Morgunblaðið - 22.03.1966, Blaðsíða 7
Þriðjuctagur 2Í. marz 1966
7
MORGUNBLAÐIÐ
HliómsveitSn ú Sögu
ÞEXTA er hljómsveit Kagnars Bjarnasonar, sem í vetur hefir leikið í súlnasal Hótel Sögu, og marg-
ir hafa hlustað á þar. Sem kunnugt er, hefir einn ig heyrzt tii sveitarinnar í útvarpinu oftar en einu
sinni á þessu tímabili, og á næstunni mun enn væntanlegur útvarpsþáttur með þeim félögum.
Talið frá vinstri sjást hér á myndinni þeir Árni Scheving, sem leikur á kontrabassa, Sigurður
Guðmundsson á píanó, Guðmundur Steingrímsson trommuleikari, Ragnar Bjarnason, Kagnar Páll
Einarsson, leikur á gítar, og Grettir Björnsson har mónikkuieikarL
Akranessferðir með sérleyfisbifreið-
nm ÞÞÞ. Frá Akranesi mánudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugar-
daga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga
kl. 12, sunnudaga kl. 4. Frá Rvík alla
daga kl. 5:30, nema laugardaga kl.
2 og sunnudaga kl. 21:00. Afgreiðsla
ft Umferðarmiðstöðinni.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er vænt
enleg til Rvíkur 1 dag að vestan úr
hringferð. Esja fór frá Akureyri í
gærkvöldi á austurleið. Herjólfur fer
frá Vestmannaeyjum kl. 21:00 í kvöld
til Rvíkur. Skjaldbreið kom til Rvíkur
í gærkvöldi frá Vestfjörðum. Herðu-
breið var á Kópaskeri síðdegis 1 gær
á austurleið.
H.f. Jöklar: Drangajökull fór 18.
J>.m. frá Belfast til Gloucester. Hofs-
jjökull fór 11. þ.m. frá Charleston til
Le Havre. Rotterdam og Lundúna,
væntanlegur til Le Havre annað kvöid.
Langjökull er í Charleston. Vatna-
jökull fór í gærkveldi frá Rvík til
London, Rotterdam og Hamborgar.
Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka-
foss fór frá Hull 15. væntanlegur til
Rvíkur kl. 18.00 1 dag 21. Brúarfoss
fer frá Rotterdam 22. til Antwerpen
og Hamborgar. Dettifoss fór frá NY
18. til Rvíkur. Fjallfoss fer frá Reyðar
firði í dag 21. til Fáskrúðsfjarðar,
Kaupmannahafnar, Lysekil, Kungs*
hamn og Gautaborgar. Goðafoss fór
frá Rvík í morgun 21. til Carntiridge,
Camden og NY. Gullfoss fór frá
Leith 18. væntanlegur á ytrí höfnina
í Reykjavík kl. 16:30 í dag 21. Skipið
kemur að bryggju um kl. 18.30. Lagar-
foss fer væntanlega frá Ventspils í
kvöld 21. til Rvíkur. Mánafoss kom
til Avonmouth 20. fer þaðan til Rieme
og Antwerpen. Reykjafoss fer frá NY
í dag 21. til Rvíkur. Selfoss fór frá
Rvík 17. til Gloucester, Cambridge og
NY. Skógafoss er 1 Gufunesi. Tungu-
foss fer frá Hull 22. til Rvíkur. Askja
kom til Rvíkur í morgun 21. frá Rott-
erdam. Katla fer frá Odda 24. til
Kristiansand, Kaupmannahafnar og
Rvíkur. Rannö fór frá Norðfirði 18.
til Hamiborgar, Stralsund og Gauta-
borgar. Star fór frá Gautaborg lö. til
Rvíkur.
Hafskip h.f.: Langá er í Rvík. Laxá
fór frá Akranesi í gær til Akureyrar.
Rangá er á Akureyri. Selá er á leið til
Hamborgar.
Loftleiðir h.f.: I>orvaldur Eiríksson
er væntanlegur frá NY kl. 09:30. Held
ur áfram til Óslóar, Gautaborgar og
Kaupmannahafnar kl. 11:00. Eiríkur
rauði er væntanlegur frá London og
Glasgow kl. 01:00. Heldur áfrapt til
NY kl. 02:30.
