Morgunblaðið - 10.02.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.02.1966, Blaðsíða 6
6 MORGU NBLAÐIÐ Fimmtu'dagú? TÖ. íeHrúar 1966 ANNAST UM SKATTFRAMTÖL fyrir þá, sem hafa frest eða | geta útvegað sér hann. Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræðingur, Fjölnisveg 2. | Sími 16941. Blý Kaupum blý hæsta verði. j Málmsteypa Ámunda Sigurðssonar, Skipholti 23. | Sími 16812. Ökukennsla Kenni á Volkswagen bif-1 reið. Upplýsingar í síma | 37339. Húsmæður athugið Afgreiðum blautþvott og I stykkjaþvott á þrem tilj fjórum dögum. Sækjum Sendum. Þvottahúsið Eimir | Síðumúla 4, sími 31460. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. 1. flokks I vinna. Sækjum og sendum. Valhúsgögn, Skólavörðu-1 stíg 23. Sími 23375. Kaupið 1. flokks húsgögn I Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára áhyrgð. Valhúsgögn, Skóla | vörðustíg 23. — Simi 23375. Orgel til sölu Upplýsingar í síma 36845. Aukavinna Ungur maður, sem vinnur I á vöktum, óskar eftir auka | vinnu þrjá daga í viku. Hefur bifreið. Tilboð merkt | „Aukavinna — 8559“, send | ist Mbl. fyrir 12. þ.m. Herbergi óskast Tvo erlenda nemendur vantar herbergi í Reykja- vík í þrjá mánuði. Tilboð j sendist afgr. Mbl., merkt: „Ábyggilegir — 8©58“. Til sölu Vel meðfarinn Höfner-raf- | magnsgítar, til sölu. Enn- fremur gítarmagnari. Selst ódýrt. Uppl. í sima 1721, j Akranesi. Fundnir manchetthnappar, til Roy’s í U.S.A. — frá tengdafor- eldrum. Uppl. í síma 32386 | eftir hádegi. Óskum að kaupa 2ja til 3ja herb. íbúð í I Reykjavík eða Kópavogi. | íbúð tilbúin undir tréverk gæti komið til greina. - Uppl. í síma 13094 e. h. Keflavík — Suðurnes Sænsk rya-teppi og púðar. i Fjölbreytt úrval. Stapafell, | sími 1730. Klæðiun og gerum við húsgögn. Seljum nýbólstr- uð húsgögn á framleiðslu- I verði. Rólstrunin Lang’holts vegi 82, sími 37550 (Karl | og Sigsteinn). íbúð Óska eftir 2ja, 3ja eða 4ra herb. íbúð í Kópavogi eða Reykjavík. Upplýsingar í ] síma 51415. Laugardaginn 22. jan. voru gefin saman í hjónaband í Frí- kirkjunni af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Sigríður Sig- urðardóttir, Sólbakka við Lauga- læk og Hilmar Hjartarson. Löngu | hlíð 23. (Ljósmyndastofa Sigurð- ar Guðmundssonar). Laugardaginn 29. janúar. voru gefin saman í hjónaband atf séra Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú Nína Hafdís Hjaltadóttir og Harold Roy Arnold Skúlagötu 58, sem er heimili þeirra. Studio Guðmundar Garðastræti Þann 29 janúar voru gefin saman í hjónaband af prófessor Ásmundi Guðmundssyni, ungfrú Steinunn Guðmundsdóttir stud. phil. og Þengill Oddsson stud. med. Heimili þeirra er að Hraun teigi 11, Reykjavík. Studio Guðmundar Garðastræti Laugardaginn 29. janúar opin- j beruðu trúlofun sína ungfrú Anna Carlsdóttir Stóragerði 38 [ og Jón Ágústsson, húsasmíða- nemi, Heiðargerði 23. Smóvarningur Mál síldar. 1 má'l sama sem 136 kg. 1 tunna sama sem 108 kg. norðanlands, 100 kg sunnan- lands. ORÐSKVIÐA [ KLASI | ■ raunalaust mjer virðist þetta ; fánýtilegra’ en fugla kvak. Z Þeim, sem vinnur alt í orði, ■ er Það stundum lítill forði, Z Að keyra fyr en kemst á ; bak. Z (Ort á 17. öld). Spakmœli dagsins Vér ættum ekki að spyrja, hver væri mest lærður, heldur hver væri bezt lærður. — Montaigne. GAMALT oc goti Þófaragaldur. Bárður minn á jökli! Leggstu nú á þófið mitt. Ég skal gefa þér lóna innan í skóna, vettlingsspjör á klóna, béldisk og barinn fisk, naiglabrot í skipið þitt og meira enn, ef það gengur vel. FRÉTTIR Fíladelfía, Reykjavík Almenn samkoma í kvöld, kl. 8:30. Á sama tíma verður al- menn samkoma að Herjólfsgötu 8. Hafnarfirði. Fólk úr Reykja- vík talar og syngur. Aliir vel- komnir. Skíðaferðir um helgina. Bílferðir verða á skíðaslóðir á laugardaginn kl. 10 f.h. og kl. 2 og 6 e.h. Á sunnudaginn verða ferðir kl. 10. fh. og kl. 1 eh. Farið verður frá Umferða- miðstöðinni. Hjálprceðisherinn Séra Felix , Ólafsson. 11 1 Hjálpræðisiherinn. Samkomu- vikan. Fimmtudag kl. 20:30 talar séra Felix Ólafsson. Foringjar og hermenn taka þátt með söng og vitnisburði. Allir hjartanlega velkomnir. Slysavarnadeild kvenna í Keflavík heldur aðalfund þriðju daginn 15 febrúar í Æskulýðs- heimilinu við Austurgötu kl. 9. