Morgunblaðið - 20.01.1966, Side 11
Fimmtudagur 20. janúar 1966
MORGU NBLAÐIÐ
11
Magnús Finnsson:
Um áfengisbann og öl
í Morgunfolaðið hinn 7. janúar
B.l. ritar lögfræðingur nokkur
Árni Gunnlaugsson að nafni
grein, er hann nefnir „Áfengið
og þjóðfélagið". Við lestur grein-
arinnar opinberast engin ný sann
indi, nema ef vera skyldu þau
að enn einu sinni sannast það á
Góðtemþlará og aðra bannmenn,
að þeir hafá ekkert lært af mis-
tökum síniUm undanfarng áratugi.
Það kánn að vera að unnt sé að
virða þeim það til vorkunnar,
þar eð það er hverjum manni
nauðsýnlegt, að hann hljóti and-
svör, en á þeim he.fur allt of
lítið bofið og hafa Góðtemplarar
verið nær einráðir á ritvéllinum
til þessa að minhsta kosti.
Sú var tíðin, að Góðtemplara-
reglan átti rétt á sér. Hún var
góður uppalandi, þegar félagsleg
ur þroski var ekki til á þessu
landi, en nú á tímum, þegar allt
úir og grúix af alls konar félög-
um, er gangsemihlutverki hennar
lokið. Upphaflegt takmark regl-
unnar er að berjast gegn áfengis
böli, þ.é.á.S. ofheýzlu áfengis. Að
þessu tákmarki eru áð sjálfsögðu
fleiri leiðir en ein, en því miður
hefur reglan brugðizt skyldum
sínum í þessú efni, þar eð hún
hefur algjörlega ruglað saman
takmarki og leið, tilgangi og með
ali. Hún einblínir á bannleiðina,
eem í sjálfú sér er engin lausn á
vandamálinu, heldur algjÖT upp-
gjöf. Þetta er sorgleg staðreynd,
en svona fer alltaf fyrir þeim,
sem hætta að hugsa málin og
láta trú koma í stað skoðunar.
Einhver mesti galli Góðtempl-
arareglunnar er sá, að hún vill
ráða persónulegu lífi manna,
ekki einungis félagsmanna sinna
heldur og allra landsmanna. Hún
vill meina mönnum að njóta
þeirra gæða, sem hvarvetna er
unnt að fá í hinum siðmenntaða
heimi. Hún vill béita valdi, en
það er hennar mesta glapræði,
því að um leið viðurkennir hún
vanmátt sinn gagnvart því böli,
sem hún telur sig vera að berjast
gegn. Herrni væri nær að tigna
frelsið og béita síðan.áhrifum sín
um til þess að breyta hugsunar-
hætti fólksins og fá það til þess
að láta af ofdrykkju. Tækist
henni þáð væri unnt áð segja, að
sigur hefði unnizt í baráttunni
gegn áfengisbölinu.
Ég vona að1 öllum sé Ijóst, að
ég ’ er báeði bindindismönnum og
öðrum sammáia um það, að Of-
nautn áfengis sé hverjum manni
skaðleg og þjóðarböl, sé hún al-
menn í landinu og skyldi ég fyrst
ur verða til þess að meta viðleitni
til þess að stemma stigu fyrir
henni, en leið sú er bindindis-
hreyfingin hefur vaiið sér.er leið
uppgjafar og undanhalds, svo að
eð mínum dómi er einskis árang
urs af henni að vænta.
Það væri verðugt hlutverk fyr
ir Góðtemplararegluna að sanna
fólkinu, að óhóf í áfengisneyzlu
sé engum til sóma eða góðs og
eð neyzla þess á skynsamlegan
hátt sé ánsegjan ein. Hins vegar
mun erfitt að sannfæra postula
reglunnar um þetta, þar eð þeir
þekkja fæstir „bölvaldinn" af
eigin raun. Nokkrir munu þó
vera fyrrum ofdrykkjumenn,
sem geta ekki unnt öðrum þess
að njóta áfengisins án þess að
þeir bíði tjón af.
Áfengið er ekki böl, þvert á
mófi. Hins vegar er það böl, þeg-
ar þess er neytt í óhófi og það
skaðar engan, sem neytir þess í
hófi. Það er hverjum manni lífs-
naúðsyn að borða og þó er unnt
að drepa sig á ofáti. Þess vegna
stappar það óráðstali næst, þegar
þessir menn,. sem hvað mest berj
ast fyrir áfengishöftum kalla á-
fengið einhvern mesta bölvald
ismálum og þeirri staðreynd er
ekki unnt að mótmæla, að það er
ekki unnt að ala þjóð upp og
kenna henni skynsamlega með-
ferð áfengis án þess.
