Morgunblaðið - 18.11.1965, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 18.11.1965, Blaðsíða 27
Fimmtudagur 18. nóv. 1965 MORCUNBLAÐIÐ v 27 Verziun Silla og Valda í ur tegundum af súpu, lauk- Austurstræti gekkst í gaer súpu, kjúklingasúpu og tóm- fyrir kynningu á súpum frá atsúpu. Urðu margir til þess Heinz. en O. Johnson & Kaa- að gæða sér á súpunni. í dag • ber flytur þær súpur hingað verður kynningunni svo hald til lands. Var fóiki gefinn ið áfram og þá kynntar nýjar kostur á að smakka á þrem- tegundir. (Ljósm. Sv. I>.) — Rhodesia "•imh. af bis. 1. yrði litið á slíkt sem „full- komna stríðsyfirlýsingu á al- þjóðamælikvarða“. Wilson talaði í brezka útvarpið og var sendingunni beint til Afríku. Hann varaði einnig Ródesíu við að líta á sjálfa sig sem „eyju“, sem gæti gert allt sem henni dytti í hug. Á blaðamannafundinum í dag sagði Ian Smith, að Sir Hum- phrey Gibbs væri í erfiðri að- stöðu. Hann kvað Ródesíustjórn ekki vilja blanda sér í „einka- xnál hins fyrrverandi lands- stjóra“. Við vonum að núver- andi ástand vari ekki lengi“ bætti Smith við. Sir Humphrey Gibbs lýsti því yfir eftir að Smithstjórnin hafði einhliða lýst yfir sjálfstæði Kód esíu í s.l. viku, að hann hefði sett stjórn hans af. Hefur Sir Humphrey ekki látið undan stjórn Smiths, sem hefur lagt að honum að yfirgefa embætt- isbústað sinn í Stjórnarbygging- unni í Salisbury. Smith hélt því fram á fund- ínum . að Sir Humphrey léti stjórnmálamenn í Bretlandi mis nota sig. „Þó ég væri allur af vilja gerður get ég ekki ímynd- að mér að til séu þeir menn í þessum heimi, sem trúa því að drottningunni komi það við, sem hann hefur verið að gera“, sagði Smith. Forsætisráðherrann bætti því við, að það sem Sir Humphrey hefði gert, hefði í sjálfu sér enga þýðingu, heldur hið gagnstæða, því Ródesíumenn stæ'ðu þéttar saman með hverjum deginum, sem liði. Hann kvað lífið í Ródes íu ganga sinn vanagang, og lýsti landinu sem einu friðsamasta ’.andi veraídar. Hann vísaði og á bug fullyrðingum um að stjórn hans myndi grípa til enn róttæk- ari aðgerða innanlands en þegar hefði verið gert. Kvaðst Smith mundu hafa forgöngu um að halda íund með leiðtogum ,stjórn arandstöðunnar og gera tilraun til þess að ræða við þá menn“. Um 150 blaðumenn voru á fundi þessum, sem var fyrsti blaðumannafundurinn, sem Smith hefur haldið frá því hann lýsti yfir sjálfstæði Ródesíu. — Enginn blaðamannanna stóð upp, er Smith gekk í fundarsal- inn, utan nokkrir menn, sem urðu að standa upp til þess að Smith kæmist í ræðustólinn. Fréttamaður bandarísku út- varpsstöðvarinnar Voice of Ame rica var beðinn að yfirgefa fund inn. Honum hafði fyrr um dag- inn borizt boð um að koma þang áð, en er hann kom til fundar- ins, var honum vísað á brott af talsrnanni Ródesíustjórnar, á þeim forsendum að hann væri fulltrúi ríkisstjórnar, sem væri Ródesíu fjandsamleg. Er Smith var spurður um rit- skoðun á blöðum í Ródesíu, svar aði hann að ef menn þekktu til blaðsins