Morgunblaðið - 10.02.1966, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 10. febrúar 1966
MORCU NBLAÐIÐ
19
BROIMCO
— sjónvarps og útvðrpsfonn —
og dregið á morgun
GERIÐ SKIL — SÍMI 17100 — MIÐAR SELDIR ÚR BRONCO-BÍLUM í AUSTURSTRÆTI
OG BANKASTRÆTI.
AFMÆLISHAPPDRÆTTI VARÐAR.
Munið ólnavörumarkaðinn
Listamannaskálanum
ÞETTA GERDIST
SKARÐSBÓK
íslenzku bankamir keyptu handrit-
ið að Skarðsbók á uppboði í London,
en það var eina íslenzka handritið,
sem skráð var í einkaeign. Síðan
gáfu þeir þjóðinni handritið, sem
en lagt verður á XM% gjald af gjald-
varðveizlu (1 og 8).
ALÞINGI
Fjárlagafrumvarpiö til annarrar um
ræðu (3).
Hætt við fyrirtiugaðan farmiðaskatt,
nelagt verður á \'2% gjal-d af gjald-
eyrissölu bankanna (8).
Vegaáætlun fyrir árið 1065 hefur
Btaðizt (10).
Fjárlögin samþykkt sem lög. Heildar
niðurstöðutala 3 milljarðar, 8,5 millj.
kr. (15).
Skýrsla ríkisstjórnarinnar til Al-
pingis um athugun á tryggingu al-
úmínverksmiðju á íslandi (16).
Framsóknarflokkurinn andvigur stór
Iðj uframkvæmdum (16).
Alþingi kýs fulltrúa í Norðurlanda
ráð og ýmsar nefndir (17).
Upplýst á Allþingi að Félagsheimila
•jóður hafi styrkt byggingu 71 félags-
heimilis (18).
Alþingi frestað til 7. febrúar (18).
VEÐUR OG FÆRÐ
Ófært vegna snjóa á Norður- og
Austurlandi (7).
Ár á Austurlandi nær þurrar (12).
Stöðugir samgönguerfiðleiikar aust-
lir á Mýrdalssandi (28).
Mikið frost nokkra daga uim land
•llt, komst mest í 23 stig að Staðar-
hóli í Aðaldal (28).
Ofsaveður um sunnan- og vestan-
vert landið (30).
ÚTGERÐIN
Afili íslenzku togaranna lélegur (5).
Afilaverðmæti orðið 963 millj. kr. á
•íldveiðunum austan lands og norðan
<*)•
Heiidarsíldaflinn aiustan- og norðan-
lands 3,9 millj. mál og tunnur og
•unnanlands 14 millj. uppmældar
tunnur (7).
Góður afli hjá Vestfjarðabátum (9).
Síldaraflinn norðan lands og austan
orðinn 4,1 millj. mál og tunnur 13.
des. (15).
Mjög góð rækjumið finnast í Hrúta
firði (15).
Bátar almennt að hætta síldveiðum
við Austurland (16).
Hásetahlutur 42 efsrtu síldveiðibát-
anna 250 — 476 þús. kr. (19).
Heildarisíldaraflinn austan og nprðan
19. des. 4,2 millj. mál og tunnur og við
Suðurtand 1,2 millj. uppmældar tunn-
ur (21).
Síldarverð og loðnuverð ákveðið (29>
Heildaraflinn 1966 varð um 1.166
þús. lestir, eða 20% meiri en á fyrra
ári (30).
MENN OG MÁIÆFNI
Sigurbirni Einarssyni biskupi boðiS
til kirkjuiþings í Róm (2).
Sr. Bjarna Jónssonar minnzt á
fundi borgarstjórnar (3).
Surtseyj arkvlkmynd Osvalds Knud-
sens safnar viðurkenningum erlendis
(3).
7 læknar Landsspítalans hafa sagt
upp (3).
