Morgunblaðið - 10.02.1966, Blaðsíða 25
Fimmtudagur 10. feb'rúar 1966
MORGUNBLAÐIÐ
25
ajUtvarpiö
Fimmtudagur 10. febrúar.
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir — Tónleikar —
7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55
Bæn — 8:00 Morgunleikfimi —
Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón-
leikar — 9:00 Úrdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna. —
9:10 Veöurfregnir — Tónleikar
— 10:00 Fréttir.
12:00 Hádegisútvarp:
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar.
13:00 „A frívaktinni":
Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska
lagaþætti fyrir sjómenn.
14:40 Við, sem heima sitjum
Margrét Bjarnason segir frá
rússnesku dansmeynni Ulan-
ovu.
15:00 Mi°isútvarp:
Fréttir — Tilkynningar — ts-
lenzk lög og klassísk tónlist:
Karlakór Dalvíkur syngur lag
eftir Sigvalda Kaldalóns; Gest-
ur Hjörleifsson stj. Liljukórinn
syngur lög eftir Bjarna Þor-
steinsson og ísóM Pálsson; Jón
Ásgirsson st.j
Fílharmoníuhljómsveitin í Ber-
lín leikur Sinfóníu (K504) —
Pragsinfóníuna — eftir Mozart;
Karl Böhm St.
Grace Bumbry syngur aríu úr
„Samson og Dalílu" eftir Saimt-
Saéns og söng úr „Hei'lagri Jó-
hönnu'* eftir Tjaikoský.
16:00 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir. Umferðarmál. Létt
músík: — (17:00 Fréttir).
Werner Mtiller og hljómsveit
hans leika lög úr „Irma la
Douche", Pedro Infante syng-
ur, International Pop hljóm-
sveitin leikur þekkt lög, hljóm-
sveit Mancinis leikur lög úr
kvikmynd hans „Bleika pardus-
inum“, Die Blauen Jungs,
Caterine Valente og Lolita
syngja, Paul Weston og hljóm-
sveit hans leika lög eftir Rom-
berg, Eileen Kodgers, Hal Lind-
en, Mickey Deems o.fl. leika
lög úr „Anything Goes“ eftir
Cole Porter, Walter Eriksson
leikur syrpu af léttum lögum
á harmoniku og Vasco Cordini
syngur ítölsk lög.
18:00 Segðu mér sögu
Bergþóra Gústafsdóttlr og Sigrfð
ur Gunnlaugsdóttir stjórna þætti
fyrir yngstu hlustemdurna.
í tímanum les Stefán Sigurðs-
son framhaldssöguna „Litli bróð
ir og Stúfur**
18:20 Veðurfregnir.
18 30 Tónleikar — Tilkynningar.
19:30 Fréttir.
20:00 Daglegt mál
Árni Böðvarsson cand. mag.
flytur þáttinn.
20:05 Gestur í útvarpssal: Fiðluleik-
arinn lon Voicu frá Rúmeníu
. leikur a. Sónötu op. 27 nr. 3
eftir Ysaye.
b. Tvær kaprísur, „Morgun" og
„Gömlu klukkuna'* eftir Voicu.
c. Stef og tilbrigði eftir Wienia
wski.
20:05 Bréf til bænda og neytenda
Árni G. Eylands flytur fyrri
hluta erindis.
20:50 Sinfóníuhljómsveit íslands og
söngsveitin Fílharmonía hajda
hljómleika í Há9kólabíói.
Á efnisskránni er
Sinfónía nr. 9 í d-moll op.
125 eftir Ludwig van Beethven.
Stjórnandi: Dr. Robert A.
Ottósson söngmálastjóri.
Einsöngvarar: Svala Nielsen,
Sigurveig Hjaltested, Sigurður
Björnsson og Guðmundur Jóns-
son.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Átta ár 1 Hvíta húsinu
Sigurður Guðmundsson skrif-
6tofustjóri þýðir og flytur þætti
úr minningum Harrys Trumans
fyrrum forseta Bandaríkjanna
(16).
22:35 Djassþáttur:
Ólafur Stephensen kynnir.
23:05 Bridgeþáttur
Hjalti Eliíasson og Stefán Guð-
johnsen ræðast við.
23:36 Dagskrárlok.
hábær
Skólavörðustíg 45.
Tökum veizlur og fundi. —
Útvegum íslenzkan og kin-
verskan veizlumat. Kínversku
veitingasalirnir opnir alla
daga frá kl. 11. Pantanir frá
10—2 og efUr kl. 6. Sími
21360.
Stúlka -
getur fengið vinnu við auðveld skrifstofustörf.
Tilboð auðkennt: „Stundvís — 8536“ er tilgreini
aldur og menntun sendist Mbl.
Frystihús
Frystihús í fullum gangi við Faxaflóa óskar eftir
reyndum framkvæmdastjóra eða verkstjóra sem
meðeiganda. Þarf að leggja fram kr. 250 þús. í
hlutafé. Hráefni tryggt.
Tilboð sendist Mbl. merkt: Frystihús — 8544.
Fiskibátur
60 — 100 tonna bátur til þorskanetaveiða
óskast til leigu í vetur.
ÁGÚST MATTHÍASSON
Fiskiðjan h.f.
Símar 2040 og 1223
Vestmannaeyjum.
Dömur
GREIÐSLU SLOPPAR
stuttir og síðir
RÚMTEPPI
ýmsar gerðir
PÚÐAR, margir litir
XXX
MAGABELTI
BRJÓSTAHÖLD
XXX
Mikið úrval GJAFAVARA
H]á Báru
Austurstræti 14.
s klðabuxur
í ú r v a 1 i .
— PÓSTSENDUM —
LONDON
domudeild
Austurstræti 14.
Sími 14260.
m\u\
%'idbuxur
HEUNCA
LOIMDON, dömudeild
f ^
Oskum eftir
Umboðsmanni, sem rekur eigið verkstæði
til að selja og hafa á hendi þjónustu á
vökvaþrýstidælum, tannhjóladælum og
smurdælum.
Umsóknir sendist
KRACHT—Pumpen—und
Motorenfabrik, 598 Werdohl/Germany.
Sendisveinn óskast
hálfan daginn eða skemur.
Jánsson og Júlsusson
Hamarshúsi — Sími 15430.
Óskum að ráða
tvo starfsmenn, 20 — 30 ára
við léttan iðnað.
Sólargluggatjöld
Lindargötu 25.
Góð stúlka óskast
til aðstoðar að Bhndraskólanum,
Bjaikargötu 8 strax.
Uppl. á staðnum ekki í síma.
Timburinnflytjendur
Við útvegum hverskonar timbur frá
Finnlandi, Svíþjóð og Noregi bæði
mótatimbur og
smíðatimbur
Einnig
bryggjutimbur
bryggjustaura
rafmagnsstaura
fiskhjallaefni
Kaupmenn, kaupfélög og aðrir timbur-
innflytjendur leitið upplýsinga og tilboða
hjá okkur.
Páll Þorgeirsson & Co.
Sími 1-64-12.