Morgunblaðið - 10.02.1966, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 10.02.1966, Blaðsíða 27
í'immtudagur 10. febrúar 1966 MORGU N BLAÐIÐ 27 -Alþingi EftirfarandT númer hlutu 1000 króna vinnlng hvert: Framhald af bls. 8. að Alþingi á- lykti að fela ríkisstjórninni að setja reglur um það , með hverjum hætti fulltrúar íslands á þjóðarráð- stefnum gefi Al- þingi skýrslu um störf og á- lyktanir á þeim fundum, er þeir sækja, eða láta, ef þörf krefur, undibúa löggjöf um þvílíkar skýrslugjafir. Vék flutningsmaður að því, að fulltrúar landsins á alþjóðaráð- stefnum gæfu ríkisstjóminni skýrslu, en hingað til hefði það ekki tíðkazt að skýrslur þeirra væru lagðar fyrir Alþingi. Þörf væri breytingar þar sem á þess- um ráðstefnum væri oft fjallað um utanríkismál og alþjóðaskipti sem nauðsynlegt væri fyrir þing- inenn að geta fylgzt með. Utan- ríkismálanefnd hefði verið sett á stofn til að fjalla um utanrík- ismál almennt, en misbrestur hefði verið á því að hún fengi skýrslur frá þeim er sæktu al- þjóðafundi eða fengi til með- ferðar þau mál er hún ætti að fjalla um. Fosrætisráðherra Bjarni Bene- diktsson sagði m.a. að æskilegt væri að gera utanríkismálanefnd virkari en hún hefði verið að undanförnu.. Það hefði ekki ver- ið venja að þing menn sendu rík isstjórninni skýrslu, en hins vegar sendu em bættismenn er á slíka fundi eða ráðstefnur færu, skýrslur, og segja mætti að m.a. sumar þeirra ættu erindi til utanríkis- málanefndar. Ekki mætti ríkja sá misskilningur að þingmenn hefðu sent skýrslur til ríkis- stjórnarinnar og hún síðan hald- ið þeim fyrir Alþingi. >á vék forsætisráðherra að þátttöku ís- lands 1 Norðurlandaráði og sagði að til langframa yrði tak- markað gagn af þátttöku þar, nema því yrði tilkostað að fleiri embættismenn ynnu úr gögnum. Aðkallandi væri, að láta 2-3 rnenn í utanríkismálaráðuneyt- inu fylgjast með og senda upp- lýsingar, því yfirleitt gerðu hin- er þjóðirnar sér ekki grein fyrir hvernig máium væri fyrir kom- ið hjá okkur. >á væri ekki til hltíar unnið úr þeim upplýsing- um sem fram kæmu, þrátt fyr- ir að þær gætu komið okkur að margvíslegu gagni. Ólafur Jóhannesson talaði aft- ur og kvaðst vilja undirstrika það sem komið hefði fram hjá forsætisráðherra um þátttöku ís- lands í Norðurlandaráði. Nauð- synlegt væri að senda svör við þeim bréfum sem bærust, og skila áliti um mál. Ljóst væri þó, að fara yrði vissan meðal- veg af fjárhagslegum ástæðum. De Gaulle ánægð- ur með viðræður við Erhard ■París, 9. febrúar, NTB. PE GAULLE tók til máls á stjórnarfundi i Paris í dag og Xýsti ánægju sinni með stjórn- málaviðræður þær sem hann átti við Enhard kanzlara Vestur- Þýzkalands fyrr í vikunni . Bourges, forsetaritari, sagði að forsetinn hefði ekki rætt um fund þeirra í smáatriðum en mjög vel ihefði farið á með hon- Um og kanzlaranum. Bkki sagði Bourges að neinna tíðinda væri að vænta af viðræðunum, mark- mið þeirra hefði einungis verið að samræma stefnu landanna og rr a hversu skyldi að farið til að ná settu marki, m.a. í sam- bandi við sameingingu Evrópu o. fl. máþ SKRA um vinninga i Vöruhappdrœtti S.