Hópur bænda, ráðunauita o.ffl. fer
á landjbúnaðarsýningu I Bretlandi (4).
Örnólfur Hall, arkitekt, hlýtur 1.
verðlaun í samkeppni um nýjan
skóla í Breiðholti (10).
Jón Kr. ísfeld kosinn prestur I
Æsustaðaprestakalli (10).
Gizur Bergsteinsson kjórinn forseti
Hæstaréttar (10).
Emll J /! í sso n, utanrikisróðíherra,
situr ráðherrafundi Evrópuráðsins og
NATO (19).
Benedikt Sigurjónsson skipaður
hæstaréttardómari (23).
Elías I. Eliasson skipaður bæjar-
fógeti á Sigluifirði (23).
Vi.sinda.menn vilja rannsaka duiihæfi
leika Láru Ágústsdóttur miðils (29).
Arndís Björnsdóttir heiðrar Helgu
Valtýsdóttur fyrir leik hennar 1
Mutter Courage (29).
FRAMKVÆMDIR
Kirkjumunir, ný verslun opnuö við
Kirkjustræti (1),
Ákveðið að koma upp ölgerð á Akur
eyri á næsta ári (1).
Kaupfélag Húnvetninga á Biöndu-
ósi reisir nýtt verzlunarhús (2).
íslenzka sjónvarpið sendir reynslu-
sendingar fyrir jól (3).
Samkomulag í aðalatriðum við
Swiss Aluminium um byggingu ailúmín
-verksmiðju hér á landi (4).
Fyrsti áfangi verkstæðis SVR tek-
ið 1 notkun (4).
Mikil stækkun sjúkraihússins á
Akureyri fyrirhuguð (5).
Fyrsti kappleikurinn fer fram i nýju
íþróttahöllinni í Laugardal (7).
Stor borhola virkjuð I Bullaugum,
nýju vatasbóli Reykjaivítkur næsta
vor (10).
Þreföld stækkun á símakerfi
Reykjavíkur á undanförnum árum
(1«).
Hvalur h.f. kaupir nýjan hvalveiði-
bát (16).
Iceland Food Centre, veitingastofa
til kynningar á islenzkum landbúnað-
arvörum, opnuð í London (17).
Blaðadeild póstþjónustunnar flytur
í nýtt húsnæði í Umferðarmiðstöðinni
(17).
Nýju sementsflutningaskipi í eigu
Sementsverksmiðju ríkiisins hleypt af
stokkunum (16).
Verzlun Björns Guðmundssonar á
ísafirði flyzt í nýtt húsnæði (10).
Háteigskirkja í Reykjavík vigð (21).
Nýja endurvarpsstöðin á Eiðum
opnuð (22).
Ný síldarverksmiðja I undirbúningi
á Seyðisfirði (22).
Ný hitaveitulioia tekin í notkun í
Heykjavík (30).
Nýja Loftleiðahótelið opnað í maí
n.k. (31).
BÓKMENNTIR OG LISTIR
Litografisk iistaverk 34 danskra
málara sýnd hér (2).
Leikfélag Reykjavíkur sýnir barna-
leikritið Grámann eftir Stefán Jóns-
son (7).
Slysavamarkórinn syngur islenzk
lög á nýútkominni hljómplötu (8).
Ungmennafélaig Hrunamanna sýnir
Músagildruna eftir Agatha Ohristie
(12).
Sinfóníuhljómsveitiri frumfiytur
nýtt tónverk eftir Pál P. Pálsson (23).
Þjóðleikhúsið sýnir Mutter Courage
eftir Bertolt Breoht (29).
SLYSFARIR OG SKAÐAR
Gamalt timburhús að Laugalandi
á Þelamörk brennur (1).
Rússneskt sildveiðiskip tætir nót
m.s. Sigurpáls í sundur (1).
Verkstæði Guðlaugs Helgasonar á
Aikranesi og tveir bílar brenna (2).
