Morgunblaðið - 27.03.1966, Blaðsíða 2
2
MORGU NBLAÐIÐ
Sunnudagur 27. marz 1966
Skólomót í frjóls-
iþróttum í dog
SKÓLAMÓTIÐ í frjálsum íþrótt
um fer fram í dag í íþróttahúsi
Háskólans og hefst kL 2. Þátt-
takendur eru á þriðja hundrað
talsins og' er þetta fjölmennasta
íþróttamót sinnar tegundar er
haldið hefur verið. Kl. 2 hefst
keppni stúlkna og sveina en kl.
4 eru boðaðir keppendur í
drengja-, unglinga og fullorðins
flokkum. — í frétt af mótinu
hér í blaðinu um daginn var
sagt að það færi fram í KR-hús-
inu, en það er haldið í íþrótta-
húsi Háskólans.
Kunnur fransk
Framboðslisti SjáBfstæðis-
flokksins á Seltjarnarnesi
v/ð sveitarstjórnarkosningarnar .22. mai /966
SJÁLFSTÆÐISMENN á Sel-
tjarnarnesi hafa nýlega ákveðið
framboðslista sinn við sveitar-
stjórnarkosningarnar í vor. Er
hann skipaður eins og hér segir:
1. Karl B. Guðmundsson, við-
skipafraeðingur, Sæbraut 5.
2. Snæbjörn Ásgeirsson, skrif-
stofumaður, Nýlendu.
3. Sigurgeir Sigurðsson, sveitar-
stjóri, Miðbraut 29.
4. Kristinn P. Michelsen, véia-
viðgerðarm., Unnarbraut 30.
5. Einar Steinarsson, renni-
smiður, Melabraut 43.
6. Ingibjörg Stephensen, hús-
freyja, Breiðabliki.
7. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson,
stórkaupm., Skólabraut 17.
8. Ingibjörg Bergsveinsdóttir,
húsfreyja, Melabraut 47.
9. Tryggvi Gunnsteinsson, bif-
reiðastjóri, Tryggvastöðum.
10. Ásgeir M. Ásgeirsson, kaup-
maður, Uunnarbraut 4.
Frambjóðendur tii sýslunefnd-
ar: Karl B. Guðmundsson.
Til vara: Sigurgeir Sigurðsson.
Einar Steinarsson
ur rithöfundur
talar hér
Robert Aron, kunnur fransk-
ur sagnfræðingur og fyrirlesari,
flytur fyrirlestur á frönsku á
vegum Alliance Francaise í há-
skólanum í kvöld kl. 8.30 í fyrstu
kennslustofu og talar um de
Gaulle hershöfðingja og aðferð-
ir hans í stjórnmálum.
Robert Aron hefur skrifað
fjölda sagnfræðirita, og fjalla
mörg þeirra um nútímaatburði.
Ölium er heimill aðgangur að
fyrirlestri þessum.
íslendingafé-
lagið í Odense
Athugasemd
5.350 tunnur af loðnu
og 163 tonn af þorski
Hr ritstjóri.
Mig langar til að koma eftir-
farandi athugasemd á framfæri í
blaði yðar.
1 vikublaðinu Nýr Stormur,
12. tbl. 25. marz sl. birtist nafn-
laus grein um Sakadóm Reykja-
víkur, vitsmunaskort rannsóknar
tögreglumanna, lögleysu í sam-
bandi við afgreiðslu á máli ungs
brotamanns o.fl. í þeim dúr. Ég
setla ekki í þessari stuttu grein
að svara aðdróttunum þeim, sem
bornar eru á Sakadómaraem-
bættið í fyrrnefndri grein, það
munu aðrir gera, ef ástæða þykir
til. En í greininni er veitzt að
æru eins starfsfélaga míns á svo
lágkúrulegan og ósæmandi hátt,
að ég get ekki annað en tekið
mér penna í hönd og andmælt,
þótt efni blaðsins yfirleitt og
nöfn aðstandenda þess ættu að
mæla með sér og gefa til kynna
hvatir þær, sem að baki þessum
skrifum liggja.
