Morgunblaðið - 22.03.1966, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 22.03.1966, Blaðsíða 29
Þriðjudagur 22. marz Í966 MORGUNBLAÐIÐ 29 SHtltvarpið Þriðjudagur 22. marz. 7:00 Morgxmútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfiml — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón leikar — 9:00 Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:15 Erindi bændavikunnar a. Hafsteinn Kristinsson rá9u- nautur taiar um mjólkuriðn- aðinn. b. Gísli Kristjánsson ritstjóri talar um verzlun með kjarn- fóður. c. Jónas Jónsson talar um fræ blöndur og meðferð nýræktar. 14:15 Við vinnuna: Tónleikar 14:40 Við, sem heima sitjum Guðlaug Sigurgeirsdóttir hús- mæðrakennari talar um megr andi fæði. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klassisk tónlist: María Markan syngur þrjú lög. Suisse Romande hljómsveitin leikur „Antar',, sinfóníska svítu op. 9. eftir Rimsky-Korsakoff; Ernest Ansermet stj. Robert Merrill syngur aríur eftir Verdi og Massenet. 10:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik: (17:00 Fréttir) . Andre Previn, Eydie Grome, Ray Martin, Grete Klitgárd, Peter Sörensen, Edelhagen, Luckowskis og Deuringers o. fl. skemmta. J7:20 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 18:00 Tónlistartími barnanna Guðrún Sveinsdóttir stjórnar tímanum. 18:20 Veðurfregnir. — 18:30 Tónleik- ar. — Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 íslenzkir tónlistarmenn ftyltja verk íslenzkra hö-funda; III: Guðrún Tómasdóttir syngur lög eftir Björn Franzson. Við píanó- ið: Guðrún Kristinsdóttir. a. „Fagurt syngur svanurinn", b. „Fagurt galaði fuglinn sá“, c. „Lysthúskvæði". d. „Fjall- ið Eina“. e. „Dýragras". f. „Hafmey syngur“. g. „Fiðlu- klettar". h. „Ingimundur fiðla". 20:20 Frá Grænlandsströndum Þorvaldur Steinason flytur þriðja erindi sitt. 20:40 Stuttir þættir fyrir fiðlu, flautu og sembal eftir Philip Emanuel Bach. Markis, Zaidel og Vol- konsky leika. 21:00 Þriðjudagsleikritið: „Sæfarinn" eftir Lance Sievek- ing, samið eftir skáldsögu Jules Verne. Þýðandi: Árni Gunnarsson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Fimmti þáttur. 21:40 Suisse Romande hljómsveitin leikur „Glaðlegt göngulag" og „Espana" eftir Chabrier og „Rapsódíu" fyrir klarinettu og hljómsveit eftir Debussy. Einleikari á klarínettu: Robert Gugolz. Stjórnandi Ansermet. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. Lestur Passíusálma (37}. 22:20 Heljarslóðarorusta eftir Benedikt Gröndal Lárus Pálsson leikari les (3). 22:40 „Hvíti hjörturinn“ og önnur al- þýðulög og þjóðlög. Krosskórinn í Dresten syngur; Rudolf Mauersberger stj. 231:00 A hljóðbergi: Erlent efni á erlendum málum. Björn Th. Björnsson listfræð- ingur velur efnið og kynnir. Þýzk ljóðlist okkar daga: Ung skáld lesa úr eigin verkum. 23:45 Dagskrárlok. Miðvikudagur 23. marz. 7:00 Mo*'g mútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón- leikar — 9:00 Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. — 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynnmgar 13:00 Við vinnuna: Tónlwikar. 14:40 Við, sem heima sitjum 13:15 Fræðsluiþáttur bændavikunnar; Framleiðsla og búskaparstaða. Agnar Guðnason ráðunautur ræðir vð fjóra búnaðarþngsfull- trúa: Sigmund Sigurðsson í Syðra-Langholti í Hrunamanna- hreppi, Teit Björnsson á Brún í Reykjadal, Þorstein Sigfússon á Sandbrekku 1 Hjaltastaðaþing há og Össur Guðbjartsson á Láganúpi í Rauðasandshreþpi. 14:16 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum. Rósa Gestsdóttir les Minningar Hortensu Hallandsdrottningar, í þýðingu Áslaugar Árnadóttur (4). 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klassísk tónlist: Þuríður Pálsdóttir syngur þrjú lög. AmadeUiS kvartettinn leikur Strengjakvartett í F-dúr op. 59 nr. 1 eftir Beethowen. Stig Ribbing leikur norræn pfanólög. