Morgunblaðið - 09.03.1966, Síða 8
8
MORGUNB LAÐIÐ
Miðvikudagur 9. marz 1966
FRA ALÞINGI
Erum á götunni
Á DAGSKRÁ eftir deildar voru
þrjú mál í gær. Auður Auðuns
mælti fyrir nefndaráliti heil-
brigðis- og félagsmálanefndar
á frumvarpinu um sveitarstjórn-
arkosningar, en nefndin er sam-
mála með að mæla með sam-
þykkt þess. Var frumvarpið sáð-
an afgreitt til þriðju umræðu.
Friðjón Skarphéðinsson (A)
mælti síðan fyrir nefndaráliti
allsherjarnefndar á frumvarpinu
um meðferð opinberra mála.
Nefndin leggur til að gerð verði
á því ein breyting, að brot á lög-
nm um tilkynningu aðseturs-
skipta hljóti sömu meðferð og
brot gegn umferðarlögum,
áfengislögum eða lögreglusam-
þykkt. Sagði framsögumaður að
breyting þessi væri gerð sam-
kvæmt ósk Hagstofu íslands.
Jóhann Hafstein dómsmálaráð-
herra þakkaði nefndinni af-
greiðslu málsins og kvaðst
hyggja að samþykkt frumvarps-
ins mundi stuðla að fljótari af-
greiðslu á minni háttar opimber-
um málum, en af þeim kæmi upp
árlega mikill fjöldi.
Þá var einnig tekið fyrir í
efri deild frumvarpið um sölu
jarðarinnar Kollaleiru og mælti
Páll Þorsteinsson (F) fyrir því.
Frumvarp þetta hefur hlotið af-
greiðslu í neðri deild og var að
MENNTASKÓLANBMAR efndu
að 'þessu sinni til Herranætur í
Þjóðleikhúsinu á mánudags-
kvöld við góðar undirtektir
þakklátra gesta sem voru eins og
endranær fyrst og frernst skóla-
systkin, kennarar og aðstand-
endur leikenda. Var leikendum,
ieiktjaldamálara og leikstjóra
lengi fagnað og innilega í leiks-
lok og þeim færðir margir blóm-
vendir.
Verkefnið i ár var forvitnilegt
og ekki ráðizt á garðinn þar sem
hann er lœgstur. Það var sem sé
hinn góðkunni og sígildi gleði-
leikur Oscars Wildes „The
Importance of Being Earnest“,
sem boðið var upp á. Var um
að ræða fyrstu hérlenda upp-
færslu á leikriti eftir Oscar
Wilde, og er það út af fyrir sig
umtalsverður viðburður.
„Bunbury“ — eins og leikrit-
ið er nefnt í íslenzku þýðing-
unni — er langbezta leikhúsverk
Wildes og hefur í sumu tilliti
sérstöðu í brezkum leikbók-
menntum. Það er mjög fagmann-
lega unnið, þétt í sér og samfellt,
og yfir því svífur ómengaður
andi gáska og glaðværðar; það
úir og grúir af þversögnum og
bráðfyndnum vitleysum. Sjálfur
nefndi Wilde það „marklausan
gamanleik handa alvarlegu
fólki“, sem er ekki óhnyttileg
skilgreining, þó hinu sé óþarft
að gleyma, að leikritið hefur
^ einnig í sér fólgna hárfína og
markvissa ádeilu á borgaralegt
snobb og tízkutildur. Efnið er
marklítið, en af alkunnri smekk-
vísi og yfirburðaskopskyni hefur
Wilde skapað úr þvi fágað grín
sem er hlutgengt enn í dag,
sjötíu árum eftir að það var
samið, einmitt vegna þess að
grínið felur brodd sem skírskot-
ar til algildra mannlegra sann-
inda.
^ , Þverságnir voru, eins og
lokinni ræðu Páls vísað til ann-
arar umræðu og landibúnaðar-
nefndar.
1 neðri deild kom frumvarp
Ólafs Jóhannessonar um aðför
til fyrstu umræðu, en það hefur
hlotið afgreiðslu í efri deild. Var
því vísað til annarrar umræðu.
Sigurður Ágústsson mælti fyr-
ir frumvarpi er hann flytur
ásamt þeim Halldóri E. Sigurðs-
syni og Benedikt Gröndal um
heimild fyrir ríkisstjórnina að
selja 4 jarðir x Neshreppi utan
Ennis. Sagði flutningsmaður að
frumvarp þetta væri flutt eftir
ósk hreppsnefndarinnar í Nes-
hreppi utan Ennis og væri hér
um að ræða jarðir, sem
mynduðu að nokkru leyti land
þar er kauptúnið Hellisandur
væri byggt á. Væri það ósk
hreppsnefndarinnar, að jarðir
þessar yrðu eign hreppsins og
yrði slíkt að teljast eðlilegt.
Ábúendur umræddra jarða
hefðu einnig sýnt málinu skiln-
ing og gefið skriflegt samþykki
sitt fyrir sölu jarðanna.
Þórarinn Þórarinsson mælti
einnig fyrir frumvarpi því er
hann flytur ásamt fjórum öðrum
þingmönnum Framsóknarflokks-
ins um breytingu á lögum um
Iðnlánasjóð.
Sagði hann, að aðalbreyting-
kunnugt er, aðal Wildes og hann
beitir iþeim víða í þessu verki,
en þó fer enn meira fyrir fyndn-
um orðaleikjum og hugtaka-
tengslum og kátlegum persónú-
ruglingi, sem voru meðal helztu
einkenna brezka gamanleikja
þegar þeir stóðu með mestum
blóma á 17. öld.
