Morgunblaðið - 10.02.1966, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 10.02.1966, Blaðsíða 28
Langstærsta og fjölbreyttasta blað landsins Munið faoirramattinn í Nlauisti 6 hásetar ganga af brezkum togara Minningarathöfnin um flugmennina Sverri Jónsson og Höskuld Þorsteinsson, sem fórust með flug- vél Flugsýnar í sjúkraflugi til NorðfjarSar, fór fram í Dómkirkjunni í gær. — Hófst athöfnin kl. 10,30 og flutti séra Árelíus Níelsson minningarræðu. Menn úr Karlakór Reykjavíkur sungu og var athöfninni útvarpað. Minningarathöfnin var á vegum Flugsýnar. Skemmdarverk framin á vinnu- vélum í Smáíbúðarhverfi UNDANFARNAR vikur hafa verið framin skemmdarverk og þjófnaðir á athafnasvæði Verks hi. við Grundargerði, en fyrir- tækið hefur með höndum hita- veituframkvæmdir í Smáíbúða- hverfi. Tjón Verks h.f. af þess- um sökum nemur tugum þús- unda króna. Um síðustu helgi voru brotnir 2 mælar í dráttarvél, þrýstimæl- ir og afsláttarventill loftpressu, rúða í vinnuskúr og 2 rúður í bíl starfsmanns. Síðustu helgina í janúar voru brotnir 4 hraðamælar og olíu- þrýstimælir í vinnutækjum á sama stað og einnig hefur verið stolið samtals 5 götuvitum, þar af 4 við hitaveitulögn í Reykja- vegi, sem fyrirtækið hafði sett upp til öryggis í umferðinni. Verk h.f. hefur haft svæðið upplýst á kvöldin og nóttunni, þar sem vinnuvélar og vinnu- skúrar standa, en það hefur ekki haldið skemmdarvörgum eða þjófum burtu. Má t.d. geta þess, að á liðnu hausti var aðkoman þannig, er vinnuflokkur mætti að morgni, að tveir ljóskastarar höfðu verið eyðilagðir og um 50 ljósaperur brotnar, 2 rúður í vinnuskúr og nokkru áður höfðu tveir piltar eyðilagt öryggisgirð- ingar fyrirtækisins. Að því er Kjartan Blöndal, framkvæmdastjóri Verks h.f. hefur tjáð blaðinu, hefur fyrir- tækið tekið að sér 7 verk fyrir hitaveituna og hefði það aldrei orðið fyrir öðrum eins spjöllum Á ríkið að styrkja íslenzku dag- blöðin? Umræður í Sigtúni MÁUFUNDADEIL.D Stúdenta- ráðs Hóskólans efnir til almenns fundar í Sigtúni í kvöld. Um- ræðuefni er: Á rikið að styrkja íslenzku dagblöðin? Framsöguimenn verða Eiður Guðnason, blaðamaður og Styrm- ir Gunnarsson, lögfræðingur. Fundurinn hefst kl. 20.30. á morgun MORGUN verður dregið í nxælishappdrætti Varðar. Aðal- nnmgurinn er Ford Bronco freið, en auk þess eru vinning- glæsilegur Imperial sjónvarps- og útvarpsfónn og Rafha-Haka þvottavél. Miðar eru seldir úr Bronco bifreiðum í Austurstræti og Bankastrætl. Þeir, sem enn eiga eftir a@ gera skil á sendum miðum, eru beðnir að hafa samband við Skrifstoduna, sími 17100. eins og eftir að framkvæmdirn- ar voru hafnar í Smáíbúðahverf- inu. Kvaðst hann ítrekað hafa kært tii lögregiunnar, en án árang- urs. Væru það tilmæli fyrirtæk- isins, að íbúarnir í hverfinu tækju höndum saman við það um að koma í veg fyrir áfram- haldandi spjöll, enda geti svo farið, ef þeim heldur áfram, að tafir verði á því, að hitaveita komist í húsin í hverfinu. Skellinöðru stolið SKELLINÖÐBU, rauðri að lit af tegundinni HMW, var stolið frá Grettisgötu 16 síðdegis á laug- ardaginn. Hefur hún númerið R-670 og er m..a auðikennileg á svörtum 'benzíntank, sem króm- aður er á báðum Ihliðum. Eru þeir, sem Ihafa orðið varir við Skellinöðruna eftir laugar- daginn beðnir að gera lögregl- unni viðvart. Neskaupstað, 9. fetor. MARGIR enskir togarar hafa komið hingað undanfarna daga, og hafa þeir fengið hér ýmislega fyrirgreiðslu, verið með veika menn, bilaða ratsjá o.. s. frv. Svo var það í morgun er einn þeirra, togarinn Victrix ætlaði að lóta úr höfn eftir viðgerð, að sex hásetar á honum