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — Létt músik: — (17 .-00 Fréttir). Comedian Harmonhsts syngja, Monte Carlo-hljómsveitin leik- ur danssýningarlög, Caterina Valente syng-ur, hljómsveit Phils Tates o.ll. leika og syngja. 17:20 Framburðarkennsla i esperanto og spænsku. 17:40 Þingfréttir. 18:00 Útvarpssaga barnanna: „Tamar og Tóta" eftir Berit Brænne Sigurður Gunnarsson kennari les eigin þýðingu (2). 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Tónleikar — Tilkynningar. 19:30 Fréttlr 20:00 Daglegt mál Árni Böðvarsson cand. mag. flytur þáttinn. 20:05 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhannsson tala um er- lend málefni. 20:35 Alþingiskosningar og alþingis- menn í Árnessýslu. Jón Gíslason póstfulltrúi flyt- ur annað erindi sitt: Þjóðfundarmenn Árnesinga og Magnús Andrésson alþin-gis- maður í Syðra-Langholti. 21:00 Lög unga fólksins: Bergur Guðnason kynnir. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. Lestur Passíusálnva (38). 22:20 „Galdragull", smásaga eftir John Collier. Torfey Steinsdóttir þýddi. Helgi Skútason les. 22:50 Kammertónleikar: Septett í Es-dúr op. 20 eftir Beethoven Félagar úr Fílharmoníusveit Berlínar leika. 23:30 Dagskrárlok. IM jarðvíkingar - Suðumesjamenn Ahugið: Tek að mér alla algenga gröfuvinnu. Sími 1908. SVAVAR SKÚLASON. Til forstöðumunna skóln Hið nýja húsnæði Mímis gerir okkur fært að auka við verkefni skólans næsta vetur. Við höfum nú tekið að okkur kennslu í ensku fyrir Handíða- og Myndlistarskóla íslands. Gætum við tekið að okkur svipað verkefni fyrir einn eða tvo skóla í viðbót. Þeir skólastjórar, er vildu athuga þetta nánar, eru vinsamlegast beðnir að tala við okkur sem fyrst. Þjónusta Mímis mundi einkum henta þeim skólum er óska eftir kennslu í ensku talmáli. Skrifstofa Mímis er opin kl. 1—7 e.h. daglega. Viðtalstími skólastjóra er kl. 4—5 e.h. IViálaskólinn IViímir Brautarholti 4 — (sími 1 000 4). Saumavélar Ný sending YOUTH sjálfvirku saumavélarnar eru tvímælalaust beztu, ódýrustu saumavél- arnar á markaðnum í dag'. Sjálfvirk hnappagatastilling ýf Sjálfvirkt Zig bak ý 60 mismunandi mynsturspor ýt Innbyggt vinnuljós ★ íslenzkur leiðarvísir ★ Fullkomin varablutaþj ónusta ýr 6 mánaða ábyrgð ■fc Kennsla innifalin. Verð kr. 4995 Póstsendum um land allt. Miklatorgi. komin af plastlögðum SPÓNAPLÖTUM. Mikið úrval af trélitum. Einnig munstrað og hvítt. MAGNÚS JENSSON H.F. Austurstræti 12 — Sími 14174. M atráðskona óskast að sjúkrahúsinu á Selfossi frá 1. apríl n.k. Uppl. á skrifstofu landssambands sjúkrahúsa Baldursgötu 22 sími 10030, þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 17—19 og á kvöldin í síma 41344. Sjiikrahúsið á Selfossi. r_1 UTBOÐ Tilboð óskast í standsetningu lóðar við Laugarnes- veg 116—118/Kleppsveg 2-4-6. Útboðsgagna sé vitjað til undirritaðs gegn kr. 200 skilatryggingu. Tilboðum sé skilað á sama stað fyrir 1. apríl. Til- boðin verða opnuð að viðstöddm bjóðendum. Réttur áskilnn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Jón H. Björnsson garðarkitekt Skaftahlið 3, sími 24917. Sfúlka óskast til afgreiðslu og fleiri starfa í kjörbúð. KJÖRBÚÐ S.S. Háaleitisbraut 68. Tilboð óskast í eftirfarandi 1. Hús til brottflutnings, stærð 162 ferm. á 1. hæð, loft 72 ferm. Húsið er úr timbri asbestklætt að utan, með trétexi að innan. 2. Sambyggða trésmíðavél, þykktarhefil og afrétt- ara, 24 tommur á breidd. 3. Rafmagnshitaplötu (Límofn) stærð 105 x 55 sm. 4. „Gilbarco“ miðstöðvarketll 3 ferm., með inn- byggðum hitaspíral, ásamt brennara. Upplýsingar í símum 38220 — 14380 og 32874. Tilboð óskast send í afgreiðslu blaðsins fyrir 31. þ.m. merkt: „Hús til brottflutnings — 8438“. Höfum fengið nýja sendingu af samkvæmispilsum Einnig samkvæmis- blússur í mörgum btum. Tízkuverzlunin CjuÉl Liörun Rauðarárstíg 1. sími 15077.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.