Morgunblaðið - 18.11.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.11.1965, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 18. nóv. 1965 MORGU N BLAÐIÐ SlErflUítti- En heimilislæknirinn segir, að vel geti svo farið, að verðbólgu- mamma eignist fjórbura næst, því að „viðreisnin“ er gróskumikil og frjósöm. (Timinn 11. nóv,). Vísukorn Jökulsá á Breiðamerkursandi. (brot) Snjóa háu fjöllum frá flytur á að vörum, ólgugrá í úfinn sjá undan bláum skörum. Hallgrímur Jónasson. ir), Egilsstaða, Vestmannaeyja, Húsa víkur, Sauðárkróks, Þórshafnar og Kópaskers. Akranesferðir: Sérleyfisbifreiðir Þ.^.Þ. Frá Reykjavík alla daga kl. • :3C frá BSÍ og kl. 6:30 frá BSR. nema laugardaga kl. 2 frá BSR. •unnudaga kl. 9 e.h. frá BSR og 11:30 frá BSÍ. Frá Akranesi: kl. 8 og 12 alla daga nema laugardaga kl 8 og sunnUdaga kl. 3 og 6. Skipadeild SÍS: Arnarfell fer frá Gloucester 20. þm. Jökulfeil er vœnt- j anlegt 20. þm. til Camden. Dísarfell ' fer væntanlega í dag frá Antwerpen til Rotterdam og Hamborgar. Litla- fell losar á Austfjörðum. Helgafell fer væntanlega í dag frá Abo til Hangö, Helsingfors, Leningrad og Ventspils. Hamrafell er í Santa Cruz de Tenerife, fer þaðan til Lissabon ©g Rotterdam. Stapafell losar á Asrtfjörðum. Mælifell er í Bordeaux, fer væntanlega þaðan 24. þm. til íslands. H.f. Jöklar: DrangajökuU er i Hamborg. Hofsjökull fór 11. þm. frá Dublin tU Gloucester, NY og Wilm- ington. Langjökull fer í dag frá Dublin til Belfast. Vatnajökull fór 15. þm. frá London til Rvíkur, vænt- aniegur annað kvöld. Skipaútgerð rikisins: Hekla var við Dyrhóley í gærmorgun á au«tur- leið. Eisja fer frá Rvík í kvöld vest- ur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21:00 i kvöld til Rvíkur. Skjaldbreið er á Húnaflóahöfnum á austurleið. Herðu- breið er í Rvík. Hafskip h.f.: Langá losar á Aust- fjarðarhöfnum. Laxá fer frá Hull í dag til Rvíkur. Rangá er á leið tii Sauðárkróks. Selá er í Rotterdam. Tjamme er á Seyðisfirði. Frigo Prince er í Vestmannaeyjum. Sigrid S. fór frá Seyðisfirði 19. >m. til Norrho- binr-, H.f. Eimskipafélag fslands: Bakka- foss fer frá London 17. þm. til Hull og Rvíkur. Brúarfoss fer frá Norð- firði 17. þm. til Húsavíkur, Dalvíkur, Vestfjarðahafna og Rvíkur. Dettifoss fór frá Akureyri 11. þm. til Gloucest- er, Cambridge og NY. Fjallfoss fór frá Seyðisfirði 13. þm. til NY. Goða- foss fer frá Rvík kl. 20:00 í kvöld 17. þm. til Vestmannaeyja og Vestur- og NorðurlandXiafna. Gulltfoss fer fia Hamborg 18. þm. til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Kaupmanna- höfn 15. þm. til Rvíkur. Mánafoss fór frá Þórshöfn 12. þm. til AntWerpen og Hull. Reykjafoss fór írá Lysekil 17. þm. til Kungshamn og Kaupmanna hainar. Selfoss fór frá NY 12. þm. til Rvíkur. Skógafoss kom til Rvíkur lti. þm. frá Hamborg. Tungufoss fer f.á Rvík kl. 17:00 í dag 17. þm. til Kailavíkur, Ólafsvíkur, TáLknafjarð- ar, Bíldudals. Þingeyrar og ísafjarð- a.. Askja kom til Rvíkur 17. þm. frá K.istiansand. KaUa fer frá Hamborg iy. þm. til Rvíkur. Utan skrifstofutáma ei u skipafréttir lesnar í sjálfvirkum SAinsvara 2-1466. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: ‘ Soöaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 16:00 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasgow. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- I FRÉTTIR Fíladelfía, Reykjavík Almenn samkoma í kvöld kl. 8:30. Stig Öberg og Ólafur Sveinbjörns- son tala. Kristileg samkoma verður 1 kvöld kl. 8:30 í Sjómannaskólanum. Allir velkomnir. Jón Holm og Helmut Lei- schenring tala. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar Fundur í kirkju kjaUaranum í kvöld kl. 8:30. Fjölbreytt fundarefni. Séra Garðar Svavarsson. Hjálpræðisherinn. Fimmtudag ld. 20:30. Almenn samkoma. Hanna Kol- brún Jónsdóttir, hjúkrunarkona, talar. Verið velkomin. Hvítabandskonur! VinsamLegast. munið basar félagsins, sem haldinn verður í Góðtemplarahúsinu, 22. nóv. nJc. Munum þeim, er gefnir verða og útvegaðir, skal komið til einhverr- ar konu í stjórninni, eða basarnefnd- inni, en í henni eru þessar konur: Frú Steinunn Thorlacius, Sigluvogi 7. Unnur Ragna Benediktsdóttir, Sig- túni 45, Halldóra Jónsdóttir, Vestur- götu 33. Guðlaug Guðmundsdóttir, NjáLsgötu 78. Guðbjörg Þórðardóttir, Hjarðarhaga 24 og Sigurbjörg Sigur- jónsdóttir Meistaravöllum 27. Ljósmseðrafélag íslands. Haldinn verður skemmtifundur í kaffistotfunni í Kjörgarði fimmtudaginn 18. nóv. kl. 8:30. Mætið stundvíslega og hafið með ykkur spil. Stjórnin. Mæðrafélagið heldur félagsfund fimmtudaginn 18. nóv. kl. 8:30 I Aöal stræti 12. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Kjartan Guðnason fulltrúi ræðir lög- in um ALmannatryggingar Sýndar verða skuggamyndir. Kaffidrykkja. Konur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjómin. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk i kjallara Laugarneskirkju er hvem fimmtudag kl. 9—12. Tímapantanir á miðvikudögum í slma 34544 og á fimmtudögum frá 9—11 í 34516. Kven félag Laugarnessóknar. Frá kvenfélaginu NJARÐVÍK. Basar inn verður 28. nóv. Vinsamlega skilið munum til basarnefndar. Happdrœtti Telpur í 6. bekk C. í Laugar- nesskóla héldu hlutaveltu fyrir Herferð gegn Hungri á sunnu- daginn. Eftirfarandi númer hlutu vinn- ing: 1886 2046 2350 2283 2418 1980 2232 2250 2459 1867 2069 1890 2143 2138 2112 2113 2093 1976 2127 2426 1972 2118 2314 1817 2067 2222 1946 1833 1887 2224 2300 2030 2456. Basar kvenfélagsins Fjólu, Vatns- leysuströnd verður I Barnaskólanum | sunnudaginn 23. nóv. kl. 4 síðdegis. Kvenfélag Ásprestakalls heldur | Basar 1. desember kl. 2 e.h. i Lang- holtsskóla þeir sem vildu gefa muni snúi sér tii: Guðrúnar S. Jónsdóttur, 1 Hjallaveg 35 slmi 32195, Oddnyjar Waage, Skipasundi 37 sími 35824, Þor- bjargar Sigurðardóttur, Selvogsgrunni 7 sími 37855 og Stefaníu Önundardótt- ur, Kleppsveg 52 4. hæð. h. Skógræktarfélag Mosfellshrepps heldur bazar að Hlégarði sunnudag- ' inn 5. des. Vinsamlegast komið mununum til stjórnarinnar. GAMALT oc Gon Eg hef róið um allan sjó, en ekki fiskað parið. Landfallið bar mig heim i varið. Þurrkurnar