Morgunblaðið - 22.03.1966, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.03.1966, Blaðsíða 1
32 síftur 53. árgangur. 67. tbl. — Þriðjudagur 22. marz 1966 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Forsetinn kominn til Israels Telaviv, 21. marz — Einkaskeyti frá AP — FORSETI íslands, herra Ás- geir Ásgeirsson, og fylgdarlið bans komu til ísrael á sunnu- dag, kl. 14:30 að staðartíma. Mikil rigning var á flugvell- inum, er vél forsetans lenti. Forsetanum var fagnað með 21 fallbyssuskoti og yfir flugvellinum fJugu vélar frá ísraelska fJughernum í heið- ursskyni. Vegna hins mikla úrfellis, gekk móttökunefnd- in að flugvél forsetans undir rauðum regnhlífum. Gestirn- ir og móttökunefndin könn- Framhald á bls. 31 Kosningarnar i Finnlandi: Jafnaðarmenn unnu störsigur Bættu við sig 17 þingsætum, hola 55 — Kommúnistor töpuðu 5 þingsætnm Tel Aviv, 21, marz — AP — FORSETI íslands herra Ás- geir Ásgeirsson og fylgdarlið hans komu til Tel Aviv á mánudag. Mikil rigning var á flugvellinum og var mynd þessi tekin er verið var að leika þjóðsöngva landanna. Maðurinn með hattinn er handhafi forsetavalds, Kadish Luz. Helsinki, 21. marz — NTB — í ÞINGKOSNINGUNUM í Fiinnlandi um helgina unnu jafnaðarmenn míkinn sigur og bættu sið sig 17 þingsæt- um. Samtals fékk flokkur- inn 55 sæti og er orðinn stærsti stjórnmálaflokkur Finnlands. Borgaraflokkarn- ir, Miðflokkurinn, íhalds- flokkurinn og Sænski flokk- urinn, töpuðu allir fylgi. Mið- fJokhurinn, sem áður var stærsti flokkur landsins, fékk engan mann kjörinn í Hels- inki. Kommúnistar töpuðu 5 jíimgsætum, en Simonitar bættu við sig 4. — Veðrið báða kosningadagana var m jög gott og var kjörsókn um 83%. — Um helgina fóru fram þing- kosningar í Finnlandi og voru kjörstaðiir opnaðir kl. 9 á sunnu dagsmorgun. Einnig var kosið á mánudag og var kjörstöðum lok að kl. 5 (ísl. táma). Þegar Unho □-----------------------□ Úrslitin NTB birti á miðnætti í nótt úrslit kosninganna í Finnlandi. Tölurnar í svigum eru frá síð- ustu þingkosningum, árið 1962. Jafnaðarmenn .... 55 (38) Miðflokkurinn .... 49 (53) Koromúnistar .... 42 (47) íhaldsmenn ...... • - • 27 (32) Sænski flokkurinn • • • 12 (14) Frjálslyndir • • ■ 8 (14) Simonitar 6 ( 2) Smabændur 1 ( 0) ! □ -□ Kekkonen forseti Finnlands kom á kjörstað skammt frá höll sinni, haíði hópur manna safnast þar að. Er forsetinn hafði kosið, var öðrum kjósendum hieypt inn. — Þessar kosningar eru taldar þær markverðustu frá stríðslokum. Kosningabaráttan hefur verið hörð, útvarp, sjónvarp og blöð hafa tekið meiri þátt í henni en oftast áður, enda var búizt við því að all verulegar breytingar myndu eiga sér stað. Miklar boliaJegginigar hafa átt f næsiu stjórn ]andsins en ser stað 1 Finnlan<Ji undanfarnar .. , , j „ , Pao hafa þeir ekki átt frá því VJkur og taldar miklar Mtur á lí)48 Einnig var ta]lð sennilegt því, að kommúnistar myndu eiga 1 Framhald á bls. 3 Indénesía * Sambandslaust við iDjakarta Suharto hefur bannað fréttasendingar frá landinu Helsinki, 20. marz — AP — Urho Kekkonen, forseti Finn- lands, var mættur á kjörstað skömmu áður en opnað var. Hér sést hann greiða atkvæði sitt í Ráðhúsi borgarinnar. Djakarta, Singapore, 21. marz — AP-NTB. Á MÁNUDAG bárust þær fréttir frá Singapore, að sam- bandslaust væri við Djakarta og að einu fréttir, sem þaðan bærust væru frá útvarpinu í Djakarta. Suharto er sagður hafa bannað allar fréttasend- ingar frá borginni. Subandrio og 15 aðrir ráðherrar, hafa nú verið fluttir í herfangelsið í Djakarta. — Stúdentar héldu mikla sigurhátíð í háskólan- um á sunnudag og á laugar- dag tilkynntl Suharto að allir skólar landsins yrðu opnaðir á mánudag. Verð á ýmsum neyzluvarningi hefur verið lækkað. í dag var fangelsaðux einn fyrrverandi ráðherra til viðbot- ar þeim 15, sem áður höíðu verið settir í stofufangelsi. Þessi ráð- henra var Stryadama, en hann var pós't- og símamálaráðherra og sagðun^ kommúnisti. Suibandrio Framhald á bls. 31 Skammhloup olli óhappinu Houston, Texas, 21. marz AP-NTB. Talsmaður handarísku geim ferðastofnunarinnar tilkynnti á laugardag sl. að fundin væri orsökin fyrir þvi, að Gemini 8 fór að velta. Sagði hann að skammhlaup í einum hreyfli geimskipsins hefði gert það að verkum, að það fór að snúast einn hring á sekúndu. Talsmaðurinn Iagði áherzlu á, ' að geimfararnir Armstrong og Scott, hefðu ekki á nokkurn hátt átt sök á þessari biiun. Þeir hefðu aftur á móti brugð izt ótrúlega vel við því sem að I höndum bar og sýnt mikinn | sálarstyrk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.