Morgunblaðið - 18.11.1965, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.11.1965, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 18. nðv. 1965 MORGUNBLAÐIÐ 21 Fólk úr víðri veröld Otto Brandenburg, hinn ágæti danski söngvari, segir frá því, að eitt sinn sem oftar hafi hafi hann farið inn á veitingahús I Kaupmannahöfn og beðið um i(eitthvað stórt og kalt með mik- ið af whisky í“. Þetta vafðist Ifyrir þjóninum nokkra stund unz rann upp fyrir honum ljós: „Því miður get ég ekki afgreitt þessa pöntun. Þér verðið að snúa yð- jur til konu eigandans", I — ★ — ítalska kvikmyndastjarnan Claudia Cardinale, var nú fyrir skemmstu að Ijúka við nýjustu mynd sína „Rósir fyrir alla“, sem tekin var í Rio de Janeiro. Henni fannst mikið koma til hinna að- gangshörðu brazilísku karl- manna, ef marka má þessi orð hennar: — Ég mundi gjarnan vilja fara hingað aftur, því að brazilisku karlmennirnir eru svo frekir. Fyrir skömmu rauf einn þeirra varnarmúr lögreglunnar, þegar verið var að kvikmynda eitt atriðið í myndinni til þess að kyssa mig. Annar opnaði hurð ina á bílnum mínum og ruddist inn og byrjaði samstundis að kyssa mig. Rio er bráðskemmti- leg borg. Alfons Coppel, fyrrum ráð- herra í Bayern og núverandi skólameistari þar, gaf nýlega út bækling þar sem hann krafðist siðvæðingar í Þýzkalandi og að Þjóðverjar reyndu aftur að kom ast á það stig siðferðisins, sem Tacitus hinn rómverski segir í riti sínu „Germania", að eitt sinn hafi ríkt í Þýzkalandi. Blaða- menn hjá blaðinu „Múnchener Merkur“ tóku sig til og rann- sökuðu umrætt rit og fundu að- eins einn stað þar sem Tacitus minnist á siðferði hinna fornu Germana. Þar segir svo: — Þann ig lifa eiginkonurnar i vel varð- veittri siðprýði, óspilltar af losta- fullum leikjum eða munaði holds ins. Af því leiðir, að hjá svo fjöl- mennri þjóð kemur örsjaldan til JAMES BOND hjúskaparbrota. Við slíkum glæp liggur þung refsing og kemur það í hlut eiginmannsins að fram fylgja henni. Að ættingjunum viðstöddum sker hann hár hinn- ar svikulu konu, sviptir hana síðan klæðum og rekur með vand arhöggum gegnum allt þorpið. — ★ — William Hopkins heitir enskur „bítnikk" og telur sig vera skáld og rithöfund. Hann hefur gefið út þrjár bækur og eru heiti þeirra frumleg engu síður en höfundurinn sjálfur. Fyrsta þess- ara bóka hét „Mjúka Maskínan“, önnur „Hraðfrystar undirskálar“ og sú þriðja „Konan, sem gekk á höndunum með fótunum." — Óþarft er að taka það fram, að þessar bækur hafa allar hlotið afbragðsviðtökur. — ' Sybil Christopher, fyrrver- andi eiginkona Richard Burt- on, eyðir nú hveitibrauðsdög- unum með nýja manninum sín um, dægurlagasöngvaranum Jordan Christopher, í Florída. Hún lét þess nýlega getið við blaðamenn, að þessi gifting kostaði sig: — Nálega 50 millj. kr., sem Richard hefði þurft að greiða mér og börmmum I skaðabætur á næstu árum. Eftir IAN FLEMING LSAV5 tr THSBE. TWAT TUIKG'S FAILEP TDLI 0WCS<->otjUL TAKS TUS TWO GLJNS OUB abmoueeb becommendep — Skildu hana eftir þarna. Hún hefur brugðizt þér einu sinni, svo þú verður að taka skammbyssurnar tvær, sem sérfræð- ingurinn mælti með. Nálægt Regent-garði. ..„ Skrifstofu „M“ yfirmanns leyniþjónustunnar. Ég hef not- að þessa 25 Berettu árum saman, herra. — Mér þykir fyrir því, 007 ..