Morgunblaðið - 18.11.1965, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 18.11.1965, Blaðsíða 16
16 MORCUNBLAOIO Fimmttidagur 18. nóv. 1965 Danskur hárskurðar- meistari í heimsókn starf. Börge Jensen skar á starfs- sýningunni hár fjögurra módela, á mismunandi hátt, og skýrði samtímis aðferðir sínar munn- lega og með teikningum. Við hárskurðinn notaði hann ýmis verkfæri, sem lítið tíðkast við klippingu karlmanna hérlendis. Haukur Óskarsson hárskeri tjáði fréttamanni Mbl., að þjónustu sem þessa væri hægt að veita á rakarastofum hérlendis, en hún væri mjög dýr og lítið eftir henni spurt. Verðlagsráð hefði lagt ströng fyrirmæli um verð- lagningu hárskurðar og gerði það hárskerum hér ókleift, að veita viðskiptavinum sínum þá þjónustu, sem hárskerarnir sjálf- ir óskuðu eftir og sjálfsögð væri talin hvarvetna annarsstaðar. Börge Jensen dvaldist í viku hér á íslandi, og á þeim tíma heimsótti hann fjölmargar rakarastofur í bænum, og veitti ýmsar leiðbeiningar varðandi fag þeirra, og var rakarameistur- um ráðunautur varðandi fyrir- hugaða stofnun fagskóla hár- skera. Haukur Óskarsson skýrði fréttamanni Mbl. frá því, að stofnun þessa fagskóla vœri þó ekki endanlega ákveðin, en á- kvörðun um hana verður tekin nú á næstunni. Fréttamaður blaðsins ræddi stuttlega við Björge Jensen, á áðurnefndri starfssýningu hans í Iðnskólanum. Björge sagði, að hann hefði sannfærzt um það við heimsóknir sínar á rakara- stofur hérlendis, að íslenzkir hárskerar væru í engu eftirbátar koliega sinna erlendis, hvað snerti rekstur og hreinlæti stof- anna, en verð á hárskurði hér væri ótrúlega lágt, og ekki sam- bærilegt við neitt, sem hann hefði kynnzt erlendis% Væri það meginástæðan fyrir því, að hár- skerar hér gætu ekki veitt sams- konar þjónustu og kollegar þeirra erlendis, og þar væri talin góð og gild. Börge sagði að end- ingu, að hann hefði veitt því eftirtekt, er hann gekk um stræti borgarinnar, að fólk væri mjög vel klætt og snyrtilegt en það hirti ekki hár sitt sem skyldi og stæðu í þvi að baki Dönum. Keflavík Til sölu eru fokheldar íbúðir í mjög glæsilegum 2 íbúða húsum. Möguleiki væri á að íbúðirnar yrðu seldar tilbúnar undir tréverk. Nánari upplýsingar gefur Eigna- og VerðbréfasaEan Símar 1430 og 1234, Keflavík. HINGAÐ til lands kom nýlega og þar að auki hefur hann tekið danskur hárskurðarmeistari, þátt í Evrópukeppni hárskera, og Börge Jensen að nafni, fyrir til- | er hér bersýnilega ekki um etuðlan Rakarameistarafélags neinn viðvaning að ræða í fag- Islands. Kostnaður af ferð hans . ‘nu- hingað og dvalarkostnaður hér I Börge Jensen sýndi kúnst sína á landi var greiddur úr Menn- ' í nýja Iðnskólahúsinu, síðastlið- ingar- og Minningarsjóði Árna inn laugardag, að viðstöddum Nikulássonar, sem var fyrsti hár , fjölda hárskera hér úr Reykja- ekeri á íslandi. Börge Jensen er j vík og annarsstaðar af landinu, kennari og ráðunautur við — ! má til gamans geta þess að tveir Frisörskolen — í Kaupmanna- j hárskerar frá Siglufirði komu til höfn og hefur ferðast víða og höfuðborgarinnar gagngert til að sýnt aðferðir'sínar við hárskurð, 1 ræða við Jensen og sjá hann við spilið vinsæla er kamið í nýrri útgáfu. Heildverzlun Ingvars Helgasonar Suríseyjarbók AB hefur vakið mikla athygli erlendis Bezta gjöfin til vina yðar og viðskiptamanna erlendis er Surtseyjarbók AB ALLSKONARPRENTUN I EINUM OG FI-EIRI LITUM sjövAtrvccsincafélaq Islands kp Jóhann Ragnarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Vonarstræti i. — Sími 19085 1 <4belzer>>- VERKFÆRI Fyrir útvarps- oig sjónvarps- virkja: TRIM-sett. Skrúfjárn, margar st. Skábítar, margar st. Afeinangrunartangir Fiattangir Mjótangir VÍEikiltanigir Fjrir bifvélavirkja: Stjömulyklar Fastir lyklar Topplyklasett Sexkant-lyklosett Hlustunartæki Pansarar Rörkónasett Rétti ngark lossar Afdráttarþvingur Sjálfgrip-tangir Split-Langir V a tnspumpu tangir Ventlatangir LUDVIG STORR Sími 1-33-33 Nýkomnar telpnakápur Kvenkápur Kjólar Drengjaföt Unglingaföt Karlmannaföt — Tæikifaerisverð — NOTAÐ OG NÝTT Vesturgötu 16 Húsgagnabólstrari Húsgagnabólstrari óskast sem fyrst til að veita bólstrara- verkstæði forstöðu. — Tilboð merkt: „Bólstrun—2897“ send ist blaðinu fyrir 22. þ.m. Somkomur Samkomuhúsið ZÍON, Óðinsgötu 6 A Almenn samkoma í kvöld kl. 20,30. Allir velkomnir. — Heimatrúboðið. Somkomor H já lpræð isherÍEin í kvöld kl. 8,30 talar Hanna Kolbrún Jónsdóttir hjúkrun- arkona. Allir velkomnir. K.F.U.M. Samkoma alþjóðabænaviku K.F.U.M. og K í kvöld kl. 8,30. Bjarni ólafsson hefur hugleið ingu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.