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosn- ir fulltrúar á 13. landsíþing SVFÍ. Forseti Slysavarnafélags- ins Gunnar Friðriksson mætir á fundinum. Kaffidrykkja. Mynd- sýning. Félag austfirzkra kvenna. Að- alfundur félagsins verður hald- inn fimmtudaginn 10. febrúar að Hverfisgötu 21. kl. 8:30 stund víslega. Kvenfélag Langholtssafnaðar. Aðalfundur félagsins verður haldinn í Safnaðarfélaginu mánu daginn 14. febrúar kl. 8:30. Venjuleg aðalfundarstörf. Sig- ríður Gunnarsdóttir, skólastjóri Tízkuskólans mætir á fundin- um. Fjölmennum. Stjórnin. Gott er að lofa Drottinn, og lof- syngja nafni þínu, þú hin hæstL (Sálm. 91,1). f dag er fimmtudagur 10. febrúar og er það 41. dagur ársins 1966. Eftir lifa 324 dagar. Skólastiku- messa. Árdegisháflæði kl. 7:37. Síð- degisháflæði kl. 20:03. Upplýsingar um læknaþjon- ustu í borginnl gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Símin er 18888. Slysavarðstolan i Heilsnvernd arstöðinni. — Opin allan sóLr- kringinn — sími 2-12-30. Næturvörður er í Vesturbæjar- apóteki vikuna 5. febr. til 12 febr. Næturlæknir í Keflavík 10/2— 11/2 er Jón K. Jóhannsson sími 1800, 12/2—13/2 er Kjartan Ólafsson sími 1700, 14/2 er Arn- björn Ólafsson sími 1840, 15/2 er Guðjón Klemenzson sími 1567, 16/2 er Jón K Jóhanns- son sími 1800. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 10. febrúar er Jósef Ólafsson sími 51820. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag* frá kl. 13—16. Framvcgis verliur tekiB i mötl þelm. er gefa vilja blóö i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga fr& kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fr* kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 fJi. Sérstök athygli skal vakln & mið- vikudögum, vegua kvöldtimans. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka, daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja. vikur á skrifstofutíma 18222. N.ut ur og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 Orð lífsins svarar I sima 10409. I.O.O.F. 5 = 1472108*4 = K.M. □ GIMLI 59662107 = 1 I.O.O.F. 11 = 147210814 3 □ EDDA 59662117 = 2 Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk í kjallara Laugarneskirkju eru hvern fimmtudag kl. 9—12. Tíma pantanir á miðvikudögum í síma 34544 og á fimmtudögum í síma 34516. Kvenfélag Laugarnes- sóknar. Skaftfellingafélagið heldur af- mælishóf í Lidó 12. febrúar kl. 7. Til skemmtunar ræður, ein- leikur á píanó og skemmtiþátt- ur. Dansað til kl. 2. Aðgöngu- miðar seldir í Lídó 9. 10. og 11. febrúar frá 5—7 sími 35936. Ámesingafélagið í Reykjavík heldur árshátíð að Hótel Borg 12. febrúar, og hefst hún með borð- haldi kí. 7 Brynjólfur Jóhannes- son skemmtir ásamt óperusöngv- urunum Guðmundi Guðjónssyni og Sigurveigu Hjaltested. Minningarspjöld Minningarspjöld ,Hafnarfjarð- arfjarðarkirkju fást í Bókabúð Olivers, bókabúð Böðvars, blóma búðinni Burkna og Þórðarbúð. Minningarspjöld Flugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Sigurði M. Þorsteins- syni sími 32060. Magnúsi Þórð- arsyni sími 37407 og hókaverzl- un Braga Brynjólfssonar. Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun Hjartar Nielsen, Templarasundi 3. Búðin mín, Víðimel 35 og verzlunin Steinnes, Seltjarnar- nesi. Minningarspjöld Dómkirkjuni* ar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Æskunnar Kirkju- hvoli, Ágústu Snæland, Túngötu 38, Dagnýju Auðuns, Garða- stræti 42 og Elísabetu Árnadótt- ur Aragötu 15. VÍSDKORN Senn kemur vor. Voldugi Drottinn með vizkunnar þor, ó, veit þú oss gjöfina þína, Sumarið nálgast og sena kemur vor, því sólin er farin að skína. Sigfús Elíasson. 7. febrúar. 57. vísukom Sjá — hann Víðir setfur dúr sólin þýðir kinnar. Veðurblíðan bætir úr brotum hríðarinnar. Vísnakarl. sá NÆST bezfi Berndsen kaiupmaður á Skagaströnd sagði í ávítunartón við bónda einn, sem hafði lagt inn smjör hjá honum: „Það var lús á smjörinu frá þér“. „Já, en blessaður!“ svaraði bóndi“. Það er engin vigt í henni". ,Tunglið, tunglið taktu mig 64 Nú skil ég ai hverju karlinn i Tunglinu er alltaf glottandi!!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.