Í.R.S, i 2. flokki 1966 36873 kr. 200.000.00 62770 kr. 100.000.00 4014 kr. 10.000 4473 kr. 10.000 6761 kr, 10.000 7033 kr. 10.000 8979 kr. 10.000 10396 kr. 10.000 11162 kr. 10.000 11233 kr. 10.000 12739 kr. 10.000 14329 kr. 10.000 1744 kr. 5.000 3073 kr 5.000 3182 kr. 5.000 3689 kr. 5.000 4806 kr. 5.000 3329 kr 5.000 14973 kr. 10.000 16327 kr. 10.000 18074 kr. 10.000 22222 kr. 10.000 23949 kr 10.000 34223 kr. 10.000 38470 kr. 10.000 44964 kr. 10.000 46310 kr. 10.000 30331 kr. 10.000 13782 kr. 5.000 16680 kr. 5.000 22380 kr. 5.000 22970 kr. 5.000 24326 kr. 5.000 23873 kr. 5.000 31997 kr. 10.000 32890 kr. 10.000 33307 kr. 10.000 36014 kr. 10.000 36068 kr. 10.000 36382 kr. 10.000 36877 kr. 10.000 38224 kr. 10.000 38777 kr. 10.000 62303 kr. 10.000 43612 kr, 5.000 49323 kr. 5.000 30306 kr. 5.000 51287 kr. 5.000 53039 kr. 5.000 55689 kr. 5.000 5771 kr. 5.000 29618 6959 kr. 5,000 33015 7079 kr. 5.000 34999 10570 kr. 5.000 37670 12397 kr. 5.000 37785 12867 kr. 5.000 42602 12869 kr. 5.000 43604 kr. 5.000 57651 kr. 5.000 kr. 5.000 59909 kr. 5.000 kr. 5.000 60225 kr. 5.000 kr. 5.000 60293 kr. 5.000 kr. 5.000 62112 kr. 5.000 kr. 5.000 62186 kr. 5.000 kr. 5.000 13 5346 9892 15090 20364 26240 31 .5424 9895 15130 20397 26328 108 5433 9908 15344 20411 26385 173- 5473 9979 15600 20413 26520 174 5475 9982 15669 20422 26641 222 5487 10010 15730 20444 26672 233 5517 10011 15771 20487 26721 300 5530 10032 15868 20502 26749 424 5590 10062 15929 20601 26794 535 5637 10091 15991 20832 26830 887 10127 16000 20847 26891 938 5818 10244 16013 20849 26921 970 5833 10249 16022 20973 26973 1069 5858 10363 16029 21107 27075 1191 5879 10309 16187 21136 27102 1221 5955 10412 16191 21304 27189 1264 5999 10492 16208 21325 27204 1341 6011 10538 16218 21365 27292 1574 6022 10554 16251 21391 27339 1599' 6055 10615 16288 21439 27405 1667 6096 10619 16392 21547 27484 1680 6127 10625 16403 21586 27514 1709 6128 10834 16412 21593 27618 1721 6261 10911 16509 21638 27651 1746 6284 10923 16518 21671 27721 1802 6384 10964 16587 21808 27736 1874 6448 Í0966 16760 21932 27743 1988 6536 11091 16779 21934 27757 2035 6595 11202 16835 21942 27795 2165 6611 11234 16852 21967 28000 2202 6655' 11369 16904 21980 28031 2267 6663 11392 16931 22011 28062 2281 6672 11417 16950 22075 28110 2372 6782. 11482 16969 22215 28275 2373 6834 11499 16971 22286 28559 2405 6875 11574 17049 22324 28604 2469 6884 11598 17166 22340 28744 2653 6951 11615 17189 22347 28855 2782 6971 11653 •17283 22349 29146 2785 6981 11664 17301 22415 29321 2881» 6996 11685 17450 22487 29428 2884 7032 11771 17593 22727 29474 2961 7044 11786 17658 22781 29501 3016 7060 11838 17763 22820 29603 3047 7068 11921 17780 22837 29717 3076 7070 11955 17828 23065 29821 3131 7111 12060 17871 23120 29833 3242 7339 12110 17974 23203 29878 3305 7405 12156' 17977 23254 29968 3352 7511 12231 17994 23279 29971 3449 7613 12348 .18124 23303 30061 . 