Morgunblaðið - 18.11.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.11.1965, Blaðsíða 4
fm- M > 4 Keflavík — Suðurnes Svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar. Garðarshólmi Hafnargötu 88. Sími 2460. . Kcflavík — Suðumes Vegghillur, veggskápar, veggskrifborð, fjölbreytt úrval. Garðarshóltni Hafnargötu 88. Sími 2450. Keflavík — Suðurnes Borðstofusett, 4 gerðir. - Pantið tímanlega fyrir jóiin. Garðarshólmi Hafnargotu 88. Sími 2460. Keflavík — Suðumes Vipp hvíldarstóllinn fæst hjá okkur stillanlegur. — Verð kr. 7.600,- Garðarshólmi Hafnargötu 88. Sími 2460. Keflavík — Suðumes Svefnherbergissett 6 gerðir húsgögn á 2 hæðum. Garðarshólmi Hafnargötu 88. Simi 2460. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófosett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 28375. Trésmiður og lagtækur verkamaður óskast. Axel Eyjólfsson, Sími 18742 og 10117. Bamlaus hjón óska eftir gefins barni eða fósturbarni. Svar sendist afgr. blaðsins fyrir mánaða mót, merkt „Barngóð — 6299“. Ráðskonustaða Ekkja með eitt bam óskar eftir ráðskonustöðu í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. svarað í síma 92-2223 Keflavík. Keflavík — Suðumes Haka-Fullmatic þvottavél- arnar til afgreiðslu strax. Stapafell, sími 1730. Matrósaföt til sölu. Nýleg matrósaföt á 3—4 ára (Raúð blússa). Uppl. í síma 50899. Geymsluhúsnæði óskast. Þarf að vera þurrt og gott. Upplýsingar í síma 40527 í kvöld og næstu kvöld. Keflavík 1—2 herb. og eldhús óskast til leigu. Tvö í heimili. — Uppl. í síma 1048. Hárgreiðsludama óskast hálfan eða allan dag inn á hárgreiðslustofu við miðbæinn. Upplýsingar í síma 20303, milli ki. 8—9,30 í kvöld. Skúr óskast 12x7 fet. Einnig lítið sveif- arspii og vagn á litlum gúmmíhjólum. Sími 41208. MORGUN BLAÐIÐ Fimmtudagur 18. nóv. 1965 50 ára er I dag Ingibjörg Þórð ardóttir, Sörlaskjóli 30. 55 ára verður í dag 18. Nóv- ernber Axel Konráðsson, starfs- maður hjé smurstöð Shell við Suðurlandsbraut til heimilis D,- götu 7. við Breiðholtsveg. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Eirný Sæ- mundsdóttir, tannsmiður og Ólaf ur Haukur Kristinsson, skrif- stofumaður. Heimili þeirra er Háaleitisbraut 43. að hann hefði komið fljúgandi úr hálofti í gær, lent á Tjöm- inni, og rennt sér langa fót- skriðu á ísnum. Veðrið var sér- staklega gott, og það var gaman að hitta smáfugla mina, bæði stóra og smáa, meira að segja dúfur, sem spígsporuðu úti á ísnum, líkt og þær gera á Mark- úsartorginn suður í Feneyjum. Nú er það svo sem gott og blessað, að fá ís á tjörnina, en hitt er lakara, að svona í fyrstu frostum er hún oftast ekki nógu lögð til að halda uppi heilum skara af krökkum. Og þama á Tjarnarbakkanum hitti storkurinn tvo stæðilega lögregluþjóna, sem vom að kíkja á umferðina um Tjöraina, og þeir báðu fyrir þau skilaboð til foreldra, að banna börnum sín- um allar skautaferðir, fyrr en Tjörnin væri orðinn saemilega mannheld. Storkurinn tekur undir þessi hógværu vamaðarorð, því að of seint er að byrgja brunninn, þegar barnið er dottið ofan í, og með það brá hann sér á skauta, en hann er nú svo létt- ur, að það kemur að engri sok, og ef hann dytti ofaní vök, flýg- ur hann bara upp úr henni. Spakmœli dagsins Skynsamir menn skipta um skoðun, fíflin aldrei. F. de Reiss. Blblíufélagið MINNINGARRIT var gefið út í tilefni af 150 ára afmæii Hins islenzka Biblíufélags og til þess vandað eftir föngum. Sá kostur var tekinn að selja ritið í sambandi við guðsþjón- ustur og samkomur, er afmælis félagsins og starfs þess yrði