neituðu að fara með út og gengu þeir í land. Sögðu þeir, að skipið væri mesta óreiðuskip, þar væri flest um borð í mesta ólestri, og svo sögðu þeir vera mikið ósamikomu lag um borð við skipstjórann. Var hásetum þessum komið fyrir á hótelinu hér en verða sendir til Reykjavíkur með fyrstu ferð, Eldur í reiknivél ELDUR kom upp í reiknivél, sem var í einni af kennslustofum Verzlunarsikólans en kennslu- stofa þessi er í kjallara gamla skólahússins. Gjöreyðilagðist vélin á skömmum tíma. Kennslu stofan fylltist af reyk og er hún nú ónothæf til kennslu um stundarsakir. Samkvæ'mt upplýsingum, er biaðið félkk hjá einum kennara skólans, er þetta óihapp mijö'g bagalegt, þar sem hér var um að ræða eina af fáum sérkennslu- stofum Skólans, og er í henni kennd meðferð reiiknivéla. Lögfræðingo- fundur nm borno verndormóf LÖGFRÆÐINGAFÉLAG íslands heldur almennan félagsfund þriðjudaginn 15. febrúar í veit- ingahúsinu Tjarnarbúð (Odd- fellowhúsinu), niðri. Fundurinn hefst kl. hálfníu. Fundarefni er „Barnaverndar- mál og frumvarp til laga um vernd barna og ungmenna“. Framsögumenn verða Ármann Sneevarr, há'Skólarektor og Ól- afur Jónsson, fulltrúi lögreglu- stjóra. og trúlega sendir þaðan heim strax og hægt er. Togarinn lét eigi að síður úr höfn með aðeins 13 menn um borð og sagðist halda á veiðar. — Ásgeir. Gullna hliðið í Þjóðleikhúsinu SEINT í þessum mánuði verð ur frumsýning í Þjóðleikhús- inu á hinu þekkta leikriti Davíðs Stefánssonar, Gullna hliðinu. Leikurinn var fyrst sýndur hjá Leikfélagi Reykjavíkur á annan dag jóla árið 1941 og urðu vinsældir leiksins strax slíkar að hann sló öll met hvað aðsókn snerti. Langar biðraðir mynduðust fyrir ut- an Iðnó í hvert sinn, sem sýn- ing á Gullna hliðinu var aug- lýst. AUs urðu sýningar þá á leiknum 66 og var svo hár sýningafjöldi á leikriti þá ó- þekkt fyrirbæri í sögu L.R. Lárus Pálsson hefur stjórn- að ö)lum sýningum á Gu))na hliðinu, í leikhúsum hér í bæ og stjórnar hann einnig sýn- Géð loðnu- veiði út af Stafnesi I NOKKRIR bátar fengu góða | loðnuveiði í gærmorgun og I gærkvöidi, en veiði mun hafa | verið öl)u minni um hádag- ; inn. Eru bátarnir 10—15 sjó- I mílur NA af Stafnesi og út ; af Hafnabergi. Fengu Keflvikingur og ; Akranesbátar góða veiði á ; þessum slóðum en vitað er um efiirtalda Reykjavíkur- báta, sem einnig fengu ágæta veiði. Þorsteinn RE fékk 1200 tunnur af loðnu í gærmorg- un, en daginn áður hafði hann fengið 2000 tunnur, Þórður Jónasson var með 1200 tunnur, Akurey 600, Við ey 800 og Vigri 1100 tunnnr. Allir þessar bátar lögðu upp í Reykjavik og voru vænt anlegir þangað seint í gær- kvöldi. Telpa Jiandlegs- brotnar TÓLF ára gömul telpa hand- leg-gsbrotnaði uim nónleytið I gær, er hún var að leifc á Tjörn- inni. Telpan, sem heitir Guðrún Ólafsdóttir, var á skautum á Tjörninni ásamt nokkruim stöll- uim sínum, er hún hrasaði og fé'll harkalega með áðurgreind- um afleiðingum. Guðrún var þegar fJutt á Slysavarðstofuna og þaðan í sjúkralhús. ingu Þjóðleikhússins að þessu sinni. Ennfremur hefur Lárus Pálsson stjórnað Gullna hliðinu úti á landi, bæði á Akranesi og víðar. Árið 1948 fóru íslenzkir leikarar 1 fyrsta sinn í leik- för til útlanda og varð Gullna hliðið þá fyrir valinu. Farið var til Finnlands og sýnt þar við frábærar móttökur. Árið 1957 var minnzt 100 ára afmælis Folketeatret í Kaupmannahöfn og fór Þjóð- leikhúsið þá í sýningarför til Hafnar og sýndi leikinn tvisv ar á Folketeatret við ágætar undirtektir. Á heimleið vai komið við í Osló og leikurinn Frh. á bis 27 Davíð Stefánsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.