Það er baráttan, sem gjörir
mennina að mönnum. Baráttan
fyrir lífinu gerir það þess virði,
að því sé lifað. Sérhvert böl vek-
ur, glæðir og æfir eiginleika
manns til þess að sigrast á því.
Þess vegna vinnst ekkert, sé á-
fenginu rutt úr vegi. Bann er
ávallt til bölvunar.
í rauninni er vart eyðandi orð-
um við þá bindindismenn, sem
stimpla andbanninga ávallt sem
formælendur ofdrykkju. Samt
ætla ég nú að leitast við að svara
nokkrum fuilyrðingum Árna
Gunnlaugssonar lögfræðings.
Árni hefur mál sitt með því að
lýsa yfir því, að oftast sé áfengið
bölvaldur og telur hann þessa
staðhæfingu ómótmælanléga.
Hann talar um áfengið og segir
það vera eiturlyf og hefur virt-
an lækni fyrir því, að það sé jafn
vel enn verra en morfín, kókaín
og ópíum. Lækni þessum yrði ef
til vill fróun í því, að höfð yrðu
hlutverkaskipti á þessum tveim-
ur efnum. Á þann hátt losnuð-
um við að minnsta kosti við
„lakasta og hættulegasta nautna-
lyfið“ eins og þessir hvítþvegnu
banningar komast svo skemmti-
lega að orði.
Nokkru síðar í greininni segir
Árni, að allir þeir, sem neyti
áfengis stuðli að því að viðhalda
áfengisbölinu og endar málsgrein
ina síðan á þessari merkilegu stað
hæfingu: „Því færri áfengisneyt-
endur, því rni.nna áfengis'böl". f
þessari einu setningu má í raun-
inni sjá hinn mikla misskilning,
sem ávallt hefur þvælzt fyrir
Góðtemplurum þessa lands og
hann er sá, að neyzla áfengis
valdi áfengisböli. Staðreyndin er
hins vegar, að það er ofneyzla
þess, sem er þjóðarskömm og ber
að uppræta. Ofneyzlan er það
kýli, sem stinga ber á.
Þá talar Á. G. um umsagnir
ýmissa merkra manna um áfeng-
ið og spyr síðan: „Hvernig geta
menn skellt skollevrum við lífs-
speki og reynslu slíkra stórmenna
og að framan greinir?“ Því er
til að svara, að þótt um stór-
menni sé að ræða, má ekki líta á
þá sem óskeikula guði, auk bess,
sem alls ekki er unnt að ráða af
ummælunum, hvort átt sé við
neyzlu eða ofneyzlu. Hver kann-
ast svo ekki við ummæli Martins
Lúthers, sem sagði. að hver sá
maður, sem elskaði ekki vín,
konur og söng yrði fífl svo lengi
sem hann lifði.
Á. G. skiptir mönnum í þrjá
hópa. f fyrsta hópinn setur hann
menn, jsem hann kallar viðreisn-
armenn eða menn, sem fylgjandi
eru algjöru banni. í þeim flokki
eru þeir menn, sem unnið hafa
markvisst að því að brjóta niður
viðnámsþrótt þjóðarinnar gegn
áfengi. Menn, sem mála skratt-
ann á vegginn í hvert sinn, sem
þeir heyra tappa tekinn úr
flösku. Þó að þessum mönnum
yrði að ósk sinni að útiloka á-
fengið frá þjóðinni, hafa þeir þó
aldrei vald til þess að eyða því
úr heiminum. Ef bann yrði sett
á hér í dag og næstu kynslóðir
yxu upp við algjört áfengisleysi
mundi dómgreind þess fólks
sljóvgast gagnvart áfenginu og
þegar það síðar, ef til vill að ald-
arfjórðungi liðnum, opnaði að
nýju allar flóðgáttir; slíkt er alls
ekki óhugsandi; væri þessi kyn-
slóð sem hvítvoðungur í meðferð
þess og allt uppeldi í áfengismál-
um yrði að hefjast að nýju.
