Morgunblaðið - 10.02.1966, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.02.1966, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 10. febrúar 1966 MORGUNBLAÐIÐ 9 3ja herbergja ibúðir við Hraunbæ, til sölu. Afhendast tilbúnar undir tréverk. 3ja herbergja rishæð við Lanigholtsveg er til sölu. íbúðin er í stein- húsL Góður stigi. íbúðin öll nýmáluð. Sér hiti. 2ja herbergja ibúð á 1. hæð við Bergþóru- götu, er til sölu. íbúðin er í velumgengnu steinhúsi. Laus strax. 3/o herbergja íbúð á 3. hæð við Hring- braut, er til sölu. Verð kr. 750 þús. 4ra herbergja íbúð á 1. hæð við Blöndu- hlíð, er til sölu. Sérinngang ur. Sérhitalögn. Góður bíl- skúr. Fokhelt hús einlyft raðhús á bezta stað við Sæviðarsund, er til sölu. Flatarmál um 170 ferm. að meðtöldum bílskúr. Tvö lltil steinhús hvort um sig með 3ja herb. íbúð, á sömu eignarlóð, við Óðinsgötu, er til sölu. Selj- ast saman eða sitt í hvoru lagL Þarfnast standsetning- ar. 5 herbergja íbúð á 2. hæð við Rauða- læk (tvær samliggjandi stof ur og þrjú svefnherbergi). Ný teppi á stofum og stig- um. Tvöfalt gler. Falleg og hentug íbúð. 5 herb. ibúð óskast. Höfum kaupanda að góðri 5 herb. íbúð. Útborg- un allt að 950 þús. kr. kem ur til greina. íbúðin þarf að vera iaus um 1. júlL Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. TIL SÖLU Stórglæsileg 2jo herbergja ibuo við Kupla- skjólsveg Ólaffur Þorgrímsson hæstaréttarlOgmaður Fasteigna- og veröbréfaviðskifti Austurstræti 14, Sfmi 21785 Húseigeudafélag Reykjavíkur Simi 15659. Gpin kl. 5—7 alla virka daga, ucma laugardaga. Húscignir til sölu Húseign með þrem íbúðum, 2ja og 3ja herb., í gamla bænum. Seljast saman eða sitt í hvoru lagL Nýleg íbúð í Austurbænum, 5 herb. með bílskúrsréttind um. 5 herb. hæð í Laugarásnum. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl< Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 1-9960 og 13243. Til sölu m.a. 2ja herb. lítið niðurgrafin kjallaraíbúð í nýlegu stein- húsi á bezta stað í Hlíðun- um. Tvöfalt gler. Hurðir, karmar og sólbekkir úr harð viði. Ný teppi á stofu og innri forstofu. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Langholtsveg. Tvö herbergi fylgja í risi. Tvöfalt gler. Sér lóð, sérhitL Óvenju skemmtileg lítið niður grafin kjallaraíbúð við Sig- tún. Tvöfalt gler. Sérinng. Ræktuð og girt lóð. 4ra herb. íbúð á 3. hæð í ný- legu steinhúsi í Vesturborg inni. Sérhitaveita. Stór 4ra herb. íbúð á 1. hæð, í nýlegu sambýlishúsi við Eskihlíð. Eitt herb. fylgir í kjallara. Tvöfalt gler. Harð viðarhurðir. 4ra herb. kjallaraibúð við Silfurteig. Sérinng., sérhita- veita. Óvenju stór (155 ferm.), 4ra herb. íbúðarhæð við Vífil- staðaafleggjarann í Garða- hreppi. íbúðin er með tvö- földu gleri, harðviðarhurð- um og körmum og teppum. Sérþvottahús; sérinng. og hiti. Arinn í stofu. Stór bíl- skúr. 5 herb. íbúðarhæð við Kambs veg. Tvöfalt gler. Harðviðar hurðir og karmar og teppi. