Morgunblaðið - 18.11.1965, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.11.1965, Blaðsíða 1
28 siður 0íCj0íVM#ife 52. Srgangur. 264. tbl. — Fimmtudagur 18. nóvember 1965 Frentsmiðja Moigunblaðsins. ,llla lykt- andi brugg‘ Tass ræðst á „Minnisblöð Penkovsky" Moskvu, 17. nóv. — AP FRÉTTASTOFAN Tass réðist í dag á bókina „Minnisblöð Penkovskys“, sem er að koma út í Bandaríkjunum, eignuð sovézkum njósnara. og nefndi hana „dfemigert og illa lykt- andi br*gg“ bandarísku leyni þjónustunnar CIA. Sagði -Tass að CIA hafi búið bókina til í því skyni að breiða yfir mis tök sín og telja bandarískum almenningi trú um ágæti CIA Framhald á bls. 27 Tillagan um aðild Kína felld á Allsherjarþinginu Atkvæði íéllu jöfn, en % hluta atkvæða þurfti tfil að tillagan næði iram að ganga greiðslunni, en hin Norður- iöndin greiddu atkvæði með New York, 17. nóv. — NTB-AP — AIXSHERJARÞING Samein- uðu þjóðanna felldi í dag með jöfnum atkvæðum tillögu um að veita Kína aðild að sam- tökunum. Fyrr í dag hafði verið samþykkt með einföld- uim meirihluta tillaga Banda- ríkjanna þess efnis, að spurn- ingin um aðild Kína væri svo jnikilvægt mál, að tvo þriðju atkvæða þyrfti til þess að til- laga um aðild næði fram að ganga. Er þessi tillaga um % bluta atkvæða hafði verið samþykkt með 56 atkvæðum gegn 49 (11 lönd sátu hjá), var Ijóst að fyrri tillagan um inntöku Kína í samtökin myndi ekki ná fram að ganga. tillögunni. Enda þótt mikið hafi skort á að Kína yrði samlþykkt sem meðlimur í samtökunum hafa aldrei fyrr svo mörg lönd greitt atkvæði með aðild þess að SÞ, og var greinilegt að úrslit at- kvæðagreiðslunnar vöktu veru- lega athygli í aðalstöðvum SÞ. Tillagán um aðild Kina var lögð f.ram af tólf löndum sam- eiginlega, þ. á m. Kambodíu, Alsír og Albaníu. í tillögunni var Alls- herjarþingið hvatt til þess að viðyrkenna réttindi Kínverska alþýðulýðveldisins og viðurkenna fulltrúa kínversku stjórnarinnar sem hinn eina lögmæta fulltrúa Kína hjá SÞ. Að auki var í til- lögu þessari lagt til að fulltrúa stjórnar Chiang Kai-Shek á Formósu yrði vísað burt úr sam- tökunum, þar sem sú stjórn hefði Er atkvæðagreiðsla um aðild ólöglega haft sæti í SÞ og sér- Kína fór fram, greiddu 47 stofnunum samtakanna. ... , ,, *. * ... , Enda iþótt Bandaríkjunum hafi lond atkvæði með og 47 lond * , , . , ... enn tekizt að koma í veg fynr að a moti, en 20 lönd satu hja. xjna hijóti aðiid að SÞ, eru þeir, •— ísland sat hjá í atkvæða- | sem með málum fylgjast í aðal- stöðvum SÞ þeirrar skoðunar, að úrslit atkvæðagreiðslunnar hafi verið kínversku stjórninni virð- ingarauki. Er atkvæðagreiðsla fór síðast fram í Allsherjarþinginu um að- ild Kína, 1963, fékk Pekingstjórn in 41 atkvæði. 57 lönd greiddu þá atkvæði gegn aðild Kína en 12 sátu hjá. Meðal landa þeirra, sem greiddu í dag aðildartillögunni atkvæði, vo-ru Noregur, Dan- mörk, Finnland, Svíþjóð, Frakk- land, Bretiand og Sovétríkin og auk þess meirihluti Afríku- og Asíuríkja þeirra, sem aðiid eiga að SÞ, þar á meðal Indland. Meðal landa þeirra, sem greiddu atkvæði gegn aðild Kína voru Bandaríkin, Kanada, Belgía, S-Afríka og meirihluti S-Amer- íkuríkjanna. Meðal þeirra 20 Framhald á bls. 27. V ni! Átökin í Vietnam harðna nú með hverjum degi, og tek ur styrjöldin æ meira á sig svipaðan blæ og Kóreustyrj- öldin á sínum tíma. Myndin sýnir bandarískar þyrlur reiðubúnar til að flytja bandaríska hermenn til Mich elin-plantekrunnar, um 70 km. NV frá Saigon. Viet Cong kommúnistar hafa hreiðrað um sig á plantekrunni og hafa þar mikinn liðsafla, að því er segir í fréttum. Flugslys Ankara, 17. nóv. — NTB: