Morgunblaðið - 20.01.1966, Síða 9

Morgunblaðið - 20.01.1966, Síða 9
Fimmtudagur 20. janúar 1966 MORGU N BLAÐIÐ 9 KVEIMSKÖR IVIÝTT IJRVAL AUSTURSTRÆTI 10 KARLMAIMNASKÖR ÞÝZKIR — SVARTIR BRÚNIR O G LAKKSKÓR AUSTURSTRÆTI10 KliLDASKÓR KVENNA O G KARLA IJTSALA Á KVENSKÓM Verð frá kr. 125.00 ULLARKÁPUM — REGNKÁPUM LEÐURLÍKISKÁPUM BARNAÚLPUM — Verð frá kr. 295.00. ÓO^oiðgjalds-afsláttur eftir 50% iðgjalds afsláttur eftir 40% iðgjalds-afsláttur eftir ?0% iðgjalds-afsláttur eftir 4 tjónlausár 3 tjónlaus ár 2 tjónlaus ár 1 tjónlaust ár 15% Tryggingartakar 21 árs ogeldri fá nú 15% afslátt af nýtryggingum. Jafnframt verða þeir, sem valda endurteknum tjónum að greiða hærri i'ðgjöld en áður. Með þessu nýja kerfi er það í ríkara mæli en áður á valdi bif- reiðaeigenda sjálfra að ráða því hvaða iðgjöld þeir greiða. Þeir, sem valda ekki tjónum árum saman, njóta framvegis •tighækkandi afsláttar ár frá ári, allt að 60% grunngjalds í stað aðeins 30% áður. Ástandið í umferðamálum hér á landi hefur lengi verið hugsandi mönnum áhyggjuefni og við þeim vanda snúizt á margvíslegan hátt. Hið nýja iðgjaldakerfi er tillag tryggingafélaganna í þeirri vfðleitni. — Sími 11700. SJOMYGGINGARFEIAGISLANDS HL Flugmenn óskast Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða nokkra flugmenn í þjónustu sína á vori komanda. Umsækjendur skulu hafa lokið atvinnu- fk'^mannsprófi og hafa blindflugsrétt- indi. Æskilegt er, að þeir hafi einnig lokið skriflegum prófum í loftsiglingafræði. Umsóknareyðublöðum, er fást á skrif- stofum vorum, sé skilað til starfsmanna- halds Flugfélags íslands h.f. fyrir 1. febrúar. Stofnfundur Klúbbsins „ÖRUGGUR AKSTUR“ í Reykjavík verð- ur haldinn að HÓTEL BORG í dag fimmtudaginn 20. janúar kl. 20,30. A fund þennan eru hér með boðaðir þeir bif- reiðaeigendur í Reykjavík, sem hlotið hafa viður- kenningu Samvinnutrygginga fyrir 5 og 10 ára öruggan akstur. Dagskrá fundarins: 1. Ávarp. 2. Afhending viðurkenninga fyrir öruggan akstur. 3. Umræður um umferðarmál og stofnun klúbbsins „Öruggur Akstur'*. 4. Kaffiveitingar. Lögð er áherzla á, að sem allra flestir áðurnefndra bifreiðaeigenda mæti á fundinum. Vinsamlegast til- kynnið þátttöku til skrifstofu Samvinnutrygginga — síma 38500. Samvinnutryggingar Sníða- og sauma- konur óskast Prjónastofan Iðunn hf Byggingarfélög Til sölu Thermobloc lofthitari 110 Kcal. Blæs 20.000 m3/h. — Er sérlega hentugur fyrir hús í byggingu. Glófaxi hf. Ármúla 24.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.