Morgunblaðið - 22.03.1966, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 22.03.1966, Qupperneq 10
10 MORGU N BIAÐIÐ Þriðjudagur 22. marz 1966 Frú Krag brosir til Gylfa 1». Gislasonar, ráðherra. Pressuballsgestir dönsuðu af miklu fjöri til kl. 3:30. einhver áhrif vitum við ekki, en Jens Otto Krag óskaði næsta dag, að fá keypt mál- verk eftir Kjarval, en lista- maðurinn átti ekkert til að sýna honum. Dönsku forsætisráðherra- hjónin fóru í leið til hófsins í stutta heimsókn til Sigurðar Bjarnasonar, ritstjóra og Ólaf- ar Pálsdóttur, myndhöggvara, að Útsölum á Seltj arnarnesi. Höfðu allir tekið sér sæti, er gestir Pressuballsins gengu í salinn og að háborði. Á matseðli, hvítum silki- borða með dönsku og íslenzku fénalitunum var fréttatilkynn ing frá yfirmatsveininum, sem tilkynnti á frönsku súpu „úr bréfakassa lesenda", víkinga- skip undir reyktum laxasegl- um með blandaða ávexti hafs ins, rjúpur með góðar fréttir og ísinn í formi Surtseyjar- líkans með logandi í gígnum.________________„__jSpBiL ... Var þessi ágæti matur fram Séð yfir veizlusalinn. Danskir sjón varpsmenn kvikmynda háborðið. — Ljósm.: Bragi. Við háborðið, talið frá vinslri: Bjarni Benediktsson, forsaetisráðherra, frú Helle Virkner Krag, Sigurður Bjarnason, veizlustjóri hófsins, frú Sigríður B jörnsdóttir, Jens Otto Krag, for- sætisráðherra og frú Ólöf Pálsdóttir, myndhöggvarL — Ljósm.: Gunnar Rúnarsson. um heiðursgéstina sem aðra, og að venju gantast með ís- lenzk stjórn- og dægurmál. Var skemmtiatriðum mjög vel tekið. Að lokum var dansað af miklu fjöri við undirleik hljómsveitarinnar Lúdó til kl. 3:30. En um nóttina bar veit- ingahúsið gestum Víkinga- skip með ávöxtum, er stóð frammi á sviði. Dönsku forsætisráðherra- hjónin fóru þó heim fyrr, enda höfðu þau lagt upp í ís- landsferðina eldsnemma sama morgun. Á sunnudagsmorgun hafði verið áformuð Þingvalla ferð, en vegna veðurs féll hún niður, og óku dönsku sendi- herrahjónin þeim nokkuð um Reykjavík og nágrenni og var m.a. komið að forsetasetrinu á Bessastöðum, þar sem Páll Ás geir Tryggvason tók á móti þeim. Þá sátu Kraghjónin há- degisverðarveizlu dr. Bjarna Benediktssonar, forsætisráð- herra í Ráðherrabústaðnum. Síðdegis hafði Jens Otto Krag stuttan blaðamanna- fund í Nausti, sem skýrt er frá annars staðar. Og að því Framhald á bls. 23 PRESSUBALLIÐ var í Lídó á laugardag. Var þar þéttskip- að hús glæsilega búinna veizlu gesta, þeirra á meðal heiðurs- gestirnir forsætisráðherrahjón Danmerkur, Jens Otto Krag og frú Helle Virkner Krag, sem höfðu gert íslenzkum blaðamönnum þann heiður að koma um langan veg til að sitja hóf þeirra. Gestirnir tóku að streyma að kl. 7 um kvöldið og mátti sjá að sögusagnir um kaup á dýrindis kjólum fyrir Pressu- ball gátu vel haft við rök að styðjast. Anddyri og salur í Lídó hafði verið skreytt undir stjórn Gunnars Bjarnasonar, leiktjaldamálara, með mál- verkum eftir íslenzka málara, dönskum og íslenzkUm fána- borðum og blómaskreytingum frá Hendrik Berndsen. Hvort stóra málverkið eftir Kjarval á endaveggnum beint á móti heiðursgestunum hefur haft Karitas Bjargmundsdóttir h afði heppnina með sér. Frú Helle Virkner Krag dró handa henni happdrættisvinninginn, vetr- arferð með Gullfossi til Kaupmannahafnar fyrir tvo. tvo með Gullfossi til Kaup- mannahafnar. Hafði hún í gær samband við Mbl. og bað um að skila þakklæti sínu til þeirra, sem að þessum glæsi- lega vinningi stóðu. Tók hún við vinningnúm úr hendi frú Krag. Þá söng Jón Sigur- björnsson, óperusöngvari nokkur erlend lög og síðan með hljómsveitarundirleik lög úr söngleikjum eftir Jón Múla Árnason. En að lokum skemmti Ómar Ragnarsson og hafði gamanmál bæði á íslenzku og dönsku, þar sem m.a. var fléttað inn í létt grín borinn. Það brá þó nokkrum skugga á annars vel heppnað ball, að þjónusta gekk seint og máltíðin dróst mjög á lang inn, m.a. vegna þess óhapps að matarlyfta úr eldhúsi í kjall- ara upp í salinn stöðvaðist. Formaður Blaðamannafé- lagsins, Emil Björnsson, setti hófið og bauð dönsku forsætis ráðherrahjónin velkomin, sagði m.a., að vafamál væri að annar danskur ráðherra hefði náð meiri vinsældum á íslandi.. Nafnið Jens Otto Krag væri þegar tengt menn- ingarsögu Islendinga og ráð- herrans yrði ætíð minnst á ís- landi, sem forsætisráðherra þeirrar stjórnar í Danmörku, sem fór með völd þegar dönsku lögin um afhendingu handritanna voru samþykkt. Afhenti Emil síðan Sigurði Bjarnasyni, ritstjóra, veizlu- stjórn. Ræðu kvöldsins flutti Jens Otto Krag og var vel fagnað af veizlugestum. Er ræðan birt í heild annars staðar í blaðinu. En frú Helle Virkner Krag dró í happdrætti kvölds ins, úr númerum á aðgöngu- miðum, og kom í ljós að vinn- inginn hreppti Karitas Bjarn- mundsdóttir, Álfheimum 70, en hann er vetrarferð fyrir PRESSUBALL

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.