Morgunblaðið - 18.11.1965, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.11.1965, Blaðsíða 8
8 MORGUN BLAÐIÐ Fimmtudagur 18. nóv. 1965 Undirbúningur íslenzks sjón- varps gengur samkvæmt áætlun Rekstrarkostnaður sjónvarpsstöðvar dætl- aður 20 millj. kr. d fyrsta starfsdri GILS Guðtnundsson (K) beindi 1 gær eftirfarandi spurningum um sjónvarpsmál til menntamála ráðherra: 1. Hvenær er gert ráð fyrir, að íslenzkt sjónvarp, sem undir- búið hefur verið á vegum Ríkis- útvarpsins, taki til starfa? Z. Hvenær er áætlað, að ís- lenzkt sjónvarpskerfi verði kom- ið í það horf, að sjónvarpssend- ingar geti náð til allra landsbúa? 3. Hvaða áætlanir liggja nú fyrir um stofnkostnað og rekstr- arkostnað íslenzks sjónvarps? 4. Hefur ríkisstjórnin látið semja frumvarp til laga um ís- lenzkt sjónvarp? 5. Hefur ríkisstjórnin, með hliðsjón af tilkomu islenzks sjón- varps, endurskoðað afstöðu sína til sjónvarpsrekstrar vamarliðs- ins svonefnda, í því skyni að banna þann rekstur eða tak- marka útsendingar Keflavíkur- sjónvarpsins við herstöðina eina? Gylfi Þ. Gíslason, menntamála- ráðherra, svaraði því að ráðgert væri að íslenzkt sjónvarp hæfist á árinu 1966, eins og áætlað var I áliti nefndar þeirrar, sem skip- uð var til þess að gera athugan- ir og áætlanir í sj ónvarpsmálinu á sínum tíma. í júlí sl. hefði Ríkisútvarpið fest kaup á hús- eign við Lauga- veg 176 í Reykja vík. Hefði kaup- verðið verið 12,5 millj. kr. Þegar hefði verið varið rúmlega 200 Alfreð Gíslason (K) bar fram eftirfarandi spurningar til ríkis- stjórnarinnar í Sameinuðu Al- þingi í gær: L Hefur eftirlitsnefnd fávita- hæla verið skipuð, sbr. 6. gr. laganna og ef svo er, hverjir eiga sæti í henni nú? 2. Hafa me’ð sérstakri reglugerð verið sett ákvæði um skýrslu- söfnun, aðgreiningu og eftir- lit, svo sem fyrir er mælt í 8. gr. laganna? Jóhann Hafstein, dómsmálaráð herra svaraði fyrirspurnunum og sagði að því miður yrði að svara þeim báðum neitandi. Á vegum ríkisins hefði aðeins verið reist hjúkrunarhæli fyrir fávita og hefði þa'ð fyrst starfað á Klepp- járnsreykjum og síðar í Kópa- vogi. HefcJt hæli þetta nýlega ver ið stækkað að mun. Síðan lögin hefðu verið sett hefði orðið mikil þróun hér í kennslumálum og í fræðslulög- unum frá 1946 væri gert ráð fyr- ir kennsluaðstöðu fyrir vangef- in börn. Lögin um fávitahæli yrðu nú endurskoðuð í heild, enda væru þau ekki nema að litlu leyti virk. Skipuð hefði verið þriggja manna nefnd til að end urskoða lögin og værí formaður þús. kr. til breytinga á húsinu, en miklar framkvæmdir væru þar eftir. Helztu starfsmenn sjón- varpsins hefðu þegar verið ráðn- ir. I»á hefðu ýmisleg tæki í þágu sjónvarpsins þegar verið keypt. Bæri þar fyrst og fremst að nefna sjálfan sendi Reykjavíkur- stöðvarinnar, sem kostaði um 3,3 millj. kr. Sjónvarpssendingar mundu þó ekki hefjast með þess- um nýja sendi, heldur með tækj- um, sem fengin hefðu verið að láni frá norrænu sjónvarpsstöðv- unum, en meðal þeirra væru sendir og ýmis stjórntæki, mæli- tæki og kvikmyndatökutæki, textavél, ljósaútbúnaður og framköllunartæki. Þá hefði sænska sjónvarpið boðizt til þess að lána fullkomna upptökubif- reið en tæki hennar yrðu notuð sem stúdíótæki til bráðabirgða. Varðandi aðra spurninguna væri það að segja, að í áætlun sjónvarpsnefndarinnaor hefði verið við það miðað, að