Rhodesia Herald og blað anna, sem Argus-hringurinn ætti, þyrfti enginn að vera hissa á því að ritskoðun væri nauðsýnleg. Smith bætti því við, að hann i hefði verið i miklum vafa er 1 hann tók ákvörðunina um rit- Lokasjoður þriðja greinasafn Snæbjarnar Jóns- sonar ÚT ER KOMIÐ þriðja greina- safn Snæbjarnar Jónssonar og nefnist það „Lokasjóður“. Hin fyrri, „Vörður og vinarkveðjur“ og „Misvindi" komu út 1963 og 1964. Snæbjörn segir svo f formála eð bókinni: „Ekki er bók þessi lokasjóður fyrir þá sök að efnið sé þorrið. Ég hefi ekki gert nema grynna á því. En með þessu þriðja greinasafni tel ég að gefin eé sæmilega ljós heildarmynd af blaðaskrifum minum. Ef ádeilu- greinarnar hafa orðið útundan þá er það ekki vegna þess, að ég sé ófúsari að gangast við þeim. Ég hefi aldrei deilt á neitt eða neinn nema ég þættist hafa til þess gilda ástæðu. En því fer fjarri að ég hafi talið mér skylt að þegja við öllu röngu, né heldur vil ég þegja um það. er ég sá að var þjóð minni til tjóns eða van- sæmdar. Þess vegna hefi ég ritað ódeilur. Sumar þær greinar tel ég með mínum beztu. En ýmsar Snæbjöm Jónsson þeirra mundu ekki njóta sín í endurprentun án þess að jafn- framt væru lögð fram gagnrökin. Til þess gét ég hvorki fórnað rúmi né vinnu.“ Bók er 240 bls. að stærð auk myndasíðna. Útgefandí er ísa- foldarprentsmiðja. skoðun blaðanna. Hann lýsti rit- skoðuninni sem illri nauðsyn, og kvaðst vona til þess 'að hægt væri að afnema hana bráðlega. Smith sagði og, að óeirðir þær, sem orðið hefðu í hverfum inn-' fæddra í Salisbury og Bulawayo hefðu verið óverulegar. Þá sagði hann að þeir leíðtogar innfæddra sem hefðu nú takmarkað ferða- frelsi, myndu ekki fá fullt frelsi fyrr en þeir hefðu skuldbundið sig til þess að hlíta landslögum. Smith var að því spurður hvernig á því stséði að hvorki S- Afríka eða Portúgal hefðu við- urkennt stjórn hans. Hann svar- aði því til, að hann teldi að það væri aðeins spuining um tíma þar til víðurkenning þessara ríkja myndi liggja fyrir. Talsmaður Sir Humphrey Gibbs, lándsstóra, upplýsti í kvöld, að allar sjö bifreiðir lands stjóraembættisins hefðu verið fjarlægðar frá Stjórnarbygging- unni, og að þjónar Sir Humphrey hefðu verið béðnir að yfirgefa hana. Óeinkennisklæddir lögreglu- menn fjarlægðu í dag Malcolm Smith, ritstjóra blaðsins Rhodes ia Herald, af vínstofu í Sahsbury. Fóru þeir með ritstjórann á sknf stofu bans á ritstjórn blaðsins og yfirheyrðu hann þar í hálfa klukkusutnd. Talsmaður Smiths sagði í dag áð engin ákæra hefði komið fram á hendur honum, en sagði ekkert um hvað yfirheyrsla þessi hefði snúizt. Blað Smiths hefur haldið uppi stöðugri gagn rýni gegn stjórn Ian Smiths, og þá ákvörðun hennar að lýsa yfir einhliða sjálfstæði landsins. Frá því að sjálfstæði var *ýst yfir hefur Rhodesía Herald komið út, en stórar eyður verið á víð og dreif um bláðið, þar sem ritskoð- að efni átti að birtast. Brezka stjórnin hafði í kvöid að engu áðurnefnda landsstjóra- skipun