3501 7660 12426 18264 23360 30117 3534 7737 12459 18336 23376 30227 3544 7747 12518 18337 23482 30310 3591 7781 12531 18375 23587 30419 3649 7791 12559 18394 23591 30454 3660 7899 12568 18402 23957 30478 3663 7946 12584 18529 24066 30747 3670 8005 12686 18607 24088 30766 3674 8028 12927 18748 24127 30979 3693 8086 ,12943 18860 24135 31012 3767 3812 8103 13042 19055 24220 24421 31092 31213 3835 8139 13193 19056 24483 31231 3968 8221 13304 19109 24668 3.1380 3992 8382 13329 19223 24755 31383 4061 8386 13344 19231 24938 31465 4087 8513 13362 19297 24966 31544 4158 8577 13376 19333 25038 31577 4275 8642 13692 19405 25054 31723 4323 8668 13871 19464 25215 31733 4358 8932 14068 19477 25242 31804 4427 9005 14159 19569 25248 31867 4442 9031 14185 19593 25263 31981 4501 0168 14193 19617 25298 32029 .4588 9254 14257 19619 25334 32042 4594 9255 14261 19674 25340 32049 4615 9276 14263 19688 25406 32070 4619 9312 14291 19708 25518 32094 4636 9337 14391 19765 25583 32136 4741 9479 14396 19787 25723 32159 4831 9481 14400 19807 25857 32228 4886 9608 14684 19981 25910 32243 4912 9615 14736 19995 25959 32324 5004 5150 9791 9825 14739 14789 20116 20152 26089 32367 5208 9843 14820 14963 20283 26137 32369 32473 37875 42208 48055 54144 59934 32486 37944 42237 48074 54235 59951 32609 38030 42325 48162 54271 60023 32628 38063 42439 48274 54296 60110 32695 38076 42447 48280 54520 60240 32789 38150 42492 48415 54592 60284 32877 38202 42598 48514 54751 60377 32991 3822S 42618 48856 54796 60442 33049 38256 42709 48960 54958 60498 33174 38322 42754 48982 54984 60629 33283 38362 42772 49010 55124 60739 33286 38390 42809 49067 55302 60853 33300 38392 42831 49250 55528 60915 33385 38448 42840 49260 55539 60911 33434 38485 42857 49428 55551 61140 33526 38492 42869 49449 55646 61198 33601 38526 42895 49560 55731 61208 33646 38557 42964 49572 55811 61521 33653 38605 43048 49745 55835 61544 33698 38626 43064 49746 55842 61577 33732 38656 43105 49763 56049 61605 33740 38665 43209 49773 56134 61773 33767 38667 43404 49819 56359 61826 33825 S8693 43414 49881' 56370 61874 33840 38825 43464 50029 56374 61S96 33866 38832 43466 .50148 56385 61967 34024 38853 43531 50374 56412 61970 •34151 38S78 43541 50390 56440 62004 34168 38903 43558 50455 56556 62179 34171 38921 43657 50510 56566 62190 34177 39084 43837 50564 56584 62202 34189 39160 43855 50609 56856 62222 34236 39210 43859 50673 56913 62227 34269 39220 43939 50685 56982 62230 34310 39333 44058 50719 57032 62237 34395 39362 44110 50761 57260 62271 34502 39444 44179 50776 57262 62390 34510 39448 44221 50805 57275 b2424 34563 39496 44323 50812 57314 62469 34619 39688 44361 50837 57358 62596 34646 44386 61076 57453 62626 34651 39757 44521 51101 57464 62667 34777 39767 44583 51327 57491 62680 34799 39852 44609 51677 57555 62701 34887 . 