Morgunblaðið - 18.11.1965, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 18. nóv. 1965
MORGU N B LAÐIÐ
13
Opel Kadet 1966.
Árgrerð 1966 al OPEL kontin
FYRIR skömmu kynnti Véladeild
SÍS fyrir fréttamönnum 1966 ár-
gerðina af Opelbifreiðunum, en
Jiær verksmiðjur eru eins og
kunnugt er einskonar útibú
General Motors í Þýzkalandi.
Það er óhætt að segja, að Opel-
bifreiðarnar hafi nú tekið gagn-
gerðum breytingum frá því á síð-
asta ári, enda skýrðu forráða-
menn Bíladeildar SÍS, þeir Árni
Árnason og Árni Reynisson, frá
því, að þetta væru einhverjar
mestu breytingar, bæði í útliti
og tækni í sögu verksmiðjanna.
Til dæmis væri Opel Kadet nú
orðinn mun stærri — hann hefði
áður verið mjög þröngur fimm
manna bíll, en uppfyllti þær kröf
ur fyllilega nú. Þá hefði hann
hækkað um 40 cm frá vegi, feng-
ið nýtt rafkerfi, sem gerði gang-
setninguna öruggari en fyrr, vél-
in væri einnig orðin kraftmeiri
-— er nú 54 hestöfl í stað 46. —
Þrátt fyrir þetta væri áætluð
benzíneyðsla aðeins 7 lítrar á 100
km. Þeir sögðu ennfremúr að
Opel Kadet yrði nú boðinn í 7
gerðum i stað „ fjögurra áður.
Meðal þeirra gerða væri Coupe
sportbifreið með glæsilegu „Fast-
back“-lagi. Þetta væri bifreið í
algjörum sérflokki með útlit og
einkenni sportbifreiða, mjög ríku
lega útbúinn á afar hagstæðu
verði.
Opel Rekord bifreiðin hefur
heidur ekki farið varhluta af hin-
wm mikiu breytingum. Það má
auðveldlega þekkja hana á nýrri
vatnskássahlíf og ferhyrndum
aða'Jluktum, sem hvort tveggja
gefa bifreiðinni fallegan svip, og
skýrðu þeir félagar frá því, að
þessi bifreið hefði nýlega unnið
fegurðarsamkeppni, sem haldin
var í Danmörku og hefðu allflest
ar bifreiðaverksmiðjur tekið þátt
í henni. Vélin í Opel Rekord er
gjörbreytt frá því sem var. Nýja
vélin er nú með yfirliggjandi
kambás, en þetta fyrirbrigði hef-
ur hingað til aðeins þekkst í
kappakstursbifreiðum og í öðr-
um bifreiðum fyrir ofan almenna
Ferðafélag
íslands
heldur kvöldvöku í Sigtúni
fímmtudaginn 18. nóv. Húsið
opnað kl. 20,00.
Fundarefni:
1. Sýndar verða litskugga-
myndir, sem .teknar hafa
verið í ferðum félagsins tvö
síðastl. sumur. Myndirnar
útskýrðar af Hallgrími
JónasSynf kennara.
2. Myndagetraun. Verðl. veitt.
3. Dans til kl. 24.00.
Aðgöngumiðar seldir í bóka
verzlunum Sigfúsar Eymunds
sonar og ísafoldar. Verð
kr. 60,00.
LOFTUR hf.
Ingólfsstræti 6,
Fantið tíma * síma 1-47-7?
Aðalfundur
Körfuknattleiksdeildar I.R. verður haldinn í Í.R.-
húsinu þann 19. nóvember kl. 9.
STJÓRNIN.
Parket
larry ^Staincs gólfdukur.
LIMOLEUM, Mikið úrval.
Parket gólfflísar
er allir geta lagt.
Glæsilegir litir.
javzw'*
|()
ÍLITAVEflSf
byggingavörur
GRENSÁSVEG 22-24IHORNI MIKLUBRAUTAR) SiMAR 30280 & 32262
F^restig’e
Eldhúshnífar — Kökumót
Dósahnífar — Sikti —
Baðvogir o. fl. o. fl.
Selt i öllum búsáhalda-
verzlunum.
verðflokka, að því er þeir Árni
Árnason og Árni Reynisson
sögðu. Aðalkostir þessa fyrir-
komulags lægju í fækkun á slit-
fjöðrum, þar sem undirlyftur og
undirlyftustengur myndu hverfa.
Yrðu Opel-bifreiðarnar boðnar í
tveimur gerðum, báðar með sex
strokka 115 ha vélum.
Þeir sögðu að lokum, að einnig
yrðu boðnar Kapitan og Admiral
bifreiðir með nýrri vél með yfir-
liggjandi kambás og væri þessi
nýja vél kraftmeiri en þær fyrri.
Mætti fá þessar gerðir með V8
vél og sjálfsskiptingu.
SOKKASKÓB
Nýtt úrval.
Látið ekki dragast að athuga
bremsurnar, séu þær ekki í
lagi. — Fullkomin bremsu-
þjónusta.
Stilling
Skipholt 35. — Sími 31340.
SÚPUR S E M
í T ö L S K
GRÆNMETISSOPA
GRÆNMETISSÚPA
BAUNASÚPA
TÓMATSÚPA
S E G J A S E X!
SPERGILSÚPA
VORSÚPA
KJÖTSÚPA
FISKfSÚPA
SVEPPASÚ PA
PÚRRUSÚPA
ÁVAXTASÚPA
SVESKJUSÚPA
APRIKÓSUSÚPA
Hús í Vesfurbœnum
Höfum til sölu í smíðum raðhús við Kaplaskjóls-
veg. Hitaveita komin í götuna. Ilúsið er tilbúið til
afhendingar strax. — Upplýsingar gefur,
MÁFLUTNINGS OG FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hrl.,
Björn Pétursson, fasteignaviðskipti,
Austurstræti 14 — Símar 22870—21750.
Utan skrifstofutíma: 35455—33267.
@ Westinghouse(§) Westinghouse(w)
txO
vandlátir
velja
Westinghouse
OQ
txO
straujárn
@Westinghouse@Westinghouse(§)
ALLT TIL VEIÐA!!
JODVRAR RUSSNESKAR HAGLABYSSUR
Ungverskar og Tékkneskar hagiabyssur
Kuberlus haglaskot
Winchester rifflar
VESTURRÖST HF.
Gartfasfræti 2. simi 16770