Sunnudaginn 20. marz sl. var
útvarpað skemmtiþætti, sem
Svavar Gests stóð að. Á upp-
töku þessa þáttar var boðið starfs
mönnum Sakadóms Reykjavíkur
og rannsókarlögreglumönnum á-
samt fleiri gestum. í þættinum
sjálfum komu fram tveir rann-
sóknarlögreglumenn og stúlka,
sem vinnur við vélritun hjá Saka
dómi, ásamt þremur öðrum gest-
um í útvarpssal. Um frammi-
stöðu þessa fólks er alþjóð kunn-
ugt. Annar iVigreglumannanna
var Njörður Snæhólm, sá, sem
fékk kveðjuna í fyrrnefndu viku
blaði.
Það hefur ekki verið talið neitt
sáluhjálparatriði. að svara spurn
ingum í þessum þætti, enda ekki
neitt sérstakt í húfi. Þannig fór,
að Njörður svaraði engum spurn
Jngum, og þegar kom að auka-
spurniijgunum þeim, sem Svavar
lagði fyrir hann, duldist ekki
að Njörður hafði ekki áhuga á
að svara.
Atvik svipuð þessu hafa oft
komið fyrir í vetur hjá Svavari
og ekki gefið tilefni til umtals
eða blaðaskrifa. En nú ber svo
við, að þetta smávægilega atvik
verður þess valdandi, að Njörð-
ur er persónulega tekinn fyrir
í fyrrnefndri grein, frammistaða
hans í útarpsþættinum tekin sem
dæmi um heimsku hans og fá-
kunnéttu og rannsóknarlögreglu-
manna almennt, og um voða
þann, sem almenningur á yfir
höfði sér, að hafa okkur við þessi
törf. Það gleymdist gjörsamlega
að minnast á frammistöðu Torfa
Jónssonar, félaga okkar í fyrr-
nefndum þætti.
Ég ætla ekki að ræða um vits-
muni okkar eða hæfileika, um
það geta þeir dæmt, sem hafa
haft kynni af okkur, en ég mót-
mæli algjjirlega hinum rætnu og
siðlausu skrifum u-m Njörð sem
mann, lögreglumann og hermann
í síðasta stríði, en sá kafli æfi-
sögu hans var tekinn til athugun
ar í greininni. Ég vil minna á
eftirfarandi staðreyndir: Njörð-
ur var í norska hernum í síðustu
heimsstyrjöld. Þar vann hann sig
upp í yfirmannsstöðu og eftir
styrjöldina, sumarið 1945 var
hann yfirmaður á Solaflugvell-
inum í Noregi. En þrátt fyrir
framamöguleika í Noregi, kaus
hann að flytja til íslands, og
gekk í Reykjavíkurlögregluna og
sllimmu síðar hóf h-ann störf hjá
rannsóknarlögreglunni og hefur
starfað hér síðan. Hefur hann átt
Akureyri, 26. marz.
SELFANGARINN Polartind frá
Álasundi var dreginn hingað til
Akureyrar af ísbrjótnum Norsel
alla leið frá Jan Mayen. en þar
hafði skrúfa selfangarans orðið
fyrir skemmdum í ísnum. Skipin
komu hingað skömmu eftir há-
degi í dag.
Norðmennirnir kváðu selveiði
hafa verið mjög lélega, það sem
af er veiðitímabilsins, en það
hófst 20. marz. Skömmu áður
var mikið um sel á ísnum, en síð
an gerði óveður og eftir það
Akranesi, 26. marz.
LOÐNUBÁTARNIR stunduðu
nú veiðarnar hér inni á Flóa, á
öllu svæðinu úr For, sem er inn-
an við Svið, og suður undir
Keflavík. Torfurnar voru í
smærra lagi og dreifðar.
Sumir bátar köstuðu nótinni
allt að 10 sinnum. — 5.350 tunn-
ur bárust þó hingað í morgun af
4 bátum. Árni Magnússon var
aflaihæstur með 1550 tunnur,
Haraldur með 1400 tunnur, Höfr-
ungur III. tæp 12 tonn og Óskar
Halldórsson tæp 1200.
Þorskanetjabátaflotinn landaði
hér í gær alls 136 tonn fisks.
Sigurfari var aflahæstur með
30 tonn. Hann einn var á Breiða-
firði, hinir í Faxaflóa.
Reynir hafði 18 tonn, hinir
fiskuðu 10—11 tonn og allt niður
í 5 tonn á bát.