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Lyng brekku. Allt sér. Einbýlishús við Faxatún. Bíl- skúr. Einbýlishús við Aratún. Selst fokhelt. Raðhús við Sæviðarsund með innbyggðum bílskúr. Selst fokhelt. Óvenju glæsilegt einbýlishús á bezta stað á Seltjarnar- nesi. Eignarlóð. Bílskúr. Selst fokhelt. Allar ofangreindar eignir í smiðum eru tilbúnar til af- hendingiar nú þegar. Teikning ar liggja frammi til sýnis á skrifstofunni. Skipa- & fasteignasalan KIRKJUHV OLI Símar: 14916 op: 1384* 2ja herb. ibúð í háhýsi, til sölu. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414 heima. Ungt kærustupar (danskt) óskar eftir starfi frá 23. þ.m., saman eða sitt í hvoru lagi, gjaman við garð- yrkju, en allt kemur þó til greina. Ilolger Rasmussen c/o Thorkild Rasmussen Thurytgate 17, Odense, Danmark. 10. Til sölu og sýnis: Hús við GrettisgÖtu — kjallari, hæð og ris. — Tvær 3ja herb. íbúðir og tvær íbúðir 1 herb. og eld- hús. Byggingarréttur við húsið. Einbýlishús við Sogavg. 7 her bergi, eldhús og bað. Bíl- skúr. Einbýlishús í Kópavogi við Álfhólsveg, Háveg, Þinghóls braut, Birkihvamm, Hóf- gerði, Víghólastíg og víðar. Minnsta úrborgun kr. 280 þús. 4ra herb. jarðhæð á Seltjarnar nesi, um 120 ferm. Sér hiti og inngangur. 3ja herb. íbúðir við Skúla- götu, Karfavog, Urðarstíg, Lindargötu, Njálsgötu, — Hjarðarhaga, Lynghaga, — Mávahlíð, Grettisg., Dreka- vog, Skipasund og víðar. Sumar lausar nú þegar. Nýlenduvöruverzl. í fullum gangi, ásamt kvöld sölu o.fl. f smíðum 1 nýja Árbæjarhverfinu, 2ja, 3ja og 5 herb. íbúðir. Selj- ast tilbúnar undir tréverk. 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði. Tilbúin undir tréverk. Sjón er sögu ríkari Hlýja fasteignasalan Laugavag 12 — Sími 24300 Kl. 7.30—8.30 sími 18546. TIL SÖLU: Við Leifsgötu 2ja herb. 2. hæð með sér- hitaveitu. íbúðin stendur auð. Útborgun 300 þús. Mjög falleg, alveg ný 3ja her bergja kjallaraíbúð í Vestur bænum. 4ra herb. íbúð, 7. hæð við Ljós heima. Sérþvottahús á hæð- inni. Verð kr. 950 þús. 5 herb. jarðhæð við Unnar- braut, Seltjarnarnesi. 6 herb. 140 ferm. hæð í há- hýsi við Sólheima. 6—7 herb. einbýlishús við Fossagötu, Skerjafirði. 40 ferm. bílskúr. Hitaveita.,— Laust strax til íbúðar. — Möguleiki á að taka 2ja til 3ja herb. litla íbúð upp í. Höfum kaupenidur að 2ja til 6 herb. gömlum og nýjum íbúðum. Útborgun frá 250 til 1400 þús. Einar Siprkson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími eftir kl. 7 - 35993. 2 ungar stúlkur sem eru vanar heimilisstörf- um, tala einhverja dönsku og vilja aðstoða við heimilisstörf o.fl., óskast frá 1. apríl til eins bezta sumarrestaurants Dan- merkur, við fallega baðströnd. Góð laun og vinnuskilyrði Heimferð greidd eftir Vz árs starf. Snúið yður til frú Edelskov Hotel Vtking, Bredgiade 65 Kpbenhavn K. Danmark. Til sölu m.a. 2ja og 3ja herb. eldri íbúðir Austurbænum. 4ra og 5 herb. íbúðir, tilbún- ar undir tréverk og fullbún ar. Fokheld einbýlishús við Hrauntungu og Sæyiðar- sund. Höfum kaupanda að bygging- arlóð í gamla bænum. Fastcignasalan TJARNARGÖTU 14 Símar: 20625 og 23987. 