Morgunblaðið - 22.03.1966, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.03.1966, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 22. marz 1906 MÓ&GU N BÍAÐIÐ ii Kembingarmaður Viljum ráða lagtækan kembingarmann nú þegar. Reglusemi áskilin. — Upplýsingar hjá verkstjóra næstu daga. IJIIarverksmiðjan Framtíðin Frakkastíg 8. Verzlunorhúsnæði 100 ferm. verzlunar- eða iðnaðarhúsnæði til leigu strax. Lögfræðiskrifstofa ÁKA JAKOBSSONAB Austurstræti 12 — Sími 15939, 18398 og 34290. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 7., 8. og 9. tbl. Lögbirtingablaðsins 1966 á hluta í húseigninni nr. 88 við Skipasund, hér í borg, þingl. eign Áka Jakobssonar o. fl., fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka íslands h.f. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 24. marz 1966, kl. 3% síðdegis. Borgarfógetaembættið í Keykjavík. NauðungaruppboB sem auglýst var í 7., 8. og 9. tbl. Lögbirtingablaðsins 1966 á v/s Skýjaborg RE 71, þingl. eigandi Kjölur h.f. fer fram eftir kröfu Fiskveiðasjóðs íslands, við skipið þar sem það er á Reykjavíkurhöfn, fimmtudaginn 24. marz 1966, kl. 4 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 7., 8. og 9. tbl. Lögbirtingablaðsins 1966 á hluta í húsegninni nr. 38 við Álftamýri, hér í borg, þingl. eign Guðmundar Sveinbjörnssonar, fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka íslands hf., Gjald- heimtunnar í Reykjavík, Sigurðar Sgurðssonar, hdl., Árna Stefánssonar, hrl. og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri fimmtudaginn 24. marz 1966 kl. 2 síðd. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. TILBOÐ ÓSKAST í Ford Victoria árg. ’52 skemmdan eftir árekstur. Bifreiðin er til sýnis í Vökuporti, Síðumúla 20. Til- boðum sé skilað í afgr. Vöku fyrir 26. marz. Innflytjendur athugið Við höfum umboð fyrir annað þekktasta TYGGI- GÚMMÍ á heimsmarkaðnum CLARK GUM. Margar teg.: Tendermint, Cinnamint (kanill), Chlorohyll, Teberry, Long Chew og fl. Vinsamlegast hafið samband við okkur. VERZL. MAGNÚSAR GUÐMUNDSSONAR Patreksfirði — Sími 191. HAFNARFJÖRDIIR Höfum til sölu 3ja og 5 herbergja íbúðir við Álfaskeið í Hafnarfirði, sem verða til- búnar til afhendingar í maí í vor. Sér þvottahús er í hverri íbúð ásamt geymsl- um með stærri íbúðunum. — Auk þess fylgja geymslur og frystihólf í kjallara. Barnavagna- og reiðhjólageymsla og sam eiginlegt þvottahús á jarðhæð. Bílskúrsréttur með hverri íbúð. — Same ign öll að fullu frágengin. Mjög hagkvæmir greiðsluskilmálar. Skip & fasteignir Austurstræti 12 — Sími 21735 Heima, sími 36329. Hinar nýju ög glæsilegu BMW bifreiðar hafa hlotið síauknar vinsældir um alla Evrópu, enda hafa þessar bifreiðar ávallt verið í sér flokki hvað tækni og vandaðan frágang snertir. BMW bifreiðarnar eru: RÚMGÓÐAR KRAFTMIKLAR TRAUSTBYGGÐAR Nú er rétti tíminn til að panta sér bifreið fyrir vorið. Leitið nánari upplýsinga um verð og greiðslu- skilmála.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.