í annan flokk skipar Á. G.
mönnum, er hann nefnir við-
sagt af eða á og telur Á. G. þá
hafa hindrað, að varnarmúrinn
gegn áfenginu yrði algjörlega
röfinn og á hann þar sjálfsagt
við afstöðu þeirra til ölmálsins. |
í þriðja flokk skipar hann
undanhaldsmönnum, „víndýrk-
endum", sem hann telur, að láti
sig áfengismálin engu skipta frá
þjóðfélagslegu sjónarmiði. Tel-
ur hann þá talsmenn algjörs
frelsis, svo að þeir geti svalað
vínnautn sinni. Að þessir menn
láti sig áfengismálin engu skipta
er rakalaus staðhæfing, sem lýs-
ir því einu, að maðurinn gerir
sér ekki vandamálið ljóst. Hvort
sem það er nú óafvitandi eða
ekki, þá eru það þessir undan-
haldsmenn, sem einir hafa tekið
réttan pól í hæðina, því að frels-
ið í þessum málum er hið eina,
sem getur kennt þjóðinni með-
ferð þessara dýru veiga. Orðtæk
ið segir, að brennt barn forðizt
eldinn, en mér er spurn. Hvern-
ig getur barnið varað sig á hætt-
unni, sé því ávallt haldið í slíkri
fjarlægð frá henni, að það hafi
aldrei nægilegt tækifæri til þess
að kynnast henni. Allt annað en
frelsi dregur úr viðnámsþrótti
manna gegn ofnautn áfengis.
Þegar líða tekur á grein Á. G.
segir hann, að áfengisbann sé sú
í framkvæmd í Indlandi og nokk
uð viða í Bandaríkjunum og seg-
ir hann það gefa góða raun. Um
áfengisbönn í Bandaríkjunum
hafa Góðtemplarar löngum farið
með staðlausa stafi. Þeir hafa
hafið þetta bann upp til skýj-
anna og látið sem þar væru þeirra
baráttumál í framkvæmd. Hins
vegar hefur þeim ávallt láðst að
geta, hvers eðlis áfengisbönnin
í Bandaríkjunum eru. í bann-
ríkjum þessum hefur hverjum
einstakling verið frjálst að
flytja inn áfengi til eigin nota,
þó að sölubann hafi verið í rík-
inu sjálfu. Þess vegna má líkja
áfengisbönnum Bandaríkjamanna
við lokun áfengisútsölunnar í
Vestmannaeyjum, þar sem fólk
neyðist til þess að fá það sent
til sín um póst. Sér hver foeil-
vita maður, að slíkt ástand er
ekki tii fyrirmyndar. Eða æskja
Góðtemplarar hömlulauss inn-
flutnings áfengis til einstaklings
afnota hér á landi?
Þá víkur Á. G. að bjórmálinu.
Um afstöðu hans til þess er að
sjálfsögðu óþarft að ræða. Þar
veður hann í sömu villunni. Ö1
er áfengi og það meira að segja
mjög létt. Hér á landi hafa ver-
ið seld létt vín um mörg ár og
hefur ekki borið á að þau hefðu
verri áhrif en hin sterku. Til
landsins hefur og flutzt áfengur
bjór í miklum mæli, svo sem
alþjóð er kunnugt. Til hvers eig
um við íslendingar að eyða
gjaldeyri í þennan útlenda mjöð,
þegar unnt er að brugga eins
gott öl í landinu, auk þess sem
við gætum haft stórkostlegar
gjaldeyristekjur af bjórnum, því
að þeir sem til þekkja segja, að
sá áfengi bjór, sem þegar er
bruggaður í landinu sé ekki verri
en sá, er bezt er látið af erlend-
is nema síður sé.
íslenzk þjóð hefur nú um
margra ára skeið búið við áfengi
í landinu og hefur hún þroskazt
af. Það er þess vegna freklegt
vanmat á siðgæðisþroska þjóð-
arinnar að halda því fram, að
hún þoli áfengan bjór síður en
aðrar þjóðir. Lýsir það raunár
mati Góðtemplara á íslendingum,
þegar þeir berjast gegn ölinu.
Þeir álíta íslendinga þá væskla,
sem þeir í rauninni sjálfir eru.
Þeir hafa gefizt upp í baráttunni
gegn áfengisbölinu.
