Morgunblaðið - 09.12.1965, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.12.1965, Blaðsíða 21
Fimmtudagw f. des. 1965 MORCUNBLAÐIÐ 2U — Kvikmyndir Framh. af bls. 19 sein þau eiga að skapa gagnvart hinuim hnignandi fursta, sem dregur sig í ihlé í lok veizlunnar iniklu. Hann sér sinn tíma lið- inn, dansar tígulega sinn síðasta dans við hana, dregur sig í hlé og hverfur á brott; gengur einn heim um tóm stræti Donna- fiúgata. Viscomti sleppir að sýna dauða hans r>g örlög hinna kátu ungl- inga áranna um 1*60 er enda sem kulnaðar glæður eítir aldarnótin. Myndin dveldur pví aðeins við dapurleg endatok aðalsins og uppgang borgarasbéttarinnar. Hún er falleg og sjóngleðjandi endur- sköpun horfinnar tíðar, stundum langdregin, en oftast gleður hiún • augað og endurskapar honfna miynd, sem fáa laatur ósnortna er haia opinn hug og augu. - Eftirhermurnar Framhald af bls. 17 og er starfandi nemendafélag, sem vinnur að bljámleikahaldi. — Þú iraunit leika með Sinfó- níuhljómsveitinni síðar í vetur? — Já, mér var boðið að leitoa Varsjárkonsertinn eftir Addin- eell. Ég toef engar sérstakar maet uir á þessu tónverki, en þetta verður vafalaust góð æÆing fyrir mig. Uljómsveitin hefur tekið miltilum framförum frá .því ég fór úit. HeildarWjómurinn er mikVð betri, en hljómsveitin er samt ennþá of fámenn og á ég þar við strengina. — Hverjar eru fraorntáðaráætl- anirnar? — Ég er kominn hingað heim með unnustu mína, Susan Warr- en, og höfum við í hyggju að eetjast hérna að. í vetur kenni ég við Barnamúsikskólann og einn- ig í Hafnarfirði. t viðtalinu barst talið að ýmisum tónskáldum liðinna tíma, og um Miozart og Liszt sagði Hall dór að lokum: — Ég hef miklar mætur á Mozart, en ég spila ekki nnikið ef tir hann, Iþví verk hans eru of erfið fyrir mig ennþá. í>ó ein- ikennilegt megi virðasit, þá á ég miklu .léttara með að spiia verk eftir Liszt vegna þess, að verk Mozarts eru svo „gegnsee", að hvergi má úitaf bera, en aftur á móti eru verk Liszts þykkari og teeknin í þeim liggur einihvern veginn betur fyrir mér. Ég hef heyrt og séð mikið af sjaldlheyrð um verkum eftir Liszt og er far- inn að líta hann alit öðrum aug- um en áður. Liszt var ekki aðeins mikill píanóleikari, heldur var hann einnig mjög merkilegt tón- ¦káld. — jsj. (•aimiiaA'UftUMEisH LAUGAVEG1 59..slmi 1847« Stúlka óskast tíl afgreiðslustarfa. SuimtibiHMii Sörlaskjóli 42. — Sími 18555. Vönduð skíði er góð jólagjöf Skíði, skíðabindingar, skíðastafir, skíðaskór. Vönduð vara. — Hentug jólagjöf. SPORTVAL, Laugavegi 48. SPORTVAL, Strandgötu 33, Hafnarfirði. Vörubílstjórafélagið Mjölnir í Árnessýslu óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Umsóknum sé skilað til Sigurðar Ingvarssonar, Eyrarbakka, fyrir 15. þ. m. sem veitir allar nánari upplýsingar. Sérstaklega fallegar amerískar isfötur Glæsileg jólagjöf. SPORTVAL, Laugavegi 48. SPORTVAL, Strandgötu 33, Hafnarfirði. Kynnið yður hinar vinsælu BROTHER saumavélar. Verð kr.: 4.490,00 og 5.510,00. Baldur Jónsson sf. Hverfisgötu 37 — Sími 18994. STEINAR OG STERKIR LITIR SVIPMYNDIR 16 MYNDLISTARMANNA ^Óe^o Sambúðin við höfuðskepnurnar Baldur Óskarsson skrifar eldf jörugt við Jón Engilberts. Steinar og sterkir litir er fegursta bók ársins. á>feálhoIt L Hcilldór Laxness: Svavar Guðnason Guðmundur Daníelsson: Jóhann Briem Indriði G. Þorsteinsson: Jóhannes Geir Thor Vilhjálmsson: Þorvaldur Skúlason Hannes Pétursson: Sigurður Sigurðsson Matthías Johannessen: Gunnlaugur Schevlng Sveinn Einarsson: Nina Tryggvadóttir Baldur Óskarsson: Jón Engilberts Sigurður A. Mognússon: Ásmundur Sveinsson Oddur Björnsson: Sverrir Haraldsson Sigurður Benediktsson: Jóhannes Kjarval Hjörleifur Sigurðsson: Sigurjón Ólafsson Steinunn Briem: Sveinn og Karen Agnete Þórarinsson Gísli Sigurðsson: Eiríkur Smith Jón Óskar: Kristjón Daviðsson Inngangsorð eftir Björn Th. Björnsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.