Morgunblaðið - 18.11.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 18.11.1965, Blaðsíða 18
18 MOHGVNBLAÐID Fímmtudagur 18. nóv. 1965 Þakka hjartanlega öllum vinum og vandamönnum sem glöddu mig á einn og annan hátt á 70 ára afmæli mínu þann 10. þ.m. með hlýjum handtökum, blómum, skeytum og margvíslegum gjöfum. Sérstaklega þakka ég mágfólki mínu fyrir ógleymanlegan höfðingsskap. Guð blessi ykkur öH. Ólafur Sveinsson frá Mælifelli. Gluggautstillingar Get bætt við mig nokkrum gluggum til útstillingar. Upplýsingar í sima 20661. oy/trömberc, a* Hafmótorar Strömberg-rafmót- orar, vatnsþéttir ávalt fyrirliggjandi, 0,25—11 kw. Gear mótorar 0,75 kw — 3,0 kw. Lægsta fáanlegt verð. Heildsölubirgðir: Hannes Þorsteinsson, heildverzlun Hallveigarstíg 10. — Sími 2-44-55. ,t, Hjartkær dóttir mín, systir og mágkona, ELÍN ÁGÚSTA HRÓBJARTSDÓTTIR andaðist að heimili sínu Rauðarárstíg 13, 16. nóvember sl. Bergþóra Einarsdóttir, Guðlaug Hróbjartsdóttir, Erlendur Guðmundsson, Svanbjörg Hróbjartsdóttir, Björgvin Gunnarsson. Elsku litli drengurinn okkar GUÐJÓN lézt á Barnadeild Landsspítalans sunnudaginn 14. nóv. Verður jarðsunginn frá Fossvogskirkjunni föstudaginn 19. nóv. kl. 10,30 f.h. Þeim, sem vilja minnast hans, er bent á Barnaspítala- sjóð Hringsins. Inga Gnðjónsdóttir og Skúli Guðjónsson. Jarðarför móður okkar og tengdamóður ÞÓRUNNAR SVEINSDÓTTUR Öldugötu 27, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 19. nóvember kl. 1,30 e.h. Jarðsett verður í gamla kirkjugarðinum. Ólafur Þórðarson, Ingibjörg Þórðardóttir, Kjartan Ámason, Kristín Helgadóttir, Gestur Þórðarson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför LÁRU PÁLÍNU JÓNSDÓTTUR húsfreyju að Dæli í Sæmundarhlíð, Skagafirði. Við viljum sérstaklega þakka þá aðstoð, sem ná- grannar hennar veittu á seinni árum. Baldvin Jóhannsson, Jón Baldvinsson, Stefanía Guðmundsdóttir, Ásta Pálína Baldvinsdóttir, Þorsteinn Hallfreðsson, Ingibjörg Baldvinsdóttir, Valtýr Guðmundsson, Guðný Ólafsdóttir, Friðrik Guðmundsson, Emil Ólafsson, Hanna Pálsdóttir og bamabörn. Móðir okkar MARGRÉT PÉTURSDÓTTIR BERNDSEN er lézt þann 12. þ.m. verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni föstudaginn 19. þ.m. kl. 10,30. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Guðný Berndsen, Pétur Berndsen, Ewald Berndsen, Margrét Bemdsen, Sólveig Berndsen, Brynhildur Bemdsen. Laust starf er ráðherra veitir Starf forstöðumanns Vinnuhælisins á Litla-Hrauni er laust til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi ríkisstarfsmanna. Umsóknarfrestur til 1. desember 1965. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 16. nóvember 1965. Baðspeglar HANDSPEGLAR TÖSKUSPEGLAR í fjölbreyttu úrvali. r 1 [ LUDVIG STORR k A SPEGLABÚÐIN sími 1-96-35. Jólaskór FYRIR TELPUR OG DRENGI. Ný sending tekin upp í dag. Skóbúð Austurbæjar Laugavegi 100. Skókaup Kjörgarði, Laugavegi 59. Ódýrir kuldaskór KARLMANNA, háir og lágir, 3 tegundir. Skóbúð Austurbæjar Laugavegi 100. Skókaup Kjörgarði, Laugavegi 59. Sportval auglýsir Höfum opnað nýja verzlun að LAUGAVEGI 48. Mikið úrval af góðum leikföngum. Mikið úrval af modelum frá Ravell, Aurora, Airfix og Lindberg. Ljósmyndavörur, filmur, myndavélar. Vasaljós, rafhlöður í vasaljós og útvörp. Danskir handboltaskór. — Danskir fótboltar. Æfingagallar fyrir börn og fullorðna. Veiðistengur í gjafapökkum. Sérstaklega fallegar ísfötur til að kæla drykki (kælifötur) Kæliglös. Matchbox bílarnir vinsælu. Ronson vörur. VERÐ OG GÆÐI VIÐ ALLRA HÆFI. Sportval Hafnarfirði — Sími 51938. Sportval Laugavegi 48 — Sími 14390.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.