5 herb. 130 ferm. íbúð, á ein um bezta stað á Seltjamar nesi. Selst tilbúin undir tré- verk, með húsinu frágengnu að utan. Tilbúin til afhend- ingar. 5 herb. ný og glæsileg íbúð. við Háaleiti. Öll sameign fullfrágengin, vélar í þvotta húsi, teppalagt stigahús. — Hitaveita með sér hitastill ingu. 4ra herb. góð íbúð á bezta stað á Seltjarnarnsi. Sérinn gangur. Tvöfalt gler og bíl skúrsréttur. 3ja herb. íbúð í neðri hæð tvíbýlishúsi í Langholtinu Bílskúrsréttur. Tvöfalt gler, Laus í vor. Hæð og ris í Túnunum; stof- tu-, 4 herbergi, eldhús og bað. Tvöfalt gler. Laus fljót lega. 6 herb. íbúð við Kópavogsbr. Má einnig hafa fyrir tvær 3ja herb. íbúðir. Gott verð Málflutnings og fasteignastofa t Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. , Símar 22870 — 21750. Utan skrifstofutima:, 35455 — 33267. Bjarni beinteinsson lögfræði nou r AUSTURSTRÆTI 17 (silli A VALOl) SlMI 13536 Jóhann Ragnarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. — Sími 19085 KRISTINN EINARSSON héraðsdómslögmaður. Hverfisgötu 50 (frá Vatnsstíg. Símar 10260 og 40128 EIGNASALAN KÍYK.JAVIK INGÓLFSSTKÆTT 9 Til sölu 2ja herb. íbúð við Samtún. — Sérinngangur. 2ja herb. íbúð við Þórsgötu. Hitaveita. 2ja herb. kjallaraíbúð við Laugarnesveg. Sérinng., sér hiti. 2ja herb. kjallaraíbúð við Njálsgötu. Sérinngangur. 3ja herb. kjallaraíbúð við Freyjugötu. Sérinngangur. 3ja herb. íbúð við Hraunteig, í góðu standi Ný, glæsileg 3ja herb. jarðhæð við Meistaravelli. Teppi fylgja. 3ja herb. ibúð við Mjölnisholt. Sérhitaveita. 3ja herb. kjallaraíbúð við Mið tún. Sérinng., sérhiti. 4ra herb. íbúð við Alfheima, í góðu standi. 4ra herb. kjallaraibúð við Kjartansgötu. Sérirmg. 4ra herb. íbúð við Sundlaugar veg. Sérinngangur. Nýleg 4ra herb. ibúð við Sól- heima. 5 herb. íbúð yið Lyngbrekku. Allt sér. 5 herb. íbúð við Sólheima, í góðu standi. 6 herb. íbúð á tveim hæðum við Reynihvamm. Sérinng., sérhitL 6 herb. hæð við Nýbýlaveg. Allt sér. Bílskúr. 6 herb. íbúð á tveim hæðum, við Skeiðarvog. C herb. íbúð við Hvassaleiti. Sérþvottahús í kjallara. Bíl skúr. Enn fremur íbúðir í smiðum við Hraunhæ, 2ja, 4ra og 5 herb. Seljas.t tilb. undix tréverk. ElbNASALAN KI-YK.IAViK ÞORÐUR G. HALLDÖRSSON INGÓLFSSTRÆTl 9. Simar 19540 og 19191. Kl. 7.30—9 sími 20446. 7/7 sölu: 2ja herb. risíbúð og 3ja hrb hæð við Óðinsgötu. Nýstand settar íbúðir. Lausar strax. 3ja herb. hæð við Álfhólsveg. Laus eftir samkomulagi. Höfum kaupanda að 4—5 her bergja efri hæð í Vesturbæn- um í KópavogL SIMI 41230 KVOLDSIMI 40647 Enskunámskeið í Englandi Enskunámskeið Eriglish Language Summer Schools, í Brighton, Bournemouth, Torquay, Eastbourne og Hastings, hefjast 3. júní og seinustu námskeiðum lýkur 9. september. Valdir kennarar annast kennsluna og nemendur dvelja á góðum enskum heimilum. Námskeiðin miðast aðallega við nemendur á aldrinum 14 — 25 ára Umsóknir þurfa að berast sem allra fyrst. Allar upplýsingar í sima 3 37 58 á milli kl. 18 og 19. Kristján Sigtryggsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.