Smiths, og kvað talsmað ur stjórnarinnar hana lita svo á, að Sir Humphrey Gibbs væri skipaður landsstjóri af drottn- ingu, og því eftir sem áður eina löglega yfirvaldið í Ródesíu. — Tillagan um Framhald af bls. 1 ríkja, sem sátu hjá voru Austur- rlki, Chile, Kýpur, ísland, Iran, Líbanon, Holland, Portúgal og TúnLs. Tillaga þess efnis að taka bæri einhverja afstöðu til brottvikn- ingar Formósu úr SÞ var dregin til baka, og sömu sögu var að segja um tillögu frá Máretaníu um að sérstök atkvæðagreiðsla yrði látin fara fram um þetta efni. Bandaríski fulltrúinn, Charles Yost, sagði í ræðu undir lok Um- ræðnanna um aðild Kína að þeim, sem æsktu aðildar Kína, hefði ekki tekizt að sannfæra þingheim um að þetta væri rétt. Hann kvað það óumdeilanlega staðreynd að Pekingstjórnin uppfyllti ekki þau skilyrði, sem sáttmáli SÞ setti um aðild. Kín- verjar hefðu bæði í orði og á borði neitað að taka á sig þær skyldur, sem sáttmálinn legði hverju meðlimalandi á herðar, þ. e. að leysa vandamál sín á frið- samlegan hátt en ekki með of- beldi. Yost gerði harða hríð að þeim löndum, sem vildu reyna að bola Þjóðernissinnastjórninni á Formósu úr samtökum SÞ. Sagði hann að þetta stríddi gegn rökunum um að allar þjóðir ættu að eiga aðild að SÞ, en þessar þjóðir beittu einmitt sjálfar þess- um sömu rökum í því skyni að útvega Pekingstjórninni aðild að Sameinuðu þjóðunum. Yost sagði að framkoma og yfirlýsingar Pekingstjórnarinnar hafi stöðugt orðið æsilegri og herskárri frá því að Allsherjar- þingið síðast greiddi atkvæði um aðild Kína að SÞ. Það bezta, sem menn gætu vonað, væri að ein- hverntíma í framtíðinni myndi Kína haga sér betur, en utan SÞ. En ef litið væri yfir framferði Kínverja sl. 20 ár, gagnvart Ind- landi, Sovétríkjunum og alþjóða- samtökum, kæmi þó á daginn að hegðun Pekingstjórnarinnar hefði I sízt batnað með árunum. Ingibjörg Þá eik í stormi hrynur háa, hamra því beltin skýra frá — , en þá fjólan fellur bláa, fallið-það enginn heyra má: en angan horfin innir fyrst, urtabyggðin hvörs hefir misst. Þessar Ijóðlínur hins mikla eft- irmælaskálds komu mér í hug við andlát Ingibjargar Daniels- dóttur Richter 13. þ.m. Hún var fædd í Reykjavík 20. sept. 1910 og var yngsta barn þeirra hjónanna Daníels Þor- steinssonar skipsmíðameistara (d. 1959) og Guðrúnar Egilsdótt- ur, sem nýlega varð níræð. Ingibjörg ólst upp á myndar- heimili foreldra sinna í hópi ástkærra systkina. Vesturbærinn var heimkynni hennar mestan hluta ævinnar. Árið 1931 giftist hún Stefáni Richter skipasmið frá ísafirði, ágætum manni, sem lært hafði iðn sína hjá Daníel, föður hennar, og gerðist meðeig- andi hans við stofnun skipasmíða stöðvarinnar Daníel Þorsteinsson & Co. h.f. við Bakkastig árið 1936. Árið 1955 reistu þau Stefán og Ingibjörg íbúðarhús að Lyng- haga 5 og bjuggu þar síðan. Þau eignuðust einn son, Gunnar, sem lærði skipasmiði hjá föður sinum, en ólu einnig upp stúlku, Guðrúnu Egilsdóttur, sem sitt eig