SÖFN
Ásgrímssafn, Bergstaða-
stræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga,
frá kl. 1:30—4.
Listasafn fslands er opið
þriðjudaga, fimmtudaga, laug-
ardaga og sunnudaga kl. 1.30
— 4.
Listasafn Einars Jónssonar
er lokað um óákveðinn tima.
Þjóðminjasafnið er opið eft-
talda daga þriðjudaga, fimmtu
daga, laugardaga og sunnu-
daga kl. 1:30—4.
Minjasafn Reykjavíkurborg
ar, Skúlatúnd 2, opið daglega
frá kl. 2—4 e.h. nema mánu
daga.
Gengið >f-
Reykjavík 17. marz 1966.
1 Sterlingspund .........
1 Bandar dollar .....*
1 Kanadadollar
100 Danskar krónur....
100 Norskar krónur ...
100 Sænskar krónur
100 Finnsk mörk ....
100 Fr. frankar ....
100 Belg. frankar ...
100 Svissn. frankar ....
100 Gyllini .........
100 Tékkn krónur ....
100 V-þýzk mörk .....
100 Lirur ...........
lOOAustur. sch.......
100 Pesetar .........
... 120.04 120.34
..... 42,95 43,06
39,92 40,03
622,90 624,
.. 600.60 602
833,55 835
1.335.20 1.338
... 876.18 878
..... 86,36 86
.... 989,75 992,
1.187,70 1.190
.. 596,40 598
1.070,56 1.073
...... 6.88 6
... 166,18 166
..... 71,60 71,
FYRIR 1900 var stúlka úr
Reykjavík að þvo föt í Laug-
arnesslaugum og finnst hún
finna allt í einu nálægð ein-
hvers ógeðfellds. Slær að
henni hrollköldum ömurleika,
svo henni verður flökurt
mjög. Litast hún og sér þá,
hvar svipvofa grúir yfir
krukku í einu horninu, nærri
fast hjá sér. Henni varð svo
bilt við, að hún féll í óvit og
lá í því, þegar hennar var
saknað og vitjað. Kom þá í
ljós, að í krukkunni voru
innyfli úr manni, er læknir
hafði krufið og ætlað að láta
þvo og rannsaka síðan. Stúlk-
an hafði lýst vofunni svo
glöggt, að menn höfðu þekkt
þar rétta mynd hins dána
manns. Fáir vissu af innýfl-
unum þ*arna. (Þjóðs. Sigf.
Sigf.).
Stork-
urinn
sagði
að þá væri nú blessuð helgin lið-
in með Pressuballi, prompi og
pompi og praght og heimsókn
ágætra og elskulegra hjóna frá
Danmörku, og ég rétt kom þarna
við, og ekki var annað að sjá,
en aliir væru ánægðir, þótt erf-
itt sé að gera öllum til hæfis,
eða eins og sagt var í gamla
daga: „Enginn gerir svo öllum
líki, ekki Guð í himnaríki“.
En rétt við Lidó, um nóttina,
þegar prúðbúið fólk hélt leiðar
sinnar eftir þessa góðu skemmt-
un, sem óhætt er að þakka
Blaðamannafélagi fslands fyrir,
hitti storkurinn mann, sem leit
með kvíða út í hríðarmugguna.
Storkurinn: Ósköp ert þú kvíða
fullur, manni minn?
Maðurinn hjá Lidó: Já, svona
í aðra röndina, það er svo fljótt
að skipast verður í lofti á ís-
landi, og hefur mörgu frekar ver
ið logið um landið, að það væri
land andstæðnanna.
Þegar dönsku forsætisráðherra
hjónin komu hingað til lands á
laugardag, var sól og sumar,
tæpast blakti hár á höfði manna,
en varla voru hinir góðu gestir
komnir nema steinsnar frá flug-
velli, þegar komin var kafalds-
bylur, sem ágerðist með kvöldi
og nóttu, svo að færð reyndist
vond á götum borgarinnar.
