Morgunblaðið - 18.11.1965, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.11.1965, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 18. nóv. 1965 MORGUNBLAÐIÐ 11 LONDON DOMUDEILD Austurstræti 14. Sími 14260. Skrifstofuhúsnœði 1 herb. til leigu á Hverfisgötu 50. Fallegt útsýni, biðstofa fylgir. Uppl milli kL 14 og 16 í dag og næstu daga, sími 15167. Kaupmenn — Kaupfélög Darling undir- fatnaður Vefnaðarvara og fl. Náttföt Nælon Damask Hvítt Náttkjólar Nælon Piðurhelt léreft Náttkjólar Batist Lakaléreft Millipils Nælon Sirs Undirkjólar Nælon Diskaþurrkur Náttföt Lérefts Afþurrkunarklútar Baðhúfur Þvottastykki i 3 Tannen Dömusokkar Eldhúshandklæði Snyrtivörur Blendax. Plastdúkar Tannkrem með Herrabelti 3 teg. piparmyntubragði Hálfdúnn Barnatannkrem með Kembuteppi ávaxtabragði Kerrupokar Húðkrem Svefnpokar Rakkrem Rennilásar Hárkrem Bleyjubuxur Nr. 1—3 Skúmbað Lilly Plastpil Hárgreiður 3 gerðír Súkkulaðikex Handsápa Rio Hunang og Marmelaði Hitamælir o. fl. væntanlegt Jóh. Karlsson & Co. heildverxlun Laugavegi 89, ( gengið inn frá Barónsstíg). Sími 15460 og 15977. HELANCA sídbuxur H E L A \ C A s kídabuxur í úrvali. — PÓSTSENDUM — —*--- LONDON, dömudeild EYJAFLUG UTSYNtS, FLJOTRA OG ÁNÆGJUIEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. REYKJAVtKURFLUGVELll 22120 Málflutningsskrifstoía Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 — Sími 19406, 2/o herb. íbúð Til sölu er glæsileg, nýleg 2ja herbergja íbúð á hæð í sambýlishúsi við Kleppsveg. Teppi á gólfum. Agætt útsýni. Allar innréttingar sérstaklega vand- aðar. Laus fljótlega. ÁRNI STEFÁN SSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasaia Suðurgötu 4 Sími 14314. Trésmiðir o í mótaupf slátt á einu stigahúsi. Upplýsingar í síma 15801. Hvert var upphaf lífs á jörðu Hvernig þróast lífverur, þroskast og hrörna? Hvers vegna fœðist líkt af líku, rós af rós og maður af manni? Því kémur ekki dúfa úr hrafnseggi? Og þvt eru sjaldséðir hvítir hrafnar? aiíRiBASi-N ® FRUMAN < i w m m u d 5 0 m Z c < s S B 01 0 “ Hvort sem um er að rœða arfgengl eigln- leika, eðlilegan vöxt mannsfósturs eða sjúk- legan vöxt œxlis, starfsemi vöðva eða tauga, og hvort sem um er að rœða árás sýkla eða varnir líkamans gegn sjúkdómsvaldinum, byggist sú lífstarfsemi á grundvaliareiningu ailra lifandi vera, frumunni. Þér getið nú skyggnst með augum vísinda- mannsins og aðstoð rannsóknatcekja hans inn I undraheim lífsins og hina smásœu til- veru þess f bókinni Fruman. FRUMAN f þýðingu dr. Sturlu Friðrikssonar, erfðafrœð- ings, er fyrsta bókin í Alfrœðasafni AB. ALFRÆÐASAFN AB flytirr yður mikinn fróff- leik f máli og myndum og er ómissandi fyrir hvert heimili. Það kynnir yður þýðingarmikil svið vísinda og tœkni og gerir þessi þekk- ingarsvið auðskiljanleg hverjum maniii. Hver bók er 200 bls. að stœrð með 110 myndasíðum, þar af um 70 f litum. Hverri bók fylgir atriðisorðaskrá, ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ ALFRÆDASAFN AB

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.