NÍU TYRKNESKIR herforingj- ar létu lifið í gær er herfiug- vél, sem var að koma frá austur- hluta landsins, fórst í lendingu við Ankara. Fjárveiting til flokk- anna harilega gagnrýnd Sænska stjórnin sökuð um að misnota völd sín Stokkhóimi, 17. nóv. - NTB: MJÖG hörð gagnrýni á þá fyrir huguðu ráðstöfun ríkisstjórnar- ar sænskra sósíaldemókrata að veita opinberu fé til stjórnmála- flokka og blaða í landinu kom fram i landinu í dag af hálfu stjórnarandstöðu borgaralegu flokkanna í Svíþjóð. Miðflokk- Síma lokað, landsstjórans bílar hans fjarlægðir Ian Smith segir á blaðamannafundi að Sir Humphrey láti brezka stjórnmála- menn misnota sig London og Salishury 17. nóv. NTB — AP # lan Sniith, forsætis- ráðherra Ródesíu, skýrði frá því á blaðamannafundi í Sal isbury í dag að símasamband ið við Stjórnarbygginguna — bústað brezka landsstjórans — hefði verið rofið. Kvaðst Smith hafa orðið fyrir von- brigðum með þá afstöðu, sem „hinn fyrrverandi lands stjóri“, Sir Humphrey Gibbs, hefði tekið. Smith sagði á blaðamannafundinum að að- gerðir þær, sem brezka þing- ið hefði samþykkt að beita gegn Ródesíu, væru bein af- skipti af innanríkismálum Ródesiu. § Brezka stjórnin hafði að engu í kvöld þá ákvörð- un Smiths að útnefna vara- forsætisráðherra Ródesíu, Clifford Dupont, landsstjóra í stað Sir Humphrey. • Harold Wilson, forsæt- isráðherra Bretlands, sagði í kvöld að ef Ródesía gripi til árásaraðgerða gegn Zambiu eða öðrum Af ríkulöndum, Framh. á bls. 27. urinn, sem í meginreglu er fylgj andi ríkisstyrk til stjórnmála- flokkanna, gagnrýndi stjórnina einnig fyrir að hafa lagt fram frumvarp um þetta án þess að Játa greinargerð fylgja. Umræður um mál þetta hóf- ust óvænt er vísa átti frum- varpi stjórnarinnar til þingnefnd ar. Frumvarpið var lagt fram í fyrri viku eftir áð stjórnin hafði tveimur dögum áður gert grein fyrir höfuðþáttum þess. Stjórnarandstaðan gagnrýndi þessi vinnubrögð mjög í dag og einn af varaforsetum Ríkisdags- ins (þingsins), Bertil von Frie- sen, Þjóðarflokknum, lýsti megnri óánægju sinni yfir því, að stjórnin hefði lagt frumvarp ið fyrst fram vfð blöðin, eins og hann orðaði það. Þjóðaratkvæði Von Friesen taldi, að spurning- in um hvort veita ætti ríkisstyrk til sjtórnmálaflokkanna væri þess eðlis, að hana hefði átt að leggja fyrir fólkið í landinu í kosningum, eða þjóðaratkvæði. Taldi hann frumvarpið íhalds- samt í þess orðs fyllstu merk- ingu, þar e'ð ríkisstjórnin vildi viðhalda núverandi valdahlut- föllum milli flokkanna. Gösta Bohman, Hægri-flokkn- um, lýsti sig sammála hinni hvössu gagnrýni von Friesens, og sakaði stjórnina um að mis- nota Völd sín. Gagnrýnin snerist að miklu leyti um að ríkisstjórnin hefði ekki lagt fram greinargerð með frumvarpinu. Upphaflega var ætlur.in að ríkisstyrkur til blað anna færi fram um stjórnmála- flokkana og fjallaði nefnd um það mál. Þetta sætti hinsvegar mikilli gagnrýni og ákvað ríkis- stjórnin þá að láta ríkisstyrkinn renna til stjórnmálaflokkanna, sem síðan gætu sjálfir ákveðið hvort þeir viidu láta peningana renna til blaða sinna. Stjórnmála flokkarnir gætu þannig notað peningana til einhverra annarra hluta en blaðaútgáfu, og er það einkum Þjóðarflokkurinn, sem krafizt hefur greinargerðar um það mál. Framhald á bls. 27. Mannréttinda- frumvarp Washington, 17. nóv. - NTB: LYNDON B Johnson, Bandaríkja forseti, tilkynnti í gærkvöldi að hann mundi í janúar nk. leggja frumvarp fyrir Bandaríkjaþing, sem tryggja á að negrar séu ekki beittir órétti af kviðdómum, sem aðeins eru skipaðir hvítum mönn um

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.