sjón- varpssendingar gætu náð til allra landsbúa á næstu 7 árum. Þær ráðstafanir, sem þegar hefðu ver- ið gerðar af hálfu Ríkisútvarps- ins væru fyrsta stig framkvæmd- anna, að koma upp sjónvarps- stöð í Reykjavík, heldur væru þær einnig frá upphafi miðaðar við framkvæmd landskerfisins. — Verkfræðingar Landssímans hefðu framkvæmt á vegum Ríkis útvarpsins nauðsynlegar mæling- ar víða um land til rannsóknar á beztu möguleikum sjónvarpsins og dreifingar þess um landið á grundvelli þeirra áætlana, sem gerðar hefðu verið. hennar Benedikt Tómasson skóla- yfirlæknir. Alfreð Gíslason (K) tók aftur til máls og sag'ði að víta bæri það að ekki hefði verið notuð ákvæði laganna. Jákvætt væri það að skipa nefnd til að endur- skoða lögin og vonandi sæist fljótlega fyrir endann á því ó- fremdarástandi er nú ríkti í þess um málum. f FYRRADAG mælti Matthías Bjarnason fyrir frumvarpi er hann flytur um breytingu á lög- um um vátryggingarfélag fyrir fiskiskip. Sagði flutningsmaður að með frumvarpinu væri gert rá’ð fyrir að skarsúðarbyggðir bátar væru undanþegnir þeim lögum, sem sett voru 1958 um vátryggingarfélög fyrir fiskiskip, en í þeim lögum hefðu allir eig- endur tréskipa, sem ætluð væru til fiskveiða við ísland skyldir til að vátryggja þau hjá Samábyrgð íslands á fiskiskipum gegn skemmdum af bráðafúa. Komið hefði í ljós, að enginn skarsúðarbyggður bátur hefði orðið fyrir skemmdum af bráða- fúa, og teldu sérfróðir menn ekki Ráðherra sagði að til 1. nóv. sl. hefðu tekjur þær, sem lögum samkvæmt ættu að ganga til stofnunar og reksturs íslenzks sjónvarps, numið 27,5 millj. kr. Tekjur sjónvarpsins væru annars vegar aðflutningsgjöld af sjón- varpsviðtækjum og hins vegar einkasölugjöld af innfluttum tækjum. Frá upphafi hefði verið gert ráð fyrir því, að allur kostn- aður við stofnun og rekstur sjónvarpsins yrði greiddur með aðflutningsgjöldum af sjónvarps- tækjum, einkasölugjöldum af þeim, afnotagjöldum sjónvarps- notenda og auglýsingartekjum sjónvarpsins sjálfs. Aldrei hefði verið gert ráð fyrir því, að ríkis- sjóður legði beint fram neitt fé til sjónvarpsins. Ekki væri hægt að gera nákvæma áætlun um, hver verða mundi heildarstofn- kostnaður íslenzka sjónvarpsins, þegar það byrjaði fyrstu send- ingar sinar, m.a. af því, að ekki hefði enn verið tekin ákvörðun um, hversu lengi verði notazt við lánstæki. Varðandi rekstrarkostn aðinn væri enn byggt á þeim á- Hannibal Valdimarsson (K) bar í gær fram eftirfarandi fyrir- spurn til ríkisstjórnairinnar um famikvæmd áætlana um sjálf- virkt símakerfi. 1. Hvenær fá eftirtaldir stað- ir sjálfvirkar símistöðvar og þar með síma- þjónuisbu allan sólarh r i nginn. ísafjörður, Brú, Borðeyri, Hólma vik, Bolungar- vík, Hnífsdalur, Súðavík, Suðureyri, Flateyri, Þingeyri, Bíldudalur, Innri- Tunga og Patreksfjörður? 2. Hvað líður að öðru leyti framkvæmd áætlunar póst- og símamálastjórnarinnar um sjáif- vir-kt símakerfi? Ingólfur Jónsson samgöngu- málaráðherra, sagði að sam- kvæmt áætlunum Póst- og sima- málastj órnarinnar nrvundu þessir líkur til, að brá'ðafúi kæmi upp í þeim, ög þess vegna væri ekki ástæða til að skylda eigendur þessara skipa til að kaupa bráða fúatryggingu og baka þeim á þann hátt aukin útgjöld við rekst ur skipa sinna. Varðandi bátatryggingar væri það annars að segja, a’ð annað hvort þyrfti