Kristján Ríkarðsson, 18. ára sjó-
maður frá Hafnarfirði, drukknar í
Vestmannaeyjum (3).
Vélbáturinn Hanna RE 181 brennur
út af Garðsskaga. Mannbjörg (4).
Rörsteypan I Kópavogi brennur tffl
kaldra kola (9).
Vb. Garðar GK 175 leggst á hliðina,
en réttir við aftur (9).
Kindur drepast af ormalyfsgjöf (10)
30. símastaurar brotna vegna snjó-
þunga i V-Skaftafellssýslu (11).
Sovézkt skip rífur nót vib. Jóns
Kjartanssonar (11).
Unnsteinn Þorsteinsson, 21 árs, bíl-
stjóri í Borgarnesi, biður bana f bíi-
slysi (14).
Norskt flutningaskip, Metca, strand
ar i Reyðartfirði, en kemst aftur á
flot (14).
Skæð lungnapest herjar í fé í
Biskupstungum (15).
Ungur maður, Haraldur Steinar
Guðmundsson frá Hamraendum í Mið
dölum, drukknar í Reykjavíkurihöfn
(16).
Þýzk kona hiverfur I' Reykjavik
(1«. — 21.).
Guömundur Helgason frá Neskaup-
stað slasast illa, er hann ienti með
hönd I spili á síldarnót (22).
Viðgerðarverkstæði brennur á HofB
ósi (28).
Fjögurra ára drengur, Rúnar Sverris
son, bíður bana í bilslysi á Helliss-
sandi (28).
93 banaslys hér á landi 196S, en 148
manns bjargað úr lí&háska (31).
AFMÆLI
Verzlanirnar Vesturver 10 ára (3).
Verkakvennaféiagið Framcíðin 40
ára (5).
Verzlunin Vísir 50 ára (5V.
Hrunakirkja 100 ára (9).
Félag Fjallamanna 25 árw (12).
SkaftfeUingafélagið í Reykjavik 25
ára (31).
ÍÞRÓTTIR
Tékkneskt handknattleikslið leikur
hér (3).
Körfuknattleiksfélag Reykjavíkur
Reykj avíkurmeistari í körfuknattleik
(7).
Sovétríkin vinna ísland 1 landsleikj
um i handknattleik með 18:17 og 16:14
(14).
Valur vann Noregsmeistarana í hand
knattieik kvenna, Skogn, í tveimur
leikjum með 11:9 og 12:11 (21).
NÝJAR BÆKUR
Fylgjur og fyrirboðar eftir Sigurð
Haralz (1).
„Early Ieelandic script" komin út
hjá Handritastofnuninni (2).
„Kvæði Jónasar Hafflgríanissonar*4 í
umsjá próf. Einars Ól. Sevinssonar og
Ólafs Halldórssonar cand. mag. (2).
Lýðir og landshagir, ftir dr. Þorkel
JÓhannesson (3).
Breyskar ástir, skáldsaga eftir Ósk-
ar Aðalsteln (3).
Tvö leikrit eftir Jökul Jatoobsson (3)
Vísnabók Káins (3).
Vísur imi drauminn, Ijóðabók. eftir
Þorgeir Sveinbjarnarson (4).
Arin, sem aldrei gleymast, eftir
Gunnar M. Magnúss (4).
í- brimgarðinum, etftir Svein Sæ-
mundsson (4).
Endurminningar Mariu Markan (4).
Ljós yör landamærin, eftir Jónas
Þorbergisson (4).
Winston ChurchiU, eftir Thorolf
Smith (4).
Sjúkrahúslæknirinn og Feðgarnir i
Fremra-Múla, eftir Ingibjörgu Sigurð-
ardóttur (4).
Ný bók uim llf og verk Jóhanna
Sigurjónssonar (5).
Sjálfsævisaga Vilhjáhns Stefáns-
sonar (8).
Steinar og stenkir litir, bók uta