Morgunblaðið - 22.03.1966, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.03.1966, Blaðsíða 15
triðjudagur 22. marz 1966 MORGUNBLAÐIÐ 15 Verksmiðjuútsala Lítið gallaðar drengja og unglingabuxur úr terylen. — Stærð 2—7 kr. 300.— Stærð 8—16 kr. 400.— Efnisbútar úr ullarefnum. Breytingadeild Austurstræti 14, 3. hæð. Valhúsgögn augiýsir Tökum fram í dag SÓFASETT með 2 og 3 sæta sófum, ný gerð. Nýkomnir SVEFNBEKKIR verð kr. 4.200. MÁNASTÓLARNIR aftur fáanlegir tilvalin fermingargjöf, verð 1800 kr. Vaihúsgögn Skólavörðustíg 23 — Sími 23375. 4ra herb. íbúðarhæð í VESTITRBOBGINNI. Til sölu er óvenju glæsileg nýleg (126 ferm.) íbúð á 4. hæð í steinhúsi í Vesturborginni. — Sér hita- veita. Tvöfalt gler. — Harðviðarinnréttingar. — Teppi á stofum og skála. — Tvennar svalir. — 1 herbergi fylgir í risi. Skipa- og fasteignasalan jfcájsRSÚ. England Stúlka óskast á mjög gott heimili í Englandi, nægur frí- tími. Aðeins fjögur í heimili, yngsta 15 ára. Skrifið til Mrs Waterman 356 Alvuoadley I.ane Le«ds 17, England. Trillubátur til sölu tveggja tonna með Kelvin bensínvél. Bátur og vél i góðu standi. Sími 50520. Bnrnarólur með stólum sem einnig má nota í bílum. Göngugrindur Barnustólur í bíla. (^^(naustkf Höfðatúni 2. — Sími 20185. Kópavogsbúar Stúlkur óskast til starfa í verksmiðjunni. Hfálning hf0 Höfum til sölu glæsileg 6 herb. raðhús á einum fegursta stað í Garðahreppi með innbyggðum bíl- skúr. Seljast fokheld en frágengin að utan með tvöföldu gleri, útihurðum og bílskúrshurð. Teikn- ingar fyrirliggjandi á skrifstoíunni. FASTEiGNA SKRIFSTOFAN § AUSTURSTRÆTI 17 4 HÆÐ SÍMI: 17466 ÁRMÚ L I 3 Óskum að ráða nú þegar Stúlku til vélrifunarstarfa Umsækjandi þarf að vera gagnfræðingur eða hafa aðra hliðstæða menntun. Skrifsfofumann til afgreiðslustarfa, umsækjandi þarf að hafa verzl- unarskólamenntun eða aðra hliðstæða. — Nánari uppl. gefur skrifstofuumsjón og liggja umsóknar- eyðublöð þar frammi. Uppl. eru ekki gefnar í síma. SAMVIN N UTRYGGINGAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.