að fella niður lög- in um bátaábyrgðina og gefa trygginguna frjálsa, eða miða bátatrygginguna við 400 rúm- lesta stærð, þar sem svo miklar breytingar hefðu orðið á stærð fiskibátaflotans síðan lögin voru samþykkt, að þau næðu aðeins til lítils hluta af bátunum og þá helzt til þeirra, sem elztir væru og úreltaslir. ætlunum, sem sjónvarpsnefndin gerði á sínum tíma, en þá var gert ráð fyrir 20 millj. kr. rekstr- arkostnaði á fyrsta starfsárinu og að árlegur rekstrarkostnaður yxi siðan að óbreyttu verðlagi upp í 40 millj. kr. árið 1972. Varðandi fjórðu spurninguna sagði ráðherra, að í gildandi lög- um um Ríkisútvarp væri talin felast heimild til þess að taka einnig upp sjónvarpsrekstur, ef fé væri veitt í því skyni. 7. ágúst 1964 hefði menntamálaráðuneytið falið Ríkistútvarpinu að hefja undirbúning að því að koma sem fyrst á laggirnar íslenzku sjón- varpi. Alþingi hefði samþykkt á sínum tíma að verja einkasölu- gjöldum af innfluttum sjónvarps- tækjum til undirbúnings sjón- varpsrekstrar og síðar að toll- tekjur af innfluttum sjónvarps- tækjum skyldu notaðar til stofn- unar og reksturs sjónvarps. — Einnig var gert ráð fyrir 42 millj. kr. tekjum og gjöldum vegna sjónvarps á fjárlagafrumvarpinu fyrir 1966. Samþykkt Alþingis á þessum fjárlagaákvæðum væru auðvitað, ásamt gildandi lögum um Rikisútvarpið og fyrri sam- þykktum Alþingis um ráðstöfun einkasölugjalds og tolltekna af sjónvarpstækjum, fullgildur laga grundvöllur undir stofnun og rekstri íslenzks sjónvarps og væri því ekki þörf á sérstökum lögum um sjónvarpið. Við fimmta lið fyrirspurnarinn ar væri því að svara, að ríkis- stjórnin hefði engar ákvarðanir tekið um breytingu á leyfisveit- ingunni til handa varnarliðinu til starfrækslu sjónvarpsstöðvar á Keflavíkurflugvelli. Gils Guðmundsson (K) sagði það vera óvenjuleg vinnubrögð að vitna í lögin um Ríkisútvarp- ið, jafnvel þótt í þeim finndist inu 1968. Sagði ráðiherra að á öllu landinu væru nú í notk-un 18 sjálfvirkar símastöðvar og í dieisember nk. bættust væntan- lega við tvær sjálfvir-kar sim- stöðvar. f haust hefði verið byrj- að að reisa sjálfvirku símastöð- ina á Selfossi og bráðlega hæfist einnig vinna við sjálfvirku síma- stöðvarnar á Eyrarbakka og í Þorlákshöfn. Þá yrði enmfremuir bráðlega byrjað á stækkun sjálf- virku símastöðvarinnar í Grens- ásL Á næsitu árum væri áætlað að reisa sjálfvirkar símastöðvar á eftirtöldum stöðum: 1966: Að Sel- fossi, Eyrax- bakka (með Stofckseyri), Þor lákshöfn, Hvera- gierði, Hvolsvöll- ur, Hella, Þykkvi bæ, Vik, Stykk- ishólmur, Ólafs- fjörður og vænt anlega Brúar- land og Vogar. Ennfremur mundu stöðvarnar í HafnarfirðL Selási, Grindavík og í Kópavogi verða stækkaðar. Þá yrði væntan lega unnið við stækkun Mið- bæjarstöðvarinnar í Reykjavík. 1967: Grafarnes, Ólatfsvík, Hellisandur, Brú, Borðeyri, Hólmavík, HvammstangL Blöndu ós, Skagaströnd, Sauðárkrókur, Hofsós og Kópasker. 