39856 44667 51789 57596 62709 34906 39891 44716 51853 57824 62779 35003 40052 44970 51917 57833 62810 35075 40055 45076 51956 57882 62940 35106 40088 45178 51962 57930 62947 35226 40158 45181 51979 .58012 63043 35239 40178 45192 .51994 58102 63082 35290 40214 45215 52059 58148 63110 35296 40249 45216 52079 58169 63124 35418 40295 45361 62116 58213 63132 35422 40492' 45376 52148 58272 63138 35432 40503 45444 52217 58440 63250 35444 40603 45486 52384 58510 63257 35597 40779 45561 52416 58522 63253 35634 40781 45579 52613 58542 63274 35678 40798 45699 52628 58615 63352 35725 40828 45911 52638 58656 63395 35845 40987 46041 52687 58703 63402 35935 40994 46069 52725 58743 63434 36096 41012 46165 52734 58749 63481 36169 41030 46291 52737 58783 63586 36273 41048 46462 52751 58797 63668 36293 41116 46530 52798 58827 63684 36371 41183 46532 52835 58830 63705 36380 41217 46617 52864 58842 63728 36425 41226 46835 52878 58919 63808 36576 41263 46845 52930 58964 63823 36622 41401 46867 52966 58974 63865 36636 41446 47025 53015 58979 64004 36814 41467 47115 53036 59093 64066 36908 41484 47144 53071 59147 64389 37049 41633 47164- 53126 59185 64485 37075 41634 47247 53295 59366 64493 37165 41716 47294 53434 59391 64550 37176 41719 47342 53460 59393 64706 37200 41740 47412 53470 59597 64759 37324 41811 47495 53514 59634 64764 37330 42046 47561 53516 59786 64784 37345 42052 47613 53527 59789 64913 37346 42085 47826 53555 59870 37556 42136 47850 53707 59927 37720 47918 53939 59933 37784 42200 Fær þíngBýsíngar- giald endurgreitt Erhard vill verða formaður flokks NÝLEGA var kveðinn upp dómur í bæjarþingi Reykjavíkur og eru líkur til að hann veki nokkra athygli, því að niður- staða hans gengur í berhögg við þá reglu, sem fylgt hefur verið af þinglýsingardómurum og fjár málaráðuneyti um gjald fyrir þinglýsingar og stimplun, Þegar hjón skilja og ákveðið er, að fasteign, sem áður var á nafni eiginmannsins færist yfir á nafn konunnar. Hingað til hefur konunni verið gert að greiða að fullu þinglýs- ingar- og stimpilgjald, eins og hún hefði keypt hlut mannsins á fimmföldu fasteignamatsverði, að auki við einfalt þinglýsingar- gjald af fasteignamatsverði síns helmings íbúðarinnar. >rátt fyrir ofangreinda venju, fór svo að fráskilin eiginkona fór í mál fyrir bæjarþingi Reykja vJkur til endurgreiðslu á kr. 2.480.00 auk vaxta, er henni hafði verið gert að greiða í sam ræmi við framanskráð. Konan vann málið og fjármála ráðherra f.h. ríkissjóðs gert að greiða henni stefnanda fjárhæð og kr. 3.000.OO í málskostnað. LONDON — Utaonríkisráðherra Breta, Michel Stewart, fer í op- inbera heimsókn til Rúmeníu í haust að því er tilkynnt var í London í dag. Málið flutti af hálfu eigin- konunnar Magnús Thorlacius, hrl., en af hálfu fjármálaráð- herra f.h. ríkissjóðs Björn Her- mannsson, hrl. Rússar ráðast á Breta Moskvu, 