Hér er færeyski línuveiðarinn
Kolumbus frá Thorstel, fjögurra
finnst selur þar aðeins á stangli.
Ekki urðu skipin vör við hafís
á leið hingað til Akureyrar enda
tóku þau á sig stóran sveig til
suð-austurs til að sleppa við
hann.
Um 32 selfangarar frá Noregi
stunda nú veiðar í íshafinu, þar
af helmingur frá Tromsö og
helmin-gur frá Álasundi. Eitt-
hvað mun vera af rússneskum
selföngurum líka og halda skip-.
ín sig mest í kring um Jan May-
en enn sem komið er, en færa
sig síðan nær Grænlandi er vor-
ið nálgast. — Sv. P.
ára gamalt skip. Fer til línu-
veiða við Grænland og tekur hér
25 tonn af beitusíld. — Oddur.
MORGUNGLAÐINU barst í gær
eftirfarandi fréttatilkynning frá
menntamálaráðuneytinu:
„Ríkisstjórnin hefur ákveðið
að láta fara fram fræðilega rann-
sókn á öllu íslenzka skólakerf-
inu, og verði hún undirstaða til-
lögugerðar um nauðsynlegar
breytingar til þess að samræma
skólakerfið breyttum þjóðfélags-
háttum og nýjum sjónarmiðum
í skóla- og uppeldismálum.
Um íslenzka
móva og íæðu-
öflun þeirra
Næstkomandi mánudag, 28.
lenzka nátfúrufræðifélag fræðslu
marz kl. 8.30, heldur Hið ís-
fund í 1. kennslustofu Háskólans.
Agnar Ingólfsson dýrafræðingur
flytur erindi með litskuggamynd
um: Um íslenzka máva og fæðu-
öflun þeirra.
Agnar Ingólfsson hefur und-
fartn ár lagt stund á rannsóknir
á íslenzkum mávum, sambúð
þeirra og fæðuöflun. Hann mun
á vetri komandá verja doktors-
ritgerð um þetta efni við há-
skólann í Ann Arbor í Banda-
ríkjunum. 1 erindinu mun hann
fjalla nokkuð um ýmsar niður-
stöður rannsókna sinna.
Frá Hinu íslenzka náttúru-
fræðifélagL
NÝLEGA var haldinn aðal-
fundur Félags Islendinga í Od-
ense. í stjórn voru kosnir: Bald-
vin Einarsson formaður Guðm-
undur Pálsson gjaldkeri, Örlyg-
ur Ivarsson ritari og varamenn
Grétar Ólafsson og Steingrímur
Dagbjartsson.
Félagið er nú þriggja ára gam-
alt. Koma félagsmenn að jafn-
aði saman eitt kvöld hálfsmán-
aðarlega.
Ákveðið hefur verið, að mennta-
málaráðuneytið ráði Andra ís-
aksson, sálfræðing, í þjónustu
sína til þess að hafa forystu um
þessa rannsókn, en honum til
ráðuneytis munu verða þeir Jó-
hann Hannesson, skólameistari,
og dr. Wolfgang Edelstein. Verk-
ið mun að sjálfsögðu unnið i
samráði við embættismenn
fræðslumálastjórnarinnar og
sveitarfélögin og þá fyrst og
fremst fræðsluyfirvöld Reykja-
víkurborgar, en einnig mun
verða leitað náins samstarfs við
kennarasamtök, skólastjóra og
aðra þá, er fjalla um skóia- og
uppeldismál“.
Breytt hlutföll
í Finnlandi
Helsingfors, 25. marz — NTB.
MEIRIHLUTI vinstriflokkanna
í Finnlandi minnkaði um tvo
þingmenn á föstudag, og hafa
nú vinstriflokkarnir 103 þing-
menn en borgaraflokkarnir 97.
Við endurtalningu atkvæða í
nyrðra kjördæmi Aboléns kom
á daginn að Aales Landström
hafði fengið fleiri atkvæði en
kommúnistinn Pertti Raipo. 1
kjördæmi Nylandsléns kom á
daginn við endurtalningu að
Ssara Forsius frá Sameinaða
flokknum hafði fengið fleiri at-
kvæði en jafnaðarmaðurinn
Nordman.
Framhald á bls. 3
ísbrjðtur dró sel-
fangara frá Jan Mayan
Fræðileg rannsókn á
skólakerfinu ákveðin