Morgunblaðið - 22.03.1966, Page 22

Morgunblaðið - 22.03.1966, Page 22
22 MXmGUNBLADIÐ Þriðjudagur 22. marz 1966 Beztu þakkir flyt ég ykkur öllum, sem sýnduð mér vinsemd og rausn á sextugsafmæli mínu 15. marz sl. Soffía Gísladóttir, Sniðgötu 1, Akureyri. Faðir, tengdafaðir og afi ÁRNI MAGNÚSSON Landakoti, Sandgerði, lézt að heimili sínu 19. marz. Jarðarförin fer fram frá Hvalsneskirkju laugardaginn 26. marz og hefst með húskveðju að heimili hins látna kl. 2:00 siðdegis. Börn, tengdubörn og barnabörn. Eiginkona mín, INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR, Karfavogi 54, andaðist í Landakotsspítala 20. marz. Leifur Þórhallsson. Maðurinn minn GUÐMUNDUR SÆMUNDSSON frá Nikulásarhúsum í Fljótshlíð, til heimilis að Þórsgötu 21, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 22. marz kl. 10,30 f.h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna. Margrét Kristjánsdóttir. Útför VILHJÁLMS K. LÚÐVfKSSONAR lögfræðings, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 23. þ.m. kl. 2 e.h. — Blóm afbeðin. F. h. aðstandenda. Sigurður Waage. Útför móður okkar GUÐRÚNAR ÓLAFSDÓTTUR fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 23. marz kl. 1,30. — Blóm vinsamlegast afbeðin, en þeim sem vildu minnast hennar er bent á líknarstofnanir. ~ Axel Kristjánsson, Georg Kristjánsson, Ólafur Kristjánsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför MAGNÚSAR AUÐUNSSONAR Kristjana Jónsdóttir, Helgi Magnússon, Guðrún S. Magnúsdóttir, Björn Jónsson. Heiður A. Björnsdóttir, Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför MAGNÚSAR KRISTJÁNSSONAR frá Botni, Geirþjófsfirði. Eiginkona, systkini, börn og tengdaböm. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar, fóstru, tengdamóður og ömmu JÓNÍNU ÓSKAR GUÐMUN DSDÓTTUR frá ísafrði, Hlégerði 27, Kópavogi. Fyrir hönd barna, fósturbarna, tengdabarna og barna- barna hinnar látnu. Andrés Bjarnason. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður, tengdaföður og afa okkar HALLGRÍMS FRIÐRIKS GUÐJÓNSSONAR fyrrv. skipstjóra, Vesturgötu 3, Ólafsfirði. Böm, tengdabörn og barnabörn. Hjartans þakkir til allra er auðsýndu okkur samúð við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu KRISTÍNAR JÓNSDÓTTUR Sigurðsstöðum, Akranesi. Börn, tengdaböm og barnabörn. Borbyssur góðar — ódýrar. =HÉÐINN= Yéloverzlun . Slml 24260 Magnús Thorlacius hæ.staréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. AðUstræti 9. — Sími 1-1875. Hákon H. Kristjónsson lögfræðingur Þingholtsstræti 3. Sími 13806 kl. 4,30—6. ENDEN flösushampoo er selt meff íslenzku ábyrgffarskýr- teini. Biðjiff um þaff í næstu snyrtivörubúff. / Volvo Station árg. ’63. Opel Record árg. ’65, góðir greiðisluskilmálar. Consul Corser árg. ’64. Opel Caravan árg. ’66, ekinn 20 þús. Hillman Imp. Söluumboð fyrir Trabant Nokkrir fólksbílar til af- greiðslu strax. Station bíllinn uppseldur. Næsta sending í byrjun apríl. SaS^S^Iaílq&crifli guomundap Bergþ^rufötu 3« 8íinil 13032* 20070. VARAHLIJTIR fyrir BIVIC mim Bremsudælur Bremsuborðar Kóplingsdiskar Viðgerðarsett í bremsu- og kóplingsdælur Felgur Stýrishlutir V élavarahlutir V élap akk ningar MORRIS umlboðið Þ. Þorgrímsson & Co. Suðurlandsibraut 6. Sími 3 86 40. Afvinna Getum bætt við hjá okkur biíreiðastjórum, vönum stórum bifreiðum, og verkstæðismönnum. Upplýsingar í síma 20720. Landleiðir hf. Símastúlka Óskum að ráða stúlku til símavörzlu. Kunnátta i vélritun nauðsynleg. Garðar Gíslason hf. Hverfisgötu 4—6. Aðalfundur Sjómannadagsráðs 1965 Aðalfundur Sjómannadagsráðs Reykjavíkur og Hafnarfjarðar hefur verið ákveðinn sunnudaginn 27. marz n.k. og hefst hann kl. 13.30 að Hrafnistu. STJÓRNIN. Lokað Höfum lokað á Iaugardögum fyrst um sinn. GBer og Listar hf. Dugguvogi 23 — Sími 36645. Hafnarfirði 21. marz 1966 Kjörskrárstofn Kjörskrárstofn til bæjarstjórnarkosninga 22. maí 1966 liggur frammi almenningi til sýnis í bæjar- skrifstofunum, Strandgötu 6, Hafnarfirði, alla virka daga frá 22. þ.m. til 19. apríl nk. kl. 10—12 og 1—4 e.h. Kærur yfir kjörskránni skulu komnar á skrif- stofu bæjarstjóra, eigi síðar en 2. maí n.k. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Nýkomin Sænsk gull og silfur viðhengi með steinum. Glæsilegt úrval skartgripa. Gefið gjafir frá Silfurbúðinni. Silfurbúðin Laugavegi 13 — Sími 11066. VENJULEGUR. m/PLASTÞYNNU. m/ALUMINIUM.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.