1968: Höfn í Homafirði, Búð- ardalur Patreksfjörður, Ísafjörð- ur (með Hnífsdal), ÞingeyrL Flateyri, Bolungarvík, Suður- eyri, Súðavík, Bíldudalur, Tálkna fjörður. Enníremur yrði þá lokið við stækkun í Reykjavik. Ráðherra sagði að efni til Vestfjarðastöðvanna hefði verið pantað og ætti að koma á árinu 1966. Efni til stöðva á Austur- Lamdi hetfði ekki verið pantað, en væri það gert fyrir áramót mundi etfnið koma á miðju ári bókstafur um sjónvarp. Þá væri tímabært fyrir ríkisstjórnina að taka ákvörðun um varnarliðssjón varpið þegar íslenzkt sjónvarp væri nú á næstu grösum. Ólafur Jóhannesson (F) sagði að heimildin í Útvarpslögunum væri hæpinn grundvöllur fyrir lagalega hlið sjónvarpsins, enda væri útvarp og sjónvarp sitt hvað. Fráleitt væri að setja á stofn jafn mikilvæga stofnun með jafn fjölmennt starfslið og íslenzka sjónvarpið yrði, án sér- stakrar lagasetningar. Spyrja mætti t.d. að því hvernig ætti að innheimta afnotagjöld af sjón- varpi ef ekki væru til lagaheim- ild þar um. Þá sagði þingmaður- inn að lokum, að það væri ósam- boðið virðingu fullvalda þjóðar að veita erlendu riki einkaað- stöðu til rekstrar sjónvarpsstöðv- ar í landinu. Benedikt Gröndal (A) sagði að ekki væri svo mikill munur á sjónvarpi og útvarpi. Með til— komu sjónvarpsstöðvar væri ekki verið að setja upp neina nýja stofnun — heldur væri sjónvarp- ið aðeins deild út frá útvarpinu. Minna mætti á að skipað hefði verið í nefnd til að vinna að und- irbúningi sjónvarpsins og hefðu fulltrúar allra flokka átt sæti I henni. Rétt væri að endurskoða lögin um Ríkisútvarpið, en rétt væri að draga það unz nokkur reynsla væri fengin af rekstri sjónvarpsstöðvar. Ólafur Jóhannesson tók aftur til máls og síðan Gylfi Þ. Gísla- son sem sagði að flestar Norður- landaþjóðirnar hefðu byrjað sjón varpsrekstur á sama lagagrund- velli og gert væri hér. ÚtvarpiS greindist í hljóðvarp og sjón- varp og væri því alveg eins hægt að innheimta afnotagjöld af sjón- varpi eins og gert væri af hljóð- varpi. setning stöðvanna hefði dregizt noikkuð frá 'þvi sem fyxirhugað var 1962 og kæmi það m.a. til af skorti á simvirkjum. Matthías Bjarnason sagði að 1956 hetfði verið samþykkt þings- ályktunartillaga um að ríkis- stjórnin kannaði hvað unnt væri að gera til að hraða fram- kvæmidum í síma málum Vestfirð inga, og árið 1957 hefði verið saaniþykífct önnur tillaga og hefði fjármálanetfnd fengið hana til meðtferðar og m.a. komist að þvi að um 400 þús. 'kr. árlegan sparnað yrði um að ræða, ef sjálfvirk stöð væri sett upp á ísafirði. Þá hefði verið gefin út áaetkin og gert ráð fyrir, að Isafjörður fengi sjálfvirka símastöð á árinu 1963. Ekki mætti láta ísafjarðarsvæðið verða út undan í framkvæmduin og slíkt væri mjög bagalegt. Á virkum dögum vaeri sími aðeins opin 2—6 stundir og sagðist þing maðurinn vilja beina þeirri ósk til samgöngumálaráðherra að hann hiutaðist til að þjónustu- tími símans yrði aukinn. Ilannibal Valdimarsson (K), sagði að með ræðu ráðherra hefði komið í ljós að framkvæmdir væru tveimur árum á eftir áæitl-, un. Þá kvaðst hann vilja taka undir umrnæli Matthíasar Bjama sonar um nauðsyn á bættri síma- þjónustu. Lúðvik Jósefsson (K), sagði að enn sem fyrr væri hlutur Austtfirðinga fyrir borð borinn og mætti fyrst búast við að þeir fengju sírrva 1969. Kvaðst hann vilja beina iþeim tilmælum tii ráðherra, að hann Xéiti endur- skoða símaáætlunina með tilliti til Austfjarða, en þar væri sírna- þjónuatan hvað verst. Lögin um fávitahæli endurskoðuð í heild Skarsúðarbyggðir bútar verði undonþegnir brúðaiúatryggingu Um áramót munu 20 sjálfvirk- ar símastöðvar vera starfandi staðir fá sjálfvirkan síma á ár- 1967. Ljóst væri af þessiu að upp-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.