Að lokum vil ég að nokkru
ræða eftirfarandi ummæli Á. G.:
„Það var annars mikið óhappa-
mahnkynsins. Bölvaldurinn er
hins vegar uppeldisleysið í áfeng
námsmenn. f þeim hópi eru tví-
skinnungsmenn, sem hvorki geta
venk, þegar bannlögin voru af-
numin, líklega ein mesta ógæfa
þjóðarinnar fyrr og siðar, eða
hversu mörg mannslíf hljóta
þeir ekki að hafa á samvizkunni,
sem fyrir því stóðu.“ Með þess-
um ummælum lýsir Á. G. sem
sagt yfir því, að hann sé upp-
gjafastefnumaður. Hann er fylgj
andi banni og reynir um leið að
koma sökinni yfir á þá menn,
sem voru gæddir nægilega miklu
víðsýni til þess að sjá, að bann
leiðir aldrei af sér neitt gott.
Hafi einhver hlotið bana af af-
námi bannsins,. sem sett var á
1915 eru það þeir bindindispost-
ular, sem banninu komu á, sem
eiga mesta sökina. Á bannárun-
um þróaðist andvaraleysi gagn-
vart áfengi og sá þroski, sem á-
unnizt hafði áður varð mun
minni. Til allrar hamingju stóð
bannið ekki svo lengi, að til
skálmaldar kæmi, þegar því var
aflétt en hvað hefði ekki getajð
gerst hefðu bindindismenn feng-
ið að ráða.
Að endingu vil ég þakka þeim
Alþingismönnum, er að ölfrum-
varpinu standa fyrir framtaksemi
sína um leið og ég óska þeim
góðs hljómgrunns meðal t þing-
manna hins háa Alþingis.
Reykjavík, 9. janúar 1966.
Magnús Finnsson.
ReisugHdi í barnaskól-
anum á Hallormsslað
AÐ Hallormsstað stendur yfir
bygging heimavistarsk óla fyrir
fjóra hreppa í Upp-Héraði. Skól-
inn er nú fokheldur, gler að
mestu komið í, múrhúðun lokið
að utan og vel á veg komin inni,
og hitalögn lokið.
Byggingarnefnd skólans efndi
til mannfagnaðar í skólahúsinu
af þessu tilefni á sunnudagskvöld
ið 16. jan. Bauð hún þangað
hrepps- og skólanefndarmönnum
ásamt mökum þeirra. Ennfrem-
ur öllum, sem við bygginguna
hafa unnið og til náðist, en bygg-
ingarfélagið Brúnás h.f. hefur
haft verkið. Veður var ágætt og
færi, og margt manna samankom
ið. Borð og sæti voru í væntan-
legum borðsal og veitingar þar
framreiddar. Formaður bygging-
arnefndar, Sig. Blöndal skógar-
vörður bauð menn velkomna og
stjórnaði athöfninni. Margar
stuttar ræður voru fluttar. Arki-
tekt skólans Þorvaldur Þorvalds-
son var þarna staddur og lýsti
húsinu og gengu menn um og
skoðuðu húsakynni undir hans
leiðsögn. Ennfremur var Magnús
Blöndal eftirlitsmaður skólabygg
inga mættur og lét hann í Ijós
að verkið hefði vel gengið og
væri vel unnið.
Varið hefur verið til bygging-
arinnar 9,5 millj. króna. Áformað
er að reyna að ljúka mestum
hluta hússins á þessu ári, svo að
kennsla geti farið þar fram næsta
vetur. Álmenn ánægja ríkti með
þessa framkvæmd.
— J. P.
