annað, sem þessum veiðarfærum fylgja. Með öllum veiðarfærum fengist báturinn fyrir aðeins kr. 1.000.000,00. Nánari upplýsingar gefa Ögmundur Sigurðsson, skipstjóri, Strembugötu 22, Vestmannaeyjum, sími 1391 og undirritaður. JÓN HJALTASON, HRL. . Skrifstofa: Drífanda við Bárustíg, Ve. Viðtalstími kl. 4,30—6 e.h. virka daga nema laugardaga kl. 11—12 f.h. Sími 1847. Tilkynnlng um atvinnuleysisskrúningu Atvinnuleysisskraning samkvæmt ákvörðun laga nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar, Hafnarbúðum við Tryggvagötu, dagana 1., 2. og 3. nóvember þ. á., og eiga hlutað- eigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum að gefa sig fram kl. 10—12 f.h. og kl. 1—5 e.h., hina tilteknu daga. — Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig séu viðbúnir að svara meðal annars spurning- unum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði. 2. Um eignir og skuldir. Borgarstjórinn í Reykjavík. HR. KRISTJANSSDN H.F. U M B D fl H SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 Blaðbarðarlólk vantar í eftirtalin hverfi í Kópavogi: SKJÓLBRAUT — HLÍÐARVEG Rauóa myllan Smurt. brauð, heilar og nálfar sneiðar. Opið frá kl. 8—23,30. Sími 13628 Heimilistæki Iðnaðartæki Ferðatæki Kosangas Sölvhólsgötu 1. Sími 17171. Sími 40748 — Kópavogi. Nýkomið fallegar Enskar peysur bOiöiirN Aðalstræti 9. Sími 18860. iíORMUR flettir í dag ofan af ÞJÓÐNÍÐINGUNUM í landinu. \ Homuir sannar svívirðileg skattsvik með tölum frá Skattstofunni. ^HðRMUR skýrir frá kynþáttaóeirðum í Reykjavík og aðdraganda þeirra o. m. fl. Kaupið NÝJAN STORM — lesið NÝJAN STORM — gerist áskrifendur. Afgreiðsla Laugavegi 30, — símar 11658 og 22929.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.