á bílnum eru taldar með öryggistœkjum. — An þeirra er eins og að aka blindur í regni eða snjó. — Dragið aldrei að láta gera við þœr eða endurnýja. ef þcer bila. — Það þart meira en smágat til að sjá út um, ef bílrúðurnar eru hélaðar. — Hreinsið alla rúðuna, áður en þér akið af sta. Keflavík Til sölu nýlegur Pedegree- barnavagn að Hátúni 37. Upplýsingar í síma 2376. Ensk hjón í Mið-Englandi óska eftir stúlku í eitt ár. Upplýsingar í síma 37460 milli kl. 6 og 8 í kvöld. Gæsir Herferð gegn hungri. Tekið á móti framlögum í bönkum útibú- um þeirra og sparisjóðum hvar sem er á landinu. t Reykjavík einnig í verelunum, sem hafa | kvöldþjónustu, — og hjá dag- blöðuuum, og utan Reykjavikur I einnig í kaupfélögum og hjá kaup mönnum sem eru aðilar að Verzl | unarsambandinu. KAUPMAN NASAMTÖK ISLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA V&kan 15. nóv. til 19. nóv. Drifandi, Samtúni 12. Kiddabúð, I Njálsgötu 64. Kostakjör s.f., Skipholti 37. Verzlunin Alda, Öldugötu 29. Bú- staðabúðin, HóLmgarði 34. Hagabúðin, Hjarðarhaga 47. VerzLunin Réttarholt, Réttarholtsvegi 1. Sunnubúðin, Máva- | hlíð 26. Verzlunin Búrið, Hjallavegi 15. Kjörbúðin, Laugavegi 32. Mýrar- I búðin, Mánagötu 18. Eyþórsbúð, Bald- ursgötu 11. Holtsbúðin, Skipaisundi 51. ' Silli og Valdi, Freyjugötu 1. Verzlun Einars G. Bjarnasonar, v/Breiðholts- : veg. Vogaver, Gnoðarvogi 44—46. I Verzlunin Ásbúð, Selási. Krónan, Vest ] urgötu 35. Austurver h.f., Fálkagötu 2. ' I Kron, Skólavörðustíg 12. 39 ársgamlar gæsir til sölu. Sími 35478. Til sölu sem nýr gír- og millikassi í jeppa. Árgerð 1942. Upp- lýsingar í síma 41942, eftir kl. 7 á kvöldin. lVz t. opinn trillubátur úr tré, með 5 hesta Albin- vél (benzín), er til sölu. — Verð eftir samkomulagi. — Uppí. í kvöld og ahnað kvöld í síma 17909. Kjallaraíbúð í Kópavogi til sölu. Uppl. í síma 41020. Meiraprófsbílstjóri óskar eftir einhverskonar akstri. Tilboð merkt: „Ábyggilegur — 6300“ send ist Mbl. fyrir n.k. laugar- dag. Keflavík Notuð vel með farin Singer prjónavél til sölu. Upplýs- ingar í síma 1601. Keflavík Til sölu yfirbygging á vöru bifreið til vöruflutninga. — Sími 2398. ATOUGID að borjð saman við útbreiðslu er langtum ódýrara aS auglýsa ( Morgunblaðinu en öðium blöðum.' TEF Siglingaljósker TEF Fiskveiðaljósker RAFLAMPAR OG ALLSK. RAFBÚNAÐUR FYRIR SKIP. TRANBERGS ELEKTRISKE FORR. A/S STAVANGER. SÖLUUMBOÐ Á ÍSLANDI: Verzlun O. Ellingsen hf. REYKJAVÍK. Góður bátur til sölu Vélbáturinn Sjöfn VE 37, 51 tonn að stærð me8 240 hesta vél er til sölu með öllum veiðarfærum, það er línu, þorskaneta, humar og þorsktroll, allt í mjög góðu lagi. Skilmálar aðgengilegir. Upplýsingar gefur Jóhann Sigfússon. Austurstræti 12 (skipadeild). Símar 14120 og 35259. Höfum til sölu á góðum stað í bænum, hentugt húsnæði fyrir lækningastofur, verkstæði eða endurskoðendaskrif- stofur. Einnig gæti það hentað stéttarfélögum, átthagafélögum og öðrum félagssamtökum. Fasteignasalan Hafnaistræti 4 sími 23560, á kvöldin 36520.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.