sér- staklega getið. Þannig hefur sala þess orðið mjög ör. Upplag Afmælisritsins var ekki stórt og er nú á þrotum hjá félaginu. Það er eigulegt og má búast við að það muni með tímanum þykja kjörgripur. Vegna lítils sölukostnaðar er ritið selt á kr. 100,00. Tíu eintók árituð af erlendum fulltrúum og biskupi, verða seld á kr. 500,00 hvert. Þeir, sem kynnu að vilja eign- ast Afmælisrit Bibliufélagsins eru vinsamlegast beðnir að senda pantanir til undirritaðs, pósthólf 243, Reykjavík. Blöð og tímarit GANGLERiI, annáð hefti, er komið út. Þessar greinar eru m.a. í heftinu: „Vé hljóðrar kyrrðar" eftir Dag Hammar- skjöld, „Hin mikla blekking“ eft ir N. Sri Ram. Þá er 2300 ára gomul grein frá Egyptalandi. Gretar Fells skrifar greinarnar: „Skapandi draumar" og „Fjör- egg Þjóðernisins", „Guðir og hugmyndir um guð, heitir grein eftir Arthur W. Osborn, Harald ur Ólafsson skrifar um „Trú Eskimóa“ Enn fremur eru grein arnar: „Viðhorf vísindamanna“ eftir Samuel lávai'ð, „Samdreymi þriggja manna" og „Kveinstafir úr iðrum jarðar“ hvort tveggja þýddar greinar. Ritstjórinn Sigvaldi Hjálmarsson, s'krifar forustugreinina af sjónaúhóli. Borgarbókasafnið Borgarbókasafn Reykjavík- ur: Aðalsafnið, Þingholts- stræti 29 A, sími 12308. Útlánsdeild er opin frá kl. 14—22 alla virl^a daga nema laugardaga kl. 13—19 og sunnudaga kl. 17—19. Les- stofan opin kl. 9 — 22 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—19 og sunnudaga kl. 14—19, Útibúið Hólmgarði 34 opi’ð alla virka daga nema laugar- daga kl. 17—19, mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19. Útibúið Sólheimum 27, sími 36814, fullorðinsdeild opin mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16—21, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 16— 19. Barnadeild opin alla virka daga nema laugardaga kl. 16—19. 'Áheit og gjafir Blómsveigasjóður Þorbjargar Sveinsdóttur. Gjöf frá Guðnýju Vilhjálmsdóttur kr. 100, — til minningar um Þórdísi Carlquist, Ijósmóður. Áheit og gjafir á Strandakirkju afh. Mbl. DE 125; AM 100; HG «0; Inga 1000; SVS 50; g.áh. 400; DI 100; ómerkt 200; Ásgeir 100; NN 800; NN 800; K 20; X2 100; 3 systur; 2000; SBJ VERIB ávalt glaðir vegna sam- félagsins við Drottin, ég segi aftur verið glaðir (Fiip. 4,4). f dag er fimmtudagur 18. nóvem- ber og er það 322. dagur ársins 1965. Eftir lifa 43 dagar. Árdegis- háflæði kl. 1;22. SíðdegisháflæVi kL 13:48. Upplýsingar nm Iæknaþjon- ustu f borginnl gefnar f sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Slysavarðstofan f Heilsuvernd- arstöðinnl. — Opin allan sóUr- hringinn — sími 2-12-30. Næturlæknir í Keflavík 18.— 19. þm. Jón K. Jóhannsson simi 1800, 20.—21. þm. Kjartan Ólafs- son, simi 1700. 22. þm. Arabjörn Ólafsson sími 1840, 23. þm. Guð- jón Klemensson, sími 1567, 24. þm. Jón K. Jáhannsson, sími 1800. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 19. þm. er Eiríkur Björnsson sími 50235. Næturvörður er í Vesturbæjar apóteki vikuna 13. nóv. tii 20. nóv. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tíma 18222, eftir iokun 18230. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Framvegis vertiur tekið á mðti þelm, er gefa vilja blóð 1 Blóðbankann, sena hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAOA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 fh. Sérstök athygU skal vakin á mtS- vikudögum, vegna kvöldtimans. Holtsopótek, Garðsapótek, Sogu veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, simi 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 Orð lífsins svarar i síma 10000. H HeUafeJl 596511197 VI. feUur niðu* I.O.O.F. 14711188^ = ET. I. 9. III. I.O.O.F. 5 = 14711188= E.T. U. 200; Rúna 50; ÞÞ og G« 100; AUKS 100; Mrs BED 86. GUsbakkasöfnunin afh. Mbl. GSTH 100; Herdis 200; Unnur 100; GFS 1000; 3 ungar systur 60; JA 500; AG 500. Sóllieimadrengurinii afh. MbL EG 200; Ví»B 25. Munið Skdlholtssöinunina >f Gengið >f Reykjavlk 27. október 1965 1 Sterlmgspund ...... 