Morgunblaðið - 22.03.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.03.1966, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐID Þriðjudagur 22. marz 1966 íbúð til leigu 3 herb. og eldihús með hús- gögnum til leigu í sumar. Reglusemi áskiilin. Tiltooð með uppl. sendist afgr. Mbl. fyrir 26. þ. m., merkt: „8723“. Hjálp Tvö lítil systkini á götunni. Vilja ekki einhverjir góð- hjartaðir leigja pabba og mömmu litla íbúð. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Hjáip — 8722“. Tii sölu Willys ’63, kéyrður 38 þús. Upplýsingar í bifreiða- verkst. Spindill, Skúlagötu 55 og í síma 30773 eftix kl. 5. Skuldabréfakaup Hef kaupanda að fas't- eignatryggðum skuldabréf- um. Tiiboð merkt: „Skulda bréfaviðskipti 8724“ legg- ist inn á afgr. Mbl. Innréttingar Smíða skápa í svefn- herbergi. — Sími 41587. íbúð óskast Amerísk hjón óska eftir 4ra—5 herb. íbúð í eitit ár. Uppl. í síma 19911 frá kl. 8 fjh. til 5 e.h. mánudaga — föstudaga. Bílabónun Hafnfirðingar Reykvíking- ar bónum og þrífum bíla. Sækjum, sendum, ef óskað er. Einnig bónað um helg- ar og á kvöldin. Sími 50127 Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. 1. flokks vinna. Sækjum og sendum. Valhúsgögn, Skólavörðu- stíg 23. Sími 23375. 4ra herb. íbúð um 120 ferm. við Brekku- læk er til sölu. .Bílskúrs- réttindi og hitalögn á nýju og góðu hitaveitusvæði Upplýsingar í síma 19395. Reglusöm kona óskar eftir íbúð. Fyrirfram greiðsla eftir samkomu- lagi. Sími 22559 eftir kl. 18. Hraðpressun Pressum fötin meðan þér bíðið. Efnalaugin Kemiko Laugaveg 53a sími 12742. Sel grófa rauðamöl Heimkeyrða. Sími 50210. Þakrennur - Niðurfallsrör Borgarblikksmiðjan Múla við Suðurlandsbraut. Sími 30330 (kvölds. 20904. Húsmæður athugið Afgreiðum blautþvott og stykkjaþvott á þrem til fjórum dögum. — Sækjum — Sendum. Þvottahúsið Eimir, Síðumúla 4. S. 31460 ATHUGIÐ Þegar miðað er við útbreiðslu. er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Vinur barnanna í sveitinni VINUR SVEITA-BARNANNA. Þessa mynd fengum við aðsenda norðan úr Strandasýslu, frá Hrönn og Gutta litla, sem eiga heima á bænum Eyri í Ingólfsfirði ,og eru þau að gefa vini sínum honum „Lappa“, að borða smábita, sem þau eru með. En hann Lappi, er svo tryggur og góður hund- ur, sem okkur krökkunum þykir svo vænt um, svo er hann svo góður fjárhundur, hann passar alltaf upp á að láta ekki kindurnar bíta allt grasið af túninu, í gróandanum á vorin, þá rekur hann, Lappi, kindurnar út fyrir túngarðinn, því hann Lappi veit betur en kindurnar að þær þurfa að borða grasið af túninu, á veturna, þegar búið er að slá það og koma því inn í hlöðu, og á veturna er það sett á jötuna hjá kind- unum, en jatan er í fjárhúsinu þeirra. Svo þið getið nú séð af þessu, að hann Lappi okkar er mjög góður og fyrirhyggju- samur hundur. Spakmœii dagsius Hlið hjálpræðisins er svo þröngt ,að hinir auðmjúku kom- ast einir í gegnum það. — Gandhi. Laugardaginn 12. marz voru gefin saman í hjónaband í Krists kirkju af föður Uback, ungfrú Lilja Sölvadóttir, Garðaveg 9, Hafnarfirði og Joseph Sipas, starfsmaður, Keflavíkurflug- velli. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Sigríður G. Kar- velsdóttir frá Kýrunnarstöðum í Dalasýslu og Þorsteinn Ingi- mundarson rafvirkjanemi frá Tannanesi í Önundarfirði. Opinberað hafa trúlofun sína frk. Lilja María Úlfsdóttir Lang- holtsvegi 159, Reykjavík og Ól- afur Eggertsson, Laxárdal í Þistilfirði, nemi i Kennaraskól- anum. Haukur Guðmundsson, press- ari, er hættur i Borgarþvotta- húsinu. Er að bíða eftir annarri atvinnu, því forstjórinn vill ekki viðurkenna, að ég sé útlærður pressari. (Fréttatilkynning frá Hauki). Aðalfundur Geðverndarfélags íslands verður haldinn í Tjarnar búð 2. hæð Oddfelowhúsinu fimmtudaginn 24. marz kl.8:30. Dagskrá samkvæmt félagslög- um. Stjórnin. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju heldur fund miðvikudaginn 23. marz kl. 8:30 í kirkjunni. Stjórn- in. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Fjölmennið á aðalfund félagsins kl. 8:30 í Kirkjubæ. Stjórnin. Laugardaginn 12. marz voru gefin saman í hjóna'band af séra Jóni Þorvarðarsyni í Háteigs- kirkju ungfrú Sigrún Guðmunds dóttir og Friðrik Jónsson, iðn- nemi, Skipholti 26. F RETTIR Því sá sem vUl elska lffið og sjá góða daga, iialdi tungu sinni frá vondu og vörum sínum frá að mæla svik (1. Pét. 3, 10). 1 dag er þriðjudagur 32. marz og er það 81. dagur ársins 1966. Eftir lifa 284 dagar. Nýtt páskatungl Einmánuður byrjar, Einmánaðar- samkoma. Heitdagur. í gær var Góuþræll og Vorjafndægur. Árdegisháflæði kl. 5:50. Síðdegisháflæði kl. 18:0 y. trpplýsingar um læknaþjón- nstu i borglnni gefnar i sím- svara Læknafélags Reyltjavíkur, Símin er 18888. Slysavarðstofan I Heilsnvr.md arstöðinnl. — Opin allan sóUr- kringinn — sími 2-12-30. Næturvörður er Vesturbæjar apóteki vikuna 19. marz til 26. marz. Næturlæknir í Keflavík 17. marz Kjartan Ólafsson sími 1700, 18. marz Guðjón Klemensson sími 1567, 19. — 20. marz Arin- björn Ólafsson sími 1840, 21. marz Guðjón Klemensson sími 1567, 22. marz Jón K. Jóhanns- son sími 1800, 23. marz Kjartan Ólafsson sími 1700. Nætur- og helgarvarzla lækna Fjöll eru kring um Jerúsalem og í Hafnarfirðh Helgarvarzla laug ardag til mánudagsmorguns 19. — 21. Jósef Ólafsson, sími 51820. Næturvarzla aðfaranótt 22. Eiríkur Björnsson, sími 50235. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Framvegis veröur tekið á mótl þefm, er gefa vilja blöð I Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þrlðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá Itl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIBVIKUDAOA fr* kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 fji. Sérstök athygli skal vakin á mid- vikudögum, vegna kvöldtímans. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavikur eru opin aila virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutima 18222. Nætur og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 Orð lífsins svarar i síma 1000». I.O.O.F. Rb. 1 = 1153228% — 9- O. Kiwanis Hekla — 7,15 S+N 0 EDDA 59663227 — I Atkv. fxl HELGAFELL 59663237 VI. 2 0 „HAMAR“: Hf. 59663228 — Frl. I.O.O.F. 8 = 1473238 = G.H. Hver klauf? Hér áður fyrr var ekkert vafamál hver annan klauf í herðar niður. Afrek slík menn unnu af líf og sál, enda var það talinn góður siður. En nú er um það risið þref og þauf, — og það mun varla leyst í svipinn, hver það var, sem klauf og ekki klauf af Krötum það, sem vantar nú á gripinn. KelL Systrafélag Keflavíkurkirkju: Fundur verður í Æskulýðsheim- ilinu þriðjudaginn 22. marz kl. 8.30. Bingó. Stjórnin. Æskulýðsxika Æskulýðsvika KFUM og K í Laugarneskirkju á hverju kvöldi kl. 8.30. Allir velkomnir. Pennavinir UNG austurrísk stúlka, ungfrú Heide Zwanzig, hefur skrifað okkur og hefur áhuga á að eign- ast íslenzkan pennavin. Hún er tuttugu og eins árs, hefur áhuga á lestri góðra bóka, íþróttum og frímerkjasöfnun. Henni má skrifa á ensku eða þýzku — og utanáskriftin verður: Miss Heide Zwanzig. b. AVUS Blöð og tímarit Tímarit Bindindisfélags öku- manna, hefur nýlega borizt blað inu. Tímarit félagsins eru tvö, Umferð og rji BFÖ-Blaðið (áð- ur .Brautin). Efnisyfirlit blaðsins er á þessa leið: Hinir ungu (þýtt úr Mororfiir- aren): Hættan í umferð sem af ungum ökumönnum stafar. Ástunda allir félagar BFÖ góða ökumennsku? Gangandi fólk og glitmerki: Rætt um að lögboðið sé að gangandi fólk geri sig sýnilegt í myrkri. Ökuþreyta: Hættan í sambandi við það að aka þreyttur? Ýmislegt um vetrarakstur: Negldir hjólbarðar. Samtal við góðan ökumann. Umferðarmenning. Frá deildum og félagsstarfi. Blaðið er 12 síður að stærð og ábyrgðarmaður þess er Sig- urgeir Albertsson. sá NÆST beztti JÓN Steffensen prófessor var að prófa unga stúlku í lífefnafræði. Hann spurði stúlkuna, úr hvaða fæðutegundum við fengjum helzt kolvetni. Stúlkunni varð heldur ógreitt um svör. Þá sagði prófessorinn: „Kunnið þér ekki vísuna: „Aíi minn fór á honum Rauð?“ “

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.