ið barn. Ingibjörg Richter gekk eigi heil til skógar siðasta æviár sitt, en fór svo dult með sjúkleik sinn, að jafnvel hennar nánustu gerðu sér ekki grein fyrir, að hverju dró. Og nú er hún horfin sjón- um okkar, elskulega húsmóðir- in að Lynghaga 5, hrifin burt frá eiginmanni, börnum, barna- börnum og aldraðri móður. en angan horfin innir fyrst urtabyggðin hvörs hefir misst. Frú Ingibjörg D. Richter var — Illa lyktandi Framhald af bls. 1. — Bókin kemur út I New York á föstudag, og hefur CIA ekkert sagt um hana opin- berlega. Þótt bókin komi ekki út fyrr en á fcistudag, er ýmislegt um hana vitað (og hafa verið birtir úr henni kaflar í hlöðum viða um heim, þar á meðal i Morgunblað- inu). Tass sagði í dag, að Sovét- ríkin hefðu 1961 þegar próf- að flugskeyti sem hægt var að skjóta yfir 7.640 mílur, og skeikaði ekki meira en kíiómeter við skotmark. Á þessi yfirlýsing að afsanna það, sem segir í „Minnisblöð- um Penkovskys“ um að á þessum tíma hafi Sovétrikin ekki átt nein nákvæm, lang- dræg flugskeyti. Penkovsky var tekinn af lífi hér fyrir njósnir 1963. D. Richter 4 yndisleg kona. Frá henni stafaði ætíð góðleik og blessun. Hún var frá bernsku eftirlæti foreldra sinna, sannkallaður sólargeisli á lífsbraut þeirra. Hún var frið sýnum og unni öllu sem gott var og fagurt. Tónlist, bækur ®g blóm voru yndi hennar. Á heún- ili þeirra Stefáns var ávallt gott að koma, enda voru þau hjónwi samhent, svo sem bezt má verða, og hjónaband þeirra var ástríkt. En ekki var síður ánægjulegt að njóta samfylgdar þeirra á ferða- lögum innan lands og erlendis. Við andlát þitt, kæra mágkona, lútum við höfði í hljóðri þökk fyrir góðvild þína og alla þá bless un, sem frá þér stafaði alla tíð, og við biðjum Guð að veita eig- inmanni þínum, börnum og aldr- aðri móður,sem mest hafá misst, styrk og huggun. Minningin una frábæra eiginkonu, móður og dóttur mun varpa ylgeislum inn í myrkur skammdegisins. Sigurður Skúiason. — Fjárveiting Framhald af bls. 1 Herman Kling, dómsmálaráð- herra, hefur haldið því fram að greinargerð sé ekki nauðsynleg, heldur væri hér aðeins um stjórn málalega spurningu að ræða, sem flokkarnir yrðu að taka afstöðu til. Leiðtogi Þjóðarflokksins, Bert il Ohlin, sagði í dag að sannar- lega væru það margir hlutir. sem gera þyrfti grein fyrir, m.a. upphæðinni, öðrum stuðningi og fleiru. Frumvarp stjórnarinnar gerir ráð fyrir að greiða skuli stjórn- málaflokkunum í landinu 23 mill jónir sænskra króna af opinberu fé í styrk árléga, eða sem sam- svarar 60.000 s.kr. á hvert þing- sæti. Fengju sósíaldemókratar þannig 11,5 millj., Þjóðarflokk- urinn 4,1 millj., Mi’ðflokkurinn tæplega 3,2 millj og kommúnist I ar 600.000 krónur. BEaðburðarfólk vantar í eftirtalin Laugarteigur Skerjaf. sunnan flugvallar Hjarðarhagi Lambastaðahv. hverfi: Tjarnargata Suðurlandsbraut Skólavörðustígur Freyjugata Barónsstígur Skipasund JMatgmtliIafeife SIMI 22-4-80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.