120,13 120,43 1 Bandar. dollar .... 42,95 43,06 1 KanadadoUar „ 39,92 40,03 100 Danskar krónur ...... 623.00 624.60 100 Norskar krónur ...._ 601,18 602,72 100 Sænskar krónux _ 830.40 832,55 100 Finnsk mörk___ 1.335.20 1.338.72 100 Fr. frankar ____ 876,18 878,42 100 Svissn. frankar 994,88 997,40 100 GyUinl '.... 1.193,05 1.196,11 100 Tékkn. krónur ..596,40 598,00 100 V-þýzk mörk . 1.073,20 1.075.96 100 Lírur ____6.88'6.90 100 Austurr. sch... 166.46 166.88 100 Pesetar .....____.... 71.60 71.80 100 Belg. franiar.... 86.47 86,69 LJEKNAR FJARVERANDI Andrés Ásmundsson fjarverandi £rá 6/9 óákveðið. Staðgengill Kristinn Bjömsson, Suðurlandsbraut 6. Eyþór Gunnarsson fjarverandl 6- ákveðið. Staðgengiil: Erlingur £>or- stelnsson, Stefán Ölafsson, Guð- mundur Eyjólfsson, Viktor Gestsson og Björn Þ. .Þórðarson. Gunnar Biering fjarverandi frá 1. okt. í tvo mánuði. Guðmundur Benediktsson fjarv. frá 4/10 tU 1/12. Staðgengill SkúU Thoroddsen. Gunnar Guðmundsson f j arv. um ókveðinn tíma. ' Haukur Kristjánsson fjv. tii 1. des. Jón Gunnlaugsson fjv. 25. oikt. tft 15. nóv. Staðgengill: Þorgeir Jónsson. PáU Sigurðsson, læknir yngri fjar- verandi frá 8. 11. til 20. 11. StaðgengUi er Stefán Guðnason. Sveinn Pétursson fjarverandi um óákveðinn tíma. StaðgengiU Úlfac Þórðarson. Valtýr Bjarnason fjv. óákveðið. Stg. Hannes Finnbogason. Þórarinn Guðnason fjarverandi þar til seint í nóvember. Staðgengill Þor- geir Jónsson, Hverfisgötu 50. SÖFN Ásgrímssafn, Bergstaða-1 stræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga,' frá fal. 1:30—4. Listasafn Islands er opið þriðjudaga, fimmtudaga og| laugardaga fal. 1:30—4. Listasafn Einars Jónssonar | er opið á sunnudögum og, miðvikudögum frá kl. 1.30 — 4. Þjóffminjasafnið er opið eft- talda daga þriðju-daga, fimmtuj daga, laugardaga og sunnu- j daga fcl. 1:30—4. Minjasafn Reykjavíkurborg { ar, Skúlatúni 2, oþið daglega j £rá kL 2—4 e.h. nema méunu j daga. Árbæjarsafn er lokað. Bókasafn Kópavogs. Útlán j á þriðjudögum, miðvikudog-1 um, fimmtudögum og föstu- j dögum. Fyrir börn kl. 4:30—6] og fullor'ðna kl. 8:15—10. ’ Barnabókaútlán í Digranes- skóla og Kársnesskóla auglýst | þar. Ameríska bókasafniff Haga-J torgi 1 er opið: Mánudaga,' miðvikudaga og föstúdaga kl. 12-21, þriðjudaga og fimmtu-1 daga tol. 12-18. Tæknibókasafn IMSf — ] Skipholti 37. Opið alla virka ( daga fná kl. 13—19, nemaj lugardaga frá 13—15. (1. júní | — 1. okt. lokað á laugardög- um). Bókasafn Seltjarnarness er { opið mánudaga kl. 17.15 — 19 ( og 20 — 22 mi'ðvikudaga 17.15 j — 19 og föstudaga kl. 17.15 sá NÆST bezti Þingmaður nokkur hafði haldið leiðarþing í kjördæmi sínu og lent í hörðu orðaskaki við an.dstæðinga sína. Daginn eftir leiðar- þingið átti blaðamaður nokkur úr Reykjavík tai við bónda einn, setm hafði verið á þinginu, og spurði hann frétta þaðan. „Urðu ekki allheitar umræður?" epyr blaðamaðurinn. „Jú, ekki held ég að hafi vantað neitt á það“, svarar bóndinn, „t.d. var þingmaður orðinn svo æstur, að hann hrækti á eftir hverju orði, [ sem hann talaði tii andstæðingaima".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.