„ ég gef hvorki manni né skammbyssu annað tækifæri. — J'ÚMBÖ Hefurðu engar spurningar fram að færa varðandi Jamaicu verkefnið? ___Gott, þá er þetta allt og sumt. Gamli sauðarhaust íhaldsami gamii múlasni! Teiknari: J. M O R A r Við getum ekki sofið rólegir, ef eyjan verður alltaf fyrir ágangi mannætna, því að á meðan skipsflakið liggur þarna fyrir utan, þá er það óneitanlega tákn þess, hvernig losnum við þá við það, spurði Jumbó um leið og hann tók á móti tunnu, sem prófessorinn rétti honum. — Það skal ég sýna ykkur. Taktu þessa púðurtunnu í burt — ég skal koma á eftir með mina. Svo verðum við að finna gott skjól langt í burtu. — Og þegar Spori kemur með eldinn fær hann heiðurinn, hélt Mökkur áfram. — Gjörðu svo vel hleyptu af. að við séum hér, sagði prófessorinn. En Litlu siðar heyrðist heljarmikið BANG og skipið hvarf gjörsamlega. Um leið rauk síðasta samband þeirra við menninguna. KVIKSJÁ Fróðleiksmolar til gagns og gamans Þetta kom fyrir í Hollywood, þar sem skilnaður og hjónabönd eru daglegt brauð. Tveir litlir strákar höfðu lent I miklu rifrildi og annar sagði: — Pabbi minn er miklu sterk- ari en pabbi þinn og getur barið hann í klessu. — Ha, ha, þú ert nú eitthvað skrítinn, sagði þá hinn hæðnis- lega, pabbi þin er nefnilega pabbi minn líka. 1 Tveir menn voru að vinna uppi é þakinu á stórum skýjakljúfi í New York. Þá veitti annar því ethygli, að mikill fólksfjöldi hafði safnazt saman niður á göt- unni, og skömmu síðar heyrði hann í flautum sjúkrabifreiðar. — Heyrðu, sagði hann þá við lfc'ilaga sinn, það virðist hafa orðið slys þarna niður á göt- unni. — Guð hjálpi mér, sagði hinn þá, ég ætla bara að vona að ég Ihafi ekki valdið þvL .— Hvernig má það vera? — Jú, ég missti niður hamar- lnn minn fyrir 10 mínútum. Næturvörðurinn horfði á sam- borgara sinn reyna að opna dyrn ar á heimili sínu árangurslaust. — Heyrið þér, góði maður, sagði næturvörðurinn. — Þér komizt aldrei inn með þessum hætti. Þér eruð að reyna að opna með vindlinum yðar. Maðurinn leit á vindilinn, sem hann hafði haldið að væri lyk- jllinn sinn og sagði: — Já, þér hafið sannarlega rétt fyrir yður — ha, ha, — þetta er auðvitað vindillinn minn.-------En skollinn sjálfur, ég hlýt þá að hafa reykt lykil- jnn minn. Heyrðu, sérðu þetta! Algjörlega NEYÐARKALL í nokkur ár vann Florence Nightingale að því, að koma diakonissuhugsjóninni á í Eng- landi, auk þess sem hún var forstöðukona heimilis fyrir aldr aða landsstjóra. En sumarið 1854 barst henni kallið stóra. Það höfðu orðið nokkrar deilur um „hina heilögu staði“ í Jerúsal- ur. Skömmu síðar gengu Eng- land og Frakkland á band Tyrkja og brátt varð Krímskag inn höfuðstöð styrjaldarinnar. Vesturveldin tvö áttu mjög erfitt um vik í þessari styrjöld, þar sem þau áttu langt að sækja og má segja að af þeim sökum hafi hjúkrunar- og heilbrigðis- þjónusta við hermennina verið anna hrjáðu þá, áttu þeir í stöð ugri bartátu við harðan vetur. Herbúðirnar á Krím breyttust í mýrafen, og vatnið flæddi inn í tjöldin. Klæðabúnaður her- mannanna var algjörlega ónóg- ur, en auk þess hrjáðu alls kyns pestir þá stöðugt, svo sem kól- era, taugaveiki o.fl. ÖII sjúkra- skýli voru yfirfull og það var skortur á læknum og lyfjum. Sovna alvarlegt var ástandið, þegar Sidney Herbert hermála- ráðherra fór fram á það við Florence Nightingale, að hún safnaði saman hópi hjúkrunar- kvenna, er gætu hugsað sér að halda til hinna hryllilegu sjúkra skýla á Krímskaga. Nightingale þurfti ekki að hugsa sig um tvisvar, áður en hún varð við þessari beiðni. (Frh.) sjálfvirkt þriblástursrör með innbyggðu striðsöskri. em og undir þvi yfirskini sagði Rússland Tyrkjum stríð á hend nær engin. Þar við bættist að auk þess sem kúlur f jandmann-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.