SKRA
um vinninga í Happdrætti Háskóla íslands í 1. flokki 1966
39050 kr. 500.000
32158 kr. 100.000
Þessi númer hlutu 10.000 kr. vinning hvert:
1781 16446 26825 31400 35708 41294 46236 47650 50243 51755
11708 20597 29931 33016 36712 43128 46799 47989 50578 52098
12145 25851 29987 34759 36801 45317 47092 49831 51279 59420
Aukavinningar:
39049 kr. 10.000 39051 kr. 10.000
Þessi númer hlutu 5000 kr. vinning hvert:
908 3035 11112 17952 26283 29848 37621 44892 49728 56135
2101 4094 11188 19092 26411 30690 39868 45322 50037 57449
2336 5904 11376 19441 26964 30726 41532 46746 50277 58266
2358 7327 15024 21737 27729 31975 42586 48937 50367 58753
2667 9610 15533 24467 28433 33326 44460 49105 50958 58804
2916 10027 16105 25979 28559 34931 44622 49154 52852 59206
2980 10990 16399 26278 29817 37047
Þessi númer hlutu 1500 kr. vinning hvert:
16 5374 10536 15818 21784 26599 31600 35940 42466 46380 51611 5684T
79 5501 10714 15944 21850 26715 31703 36004 42505 46464 51632 56848
326 5572 10727 15958 21858 26748 31760 36060 42567 46533 51747 56886
552 5776 10771 16172 21870 26754 31767 36074 42596 46552 51774 56935
636 5838 10809 16266 21942 26759 32009 36100 42674 46553 52041 57019
666 5864 10841 16308 22009 26928 32130 36135 42743 46700 52085 57089
875 5924 10846 16360 22065 26959 32186 36141 42836 46756 52131 57184
895 5938 10855 16740 22193 27161 32227 36259 42916 46862 52149 57405
1001 6004 10912 16803 22196 27239 32341 36332 43080 46904 52178 57634
1222 6170 11095 17083 22261 27319 32352 36507 43099 46922 52250 57684
1227 6202 11185 17112 22262 27412 32406 36599 43113 46925 52267 57694
1412 6275 11222 17142 22310 27589 32446 36606 43118 47054 52396 57747
1458 6604 11383 17293 22669 27604 32574 36739 43131 47082 52870 57765
1519 6638 11547 17472 22869 27768 32606 36854 43208 47157 52960 57774
1734 6788 11568 17540 22880 27824 32721 37052 43274 47348 53166 57856
1776 7150 11594 17546 23175 27968 32831 37412 43455 47570 53243 57911
1815 7167 11624 17614 23507 28008 32963 37906 43464 47625 53303 57963
1965 7211' 11771 17714 23589 28273 32969 37907 43610 47868 53329 58000
2058 7265 12316 17800 23649 28400 33051 38001 43693 47991 53349 58015
2113 7319 12330 17885 23695 28485 33093 38191 43762 48461 53428 58081
2153 7354 12436 179#V 23898 28534 33261 38323 43817 48506 53513 58161
2208 7527 12471 18052 23907 28561 33267 38375 43876 48507 53670 58162
2535 7628 12485 18106 24497 28631 33452 38575 43901 48543 53889 58280
2586 7638 12543 18223 24512 28688 33693 38937 43935 48563 ’ 53984 58306
2683 7795 12714 18241 24586 28846 33757 38939 44114 48629 54030 58414
2788 7819 12719 18283 24613 28854 33880 38950 44163 48649 54031 58438
2809 7851 12747 18493 24670 28994 33923 39375 44205 48705 54222 58468
2969 7897 12804 18607 24703 29068 33996 39524 44347 48830 54299 58499
2991 8003 13049 19112 24864 29108 34026 39528 44379 48846 54376 58541
3053 8080 13056 19576 24956 29401 34138 39587 44397 48886 54393 58888
3130 8182 13267 19858 24987 29477 34365 39816 44400 49033 54462 58898
3404 8482 13479 19860 24997 29643 34370 39831 44473 49206 54492 59022
3600 8924 13574 20010 25179 29749 34435 39872 44596 49295 54641 59083.
3711 9065 13926 20041 25278 29781 34440 40146 44639 49362 54674 59108
3813 9073 14235 20090 25360 29886 34444 40407 44646 49373 55108 59209
3834 9109 14440 20329 25469 29906 34452 40502 44680 49655 55337 59299
3955 9146 14476 20405 25503 30230 34474 40892 44687 50017 55494 59343
4167 9187 14486 20780 25509 30242 34530 40942 44721 50246 55498 59414
4225 9441 14515 20861 25555 30253 34864 40993 44734 50309 55515 59431
4436 9557 14561 20887 25685 30343 34958 41115 44841 50329 55678 59520
4522 9714 14621 20897 25835 30352 34989 41230 44901 50354 55815 59601
4574 9786 14683 21037 25919 30400 35043 41367 44993 50668 56068 59639
4769 9881 14698 21100 25932 30480 35152 41469 45094 50858 56340 59698
4997 10123 14897 21127 26039 30592 35206 41598 45334 50860 56422 59784
5011 10179 14904 21139 26214 30794 35280 41693 45394 51105 56445 59785
5067 10208 15041 21142 26299 31019 35307 42006 45720 51134 56469 59834
5137 10477 15075 21531 26334 31230 35673 42008 45909 51157 56497 59837
5335 10478 15152 21554 26367 31271 35809 42153 45968 51177 56537 59856
5346 10490 15232 21571 26377 31462 35869 42268 46024 51312 56733 59885
5365 10496 15597 21677 26581 31514 35929 42282 46052 51568 56838 59913