Þýðandanum, Bjarna Guð-
mundssyni, hefur verið mikill
vandi á höndum að skila á ís-
arnar frá gildandi lögum, sem
frumvarpið gerði ráð fyrir væru:
í fyrsta lagi væri lagt til, að
framlag ríkisins verði jafnhátt
tekjum þeim, sem Iðnlánasjóður
fær af því gjaldi sem iðnaðurinn
greiðir til sjóðsins. Iðnþing hefði
borið fram þessa kröfu á
tveim síðustu þingum sínum, og
væri ekki hægt annað að segja
en það væri réttiætismál, þar
sem framlög ríkisins til hlið-
stæðra fjárfestingasjóða land-
búnaðar og sjávarútvegs væru
jafnhá framlögum þessara at-
vinnugreina til sjóðsins. Þá væri
í öðru lagi lagt til að lántöku-
heimild sjóðsins með ríkisábyrgð
hækkaði um helming og væri
slíkt ekki nema eðlilegt þar sem
miklar hækkanir hefðu orðið frá
því að lögin um Iðnlánasjóð vom
sett. í þriðja lagi væri svo lagt
til með framvarpinu, að láns-
tími á þeim lánum, sem sjóður-
inn veitir sé lengdur til samræm
ia við það, sem tíðkast hjá öðr-
um fjárfestingarsjóðum, þannig
að lánstíminn mætti vera allt að
20 ár í stað 15 ár nú. Þá væri
einnig lagt til, að lánstími á lán-
um til vélakaupa mætti vera allt
að 10 ár í stað 7 ára nú.
Frumvarpinu var síðan vísað
til annarrar umræðu og iðnaðar-
nefndar .
Wildes og leik hans með orð og
hugtök, enda skortir talsvert á
að það hafi fyllilega lánazt.
Hefur hann sums staðar gripið
til örþrifaráða sem varla gefa
daufan enduróm frumtextans,
t.d. í sambandi við orðaleikina
um Earnest og Bunbury. Víða
heyrðist mér textinn nokkuð
þungur í vöfum, sem kann að
einhverju leyti að stafa af við-
vaningslegum flutningi hans, en
annars staðar voru léttir sprettir
sem gaman var að.
Ég játa að það kom mér dálít-
ið á óvart, að aðstandendur
Herranætur skyldu áræða að
flytja sýninguna í Þjóðleikhús-
inu, því aðstæður þar eru allt
annað en heppilegar fyrir lítt
reynda leikkrafta. Bæði er svið-
ið stórt og hljómburður ákaf-
lega lakur, þannig að leikendur
verða að beita sér til hins ýtr-
asta til að ná eyrum áheyrenda.
Kom enda á daginn að margt í
orðræðum leikenda skilaði sér
illa eða alls ekki, og olli því
bæði skortur á raddtækni við
hinar erfiðu aðstæður og óheppi-
legar stöður leikenda oft og ein-
att. Kannski hefði mátt ráða
Framhald á bls. 3
Reglusöm hjón með tvö
börn, óska eftir íbúð til
leigu sem fyrst. Vinsam-
legast hringið í síma
30690 frá kl. 8—12 og
13—19.
Húsbyggjendnr -
Gott timbur
Timbur notað eitt skipti í
vinnupalla, hreint og þurrt,
geymt innanlhúss, til sölu í
eftirtöldum stærðum og
magni:
2“x6“ í 12 feta lengdum, —
a’lls 1308 fet.
I“x5“ samtals 23*92 fet.
I“x4“ samtals 2574 fet.
— Upplýsingar í síma 10390
á daginn og kvöldin.
Brauðstofan
Sími 16012
Vesturgötu 25
Smurt brauð, snittur, öl, gos
og sælgætL — Opið frá
kl. 9—23,30.
Til sölu
2ja herb. íbúð á 5. hæð við
Hverfisigötu.
2ýa herb. íbúð á 1. hæð við
Leifsgötu.
2ja herb. íbúðir í smíðum við
Kleppsveg (einstaklings-
íbúðir).
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Hringbraut.
3ja herb. íbúð, rúmgóð, í kjall
ara, við Drekavog. Sérinn-
gangur Og sérhitalögn.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Borgargerði.
3ja herb. rishæð við Lang-
boltsveg.
3ja herb. íbúð við Hátún, í
háhýsi.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Drápuhlíð. Sérinngangur og
sérhitalögn.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Brávallagötu.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Háteigsveg.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Njörvasund.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Bogahlíð.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Rauðalæk.
5herb. glæsileg íbúð á 4. hæð
við Rauðalæk.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
Hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400.
lenzku sérkennilegri kímni
Fétur Lúðvígsson (Worthing) og Gunilla Skaptason( Gwendolen)
Sendlar óskast
VIKUBLAÐIÐ FÁLKINN
Grettisgötu 8.
NEW YORK
SNYRTIVÖRUR ERU ÞEKKTAR FYRIR
GÆÐI ÁRATUGA VINSÆLDIR ER
SÖNNUN ÞESS.
cleansing cream
skin tonic lotion • foundation cream (fyrir normai og
viðkvæma húð). torben mask • tissue cream • compact
powder • acne cream • acne lotion • shampoo liquid •
calmin lotion • skin care emulsion • anti wrinkle
cream*
Regnhlífabúðin
Laugavegi 11.
Herranótt Menntaskólans:
BUNBURY
(The Importance of Being Earnest)
Höfundur: Oscar VVilde
Þýð.: Bjarni Guðmundsson
Leikstj.: Benedikt Árnason