Storkurinn var manninum al-
veg sammála með veðrið, en
hitt veit ég að ekki þarftu
að vera kvíðinn þótt þú sjáir
á íslandi svolítið til snævar og
hríðar, því að við höfum alizt
upp við þetta yUm aldir, og er
það sannmæli, sem skáldið
sagði: „Fjör kenni oss eldurinn,
frostið oss herði“ og við skulum
líta björtum augum til framtíð-
arinnar, sagði storkur og var
með það floginn upp á Flug-
turn til að kveðja gestina dö.nsku.
VÍSUKORIM
Enn er vonin æsku-hlý,
óðum léttist sporið,
glóir sólin gegnum ský,
guð er að skapa vorið.
Gunnlaugur Björnsson.
Hjón með 5 ára dreng
óska eftir íbúð nú þegar
eða seinna í vor. Mikil
húshjálp kemur til greina.
Simi 40304.
Vöðva bygging
Byrja með nýja« flokka
fyrir unglinga 13—15 ára.
Upplýsingar í sima 16188.
Kona óskast
strax til afgreiðslustarfs í
vefnaðarvöruveirzlun. Tilb.
merkt: ,,Góð framkoma —
8451“ sendist Mbl.
15 ára stúlka
óskar eftir atvinnu frá
byrjun • maí. Uppl. gefnar
á kvöldin í sima 41282.
Verzlunarhúsnæði
L i t i ð verzlunarhúsnæði,
sem hentar lítilli raftækja-
verzlun óskast. Tilboð nr.
„8416“ sendist Mbl.
íbúð óskast
2ja—3ja herbergja í'búð
óskast til leigu frá 14. maí.
Fyrirframgreiðsla, ef ósk-
að er. Nánari upplýsingar
í síma 23011.
Til sölu
Varahlutir í Mercedes-
Benz ’53, vél, gírkassi, drif,
hurðir, felgur og fleira.
Upplýsingar í síma 11821
e. h.
Miðstöðvarlagningar
Get tekið stigahús eða
blokk. Einnig viðgerðir á
hreinlætistæk j um.
Sími 36029.
TOYOTA CORONA
Glæsilegur 5 manna bíll með 74 ha. vél (1500 cc.).
Hefur frábæra aksturshæfileika. Viðbragðsfljótur,
12 sek. í 80 km hraða. Innif. í verði m.a Þægilegir
sófastólar — 4 gíra gólfskipting — Ryðstraums-
rafail (Altenator) — Góð miðsöð — Bakkljós —
Hvítir hjólbarðar — Þykk teppi — Rafmagns-
rúðusprauta.
JAPANSKA Ármúla 7,
BIFREIÐASALAN HF. Sími 34470.
Góð skrifstofustútka
óskast
Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða góða
skrfstofustúlku sem allra fyrst._ Væntanlegir um-
sækjendur sendi eiginhandarumsóknir, þar sem
getið er aldurs og greint frá fyrri störfum. Umsóknir
merkist „Góð skrifstofustúlka — 8453“ berizt af-
greiðslu blaðsins fyrir næstu helgi.
í f-j Nú er bókin
\ Þ í N
1 ^ loksins komin út,
C.. (kgsilis * manni minn og kona!
'V4. Taktu hana með þér í páska
N fríið úr því þú fékkst ekki
'mn ' ^ sía Iiana * jólafríinu.
| HIUslFlllún er bráðódýr, fæst víða,
en ef þú býrð úti á lands-
ijív’:. byggðinni, skaltu bara út-
At i'.Á; fylla pöntunarseðilinn hér
. .. ^ sass i si ag neftan> ]áta 160 krónur
með í umslagið, bréfið í
Í# ábyrgð, og þá verður bókin
UQOSinS send þér burðargjaldsfrítt.
„ Auðvitað er einnig hægt að
onn fá hana senda gegn póst-
• kröfu.
og nmstri Virðingarfyllst,
Sigmund og Storkurinn.
NAFN: ....................................
HEIMILI: ....................................
PÓSTSTÖÐ: ...................................
Sendisl að Fjölnisvegi 2, Reykjavík.