9. febrúar, NTB. Stuðnipgur Breta við stefnu Bandaríkjamanna í Vietnam- málinu hefur sætt harðri gagn- rýni í Sovétríkjunum, en þangað er Wilsons von eftir tæpar tvær vikur til viðræðna við sovézka leiðtoga. Tass fréttastofan sagði að yfir- lýsing Wilsons í neðri málstof- unni í gærkvöld staðfesti að Bret ar styddu Bandaríkjamenn í einu og öllu. Tekið var til þess, að Tass gat ekki þess kafla úr ræðu Wilsons er hann sagði að Bretar væru því engan veginn fylgjandi að • gerðar yrðu loft- ái-ásir á Hanoi eða á hafnarborg- ina Haiphong. Pravda, málgagn kommúnista- flokksins, gagnrýndi Wilson harð lega í dag fyrir þátt hans í síð- asta fundi Öryggisráðsins um Vietnam-málið og taldi hlut Breta í þeirfl umræðum rnjög ó- viðeigandi. síns Bonn, 9. febrúar, NTB, Ludwig Erhard, kanzlari Vestur->ýzkalands, kunngerði í dag þá fyrirætlun sina að bjóða sig fram til formanns í flokki Kristilegra demókrata. Segir í tilkynningu Erhards um þetta að hann telji það vera flokknum fyrir beztu og auk þess til efl- ingar góðum tengslum og sam- skiptum flokksins og ríkisstjórn arinnar að hann hafi sjálfur á hendi embætti formanns Kristi- lega demókrataflokksins. Töluverður ágreiningur hefur verið um Það innan flokksins, hver skyldi við taka af Konrad Adenauer, sem tilkynnt hefur að hann muni segja af sér for- mennsku á landsfundi flokksins í mars n.k. Formaður þingflokks kristilegra demókrata, Rainer Barzel, er enn sagður hafa hug á að bjóða sig fram til formanns. Haft er eftir nokkrum framá- mönnum innan flokksins að þessi ákvörðun Erhards hafi komið nokkuð á óvart og eins er lát- ið í veðri vaka að honum muni tæpast vært i embætti kanzlara nái hann ekki kjöri sem for- maður flokksins. — Gullna hlibið .... Framhald af bls. 28 sýndur einu sinni á leiksviði norska >jóðleikhússins. Gullna hliðið var fyrst sýnt í >jóðleikhúsinu leikárið 1951 —52 og urðu sýningar þá alls á leiknum, 52. Uppselt var á allar sýningarnar. Leikurinn var næst sýndur í >jóðleikhúsinu á 60 ára af- mæli höfundarins, þann 21. janúar 1955. >á urðu sýning- ar á leiknum alls 20. Á öllum þessum sýningum, á Gullna hliðinu, sem hér hef ur verið rætt um, hafa aðal- hlutverkin verið leikin af: Arndísi Björnsdóttur, Bryn- jólfi Jóhannessyni og Lárusi Pálssyni. Að þessu sinni leik- ur Guðbjörg >orbjarnardótt- ir hlutverk kerlingarinnar í Gullna hliðinu, Rúrik Har- aldsson leikur hlutverk Jóns og Gunnar Eyjólfsson leikur óvininn. Hlutverkaskipan verður nú að mestu leyti frábrugðin því sem áðui var, að öðru leyti en því að Valur Gíslason, Anna Guðmundsdóttir, Valde mar Helgason og Ævar Kvar an leika áfram ' sín gömlu hlutverk. Af öðrum leikurum, sem koma fram í sýningunni, má nefna þessa: Jón Sigur- björnsson, Róbert Arnfinns- son, Bessa Bjarnason, Her- dísi >orvaldsdóttur, Valdimar Lárusson, Nínu Sveinsdóttur o. fl. Lárus Ingólfsson g%rir leik myndir og búningateikningar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.